Vísir - 25.03.1943, Side 3
V i s I H
Færeyskir togarar hafa
ekki siglt síðan í október
Ntjónimálaerjur I Færeyjum.
Loftárásir litlar sem engar á eyjarnar.
í
Færeysku togararnir hættu veiðum um miðjan októ-
bermánuð síðastliðinn og hafa ekki farið ferðir til Bret-
lands síðan. Það sem þessu veldur er bæði |)að, að
Færeyingar tel ja siglingar nú ekki borga sig eins vel og
áður, svo og það, að þeir vilja ekki hætta skipum sínum,
því að þeir hafa misst um f jörutíu þeirra, þar á meðal
f jóra togara. Eru nú aðeins fimm þeirra eftir.
VÍSIR
DAGBLAÐ
Otgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIB H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlangsson,
Hersteinn Pólsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1660 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Verðfall.
Enn herast frekari fregnir
af því að liámarksverð í
Bretlandi á fiystum fiski muni
Jækka allverulega innan
skamms, — ef til vill fyrstu dag-
ana í apríl. Afkoma stórútgerð-
arinnar hefir að undanförnu, að
því er úígerSarmenn fullyrða,
verið mjög Iéleg og er tatið
sýnt að útgerðinni reyni,st al-
gerlega um megn verðlækkun
sú, sein nú er búizt við. Er þá
eitt af tvennu fyrir heudi. Ann-
að það að hætta, slíkum fiskút-
flutningi, en hitt að reyna að
draga úr útgerðarkostnaði,
þaunig að veiðum og sigling-
um v.erði uj>i>i haldið. Fra því
er fisksölusamningarnir voru
gerðir á síðasta ári, hefir að-
sláða úlgerðarinnar versnað
stórlega og liggur það beinlínis
i hækkaðri visitölu, þ. e. a. s.
aukinni dýrtið og útgerðar-
kostnaði.
Við öilu jiessu þýðir ekki að
skella skollaeyrum, og þykjast
sælir í trausti þess, að þjóðinni
hefir tekizt að afla sér nokkurs
erlends gjaldeyris á undanförn-
uin áruin, — hann verður fljótt
uppurinn, ef útflutningur stöðv-
ast og aðalatvinnuvegir þjóðar-
innar leggjast í rústir. Þótl við
getum að sjálfsögðu neytt okk-
ar eigin fisks sjálfir að ein-
hverju leyti, eins og danski rit-
höfundurinn komst að orði,
nægir það okkur tæplega til
lifitframfæris, nema að annað
komi til. Þetta viðurkenna allir,
og þá jafnframt að einhverjar
þær ráðstafanir verði að gera,
sem geri atvinnuvegunum kleift
að standast erfiðleika l)á, er af
styrjöldinni leiða, — jafnt út
á við sem inn a við. Hver ein-
staklingur, sem um þetta ræðir
telur þetta liggja í augum uppi,
en menn greinir hinsvegar á
um það, hvort allir eigi að
leggja nokkuð að sér til j>ess að
bjarga þvi, sem hjargað verður,
eða hvort einstakar stéttir skuli
þar undan þegnár. Bændur
halda þvi fram, að kaupið þurfi
að lækka, þá lækki afurðaverð-
ið samtímis. Launþegar telja að
afurðaverðið verði að lækka, þá
lækki dýrtíðarvísitalan einnig
og kaupgjald að sama skapi.
AlHr fordæma styrkjastefnu
þá, sem uppi hefir vaðið á Al-
þingi, og síðast birtist í skrípa-
frumvarpi Hermanns Jónasson-
ar um skemmtiferðastyrk
bændum til handa, en þrátt fyr-
ir það virðast málsvarar verka-
manna keppa að því að þessi
stétt haldi fast í einu og öllu
við núverandi aðstöðu, og beiti
öllum samtakamætti sínum í
því augnamiði, liverjar afleið-
ingar, sem það svo kynni að
liafa fyrir þjóðarheildina.
Launastéttirnar eiga samkvæmt
kenningu forsprakka verka-
lýðssamtakanna engu að fórna
til þess, að gera það einhvers
virði, sem áunnizt hefir að und-
anförnu, en aðrar stéttir eiga
að bera allan þungann, þannig.
að hinir geti notið ávaxtanna.
Enginn ætlast til að launastétt-
irnar fórni meiru en aðrar
stéttip og á því viðliorfi byggist
dýrtíðarfrumvarp rikisstjórnar-
innar.
Færeyingar sakna nú einnar
af skútum sínum, Grace, sem
var að þessu sinni á Ieið til ís-
lands frá Bretlandi, þar sem
hún hafði selt fiskfarm sinn.
Þessi skúta fór frá enskri höfn
fyrir um það bil mánuði síðan,
og engar spurnir hafa horizt af
henni eftir að hún fór þaðan.
Færeyingar
vilja kosningar.
Að réttu lagi ættu kosningar
að fara fram á vorinu 1944 í
Færeyjum, en margir telja, að
stjórnin, þ. e. meirihluti Lög-
þingsins og Hilbert amtmað-
ur, liafi ekki farið svo með
völd sín eða séð eyjunum svo
fyrir nauðsynjum, að rétt sé að
hún fari öllu lengur með völd.
Fyrir nokkuru hófst Fólka-
flokkurinn lianda um það að
leita fyrir sér um það, hvort I
eyjaskeggjar vildu, að kosning- |
ar færu fram. Hefir flokkurinn j
sent öllum, sem kosningarrétt
liafa, bréf og er þar spurt hvort
viðkomandi sé því meðmæltur,
að kosningar fari fram.
Fólkaflokkurinn hefir sjö
menn á Lögþinginu, en aðrir
flokkar liafa þar 17 fulltrúa.
Þar af liefir Sjálfstjórn-
arflokkurinn 3 menn, en Fólka-
flokkurinn fékk fyrir skemmstu
En vel á minnst. Þegar ríkis-
stjórnin settist að völdum, lét
einn verkalýðsleiðtoginn svo
um mælt, að hún væri vel
mönnum skipuð, en hinsvegar
mætti það að þeim finna, að þá
skorti leikni stjórnmálamanns-
ins. Eftir atvikum var þetta vel
sagt, með því að þá liöfðu „liin-
ir leiknu stjórnmálaménn“ gef-
izt upp við að leysa dýrtíðar-
málin, en hvað sem því líður
liefir þeim nú gefizt tækifærið
að nýju, fyrir heinar aðgerðir
rlkisstjómarinnar, sem skipuð
er viðvaningum í stjórnmálum
að dómi þessa manns. Ekkert
heyrist enn um að stjómmála-
flokkarnir liafi nálgazt sameig-
inlega lausn, — ekki einu sinni
vinstri flokkarnir, sem vilja þó
fyrir hvern mun hefja sam-
vinnu. Flugufregnir hafa geng-
ið að undanförnu um, að nú
væri þjóðstjórn eða vinstri
stjórn i uppsiglingu, og jafnvel
hafá þingmenn sjálfir skýrt frá
þessum tíðindum, en jafnharð-
an hefir þetta vericS borið til
haka. Nú er svo komið, að menn
em hættir að trúa þvi að ný
stjórn verði mynduð, enda
aískja þess fáir, en hinsvegar
er nú að því einu spurt, hvort
Alþingi ætU ekkert að gera.
Það er sagt um tannlækna,
að þeir séu svo miklir Hsta-
menn, áð jafnvel sjúklingarnir
standi gapandi yfir leikni
þeirra fraVnmi fyrir þeim.
En margir telja að nokkuð
svipi þetta fyrirhrigði til á-
stands þjóðarinnar og Alþingis
. þessa dagana. Stjórnmálaflokk-
arnir, —- og þá vinstri flokk-
arnir fyrst og fremst sýna
leiknina, — en á meðan stendur
þjóðin og gapir — af undrun,
en finnur hún ekki líka til sárs-
auka?
sjöúnda mann sinn frá honum
— en Samhandspartiet (sem
vill samhand við Danmörku)
hefir 8 menn og jafnaðarmenn
sex.
Enn einn af mönnum Sjálf-
stjórnarflokksins hefir horfið
úr flokknum, ]>ar eð hann
fýlgdi ekki þeirri stefnuskrá,
sem hann var kosinn eftir af
kjósendafélagi Sjálfstjórnar-
flokksins i IVirshöfn vorið 1940.
Nýtt blað.
Nokkuru áður en fulltrúi
Sjálfstjórnarmanna hætti að
fylgja stefnuskrá flokks síns og
var neyddur til að liætta starf-
semi innán flokksins hafði
blaðið Tingakrossur hætt að
fylgja flokknum, svo að ]>að
hefði ekki haft neitt málgagn
ef kjósendafélagið hefði ekki
tekið sig til og stofnað nýtt blað.
Heitir það „Tímin“ — og er
réttara að taka það fram að það
nafn þýðir Stundin en ekki
íííninn —. I>etta hlað virðisl
ætla að eiga framtíð fyrir sér,
því að það er þegar orðinn
skæður keppinautur Iiinna
blaðanna í eyjunum.
Byrjað er á hitaveituvinn-
unni að nýju og verður settur
fullur gangur á liana svo fram-
arlega sem tíðarfarið helzt ó-
lireytt. Er nú daglega verið að
ráða menn til vinnunnar og er
þegar húið að ráða 200—300
inanns í liana. Unnið er á allri
línunni, allt ofan frá Reykjum
og niður í bæ. Er verið að ganga
frá þeim hæjarhverfum þar sem
frá var Jiorfið þegar vinnu var
hætt vegna ótíðarinnar í vetur.
Er langt komið með pípulagn-
ingar í Norðurmýrinni, en auk
þess er unnið á Melunum, á
Leifsgötu, Skothúsvegi og jafn-
vel víðar.
Þegar vinna liætti í vetur voru
á 4. hundrað manns í hitaveitu-
vinnunni, en búizt er við að um
Dregið í happdrætti
Laugarneskirkju
6. apríl.
Örfáir miðar eru enn óseldir
í happdrætti því, sem stofnað er
lil ágóða fyrir Laugarneskirkju
hina nýju — en nú er liver síð-
astur að ná sér í miða, því að
dregið verður 6. apríKn. k.
Eins og allir muna er dregið
um splunkunýjan bíl, 6 manna
Dodge-bíl, af nýjustu gerð, með
úlvarpstæki m. m.
Miðarnir fást í Skóbúð
Reykjaýíkur, í Bókaverzlun S.
Eymundssonar, ísafold og
noUkrum fleiri stöðum.
Engar loftárásir.
Þjóðverjar hafa lagt niður
hinar daglegu loftárásir sem
þeir héldu uppi fyrir ári.
Þetta her þó ekki að skilja
svo, að engar þýzkar flugvélar
sjáist lengur yfir eyjunum, en
þær eru miklu hæfra á lofti en
áður, þegar þær flugu yfir,
enda eru loftvarnir orðnar
tryggar.
Þær flugvélar, sem ltoma í
heimsókn til eyjanna halda sig
yfirleitt liátt á lofti, en þegar
þær lækka flugið er það yfirleitt
til þess að ráðast á vita með
ströndum fram. Þæi* hafa þó
ekki getað eyðilagt nema einn
radiovita, sem þær hafa gert
mjög ítrekaðar árásir á, enda
lauk þeim svo, að miðunarstöð-
in er þar eyðilögð.
Skömmtunin.
Færeyingar hafa orðið að
þola mjög nauma skömmtun, og
kenna þeir það }>eim 17 þing-
fulltrúum, sem stjórnað hafa
undanfarin misseri með aðstoð
Hilberts amtmanns. í Færeyj-
um er nú landsverzlun, en Ix')
að skömmtun sé jafnframt, þá
vantar þó stundum á, að hver
eyjaskeggi geti fengið fullan
skammt. Þetta kenna eyja-
skeggjar skiljanlega stjórn
eyjanna og er það ein áf á-
stæðunum fyiúr kröfum þeirra
um Tiýjar kosningar.
Skömmtunin nær yfir kaffi,
te, sykur og kol.
600 manns fái þar vinnu, l>egar
fullur skriður er kominn á.
Nokkurir dómar.
Nýlega hafa hjá sakadómara
verið kveðnir upp nokkurir
dómar fyrir þjófnaði, áfengis-
leyfafalsanir o. fl.
Einn þessara dóma var yfir
manni einum fyrir það að vera
meðvaldur að slysi. Var maður
þessi að aka vegliefli á Hafnar-
fjarðarveginum en börn gerðu
sér að leik að lianga aftan i hefl-
inum. Varð eitt barnið undir
lionum og hlaut bana af. Var
maðurinn dæmdur, sem með-
valdur að slysinu í 300 kr. sekt.
Dómur var kveðinn upp yfir
manni fyrir að taka á móti 350
krónum til áfengiskaupa án þess
að standa skil á peningunum og
hlaut liann 30 daga fangelsi skil-
orðsbundið.
Þá virðast allmikil brögð
vera að því, að menn falsi á-
fengisbeiðnir og leyfisbréf fyrir
áfengi og hafa 6 karlmenn og 1
kona lilotið dóm fyrir slik til-
tæki. Dómarnir eru allir skil-
orðsbundnir.
Dómur var kveðinn upp yfir
manni sem brotizt Iiafði inn í
hirgðageymslu Gunnars Bjarna-
sonar við Reykjanesveg og stol-
ið hafði 6 samstæðum af bíla-
keðjum. Var hann dæmdur í 6
mánaða fangelsi, sviptur kosn-
ingarrétti og kjörgengi og enn-
fremur leyfi til að aka bifreið
ævilangt.
200-300 manns farnir að vinna að
hitaveituuni.
Allmikið af hítaveituefni nýkomid
til landsins.
Allmikið af efni til hitaveitunnar er nýkomið, og er það
einkum pípur í aðalæðina. Ennþá vantar töluvert af hita-
veituefni, en á því er bráðlega von.
Forspjallserindi nna
niálaralist.
Fyrsti liáskólaiyriplestup
Hjörvarð Árnasonar.
XI jörvarður Árnason flutti fyrsta fyrirlestur sinn
um málaralist í fyrrakvöld í Háskólanum. Var
aðsóknin svo mikil, að 1. kennslustofa, sem rúmar 100
manns, reyndist alls ónóg, og var ákveðið að halda fyr-
irlesturinn í hátíðasalnum, sem rúmar nokkuð á 3.
hundrað manna, og var hann þétt setinn.
Agúst H. Bjarnason prófessor bauð fyrirlesarann velkominn
og gat þess, að Hjörvarður væri fyrsti Vestur-lslendingur, sem
fyrirlestra flytti á vegum Háskóla Islands. Kvaðst hann vona,
að fleiri veslmenn fetuðu i fótspor hans og færðu oss fræðslu
uin sem flest i listum og vísindum.
Hóf H jörvarður þvi næst er-
indi sitt. Tók hann það fram í
byrjun, að fyrirlestrarnir væru
ekki ætlaðir myndlistarmönn-
um eða þeim, sem menntaðir
væru um myndlist, heldur fyrst
og fremst leikmönnum og al-
menningi, sem yndi hefði af
málverkum, en kynni að bresta
þekkingu til að hafa af þeim
sem mesta nautn. Kvað liann
það staðreynd, að mörg svo-
nefnd meistaraverk færu fyrir
ofan. garð og neðan hjá almenn-
ingi, ekki sökiun skorts á listar-
smekk eða dómgreind, heldur
vegna þekkingarleysis á undir-
stöðuatriðum fagurfræðinnar, á
samtíð og umhverfi Hstamanns-
ins og þeim sjónarmiðum, sem
ráðið hefðu túlkun lians.
„Hvað er þá það, sem kallað
er listaverk? Er það verk, sem
fagurt er? Af þessu leiðir spum-
inguna: Hvað er fegurð? Svarið
er það, að fegurð er ekki algilt
hugtak, því að fegurðarsmekkur
og tízka er sífellt að breytast.
Fyrir tvö þúsund árum höfðu
Egiptar þjálfaðan og fíngerðan
fegurðarsmekk, en fegurðar-
hugmyndir þeirra voru, geysi-
fráhrugðnar Iiugmyndum vor-
um um fegurð. Fegurðarsmekk-
ur Kinverja er mjög frálirugð-
inn smekk Vesturlandabúa og
meir að segja þætti það ekki
falleg stúlka nú á dögum, sem
þótli mesta fegurðargyðja fyrir
30 árum. Listaverk verður því
ekki skýrt út fná fegurðarliug-
takinu einu saman, enda hreyt-
ist það frá kynslóð til kynslóðar.
Bezta skilgreiningin á list
finnst mér að öllu athuguðu
þessi, sagði fyrirlesarinn:
„Listaverk er hlutur, gerður
af manna höndum, sem tjáir í
skiljanlegu formi árangur af
reynslu listamannsins í lífinu.“
Sýndi hann síðan myndina,
Maríu-mynd eftir Rafael (Alha-
Madonna) og skýrði hvaða at-
riði myndarinnar vektu hughrif
áhorfandans, fyrst og fremst
efnisinnihald, því næst liina
fögru og samstilltu liti og loks
byggingu myndarinnar, það
hvernig fólki og hlutum, sem
myndin sýnir, er raðað upp í því
skyni að mynda fallega heild
innan hinnar kringlóttu um-
gerðar.
Önnur myndin var andlits-
mynd eftir ítalann Pollaiulo
(15. öld), gerólik að efni, litum
og byggingu, en þó að öllu leyti
sambærileg sem listaverk.
Þriðja myndin var „Hvíti hest-
urinn“ eftir Frakkann Gauguin
(síðara liluta 19. aldar) og
sýndi enn gerólíka meðferð
efnis, lita og forms. Loks voru
til samanburðar myridir af
höggmynd, nýtízku lmsi og
brúnni yfir Gullna liliðið, liafn-
armynni San Francisco. I högg-
myndinni liafði myndhöggvar-
inn viljandi breytt líkamshlut-
föllum, í því skyni að ná betri
heildarhrifum. Húsið er listá-
verk, þótt að skorti hæði efriis-
tjáning og liti — sé aðeins órætt
(abstract) form. Sama eðlis er
brúin. Hún er fullkomið lista-
verk, þótt hún skýri ekki frá
neinu sögulegu né lýsi ljósi og
litum.
Af þessu verður ljóst, að lista-
vcrk þarf ekki eingöngu að líkja
eftir náttúrunni. I því liggur
einnig sú viðleitni listamanns-
ins að formbinda náttúnina eða
fyrirmyndina í samræmi við
skilning sinn og sjónarmið.
Þrjú megin-sjónarniið virð-
ast ráða um úrlausn listamanns-
ins á viðfangefninu: 1 fyrsta
lagi tjáning eða frásögn, þar
sem mest gætir eftirlikingar
hins eðlilega, í öðru lagi form-
festa, þar senvmest gætir bygg-
ingar og teikningar og í þriðja
lagi framsetning, þar sem helzt
gætir hugmyndar eða innihalds.
Til skýringar þessum grund-
vallaratriðum voru sýndar
myndir frá 17. tiL20. aldar, sem
að gerð og frágangi voru liinar
ólíkustu, en áttu það sameigin-
legt, að sömu undirstöðuregl-
um virðist fylgt um byggingu
hvers flokks um sig, í fyrsta
| flokknum um form, öðrum um
innihald og Iiinum þriðja um
; náttúrulýsingu.
| Loks benti fyrirlesarinn á
það, hversu tamt nútímamönn-
i um væri að Hta á náttúrulýsing-
ar og fyrirmynda sem skiljan-
lega list, en list formsins sem
óskiljanlega list. Það væri vissu-
lega óeðlilegt, að nútimamenn
ættir liægara með að átta sig á
verkum gamalla meistara en
verkum nútímamanna eins og
Matisse og Picasso. En þessu
veldur hinn liefðhundni og
: vanafasti skilningur vor. Vér
höfuni hitið oss fasta 1 þá hug-
1 mynd, að listaverk eigi að lýsa
| einhverju ákveðnu efni og seil-
umst oft um liurðina til lolcunn-
ar á þann hátt að leita að inni-
haldi og hugmyndum í lista-
, verkum, sem alls ekki er ætlað
að túlka slíkt. Listin er jafn-
' gömul mannkyninu. Fyrstu
myndir eru gerðar af steinaldar-
; mönnum og hellisbúum. í þeim
gætir engrar eftiröpunar. Ef við
gizkum á, að þær séu um 25
þúsund ára gamlar, og gætum
þess jafnframt, að það er ekki
fyrr en komið er langt fram á
þann tíma, sem sagan þekkir, að
byrjað var að gera „naturalisk-
ar“ myndir, þá virðist það liarla
hæpið að varpa frá sér allri
annari list, af þvi að liún sé „ó-
skiljanleg“. Þegar egipzkir mál-
arar gerðu mannamyndir, þá
var höfuðið jafnan sýnt á vang-
ann, en augað var sem liorft
væri framan í manninn. Búkn-
um var snúið fram, en liöndum
og fótum á hlið. ítalsldr 14. ald-
ar meistarar máluðu verur, sem
voru fjarri því að liafa rétt lík-
amshlutföll og stóðu í landslagi,
sem varð ótrúlega smátt í sam-
anburði eða í Iiátum, sem ber-
sýnilega gátu ekki flotið. Þó
voru þetta jafn-glæsileg lista-
verk og verk 16. og 17. aldar
meistaranna, seni gerð voru af
mikilli nákvæmni.
Til að skilja listaverk þarf því
nokkra áreynslu af hálfu áhorf-
andans. Hann getur ekki gagn-
rýnt verk listamannsins, fyrr en
hann þelckir umhverfi lians, lífs-
Lærið ad matb'úa!
V I S 1 B
Sjóðsstoínun til að styrkja
leikara til náms erlendis.
Frá adalfundi Fólags isleazKra leikara.
Á aðalíundi i Felagi islenzkra leikara, sem lialdinn
var s. 1. laugardag voru ýms stéttar- og áhugamál leikara
rædd, og mikilsvarðandi ályktanir gerðar. Meðal jieirra
ályktana sem gei'ðar voru, var áskorun lil þings og
stjórnar um að íá Þjóðleikhiisið rýmt og fullgera það,
og i öðru lagi að þing og stjórn stuðli að stofnun leik-
flokks, er hafi Jeiklist að aðalstarfi.
Aðalfundur í Félagi íslenzkra
leikara var haldinn s. 1. laugar-
<lag. Var m. a. ræti um afskipli
Alþingis af leiklistarmálum og
Iýsti fundurinn jTir ánægju
sinni varðandi ályktanir þær,
öðrum hætti hetur varíð til efl-
ingai' íslenzkri leiklist en þeinx,
, er að ofan getur.
Vér væntuni þess fastlega, að
Félagi islenzkra leikara verði
gert hærra undir höfði en nú
sem sanvþykktar hafa verið á
þinginu í þessu efni.
Þá var rætt uin starfsskilyrði
leikara og þá erfiðleika, sem
leiklistin ætti hér við að búa,
ekki aðeins hvað húsnæðisvand-
ræðin srierti, heldur og líka
vegna þess, að leikaramir hafa
orðið að stunda leiklistina í hjá-
verkum. 1 þessu efni var svo-
hljóðandi ályktun gerð á fund-
inum:
„Félag íslenzkra leikara skor-
ar á þing og stjórn, að stiga
nú þegar fyrsta skrefið í áttina
’VAOIU 'VCUUU III llöiu-
nianna framvegis. Jafnframt
! skomm vér á háttvírl Mennta-
í málaráð, að heita sér fyrir þvf
að fjárveiting „tíl skálda, rit-
höfunda og Iistamanna“ verði
hækkuð að minnsta kostí um
i helmíng.“
íréWtt
I.O.O.F 5 = 124325872=9 0.
til þjóðleikliúss með stofnun
leikflokks, sem innan sinna vé-
handa hafi leikara með leiklist
að aðalstarfi, og sem þar af
leiðandi gætu notað til fulls það
ófuUkomna húsnæði, sem fyrir
hendi er, þar til þjóðleikliúss-
byggingin er fullger.
Svo nauðsynleg sem bygging-
in er, þá er lritt jafnnauðsyn-
legt, að henni verði séð fyrir
listamönnum, sem geta helgað
leiklistinni krafta sína óskipta.
Þvi Jieirra starf verður það, sem
gefur þjóðleikhúsinu gikli og
rétt til að kallast þjóðleikhús ís-
lendinga.“
I stjórn Fclags íslenzkra leik-
ara voru kosnir Þorsteinn Ö.
Stephensen formaður, Haraldur
Björnsson ritari og Lárus Páls-
son gjaklkeri. En fulltrúar í
Bandalag islenzkra listamanna
Leikfélag Reykjavíkur
■ sýnir Fagurt er á fjöllum kl. 8
í kvöld.
útvarpið í kvöld:
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór-
arinn Guðmundsson stjórnar):
a) Forleikur eftir Marschener. b)
Svalan, vals eftir Jósef Strauss. c)
I indverskur söngur eftir Dvorsjak.
d) Draumur eftir Becce. 20.50
MinnisverS tíöindi (Axel Thor-
steinsson). 21.10 Hljómplötur:
Leikið á flautu. 21.15 Bindindis-
þáttur (Jón Sigtryggsson fanga-
vöröur). 21.35 Spurningar og svör
um íslenzkt mál (Björn Sigfússon
mag.),
Næturakstur
Bifröst, sími 1508.
Stúdeutagarðinum
hefir borizt enn eitt herbergi að
gjöf. Er það frá „Det danske Sel-
skab i Reykjavík“, og gefið í til-
efni af 20 ára afmæli félagsins.
Herbergið á a'S heita „Danmarks
Værelse".
voru allir stjórnarmeðlimirnir
kjömir og auk þeirra Arndís
Björnsdóttir og Valur Gíslason.
í þessu sambandi má og gela
þess, að Félag isl. leikara hefir
skrifað Menntamálaráði bréf og
skýrt frá þvi, að fjái'veitingu
þeirri, sem úthlutað var til leik-
listarstarfsemi —■ en það eru
5000 krónur — yrði að mestu
varið til sérstakrar sjóðsstofn-
unar.
Tilgangur sjóðs þessa er að
styrkja meðlimi félagsins lil
leiklistarnáms erlendis. Þótti
ekki taka þvi, að skipta fjár-
veitingu þeirri, sem leikarar fá,
á rriilli einstakra leikara, á með •
an fjárliæðin væri ekki hærri en
hún er. Hinsvegar var þó ákveð-
ið að greiða frú Svövu Jóns-
dóttur á Akureyri 500 krónur
af þessari upphæð, þar eð hún
hefir notið þeirrar upphæðar
sem styrks á undanförnum ár-
um.
1 bréfi leikara til Mennta-
málaráðs segir ennfremur:
„Það er því álit vort, að á
meðan styrkur til íslenzkra leik-
ara er svo naumur sem nú hefir
orðið, verði honum ekki með
reynslu og hugsunarhátt. En sé
nokkuð lagt af mörkum, til að
kynna sér sjónarmið og reynslu
listamannanna, þá gefur það
margt í aðra hönd. Það víkkar
sjónhringinn, kennir mönnum
margt um sögu mannkynsins,
hugsunarhatt og tilfinningalíf
og eykur á nautn þá, sem menn
jafnan hafa af því að virða fyrir
sér fögur verk.
Næsti fýrirlestur verður á
föstudagskvöld og fjallar um
franska málaralist á 19. og 20.
öld. B. G.
, SlökkviHðið
var i morgun kvatt á Þórsgötu
11. Haföi kviknað í lakki á verk-
stæði í bakhúsi, þar sem piltar voru
að smíða ílugvélalikön. Einn pilt-
anna brenndist nokkuð, en þeim
tókst að slökkva, áður en 'slökkvi-
liðið kom á staðinn.
Heimilisritið
heitir nýtt mánaðarrit, sem að-
allega er ætlað að flytja létt efni,
svo sem skemmtilegar smásögur,
skrítlúr, smágreinaf, leiki o. fl.
Hvert hefti ér 64 blaðsíður. í þessu
fyrsta hefti ritsins, marzhettinu,
eru 5 smásögur: Maðurinn, sem
gat ekki drukkið sig fullan, Hvíta
drottningin á Lave-He, Njósnara-
klúbbur kvenna, Helgidómur
hjarta míns og Stefnumót, og auk
þess framhaldssaga, Ást í skugga
morðs. Fimm smágreinar eru í
heftinu: Svefnleysi, Alltaf fram á
leið, Sannleikurinn og blysið, Feg-
urðargyðjan og Eruð þér góð hús-
móðir. Auk þess er Kynning, for-
málsorð eftir ritstjórann, dægra-
dvöl, knossgáta, molar úr kvik-
myndaheiminum og margt fleira.
Ritstjóri og útgefandi er Geir
Gunnarsson.
Ódvrir
Mjólkur-
brúsar
2'/2 Htri kr. 9.75.
3 lítrar kr. 10.50.
BIEBING
Laugaveg 6. — Sími 4550.
Hákon Finnsson í Borgum:
Saga smábýlis 1920—1940.
Útg. Búnaðarfélag Islands.
Formála fyrir þessari ágætu
bók skrifar Ragnar Ásgeirsson
garðyrkjuráðunautur og segir
þar nokkuð frá bókarhöfuudi,
Hákoni bónda Finnssyni í Borg-
um í Hornafirði. Segir Ragnar
þar sem rétt er, að Hákon þurfi
ekki að kynna fyrir bændum
landsins, vegna greina hans og
ritgerða i tímaritum og hlöð-
uin, varðandi landhúnað og hag
hænda, en á liinn bóginn sé
minna kunnugt um fram-
kvæmdir hans lieima fyrir, á
eigin jörð hans, „en frá þeim
skýrir þessi bók, en þó aðeins
frá starfi lians og fjölskyldunn-
ar siðustu 20 árin“, eða frá því
er Hákon keypti Borgir í Horna-
firði og fór að húa þar. Bókina
hefir Hákon skrifað sjálfur, og
segist Ragnar, sem séð hefir
um útgáfuna, hvergi hafa neinu
hreytt í handritinu. Hákon
hóndi varð fvrir miklu áfalli
í fyrrasumar og hefir legið rúm-
fastur upp frá því, og er mátt-
laus liægra megin, en sálar-
kraftarnir eru óskertir og í leg-
unni hefir Hákon tamið sér að
skrifa fagra rithönd með vinstri
hendi. Ragnar, sem hefir víða
uin land farið, og er alkunnur
smekkmaður, segir í fonnála
sínum:
„Mér hefir virzt, svö sem
Borgir í Nesjum séu nú með
beztu og viðkunnanlegustu býl-
um þessa lands, vegna þess
milda ræktunar- og hyggingar-
starfs, sem Hákon hóndi og
fjölskylda lians liefir ]>ar unn-
ið. Allt hefir það verið unnið af
alúð, hugkvæmni og þekkingu“
.... og — „er það álit mitt, að
Hákon Finnsson sé einhver
gagnmerkasti maður í bænda-
stélt, sem þjóð vor heí'ir eign-
ast og ræktunarliugsjón sinni
liefir verið trúr frú vöggunni
og fram á bakka grafarinnar.“
Ilákon nefnir fyrsta kafla
bókarinnar forsögu og tildrög.
Hákon byrjaði búskap á Arn-
líólsstöðum i Skriðdal i Suður-
Múlasýslu vorið 1910 og var
honum leigð jörðin til 10 ára.
Árið 1918 fékk Hákon tilkynn-
ingu um það frá landsdrottni,
að hann fengi ekki ábúð nema
umsaminn tíma og heldur
ekki fengi hann jörðina keypla.
Þessi búskapanár eystra var
Hákon lieilsuveill tíðum, en
liann undi þar vel liag sinum.
Erfitt var að fá jarðnæði, „en
að sjó eða í kaupstað vildi eg
ekki flytja, því að bæði átti
sveitalifið miklu betur við mig,
og í sveitinni vildi eg ala hörn-
in upp, sem nú voru 11—14
ára.
Segir nú frá þvi, er Hákon
fréttir, á jólaföstu 1919, að
smájörð suður í Hornafirði
muni fást til kaups, og fór liann
þangað einsamall, þótt.um há-
vetur væri, fótgangandi um
vegleysur, til þess að skoða
jörðina og hafa tal af seljanda.
Er margt lærdómsríkt i þessum
kafla, ekki síður en í liinum
síðari. M. a. segir Hákon, að
honum hafi verið legið á hálsi
fyrir að kaupa dýrt, „en eg
sleppti því víst við einhverja að
mismuninn, 1—2 þúsund krón-
ur, hefði eg gefið fyrir mögu-
leikana og fegurðina í Borgum,
sem í mínúm aúgum var mikil
og alvég ómetanleg“. Loks lýs-
ir Hákon búferlum í kafla
þessum. í næsta kafla er svo
lýst Borgum 1920 og aðkom-
unni þar, og verður nú frásögn-
in ekki rakin frekar, en liér er
um að ræða skemmtiléga og
lærdómsríka sögu sveitabýlis,
sem Ilókon og fjölskylda lians
lielgar líf sitt og störf. Sú frá-
sögn ber ekki aðeins vitni fá-
dæma elju og dugnaði, hagsýni
og nýtni, lieldur og sjálfstæði í
hugsun og liagkvæmni og að hér
er um hugsjónamann að ræða,
sem í livívetna er sannfæringu
sinni trúr.
Eg er sannfærður um, að
Búnaðarfélag íslands hefir
unnið þarft verk með því, að
gefa þessa bók út. Hún á vissu-
lega erindi lil allra lands-
manna, ]>eirra sem í bæjum
I)úa ekki siður en þeirra, sem
erja jörðina. Hún á erindi til
þeirra á öllum timum, en frek-
ar nú en nokkurn tima áður.
Aldrei hefir verið meiri þörf á
þvi en nú, að Ijæta liugsunar-
hátt þjóðarinnar, og bægja frá
óliollnni áhrifum. Kannske
verður það hezt gerl með því,
að beina hugum manna að lioll-
ari viðfangsefnum, og í þessari
liltu lxik er margt að finna, sem
hverjum manni og konu ætti
að geta verið til hvatningar,
leiðheiningar og fýrirmyndar.
Hagsýni og nýtni eru til dæmis
fjöldanum gleymdar dyggðir,
þótt rækt slíkra dyggða sé nú
efst á baugi með flestum þjóð-
um. Víst getur verið uiri að
ræða holla menningarstrauma
erlendis frá og er — en nú á
tímum gætir mest áhrifa annara
stráuma úr þéim áttúm og ó-
hollum. Vafalaust verða oss
þó hamingjudrýmstir menn-
ingarstraumar eigin þjóðlífs og
menningar — ef við héirium
þeim til okkar, í stað ]>ess að
stara i blindni á það sein erlent
er og fánýtt. Svo kvað Bjöm-
son:
Enskir KJélar
Stór númer tekin uijspi í dag.
Tlzkan
Laugaveg 17
Fasteipaskattnr.
Eigendur og umráðamenn fasteigna íi Reykjavík!
Munið að dráttarvextir falla á fasteignaskatta til bæj-
arsjóðs Reyk javikur (húsaskatt, lóðaskatt, vatnsskatl),
svo og lóðaleigu, sem féllu í gjalddaga 2. janúar þ^ á.,
ef ekki er greitt fyrir 1. apríl.
Gerið skrifstofunni aðvart (i sima 1200 eða 2755), ef
þér hafið ekki fengið gjaldseðil.
BORGARBTJÓRINN-
__________________________
Jflatar-
Kaffi-
Avaxta
6 og 12 inanna.
Handmáluð.
HAMBORG
I^ugaveg 44. —— Sími 2527.
stell
ei alhreint er loft nema í
heimarann,
ið hernskusanna þar hýr að
sinu
og burtkyssir syndina af enrii
þínu -—“.
Mér flaug þetta í hug við
lestur bókar Hákonar. Við lest-
ur liennar fannst mér loft
hreinna og himinn heiðari og
allar sloðir styrktust undiv
þeirri trú, að þjóðarstofninn
muni óbrotgjarn standa um alla
framtíð, þótt nepjuvindar
styrjaldarinnar leiki hart marga
fagra grein.
1 bók Hákonar eru nokkurar
mvndir teknar eftir vatnslita-
myndum Höskuldar Björnsson-
ar listmálara frá Dilksnesi í
Nesjum. Bókin er prentuð á
Akureyri, í pi'entsmiðju Odds
Björnssonar.
v.A. Th.
Næturlæknir
Björgvin Finnsson, Laufásvegi
11, sími 2415. Næturvörður í Ing-
ólfsapóteki.
Hjónaefni.
í gær 'opinberuöu trúlofun sína
frk. Bára Júlíusdóttir verzlunair-
mær og Úlfar Jacobsen.
BLÓMA- og MATJURTA FRÆ
Stúlka
vön jakkasaumi óskast nú
þegar. —
Guðm. Guðmundsson
Kirkjuhvoli.
íbúö
óskast
2—4 herhergja íbúð óskast.
Afnot af síma eru til reiðu.
Tilboð, merkt: „14688“ send-
ist blaðinu fjirir 27. þ. m.
Maðurinn minn og faðir okkar,
Karl Eyjólfsson,
kaupmaður, frá Bolungarvík,
andaðist á Landspítalanum 24. þ. m.
Gunnjóna Jónsdóttir og- börn.
.
.........;-----------------------------------------------------
GUÐM. TORSTEINSSON
eða „MUGGUR"
eins og hann var ven julega kallaður af kunnugum
jafnt sem ókunnugum, var einn gáfaðasti og f jöl-
hæfasti listamaður, sem Island hefir átt.
Þessa dagana kemur í bókabúðir bæjarins barna-
bókin
SAGAN ÆF
DIMMALIMM
KÓNGSDOTTUR
13ók hcssa teiknaði og samdi Muggur arið 1921, og hefir verið mjög tii útgáfunnar
vandað. í henni eru margar litprentaðar myndir gerðar með snilldarbragði Muggs,
og þó bókin sé ætluð bömum, mun vinum og aðdáendum listamannsins þykja
mikill fengur i henni. Bókin er prentuð í Englandi. Útgefandi er Bókabúð KRON.