Vísir - 29.03.1943, Side 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
33. ár.
Reykjavík, mánudaginn 29. marz 1943.
Ritstjórar -
Blaðamenn Siml:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsla
72. tbl.
4
japanir loM lestum
fanuasklpsins, pesar
Dað var ftælt íosfior-
sleyli. |
Skutu á fangana, er
þeir sluppu.
CHUNGKING (UP). — Hér
hefir nú verið sagt frá einum
hroðalegasta atburði stríðsins í
Austur-Asíu. Hann gerðist þeg-
ar Japanir lokuðu lestunum á
skipi, er hafði verið skotið
tundurskeyti, en það var með
1500—2000 brezka fanga innan-
borðs og var statt undan strönd-
um Chekiang í Kína.
Skipið hét Lisbon Maru og
var rúmlega 7000 smálestir að
stærð. Það var á leið frá Hong
Kong rétt fyrir áramótin með
fanga, sem Japanir liöfðu tekið
þar og viðar, og álti að flytja
þá til Japans. Japanir segja
sjálfir, að 1816 fangar hafi ver-
ið um borð og hafi um 900 lcom-
izt af. Hinsvegar hefir sendi-
sveitin brezka í Chungking haft
spurnir af um 200 föngum, sem
gátu svnt til lands í Chekiang
og meðal þeirra var lögreglu-
stjórinn brezki í Tientsin, en
frásögnin á atburðinum er með-
al annars byggð á framburði
hans við rannsókn í Chung-
king.
Fangarnir voru allir undir
þiljum, þ. e. í lestum skipsins,
þegar þeir heyrðu skyndilega
brak og bresti, en skipið kippt-
ist til, skalf og nötraði undan
gríðarlegri sprengingu. Fang-
arnir ætluðu að leita upp á þilj-
ur, en þá lokuðu Japanirnir
lestunum, svo að enginn gat
komizt upp. Liðu svo margar
klukkustundir, að allt var lokað
en loftið varð illt og banvænt,
svo að nokkurir menn létust
eftir fáeinar klulckustundir.
Nokkurir hinna þrekmeiri
ákváðu þá að reyria að komast
á þiljur og tókst að brjóta upp
einn hlerann. Þá sáu þeir, að
enginn Japani var um borð og
var verið að draga skipið. En
það varð brátt sýnilegt, að það
mundi ekki fljóta til lands,
svo að skipin tvö, sem höfðu
það í eftirdragi, losuðu festarn-
ar.
Eftir skamma stund var skut-
urinn í kafi, en grynningar voru
svo miklar, að hann stóð á botni,
en stafninn gnæfði hátt í loft.
Fangarnir höfðu engin björgun-
arbelti, en mörg iiundruð á-
kváðu að reyna að ná landi á
sundi. En þá hófu Japanir skot-
hrið á þá frá fimm skipum,
sem voru þarna umhverfis
fangaskipið, og varð það/mörg-
um að bana, en aðrir voru svo
aðframkomnir af illri aðbúð í
fangabúðunum, að þeir gáfust
upp á sundinu og drukknuðu.
Ekki kom Japönum lil hugar
að setja niður björgunarbáta,
en þeir björguðu þeim mönn-
um, sem syntu til skipa þeirra,
þegar fangaskipið var alveg
sokkið.
Þegar á land var komið, tóku
vinsamlegir fiskimenn og bænd-
ur á móti föngunum og hjálp-
uðu þeim til að komast til þeirra
héraða í Kína, sem eru undir
stjóm Qiiang Kai-shek, þvi að
Nanking-stjórnin gerði út leið-
angra til að ná Ve'in, og hafði
V
Grafreitur I Harðast er barizt fyrir
I suðvestan Mareth-þorpið.
Brotin skrúfublöð, sem eru svört al' revk og sóli, eru notuð
i stað krossa á gralir þessarra þýzku flugmanna, sem skotnir
hafa verið niður i sókn átlunda hersins. Fallbyssukúlur eru
einnig notaðar til skrauts á grafirnar. Þessi mynd var tekin hjá
Fuka í Egiptalandi, en þai höfðu möndulherirnir flugvöll, með-
an verið var við El Alamein.
■ 1 1 11 1 1 - " . ■ ' ■ ... ■■■■"■ ... " ■ -.
Mesta loftárásin
gerð á Berlin í
fyrrinótt.
Helmingi hapdari @n nokkup
árás á Loadon,
Brezkar flugvélar af gerðunum Lancaster, Stirling og Hali-
fax gerðu mikla árás á Berlín í fyrrinótt og segir í til-
kynningu flugmálaráðuneytisins um hana, að hún hafi
verið harðasta árás, sem nokkuru sinni hafi verið gerð á borg-
ina ög helmingi harðari en nokkur árás, sem hefir verið gerð á
Montgomery leikup hragðið, sem færdi
honum sigupinn vid Alamein fopðom.
----- í
Bandamönnum miðar víða vel áfram.
Búast bráðlega við úrslitum í S-Túnis.
Nú virðist vera að draga til úrslita í Túnis. Banda-
nienn hafa sótt frani á þrem mikilvægum stöð-
um og blaðamenn, sem eru með áttunda hern-
um, segj->, að eftir að hann hafi unnið nokkuð á i i'yrra-
dag liafi framsókn hans orðið hraðari i gær. Heíir leik-
urinn borizt inn í land frá ströndinni, þar sem mest var
harizt fyrst eí’tir að áttundi herinn lél lil skarar skríða.
Virðist hér vera um það að ræða, að Montgomery beiti
söniu aðferð og við El Alamein, en sú aðferð varð til
þess, að Rommel var ekki viðbúinn, þar sem aðalatlag-
an var gerð.
Þcgar Montgomery lagði lil atlögu viö Alamcin, lagði hann
mestan þunga í sókninni norður við sjó fyrst, svo að Rommel
gerði ráð fyrir því, að hann mundi senda skriðdreka sina fram
J)ar. Þegar Ronnnel var búinn að flvtja megnið af bryndeildum
sínuin norður undir sjó, sendi Monlgomery skriðdreku sina írain
lil árása á miðjuin vigstöðvunum og þar brutust Jier i gegn án
]>ess að Ronnnel gæti að gert, Jiar cð skriðdrekar lians voru viðs
fjarri og engiii leið að slöðva ánás áttunda hersins, er svo var
komið. Brezku skriðdrekarnir beygðu norður á bóginn til Jiess
að króa skriðdreka Romuiels inni, en þeim tókst að sleppa úr
gildrunni.
London.
Talið er að Þjóðverjar iiafi
varpað niður um 450 smálestum
af sprengjum á London í liörð-
uslu árás þeirra, og eftir þvi ætti
Bretar að liafa varpað að
minnsta kosti 900 smálestum. á
Berlín í þessari síðustu árás.
Þetta var sjötta árásin í ]>ess-
um mánuði á Berlin og 59. árás-
in á borgina frá stríðsbyrjun.
Seinast var gerð árás á liana að-
faranótt Jiess 2. þessa mánáðar
og þá skutu Þ'jóðverjar niður
19 flugvélar, en að þessu sinni
misstu Bretar 9 vélar.
Véður var óbagstætt á leiðinni
til Berlínar, en þegar fhigyélarn-
ar áttu rúmlega 50 km. ófarna
rofaði til og borgin sást greini-
lega franiundan. Þjóðverjar
sögðu fyrst, að flugvélarnar
liefði komið inn yfir borgina úr |
vestri og suðri, en sænskur ■
fréttaritari sagði síðar, að þær i
befði konrið .í þrem flokkum og
Jiún uppi á nokkurum, seni
lieltust úr lestinni.
Þeir, sem koinust til Cliuiig-
Idng gera ekiíi ráð fyrir J>ví, að
Japanir liafi bjargað fleiri en
rúmlega liundrað fönguin.
eldar iiefði strax kviknað, en
sumir þeirra liefði verið slökkt-
ir þegar i stað.
Arásin stóð aðeins i iiálfa
klukkustund, cn á Jieim tima
var mörgum fjögurra smálesta
sprengjuin og fjölda tveggja
smálesta varpað á skol-
mörk í borginni, og einn flug-
maðurinn sagði frá þvi, að flug-
vel lians liefði kastast 500 fet
í loft upp, Jiegar I smál.
sjirengja, sem lianii liafði með-
ferðis, sprakk fyrir neðan liana.
Fáar næturorustuflugvélar
\élarnar og skothríðin yfir Ber-
lin var ekki ýkja mikil. Um tvö
! iuindruð leitarljós voru i nolk-
i un og voru J>au flest i vestur-
I hverfum horgarinnar.
31 ára
er í dag Jón Eyjólfssön blaða-
sali. Sá maður er ekki til hér í
bænum, sein ekki Jjekkir Jón, enda
hefir hann starfað lengi að sölu
dagblaðanna, auk þess sem liann
hefir verið i 25 ár starfsma'ður hjá
! Leikfélagi Reykjavíkur og 15 ár hjá
Lúðrasveit Reykjavíkur, en nú fyr-
: ir skemmstu var hann gerður að
eftirlitsmanni með loftvarnabyrgj-
um í bænum.
í gær tilkynnli lierstjórnin í
Norður-Afriku, að nú væri ekki
lcngur barizl fyrir norðaustan
Mareth-Jiorpið, lieldur hefði
leikurinn færst suður á hóginu
og væri nú harðastir bardagar
lyrir suðvestan þorpið. Þar liefði
liersveitir úr áttunda hernuin
unnið nokkuð á.
Við útjaðra Homma.
Áttundi herinn liefir líka unn-
ið á að baki Mareth-línunni, þar
sem ætlunin var að komast í
einu vetfangi lil sjávar hjá
Gabes. Sveitir þær, sem sendar
voru þessara erinda fyrir suður-
cnda Mareth-linunnar, hafa nú
unnið talsvert á. Síðast Jiegar
frétlist voru J>ær komnar í iit-
jaðra þorpsins El Hoinnia, en
Jiaðan eru aðeins 20 30 km.
til Gabes og aðflutniugaleiðir
Roinmels norðan úr landi.
Þessi sveit hefir ált i griðar-
hörðmn bardögum, en vegna
Jiess, hve hún liefir notið góðrar
aðstoðar flugliersins, liefir
lienni tqjrizl að ná ]>essum mik-
ilsVCrða árangri.
<
Sótt á í Mið-Túnis.
Hersveitir Banadrikjamanna
norðarlega í Mið-Túnis hafa
unnlð lalsverðan sigur með því
að taka hæinn Fondouk, sem
er fyrir austan Kairouan. Báð-
ir Jiessir hæir cru við járnbraut-
ina til Sousse og er Fondouk
innan við 50 km. frá ströndinni*.
Hersveitir J>ær, sem tóku borg-
ina, sótlu fram 30 km. á einum
degi og var Jicssi sókn þeirra i
stíl \ ið skynd'sókn Jieirra frá
Feriana til Gafsa fyrir nokkuru.
■ Nokkru fyrir norðan Fon-
douk hafa franskar hersveitir
einnig sótt á og eru J>ær.konin-
ar þar að Ousselfia-sléttunni, en
J>aðan er greiðfært lil sjávar.
Montgomery þakkar.
Sir Bernhard Montgomery yf-
irliershöfðingi áttunda hersins
hefir sent yfirmanni flugsveit-
anna, sem hafa aðsetur sitt i
Tripolilaniu, Broadhurst mar-
skálki, J>akkaskeyti fyrir aðstoð-
ina við lierinn. Broadliurst tók
við af Artliur Tedder, marskálki,
og lýtlir yfirstjórn Sir Henrv
Maitland Wilsons í Kairo.
Sir Bernard sagði í skeyti
sinu, að flugmennirnir liefði
sýnt hið bezta fordæmi, sem
liefði liaft ágæt ábrif á fót-
gönguliðið. Virðist svo af þessu
skcvti, sem Montgomery fari a'ð
sjá fram á úrslitin.
Tyrkir §tækk«*i
liafnir isíiiar.
Tyrkir vinna nú að miklum
hafnarbótum á suðurströnd
lantlsins, segir í fregnum frá
Ankara.
Síðan stríðið breiddist lit til 1
Miðjarðarliáfsins bafa viðskijiti
minnkað mjög við Evrópu, eu
farið vaxandi við Breta og
Bandaríkjamenn. Skip þeirra,
sem sigla til Tyrldands, hafa
liinsvegar ekki getað farið inn
í Eyjahafið, vegna hættunnar,
sem þeim stafar þar frá bæki-
stöðvum Þjóðverja og ítala, og
Jiess vegna liefir verið unnið að
því af kappi miklu, að stæltka
ýmsar liafnir á suðurströnd
Litlu-Asíu, því að þæi*voru eltki
svo stórar að J>ær gæti fullnægt
flutiringaþörfinni. Einkum hef-
ir höfirin í Mersin verið stækk-
uð, en J>að var ]>ar, sem fanga-
skiptin fóru frani um síðustu
helgi.
Nýft söngfélag.
Nýlega var stofnaður hér í
bæ blandaður kór og hlaut hann
nafnið „Samkór Reykjavíkur“.
Stofnfélagar voru um 60, þar
af fullur liolmingur úr karla-
rórnum „Ernir“, sem stafar liér
í bæ. Söngstjóri lrórsins er Jó-
Jiann Tryggvason söngkennari,
en formaður Gisli Guðmúnds-
son tollvörður.
Rachmaninoff látinn.
í gærkveldi barst sú fregn frá
Beverlev í Kaliforniu, að Sergei
Raelnnaninoff — listamaðm-inn
heimsfrægi — liefði látizt þá um
dáginn.
Raclimaninoff var einn
þekktasti píanósnillingur, sem
uppi hefir verið og hann hefði
orðið sjötugur næstkomandi
fimmtudag — 1. apríl — ef bon-
um hefði enzt aldur til.
Austfirskur bát-
ur talinn af.
—0—
2 manna saknað.
Á föstudag fóru þeir Guðni
Evjólfsson og Þórhallur Er-
lendsson í róður fni Stöðv-
arfirði, á 2!1/z smál. triUu-
báti, er Guðni átti. Síðan hef-
ir ekkert til þeirra spurzt.
Guðni Eyjólfsson var 35
ára, kvæntur og átti 7 börn
í ómegð.
Þórhallur var á líku reki,
ókvæntur.
Herstjórnartilkyriningin
‘rá Eisenhower á hádegi
skýrði frá því, að öll Mar-
eth-línan væri á váldi 8.
hersins. Hersveitir Romm-
els halda undan og er þeim
veitt eftirför, en flugvélar
bandamanna gera miskun-
arlausar árásir á hinar flýj-
andi hersveitir.
Hjónaefni.
Nýlega opinberuðu trúloíun sína
frk. Pálína GuÖjónsdóttir, Berg-
staðastræti 41 og Óli Ólason, Berg-
staÖastræti 41.