Vísir


Vísir - 17.03.1943, Qupperneq 1

Vísir - 17.03.1943, Qupperneq 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. hæð) 33. ár. Times: Orustan um Kar- kov verður löng og hörð. I>að er eijnnlega lítið undrun- areí'ni, að Þjóðverjar skuli hafa varizt svo vel sem raun ber vitni í Donetz-héraði og Ukra- inu, segir í grein eftir hermála- ritara Times. Landið er að mörgu leyti vel lii varnar fallið. Þar er fjöldi ix>rga, seni sanigöngur eru góð- ar milli, svo að þar er um þétt- riðið net samgönguæða að í-æða, en því betri sem samgöngur eru, ])ví betra er að flytja aliar nauð- synjar og herlið til og frá. Fyrir austan línuna Rostov-Voroshi- lovgrad var þessu ekki að heilsa og þar gafst Rússum ágætt tæki- færi til viðtækra lireyfinga með skriðdreka og fótgöngulið, sem i'lutt var i bíium. Svo þegar komið var vestur á Jiin þettbyggðu svæði, þá fór það að koma í ijós hversu lang- ar flutningaleiðir Rússa voru orðnar. Það hefði að likindum ekki komið að sök, ef barizt hefði verið áfram á sama landi og áður, þar sem Þjóðverjar liefðu haft sömu aðstöðu til flutninga, eins og fyrst eftir að Rússar liófu sókn sina. En þeir höfðu miklu fullkomn- ara flutningakerfi til sinna þarfa, svo að þeim veittist auð- velt að láta ])að flytja svo mikið, að þeir gæti horið Rússa ofur- liði. Með þvi að Þjóðverjum hefir tekizt að endurskipuleggja þær liersveitir sínar, sem urðu að láta undan síga frá Stalingrad og Don, munu nú liefjast liin raunverulegu átök um Karkov. Rússar munu leggja kapp á að ná horginni aftur, en til þess verða þeir að koma lagi á flutn- inga sína, þvi að þá geta þeir teflt meira liði og betur úthúnu fram en Þjóðverjar, sem hafa í fleiri horn að lita. Sigur Þjóð- verja stafar af þvi, að þeir höfðu til að byrja með betra flutninga- kerfi, en Rússar ættu að gela jafnað það með tímanum. Bretar hjálpa Bandaríkjunum Ritstjórar Blaðamenn Simt: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla Reykjavík, miðvikudaginn 17. marz 1943. 62. tbl. Gagnkvæm láns- og leigulagahjálp. Averill Harriman, — láns- og leigulagafulltrúi Roosevelts í Bretlandi, og yfirmenn amer- íska hersins þar hafa skýrt frá hinni gagnkvæmu aðstoð Breta og Bandaríkjamanna að þessu leyti. HaiTÍman skýrði frá, að tíl ársloka 1942 hefði Bx-etar látið Bandarikin fá svo mikið skipa- rými tíl afnota, að það hefði sparað þeim 3.000.000 smál. skiparými. Þar við bættist, að brezkar járnbrautir hafa tekið að sér alla flutninga fyrir am- eríska herinn innan Bretlands sjálfs og lagt til þá járnbxautar- vagna og eimreiðir, sem notað er innan stærstu amerisku liex-- búðaxma. Bretar hafá lagt til mikið af herflutningaskipum, því að þeir eiga mörg farþegaskip, sem eru ágætlega til herflutninga fallin. Sagði Harriman í þvi sambandi, að ef Bretar hefði ekki verið lijálplegir að Jiessu Ieyti, þá hefði ekki verið hægt að gera innrásina í Norður-Afríku. Möndulveldahermenn teknir til fanga 1 Túnis Franskir hermenn eru látnir gæta þessara itölsku og þýzku fanga, sem handamenn hafa lekið i hardögum í Norður-Afriku, vegna þess hve frösku hersveitirnar eru íélega vopnaðar.. Þjóðverjar reyna að komast yfir Donetz. Þá mnndn þeir stofna undan- haldinn frá Karkov I hættn. ítalir hafa. misst 175.000 menn í Rússlandi. Þungamiðja bardaganna á stíðurvígstöðvunum í Rússlandi hefir nú færzt suðaustur fyrir Kar- kov, því að Þjóðverjar beita nú öliu afli sinu til þess að reyna að br jótast yfir Donetz-fl jótið á svæð- inu milli Isyum o.g Voroshilovgrad. Þetta ber þó ekki að skil ja svo að þeir sé hættir við sókn sína fyrir norð- an borgina eða farnir að slá slöku við áhlaupin þar. Þeim er haldið áfram af sama krafti og áður, en ofsinn er enn meiri suðaustar, því að sigur þar mundi hafa miklu geigvænlegri afleiðingar fyrir Rússa. Ef Þjóðverjar gæti komizt yfir Donetz-fljótið fyrir suðaustau Karkov gæti jieir hindrað eða að minnsta kosli stofnað í mikla hætln undanhaldi hersveita þeirra, sem vörðu Karkov og urðu að láta undan síga austur fyrir horgina. Þeir mundu að líkind- mn ekki aðeins stofna þeim hersveitum i Iiættu, heldur og fjölda annara hersveita þar fyrir norðan vegna þéss að með þvi að komast yfir fljótið skapast þeim möguleiki til að sækja að varnacstöðvum þeirra á lilið, en það er mjög hættulegt. Fregnir i morgun hermdu, að tveim gríðarhörðum á- hlaupum skriðdrekasveita hefði verið hrundið í gær og hefði Þjóðverjar orðið að gjalda afhrað mikið. Þeir tefla fram hverri steypiflugvéla- sveitinni af annari, sem ein- beita sér gegn brúnum á fljót- inu. Líður aldrei klukkustund, að ekki sé háðir margir loft- bardagar hingað og þangað yf- ir vígstöðvunum. Fyrir norðan Karkov stefna Þjóðveíja]r áhlaupum sínum gegn Byelgorod, sem er við járnbrautina frá Karkov til Kursk. Um tíma sóttist Þjóð- . verjum töluvert til þessarar horgar, en síðan hefir litt eða ekkert frétzt um hernaðarað- gerðir þar. Manntjón ítala. Fyrir nokkru var tilkynnt í Rómahorg, að itölsku hersveit- irnar á austurvígstöðvunum hefði verið kvaddar heiin til Ítalíu. Nú herast fregnir mn það, að þetta muni ekki liafa verið gert nema að mjög litlu levti og aðeins til að sýnast, því að almenningur á Italiu liafi verið farinn að vera á- hyggjufullur um afdrif her- sveitanna. Rússar lialda því fram, að þeir eigi enn í höggi við allmargar italskar her- sveitir, þó að þær geti sér ekki j mikinn orðstír. Rússneska lierstjórnin áætl- ar að Italir hafi misst um 175 þúsund menn í Rússlandi síð- an 1941. Sóknin til Smolensk. Þjóðverjum hefir ekki tekizt að reisa rönd við sókn Breta vestur á bóginn frá Viasma. Þeir hafa þokazt enn áfram á sömu slóðum og undanfarna daga og tekið herfang og fanga. I borginni Komsjer- kovski, sem er aðeins um 90 km. frá Smolensk og fell í hendur Rússa í fyrradag, tóku þeir 42 skjriðdreka, 19 fall- byssur auk ínargs konar ann- j ars hérfangs. Við Ilmenvatn liafa Rússar tekíð skógivaxnar hæðit-. Aðstaða Rússa betri. Síðustu fregnir í morgun frá Moskva herma, að aðslaða Ilússa sé nú töluvert skárri en um tíma að undanförnu og sumsstaðar hafi þeir meira að segja hyrjað sókn. Á einuin stað í gær var liáð Iiörð skrið- drekaorusta, er sveit rússneskra, skriðdreka tvístraði þýzkri sveit og vann mikið tjón á lienni. í múm skipun) 8. Iierinn lníinn til iBáBI'fl SBg'ai. M‘«ja I>|«dvcr|ar Stórskotallðið hefir undbúningsskofhríð. Nýjar bardaga- aðíerðir gegn kaíbátunum | í gærkveldi var tilkynnt sam- límis í London og Washington J um ráðstefnu, sem staðið liefir yfir í síðarnefndu horginni undanfarna daga. ‘i Ráðstefnan fjallaði mn har- ■ áttuna gegn káfhátahættunni og livað gera maptti til að ná ; meiri árangri i heiini. King, yfirmaður Randaríkjaflotans, var forseti ráðstefnimuar, en hana sátu fulltrúar frá Bretlandi og Kanada, auk fulltrúa Banda- i ríkjanna. Algert samkomulag náðist um nýjar baráttuaðferðir, sagði í tilkynningu þeirri, sem gefin var út i London og Was- hington í gær. Þjóðverjar segja, að 8. herinn sé albúinn til bartlaga. Stór- skotalið hans er búið að koma sér fyrir að miklu leyti og það er nú að finna skotmörkin I Mareth-línunni. Menn minnast ])ess, að Þjóð- verjar gáfu út samskonar fregn, rétt áður en 8. herinn lagði til atlögu lijá Wadi Zemzem, og litlu síðar voru hersveitir Römmels hraktar þaðan. Montgomery fer sér að engu óðslega. Hermálaritari Lundúna- hlaðsins Evening Standard skrifar, að stórskotaliðið og skriðdrekasveitir Montgo- merys nnmi verða þess megn- ug að mola Mareth-línuna. Ségir fréttaritarinn, að Mont- gomery hafi jafnan átt sigra sína þvi að þakka, að liann hafði meira al' þessum vopna- tegundum en möndullierirnir. Þrátt fyrir sigursælni sína mun Montgomery ekki koina til hugar að leggja tafarlaust lil atlögu við varnir Rominels. Hann mun þess vegna bíða þar til hann liefir undirbúið svo árás sina, að ekkert standist fyrir henni. Flugvélar iiafa gert árás á ílugvöll iliilli Gahes og Sfax. Nokkrar möndulveldaflugvélaf' lögðu til atlögu við sprengju- flugvélarnar og voru fjórar hinna fyrrnefndu skotnar nið-. ur, en allar flugvélar banda- manna komust til hælcistöðva sinna. Tveir hrezkir timdurspillar, Yerity og Derwent, skutu niður þrjár þýzkar flugvélar í fyrra- dag undan ströndum Tunis og Tripolitaníu. Auk þess voru 2 flugvélar laskaðar. Flugvélarn- ar reyndu að ráðast á skipalesi- ir, sem túndurspillarnir voru að fyigja. iJapönsk skipalest snýrvid. Amerískir kafbátar hafa sökkt 4 japönskum skipum á Kyrrahafi að undanförnu, segir í tilkynningu, sem gefin var út í Washington í gærkveldi. Meðal skipanna, sem sökkt var, var eiim tundurspillir, en auk þess voru 3 skip löskuð. Herflutningaskipin 3, sem flugvélar bandamanna réðust á fyrir norðan Ástralíu, þegar þau voru á leið til Arru-eyja, hafa nú snúið aftur sömu leið og þau komu. Talið er að skip- in hafi ált að flytja lið lil Dobo, sem hefir orðið mjög illa úti í loftárásum nýlega. Flugvélar frá Guadalcanal gerðu í gær árásir á hækistöóv- ar Japana í Bila og Munda. All- ar flugvélarnar snéru heim aft- ur heilu og liöldnu. Tæpar 2.000.000 manna í indverska hernum. Indverski herinn nemur nú nærri tveim milljónum manna, segir í fregnum frá Nýju Delhi. Til þessa hefir liann varla haft við að útbúa nýliða þá, sem ganga í hann, en vegna gifurlegrar aukningar á ýms- um sviðum framleiðslunnar verður framvegis hægt að taka við fleiri sjálfboðaliðum en hingað til. Tíl þess að ýta und- ir Indverja að gerast sjálf- boðaliðar fara nú fram lier- sýningar viða á Indlandi og eru ræðuhöld í sambandi við þær. Fyrsta sýningin fór fram í gær og hélt Wawell hershöfð- ingi ræðu við það tækifæri. Hann sagði, að fjórðungur hersins starfaði utan Indlands og m. a. hefði indverslc herdeild getið sér góðan orðstír i orust- unni við Alamein. Wavell kvaðst sannfærður mn að öllum árásum á Indland yrði hrundið. Knattspyrnufélagið Valur heldur skemmtifund í Oddfellow- höllinni miðvikudaginn 24. marz 11. k. Mörg ágæt skemmtiatriði. — Nánar auglýst sí'Sar. Hver byggir? Byggingarverð er nú taljð yera fimmfaii a við það sem var fyrir strið. Ibúðarhús., sem; byggð eru með núverandi vyrði, eru svo dýr, að ekfa er fært neinum nemat há- tekjumönnum að bua í þeim. Húsin hljóta því að falla stórkostlega í verði strax og ófriðnum er lok- ið. Þetta er flestum að verða Ijóst. Þess vegna halda nú flestir að sér höndum með nýhygging- ar. Þessi iðngrein horfir fram á stöðvun þegar lokið er byggingu þeirra húsa, sem nú eru i smíð- ura. Dýrtíðin í landinu er að stöðva byggingariðn- aðinn og um leið sviptir hún atvinnu hinn mikla fjölda manna sem að þessum iðnaði starfar. Stærsti liður í byggingar- kostnaðinum er vinnan. Ef verðbó.lgu.-meinsemd- in verður læknuð og vinnulaunin lækka með minnkandi dýrtíð, þá eru ölí líkindi til að aftur verði hafizt handa um byggingar. Mörgum mun það nú vera umhugsunarefni að atvinna þeirra er að stöðvast. Yæri ekki ein- hverju fórnandi til þess að hún mætti haídast? Sókn Japana i Mið- Kína stöðvuð. Sókn Japana á syðri bakka Jangtze-fljóts hefir farið alveg út um þúfur vegna gagnárása Kinverja. Japanir ruddust yfir fljótið á 160 km. hreiðu svæði með það fyrir augum að tryggja siglingar um það, en Kínverjar höfðu jafnan. gétað hindrað þær með skotliríð. Japanir tefldu fram 20.000 manna liði, sem fór í átta fylkingum. Hófst sókn ]>ess þaim áttunda þessa mánaðar, en viku siðar hófu Kinverjar gagn- árásir með þeim árangri,að Jap- anir eru allstaðar á undanhaldi. Níðiiitu fréttir Komið hefir aftur til harðra bardaga i Burma, í námunda við Rathedaung fyrir norðan Akyab. Bretar segja þó, að eng- in breyting hafi orðið á aðstöð- unin þarna. Wellington-flugvélar bafa gert prásir á stöðvar Japana með allgóðum árangri.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.