Vísir - 30.03.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 30.03.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. hæð) Ritstjórar Bladamenn Simi: Auglýsingat* 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 33. ar. Reykjavík, þriðjudaginn 30. marz 1943. 73. tbl. Ettir bapdaga í N.-Afriku Það virðisl nú vcra komið að siðasta ])ælli styrjaldarinnar í Norður-Afríku. Þessar myndir eru af bardögum i byrjun marz- mánaðar. Efri myndin er af itölsku virki, sem tekið var með skyndiáhlaupi, þegar búið var að þagga niður í fallbyssum þess. Neðri myndin er af liópi ítalskra og 'þýzkra fanga, sem tveir lier- menn eru látnir fylgja lil „búranna“, sem þeir eru geymdir í fyrst eftir að þeir liafa verið teknir. destapo ljóstar npp víðtæku samsæri. ---- \ 50 menn líflátxiip. Þýzka leynilögreglan — Gestapo — hefir ljóstað upp sam- særisáformnm, sem var beint gegm Hitler og stjórn naz- ista í Þýzkalandi. Telur lögreglan, að hún hafi graíið fyrir ræt- ur samsærisins með þeim handtökum og Hflálum, sem fram hafa farið. Forsprakkarnir i þessu sam- særi voru báttsettir embættis- menn í ýmsum ráðuneytum, meðal annars í fjármálaráðu- neytinu og utanrikismálaráðu- neytinu. Samsærismennirnir voru lika búnir að ná á sitt band nokkrum háttsettum for- ingjum i herforingjaráðinu og starfsmönnum þar. Rannsókn málsins tók allmik- inn tima, því að samsærismenn voru varir um sig, en þegar loks var látið til skarar skríða, voru rúmlega hundrað menn grunað- ir meira og Jiiinna fyrir Jiátt- töku í samsærinu. Á annað Axás á Berlin í nótt. Brezkar flugvélar fóru til á- rásar á Berlín í nótt, í annað sinn á þrem sólarhringum. Jafnframt var árás gerð á Ruhr- héraðið. Flugmennirnir segja, að miklir eldar hafi kviknað á báð- um árásarsvæðunum og liafi bjarminn af þeim sézt langar leiðir í burtu. Þegar njósnarflugvél vai' spnd yfir St. Nazaire kl. 9 í gær- morgun, til að athuga skemmd- ir e ftir árásina i fyrrinótt lagði reykinn af eldum, sem loguðu enn i borginni, upp i 15.000 feta . hæð. í gær voru gerðar árásir á Rotterdam og ýmsar járnbraut- arstöðvar i Hollandi, og auk þess járnbrautarstöðina í Abbe- ville í Frakklandi. hundrað mánns voru handtekn- ir. Málaferlin liafa auðvitað far- ið fram fyrir luktum dyrum, eu að þeim loknum voru kveðn- ir upp dauðadómur yfir 50 mannanna og þeim fullnægt taf- arlaust. Meðal þeirra, sem voru teknir af lifi, var háttsettur em- bættismaður í utanríkismála- ráðuneytinu, einkavinur Molt- kes, sem var sendiherra i París og andaðisl þar i siðustu viku. Um Jíkl levti og uppvíst var um þetta samsæri var skýrt frá því, að nokkrir stúdentar hefði verið handteknir í Muiiclien fyr- ir að vera í félagsskap, sem bélt uppi áróðri gegn stjórninni og hafði unnið skemmdarverk. Þrír stúdentarnir hafa verið líflátnir. Eden fer í dag* til Ottnwa. Eden fer í dag til Ottawa, stjórnarseturs Kanada, og á- varpar þingið þar á fimmtudag- inn. í gær snæddi Eden hádegis- verð með Roosevelt forseta, en ó eftir ræddi liann við T. V, Soöjig, sendiherra Kínverja i Wasbington, og Litvinoff, sendi- herra Rússa. Cordell IIull liélt Fden skilnaðarveizlu í gær- kveldi. Gei't er ráð fyrir því í Banda- /ríkjunum, að einn árangurinn af för Edens vestur um liaf verði sá, að stofnaður verði alþjóða- banki og alþjóðamynt, því að samræming liinna óteljandi mynta í heiminum mundi verða til ómetanlegs gagns við fjár- hagslega endurreisn heimsins. Bardagar f jara út í Rússlandi. Báðir búa sig undir sumarið. Rommel býst til varnar milli Jerid og sjávar. Bardagar eru á mjög lítinn mælikvarða í Rússlandi, en þeir bardagar, sem háðir eru, eru mjög grimmilegir. Rússar segjast eingöngu liafa tekið eitt virki af Þjóðverjum fyrir sunnan Bveli og hafí þeir á þann hált komizt enn nær Jaktsevo, þrátt fyrir gagnáhlaup Þjóðverja. Rússar Iiafa ekki ennþá viðurkennt það, að þeir liafi verið hraktir úr Syevsk, fyrir suðvestan Orel, sem Þjóð- verjar tilkynntu á sunnudag, að þeir hefði tekið aftur. Þjóðverjar segja, að Rússar sé byrjaðir niiklar árásir fyrir sunnan Ihiienvatnið, en þeim á- hlaupum hafi ölluni verið hrundið. Milli Byelgorod og Tsjugujev ( er harizt við og við, Jiegar Þjóð- verjar gera tilraunir lil að hrjót- ast austur yfir Donetz-fljót, en Rússa segjast hafa getað hindr- að Jiær allar. Svartahafið er nú nefnl í fyrsta skipti í tilkvnningum Rússa í langan tíma. Þeir ti 1- kynna, að ein af flugvélum Svartahafsflotans liafi sökkt 4000 smálesta skipi fyrir Þjóð- verjum. Fjölært hweltí Fregn frá Rússlandi hermir, að þar hafi verið framleidd með „kynbótum‘‘ hveititegund, sem mun gerbreyta allri hveitirækt í framlíðinni. Vísindamanni einum liefir tekizt, segir í fregninni, að húa til fjölæra hveititegund, sem ekki þarf að sá til nema einu sinni, síðan lifir jurtin áfram og þarf ekki að sá framar þann akur, sem einu sinni hefir ver- ið sáður með Jiessari hveititeg- und. Tilraunir vorn iátngr fara frani á Jiessu í Kákasus, en þegar árangur var góður Jiar, var strax farið að flytja sáðkorn lil annara hveitiræktarhéraðá. Þetta liveiti er sagt Jiola meslu frosthörkur, sem komið geta í Rússlandi. Hversvegna 1000 flug- véla-árásfr eru ekki gerðar. Sir Archibald Sinclair hefir gefið skýringu á því, hvers vegna Bretar geri ekki lengur þúsund- flugvéla-árásirnar, svo sem gert var í fyrravor. Sir Arcliibaid sagði, að Jiað VcCfi ekki lengur Jiörf á að gera árásir með svo miklum s;rg flugvéla, því að |iegar Jiessar fjöldaárásir voríi gerðar voru notaðar miklu minni flugvélar, sem höfðu ekki uálægt því eins mikið hurðarmagn og Jiæ.r /sprengjuflugvélar, sem nú eru mejsjt notaðar að riæturlagi i langa leiðangra. Þótt farið væri i árás með þúsund flugvélar fyrir einu ári, þá gætu ]>ær ekki borið meira samanlagt af sprengjum en 1209 1500 smálestir, en nú væri hægt að varpa niður þúsundum smál,. eða meiru á einni nóttu, Jió miklu færri flugvélar væri notaðar. Ilann skilnr eftir fjölda 1 nothæfra hergfagna. Úrslitaárásin var gerð á föstndag, Fregnir blaðamanna irá Norður-Aíríku liermdu í morgun, að ítalskar og Jiýzkar hersveitir vœri byrjaðar að koma. sér fyrir í varnastöðvmn, sem Rommel Jét gera milli Jerid-saltvatnsins og sjávar. strax eftir að liann var búinn að koma §ér fyrir í Mar- eth-línunni. Eini kosturinn við þessar nýjii stöðvar, sem áttundi herinn er ekki kominn að enn|)á, er að jxer eru mjéig stuttar, en Jiað vegur vart npp á méiti Jwí, að þær eru l’jarri |>ví að vera eins fullkomnar og Mareth- línan. . \ \ Þegar siðasl frétlist liélt flóttiun áfram, eu hinar Jjýzku her- v sveitir, sem Rommef lét verja undanhaldið, vörðust af mikilJi hreysti, en það er Jjeim líka í hag, að veður hafa verið lakari tvo undanfarna daga og hindrað stórkostlegar aðgerðir i lofti. Þó hefir verið haldið uppi árásum eftir mætti og orustuflugvélar Jiafa líka gætt áttunda hersins gegn loftárásum Þjóðverja, sem . hafa þó aldrei verið i stórum stíl. Möndulhersveitirnar skilja eftir mikið af hergögnum, seg- ir i fregnuni frá áttunda hern- um, og að meðal þeirra sé fjöldi skriðdreka og fallbyssna, seni sé í fullkomnu lagi og liægt að nota Jjau án Jjess að nokkur viðgerð þurfi fram að fara. Stafar Jielta meðal annars af Jiví, að þegar undanhaldið hófst fyrir alvöru, Jiá varð Jiröng svo mikil á vegununi, að cf citt far- artæki varð að stöðvast af ein- hverri áfitæðu, Jiá komst öll um- ferð í ólestur. AÐALÁRÁSIN VAR Á FÖSTUDAG. / Nánari frásagnir liafa nú fengizt af Jieim atburðum, sem voru undanfari Jiess, að Rom.m- mel sá sitt óvænna.og lét und- an síga, eftir að liann liafði næstum rélt hlut sinn fvrst i Mareth-orustunni. Þegar möndulhersveitunum hjá F1 Homma tókst að stöðva skríðdrekasveitirriar Jiar fyrir suðvestan, var þeim Jiegar sendur liðsauki og þegar hann var kominn á vettvang og húlð að fvlkja Jiði á riýjan leik, var látið lil slcarar skríða eftir há- degi á föstudagmn. Hófst árás- in með ögurlegum loftárásum, en þegar sýnt var, að hrezku hersveitirnar mundu ekki verða stöðvaðar og Jiær intmdu jafn- vel komast lil sjávar, Jiá sá Rommel það ráð vænlegaát, að fyrirskipa undanhald, til að forða her símun. Þá var Mar- cth-orustan á enda. í MIÐ- OG | NORÐUR-TÚMS. í Mið-Túnis liafa amerísku hersVeitirnar haldið áfram sókn sinni austur á hóginn, en þær lnlfa ekki tekið neinri stc'ið, í sem er sérstaklega markverð- ur. Norðar stefna handanienn i tveim fylkingtim til Kairouan (Fönduk er fyrir vestan K., en ekki austan, eins og mis.prent- aðist i gær) og crn vonyóðir um áð geta náð henni innan skamms, Fyrsti hrezki herinn riyrzt í Túnis hefir einig unnið nokk- uð á og tekið nokkrar hæðir hjá Djebel Abios. „Tígrisdýrin“ þola jarðsprengjur. Þjóðverjar ha'fa nú gefið nokkra lýsingu á því, hvað hin- ir stóru skriðdrekar þeirra séu góðir. Skriðdrekar Jiessir nefn- ast „tígrisdýrin“ og vega 69 smál. en það inun vera öllu meira en stærstu skriðdrekar, sem Rússar hafa notað til Jiessa. Uil dæmis um Jiað, livað fer- líki Jiessi sé sterk og traust segja Þjóðverjar, að það geri ekkert til þó að jarðsprengju- svæði verði á vegi þeirra, Jjví að hrynvarnirnar sé svo sterkar, að þær standist sprengingarnar eins og ekkert sé. Er gefin lýs- ing á Jjví, er Jiessir skriðdrekar ruddust yfir jarðsprengjusvæði í gagiiáhlaupi i Tunis. Skrið- drekarnir urðu að fara um mjótt skarð og fóru tveir fyrir, til að ryðja leið uni jarð- sprengjuheltið sem var fram- undan. Sprengjurnar sprungu undir Jieim en gátu pkki stöðv- að Jjá. Þegar komið var út úi skarðinu var þar fyrir sveit með hyssur til að granda skrið- j drekunum, en skot Jieirra hrukku af Jieim eins og vatn af gæs. Áhlaupið har tilætlaðan árangur, sögðu Þjóðverjar. Italski hershöfðinginn Gatsino Pizzolato, sem stjórnað hefir ítalskri úrvalsherdeild, sem flutt er með flugvélum milli vígxalla, hefir fallið í viðureign- um við 8. her Breta. Litlum brezkum herskipum lenti saraan við þýzka hraðbáta undan austurströnd Bretlands í gærmoi-gun. Tvö brezku skipanna réðust til atlögu við 5 Jjýzka hraðbáta. Finum var sökkt strax og talið er að annar hafi einnig farizt, Jiví að siglt var á hann, og sá þriðji var laskaður. í annari árás Ívar fjórði þýzki hraðbáturinn laskaður. Bretar segja, að aðeins einn hraðbátur þeirra hafi laskazt, nefnilega sá, sem sigldi á þýzka bátinn. Churchill tilkynnti á þingi i morgun, að fram- sveitir 8. hersins hefði farið um Gabes snémma í morgun. Yar engin við- staða höfð og flóttinn rekinn áfram af kappi. Mjólk fæst ekki flutt til Belgíu. Bretar hafa neitað um leyfi til að senda belgiskum föngum í höndum Þjóðverja, þurrkaða mjólk. Forsætisráðherra belgisku stjórnarinnar i London fór Jjess á leit við lirezku stjórnina, að leyft yrði að senda mjólkurduft i gjafabögglum, sem ameriski Rauði krossinn hefir í liyggju að senda með sérstökum skip- um til Belgíu, I>essu var hafnað með Jieim forsendum, að J>að væri gegn stefnu hrezku stjórn- arinnar að leyfa flutning á mat- vælum til landa, sem eru her- numin af Þjóðverjum. Síðmstu Srétíir Síðan 20. marz hafa 8000 ítalir og Þjóðverjar verið teknir til fanga í S.-Túnis. Ný-Sjálendingar — undir stjórn Frevburgs — tóku E1 Homma. í London hefir verið tilkynnt, að siðustu dagana. hafi fjórum kafbátum verið sökkt á Atlants- liafi. Þeir réðust á skipalest og gátu sökkt einu skipi og laskað annað. Skipin komust ekki til Kiska. líandarík jaherskip hafa hindr- að japanska skipalest í að kom- ast til Kiska í Aleuteyjum. Flotamálaráðuneytið i Wash- ington hefir gefið út tilkynn- ingu um Jietta og segir í henni, að deild léttra ameriskra her- skipa liafi orðið vör við ferðir japanskrar skipalestar undan Áttu-eyju í fyrradag. í japönsku skipalestinni voru tvö stór og tvö lítil beitiskip, fjórir tundur- spillar og tvö flutningaskip. — Þessi skipalest stefndi til Kiska. Amerisku herskipin lögðu þeg- ar til orustu og þegar búið var að skiptast á nokkrum skotum, héldu Japanir hratt vestur á bóg- inn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.