Vísir - 23.03.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 23.03.1943, Blaðsíða 4
VISIR g§ Gamla Bíó W3 Eva \ nútímans. ÍTHE LADY EVE). IÍABBARA STANWYCK. eENRY FONPA. Sýmd kL 7 og 9. Kl. 3%— 6Y2. FJÓRIR GOSAR. (Four Jacks and a Jill). Anne Stiirley, Ray Bolger. í ReykjaVík. Sameiginlegui-. tundur verð- urhaldinn í Betaniu iniðviku- daginn 24. þ. m. kl. 8% e. h. ! Lagðir fraui reikningar hússjóðs og önnur inál rædd. 'Veggjanna vörn og prýði. t>ekur í eintu umferð. Allir litir. jQpnBirar NÝKOMIÐ! Spejl-ílauel (Svart — Rautt — Blátt). Grettisgötu 57. Reglusamur eldri maður í gó'ðri atvinnu, meS son sinu uppkominn, <óskar eftir herbergi nú þeg- ar eða 14. maí. Æskilegt að það væri hjá .fullorðinni ekkju. er gæti •selt viðkomanda fæði og þjónusíu. Tilboð, auðkennt: „Fæði og húsnæði“, sendist Visi fyr- ir laugardagskvöld. Hampur BIK CARBOLINEUM HRÁTJARA KOLTJARA ASFALT ASBEST. Slippfélagið LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Fagurt er á fjölluni^ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir ld. 4 lil 7 i dag. Eitt hættulegasta starfið I>að er ekki oft minnzt á símameimina, sem starfa í hcrjun- um, og þó vinna þeir eitt mikilvægasta verkið og oft það liættu- legasta, svo sem jiegar þeir verða að gera við símalínur ó Iier- svæði, þar sein haldið er uppi skotliríð á þá. Þessi mynd er tek- in i Norður-Afríku, þar sem símamenn eru að gera við síma í njósnastöð stórskotaliðsdeildar, meðan fallhyssukúlur .springa umhverfis þá. Þeim er óhætt, nema kúla lendi heint ofan í liol- unum, sem þeir Iiafa grafið sér. Hestamannafélagið „Fákur“. Ár§hátíð l'élagsins verður haldin föstudaginn '26. þ. m. í Odd- fellowhúsinu, og liefst með borðhaldi kl. 8 e. h. Til skemmtunar verður: Ræður, gatnanvísur, hljóðfærasláttur og dans. Aðgöngumiðar sækist tiL Guðmundar Þorsteinssonar, guílsm., Bankastr. 12, Birgis Krist jánssonar, járnsm., Laugaveg 64, eða Friðjóns Sigurðssonar, skósm., Aðal- stræti 6. — Skemmtinefndin. VEIZIUR 06 SAMKVAMI GULLFOSS HAFNARSTR.I7 • SÍMI 5343 ySa\ Bezt að anglfsa í Vfsl. tfaniiijöt nýreykt. Wordaliíihns Sími 3007. Dr.lhcol.J0N HEUÍASUN: Árbækurnar skýra frá öllu því helzta, er gerzt hefir í Reykja- vík í 150 ár Andlitssnyrting fæst nú aftur. Hárgr.stofan PERLA Bergstaðastræti 1. | er miðstöð verðbréfaviB I i tkipíanna Simi 17ir | Félagslíf K A F F I K V Ö L D fyrir alla flokka í 'fé- laginu vei'ður í kvöld kl. 8,30 í Oddfellow- Iiúsinu. Kvikmvnd. Fyrirlestur o. fl. Stjórnin. ÆFINGAR í KVÖLD: í Austurbæjarskólan- um: Kl. 9—10 Finv leikar karla, 2. fl. í Miðbæjar- skólanum: lvl. 8,30 Handholti kvenna. Kl. 9,15 Frjálsar íþrótt- ir. — Knattspyrnumenn! Fundur annað kvöld kl. 8,30 í Félagsheimili V. R. í Vonar- stræti. Sýnd kvikmynd Í.S.Í. frá i sumar og kennslnmynd i knattspvrnu. Einnig aðalfundur \raJlanefndar K. R. Fundurimi er fyrir meistaraflokk, 1. fl. og 2. flokk. Stjórn Iv.R. KHCISNÆDll HERBERGI til leigu skammt frá bænum. Tilboð sendist blað- inn merkt „Herbergi 43“. (457 MIG vantar liúsnæði, 1 her- bergi og eldhús. Er í fastri at- vinnu. Ábvggileg greiðsla. — Uppl. í síma 4980. (442 ÍBÚÐ, 2ja—3ja herbergja, óskast 14. maí. Ársleiga fyrir- fram. Tilboð sendist Vísi merkt „3000“._______________(443 2 STÚLKUR óska eftir her- bergi, helzt sem fyrst. Mikil hús- hjálp kemur til grema. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudags- kvökl merkt „2 stúlkur". (440 — ÞVOTTAH0SH) ÆGIR, Bárugötu 15, sími 5122, tekur tau til þvotta. (384 MIG vantar ráðskonu nú l>eg- ar. Ef einhver vildi sinna þessu, leggi hún nafn sitt inn á afgr. lilaðsins, merkt „Ekkjumaður“, fyrir laugardagskvöld. (456 (Jeannie). Eftir leikriti Aimme Stuarts. MICHAEL REDGRAVE. BARBARA MULLEN. Kl. 5 — 7 — 9. ílÁIMrftNDIfi] KARLMANNS-armbandsúr hefir tapazt á leiðinni niður Laugaveg niðui- i Hafnarstræti. Skilist á Njálsgötu 11. (436 ÍSLENZIv viravirkisbrj óstnál fannst á Skólavörðustíg, merkt „E. Iv.“. Uppl. í síma 3542. (438 WmmmM - STOFUSKÁPUR til sölu; einn ig rafínagnsofn. Einhalti 9. — (453 LJÓS sumarföt til sölu (amcr- ískt snið). Einnig fjórir stólar og borð. Hátún 15 (kjallaran- um) milli 8 og 9 í kvöld. (434 TVEIR djúpir stólar til sölu fyrir gott verð, á Öldugötu 7 A (bílskúrnnm). Uppl. frá kl. 4— 8.__________________(435 PEYSUFATAFRAKKI (svart- ur), á stóran kvenmann, lil sölu i Meðalholli 9. Snið allan kven- og barnafatnað. (437 SUMARKÁPA lil sölu. Sami- gjarnt verð. Til sýnis Bergþóru- götu 7, niðri. (439 FERMINGARKJÓLL og lcápa til sölu. Uppl. Smirilsvegi 28. — ,______ (445 RITVÉLAR, notaðar, selur I.eiknir, Vesturgötu 18. Síny 3459. (446 FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl. Hringbraut 200. (447 TIL SÖLU tvenn ný jakka- föt og smóking; einnig notuð kjólföt. Allt á meðal mann. —• Uppl. Hátún 35. (450 GiÓÐUR, nýlegur barnavagn óskasl sem fyrst. Uppl. í síma 5663. (453 NOKKUR notuð húsgögn tii sölu Tjarnargötu 16, efstu liæð. Til sýnis miðvikudag kl. 6—8 síðdegis. (454 LlTIÐ hús óskast til kaups. — Má vera gamalt á góðri lóð inn- anbæjar. Tilbo'ð merkt „Sann- gjarnt“ sendist afgr. Visis. (441 UPPHLUTUR óskast key-ptur á Skólavörðustig 27. (444 GOTT mótorhjól óskasl. Til- boð með upplýsingum sendist á afgreiðsluna fyrir laugardag. (452 GÓÐUR harnavagn eða kerra óskast. Uppl. í síma 1446. (448 GÓÐ barnakerra óskast i skiptum fyrh’ góðán harnavagn. UppL Hringbraut 78. (449 Tarzan í borq ieyndar- dómanna Litlu síðar fóru þau með leynd um horð, og um leið voru leystar land- festar og stefnt upp eftir fljótinu. Hel- en >var lokuð inni í klefa. Hún fór __ . w strax að hugleiða, hvort hún mundi NP« ekki geta varpað sér útbyrðis og synt í. land, en þegar hún sá krókódílana, varð henni ljóst, að henni mundi ekki nndankomu auðið .... Tarzan, Lavac og Gregory gamli voru búnir að leita Helenar heila nótl ár- angurslaust, svo að þeir ákváðu að leita á náðir yfirvaldanna. Þeir inundu hafa gert það fyrr, ef þeir hefði ekki óttast, að ránsmennirnir mundu þá gera Ilelenu eitthvað mein. En um leið og þeir ákváðu þetta, var barið að dyrum. Það var Marga, sem kom inn. Hún gekk rakleiðis til Tarzans, sem hún hélt að væri Brian Gregory. „Eg skal hjálpa yður til að finna systur yðar,“ sagði hún formálalaust. „Hvar er hún?“ spurðu mennirnir einum rómi. ,,Atan Thome ætlar að fara með hana til At- hair. HannTór í gærkveldi í bátnum.“ „Þér eruð vinkona hans,“ sagði Tarz- an. „Hvers vegna bjóðið þér hjálp yð- ar?“ „Hann sveik mig og eg hata hann fyrir það,“ svaraði Marga hin róleg- asta. „Eg skal fara með ykkur og hjálpa ykkur til að finna hann.“ „Ágætt!“ hrópaði Gregory gamli alls hugar feg- inn, því að hann grunaði ekki svik stúlkunnar. 9 Nýja Bíó | KIÉskir lciriKar (Ride’em Gowhoy)' með skopleikurimumi BUD ABBOTT og LOU COSTELLO. Sýnd kL 5r 7 og, 9. JAMES HILTON: Á vígaslóð* 64 og lil byggða. Að visu muudi , verða gert talsvert veður út af því, að bálL settur mbættismað- ur eins og þessi var hvrfi skyndi- lega — en inenn. mundu vænt- anlega álvkta, er ekkert sann- aðist, að bann befði orðið fyrir einhverju slvsL Lestin nam skyndilega staðar. Tarkarovsk, Tarkarovsk! Hann lieyrði fótatak margra manna á pallinum meðfram lestinni og menn kölluðn liver í kapp við annan. Hann taldi vist, að Tarkarovsk væri smá- stöð, en vitanlega væri þar sem annarsstaðar fjöldi flótta- manna. Allt i einu lieyrði hann kall, sem skar sig úr, og brátt voru klefadyrnar opnaðar, og inn kom maður, sem var ólíkur öll- um, sem A. J. bafði séð um langt skeið. Maður þessi var lágur vexti og gildvaxiiin, liálfgerður ístru- belgur. Hann var í svörtum bux- um og lafafrakka og var með fremur slitinn pípuhatt á liöfð- inu. „Velkominn, lierra“, sagði liann og hneygði sig djúpt. „Eg, forseti bæjarráðsins i Klialinsk, Jevfi mér að færa yður kveðjur ráðsins og bjóða yður velkom- inn“. A. J. stóð upp og var, eins og að likum lætur, furðusvipur í andliti Iians, en liinn maðurinn þreif í liönd hans og hristi hana lengi og innilega. Það var lcomið að vegamót- um á draumaleiðinni í hugsana- lieim A. J., og nú opnuðust margar leiðir, og hann vissi ekki hvaða leið yrði lilutskipti lians að fara, né heldur vissi hann hvert nein þeirra lá. A. J. gerði sér ekki neina grein fvrir Jivað gerðist frekara þessa stund, en hann steig út úr lestinni ásamt manni þess- um. Rurðarmenn voru famir að bera út kynstur af farangri. A. J. var kynntur mþrgum mönnum. Þeir voru allir svart- klæddir og með pípuhatt. Gild- vaxni maðurinn sagði mjúk- lega: „Rifreiðarnar eru til taks, ef yður þóknast að leggja af stað, lierra minn!“ Hann gekk yfir pallinn og inn í Jiúsagarð stöðvarinnar og að gríðar stórri Benz-bifreið. Nokkurir liinna dökkklæddu manna fóru einnig inn í bifreið- ina, en farangrinum var ekið fyrir í annari bifreið. Svo var elci'ð af stað eftir ósléttum þjóð- vegi. Rykið þyrlaðist upp. Hann mælti ekki orð af vörum. Sam- ferðamenn lians tóku ekkert til þess. Þeir ályktuðu sem svo, að það væri ekki von, að maður, sem vakinn væri klukkan hálf- þrjú um nóttina, væri skraf- hreyfinn. Brátt nálguðust bifreiðarnar Tarkarovsk, sem hafði á sér öll einkenni sibiriskrar borgar. Bifreiðai-nar námu staðar fyr- ir framan litið gistihús og A. J. var tilkynnt, að hann fengi þar herbergi til umráða, og hann gæti hvilzt, ef hann vildi, til

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.