Vísir - 01.04.1943, Side 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar
Blaðamenn Siml:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 linur
Afgreiðsla
33. ár.
Reykjarík, fimmtudaginn 1. apríl 1943.
75. tbl.
Loftáx»ás á Sousse
Haí’harljorgir inöadulveldanna i Tunis hafa orðið fyrir niörg-
um loftárásum, síðan innmsin var gerð i Norður-Afríku og
árásunum fer fjölgandi eftir þvi, sem handamenn koma flug-
völlum sínum i betra lag og veður skána, en nú er rigninga-
timinn um það bil á enda. Þessi mynd er tekin i árás amerískra
flugvéla á eina mikilvægustu hafnarborgina — Sousse, sem
er um það bil miðja vega inilli Tunisborgar og Sfax. Miklir
eidar brenna við höfnina.
I þýzkir hermenn
strjúka í Svíþjóð.
Fregn frá Stokkhólmi herm-
ir, að sjö þýzkir hermenn hafi
strokið úr lest, sem var að flytja
þýzkt herlið til Noregs úr heim-
ferðarleyfi þess í Þýzkalandi.
Sænska stjórnin hefir ákveðið
að lita ekki á þessa herinenn
sem liðhlaupa, heldur sefm póli-
tíska flóttamenn og verða þeir
því ekki framseldir Þjóðverjum
eða settir í fangahúðir af Svi-
um.
Sænska xe’rkamaiuiasambaud-
íð liefir hvatt stjómina til þess
að banna Þjóðverjimi þessa
hermannaflutninga yfir sænskl
íand, segir i fregn fi*á London.
Rússar vinna á
í Kúban.
Framleiðslan
nær hámarki
r • r r
i juni.
í Washington er gert ráð fyrir
þvi, að hergagnaframleiðsla
Breta, Bandaríkjanna og Rússa
muni ná hámarki í júnímánuði
næstkomandi.
Á sama tíma er gert ráð fyrir
því, að framleiðsla Bandaríkj-
anntt verði meiri en bæði Rússa
og Breta samanlögð, þrátt fyrir
það, að framleiðslah i Ural-iðju-
vefrum Rússa verði þá helmingi
meiri en fyrir einu ári.
Áætlað er að árleg fram-
leiðsla Breta vcrði i júni komin
tfpp í 35.000 flugvélar, en í febr.
1942 var áætlað að Bretar smíð-
uðu 2400 flugvélar á mánuði
eða 28,800 flugvélar á ári. Síð-
aii iuifa margar nýjar verk-
smiðjur bætzt við. <». ■ . - -
Rússar hafa enn þrengt að
Þjóðverjum í Kuban-dalnum í
Kákasus, en segja lítil tíðindi
frá öðrum hlutum vígstöðvanna.
í Vestur-Kákasus tóku Þjóð-
verjar borgina Annestevskaja,
sem er beint austur af Novoross-
isf. Rússar eru sagðh- búa sig
undir lokasókn þarna, til þess
að svipta Þjóðverja þeirri fót-
festu, seni þeir hafa austan
Kercli-sunds. Veður hafa skánað
mikið að tmdanförnu og jörð
þornað, svo að auðveldara er að
nota þung hergögn en áður.
Annarsstaðar af vígstöðvun-
um eru að heita má engar fregn-
ir aðrar en þær, að flugherir
beggja liafi sig nú meira í
frammi en áður, vegna þess að
flugvellir sé þurrari en undan-
farnar vikur.
8íðn§tu fréttir
Bern: 24.000 manna hafa ver-
íð flutt úr Ruhr-héraði síðustu
daga.
Túnis: 8. herinn er á kafla
kominn að fyrirfram undirbún-
um varnastöðvum, þ. e. frá
, Jerid-vatni til sjávar.
Loftárás hefir verið gerð á
CagHari á Ítalíu.
ítalir vilja ekki láta
hann i hendur Þjód-
verja.
Fregnir frá Sviss herma, að
Italir streitist mjög á móti því,
að floti þeirra verði falinn yfir-
stjórn Dönitz, flotaforingja
Þjóðverja.
Dönitz er sagður vilja beita
honum sem sóknarvopni gegn
flota Breta, en Rileardi, flota-
foringi ítala, og margir háttsett-
ii ítalir með honum eru þeirrar
skoðunar- að betra sé að eiga
l’lotann óskertan, til þess að
hann komi að sem beztum not-
um, þegar bandamenn geri inn-
rásartilraun frá Afríku, en þá
verði lífsnauðsyn að hafa nægan
flotastyrk.
ítalir eru lilia að hugsa um
það, að floti þeirra geti orðið að
nokkuru gagni við liðsflutning-
ana frá Afríku, þegar þar að
kemur, en ef hann verður nol-
aður til vonlausrar sóknar á
hendur Brétum uú, þá gteur svo
íarið, að hann verði að gngu
gagni, þegar hans verður raun-
veruleg þörf.
Möndulveldin hraða inn-
rásarvömum í S.-Evrópu.
Hert á undirhúningn-
um vegna ófaranna
við Mareth.
Bandamenn alisstaðar í sókn.
El’tir ósigur Romniéls við Mareth-líntina berasl
nú tíðar l'refínir af auknuni viðbúnaði ítala
og Þjóðverja í Suður-Evrópu gegn innrás
bandamanna, seni þeir gera fastlega ráð fyrir að verði
gerð eins fl.jótt og unnt verður eftir ^ð búið er að
iireinsa til í Túnis. Þeini hlýtur þáðum að vera ljóst, að
vörnin í Túnis geti ekki gert meira en að afla þeim
frests, þeir geti ekki varizt þar lil lengdar og verði fyrr
eða síðar neyddir til að flyt ja Iið sitt, eða það, sem liægt
verður að flyt.ja, norður til Italíu og Sikileyjar.
Frá Sviss berst sú fregu, að Þjóðverjar hafi gert |>á kröfu tii
ilölsku stjóruarinnar, að bún fallist á það, að Ronimel verði
gorður að yfirmanni allra landvarna á Italiu. Samkvæmt þess-
nri fregn liafa Þjóðverjar í byggju að gera liann að yfirmanni
bins svonefnda „syðra Iierstjórnarsvæði", en það nær bæði yfir
suðurströnd Frakklands og alla Ítalíu. ítalska stjórnin Iiefii
verið kvödd til fundar næstkomandi þriðjudag og nuin |>á eiga
að taka ákvörðun um þetta og aðrar varnaráðstafanir sem í
hyggju er að gera.
A Italíu er nú uiinið af miklu
kappi að því að koma upp
strandvirkjum og er einna mest
kapp lagt á þetta á Sikiley og
Sardiniu, enda eru þær eyjar
þau lönd ítala, sem stvtzt er til
frá herstöðvum bandamanna í
Afríku. Þýzkir verkfræðingar
frá Todt-deild þýzka bersins
bafa yfirumsjón með fram
framkvæmdum víða.
Rómaborgarblaðið „Mess-
agero“ ritar i gær grein þar sem
greinilega kemur fram ót’ti við
innrás bandamanna. Segir blað-
ið, að nú sc svo komið, að Sikil-
ey sé fremsta víglina möndul-
veldanna. í borgum landsins er
unnið af kajjpi að því að koma
uþp loftvarnabyrgjuin og eins
er komið fyrir byssum sums-
staðar. þar sem iðnaðarbverfi
eru.
Bandamenn alls-
staðar í sókn.
Allir þrír berir bandainanna
i Norður-Afríku eru nú í sókn,
en fara þó mishægt. Að Iíkind-
um verður nokkur töf á sókn
áttunda hcrsins, þar sem gert er
ráð fyrir því, að Rommel reyni
að verjast um hríð milli Jerid-
vatns og sjávar, en þó verður
þar varla um langa liif að ræða,
því að varnirnar, sein þar hafa
verið undirbúnar, eru engan
veginn svo öflugar að þær geli
staðizt til lengdar.
Bandarík j aberi n n u n d i r
stjóra Pattons hefir enn sótt á,
en hann verður að fara um lcæn-
lega útbúin jarðsprengjusvæði,
sem Þjóðverjar hafa komið fyr-
ir á vegi hans. Hafa banda-
inenn orð á þvi, hvað Þjóðverj-
ar sé slyngir að útbúa þessi
tálmunarsvæði, en þeir fá jafnl
og þétt aukna leikni i að gera
þau óskaðleg.
Fyrsti brezki lierinn hefir
lialdið áfram sókn sinni austur
fyrir Sedjenane en nánari gregn-
ir voru ekki fyrir liendi uni liá-
degi um frekari hernaðarað-
gerðir þarna.
Áhlaupið,
sem réði lirslitum.
Það var 50. herdeild Norð-
ymhra, sem gerði hina djarf-
legu árás yfir Wadi Zigzau i
öndverðri sókn áttunda hers-
ins og réð úrslitum að miklu
leyti iþeð hreysti sinni og ]k>1í.
Herdeildm ruddist norður vf-
tr gilið, þótl það væri illfærl af
ýmsum ástæðum, meðal annars
af aurbk^yþi. og tókst í skjótri
svipan afe reka iljúpan fleyg inii
í varnirnar. Tókst þai* grimmí-
legur hardagi og varð Rommel
að senda alla 15. hryndeild sína
til að gera gagnáhlaup á Norð-
vmbrana, en þeir vröðust svo
vel og leúgi, að Ný-Sjálend-
ingum gafst tími til að „bita
sig fastaíi hjá K1 Hamma, svo
að ekki var hægt að senda þýzku
deildina á vettvang fyrr en
um seinan, af þvi hvað liesnni
gekk illa við Norðymbradeild-
ina. Telur herstjóin átlunda
hersins, að Norðvmbrar eigi
ekki minnsta þáttinn i sigrinum
við Maretli.
Kafbátar f
mikilvirkir.
Fimm hrezkir kafbátar liafa
liæft ellefu ítölsk skip tundur-
skeytum undanfarna daga.
Fimm skipanna var sökkt, en
eldur kviknaði í ])vi sjötta og
sprakk það í loft upp. Það var
statt í höfninni í Reggio við
Messinasund, þegár kafbátur-
inn sendi því skeyli inn úr
hafnarmyiminu.
Rrvki flotinn.
Samkvæml i’rásögn útvarps-
ins í Alsirsborg, hjálpar brezki
flotinn áttunda liernum mikið
við að relca flótta Rommels
norður með ströndinni frá Gab-
es. Fylgjasl deildir K’-ttra her-
skipa með hinum flýjandi her-
sveitum og skjóta á þær þar
sem þær fara svo nærri strönd-
inni, að fallbyssur þeirra draga
til þeirra. Veldur þctta mikluni
glundroða i liði Þjóðverja og
Itala.
M1B fiðBlle 93
fiifids frestið.
r
Oákveðið hvenær
hann' verður.
Franska stjóráarnefndin í
London tilkvnnir nú í morgun,
að ferð de Gaulles sé frestað um
óákveðinn tíma.
Kins og skýrt var frá i blaðinu
í gær var búizl við þvi, að de
Gaulle mundi fara til Norðui-
Afríku snemma i april. Franska
fréttastofan sagði, að þenna
frest bæri ekki að skilja svo,
sem deilur liefði risið millrhers-
höfðingjanna.
Það verður ekki ákveðið live-
nær' de Gaulle fer til Norður-
Afriku fyrr en Catroux liefir
komið til London og gefið
frönsku stjórnarnefndinni þar
skýrslu um viðræður sínar við
Giraud, en þær eru sagðar ganga
vel og væri búið að ná sam-
komulagi um ýmis atriði.
»TBie ^orM)iiiaH«
Tímarit Norðmanna
á ensku.
Norðmenn liafa gengizt fyrir
útgáfu tímarits á ensku og ráðið
próf. Worm-Miilier fyrir rit-
stjóra. Timaritið „The Norse-
man“ flytur í fyrsta hefti
greinar eftir ýmsa vel þekkta
Norðmenu,]>eirra á meðal Johau
Ny gaárdsv(Í4 forsætisráðherra.
Collier sendiherra lijá Bretakon-
imgí, dr. Arne Ording og Sigrid
Undset. Auk jæss birtast gi*einir
eftir Benes, forseta Tékkóslóva-
kiu, Harold Nicholson, brezkan
þingmann og rússneska rithöf-
undinn Ilya Khrenburg.
Franco náðar íanga.
Franco hefir boðið 18.000
pólitískum föngum að náða þá
með því skilyrði, að þeir lofi, að
skipta sér ekki at' stjómmálum.
Allir ]>essii* menn höfðu verið
dæmdir i tuttugu ára fangelsi
fyrir að fylla flokk lýðveldis-
stjórnarinnar, sem Franeo
steypti á sinum tima. Þessi at-
burður fór fram í sambandi við
liátíð til minningar um það, er
Franco tók Madrid í lok borg-
arastyrjaldarinnar.
Undanfarið ár hefir Franco
látið lausa 20.000 pólitíska
fanga, en samt eru enn um
hundrað þúsund menn í haldi.
1500 mann§
fcirast í
iprengingfo.
Tæplega 1500 manns hafa
farizt í sprengingu sem varð i
Neapel í byrjun vikunnar.
í fyrstu var sagt, að aðeins
72 manns hefði farizt, en siðan
hefir verið gert uppskátt um
það, að slysið var enn meira.
Um hundrað Þjóðverjar hafa
farizt.
Nefnd undir stjórn Chava-
guaris flotaforingja rannsakar
orsakir sprengingarinnar.
Brezkur skriðdSreka-
fræðingur fer til
Rússlands.
Brezki skriðdrekasérfnæðing-
urinn Martel hershöfðingi' ér á
förum til Rússlahds ihnan
skamms.
Martel hefir verið’ gérður að
yfirmanni hernaðarsendmefnd-
ar Bréta í MöskVá óg eru liiuir
nefndarmenriirnir fy'rir þar i.
borg. Hermálaritari Times
skrifar, að það sé sérstaklega
inikils virði, að Martel hérs-
Iiöfðingi liafi orðið fyrir valinu
sem formaður sendinefndarinn-
ar í Moskva, því að þá'gefi Bret-
ar vafalaust orðið margs visari
um reynslu Rússa í vélahernaði
undanfarna 21 mánuð.
Loftárás á Nauru.
Bandaríkjamenn fani nú i aa
lengri árásarleiðangra á hend-
ur Japönum frá bækisföðvam
sínum, í ÁstralÍM og e^jiiBHn
þar í grennd.
Flugvélar frá Gtmdaleanal
hafa farið alla háð norðnr til
Nauru-eyju, sem er skammt
fyrir sunnan Gilberts-oyjar.
Nokkrar japanskar fTugvólai*
voru laskaðar og fjörir stórir
eldar kviknuðu, en auk þe»s
hæfðu sþrengjur uppfyllingn.
rennibraut flugvallar og bygg-
ingar við hana, *''r~
Nau.ru er um, 1100 km. fyiýr
norðan Guadalcanal og er eitt
af eyvirkjum þeim, sem drii
til verndar Truk-eyjunum, ou
|>aðan koma flotai* þeir, sem
sendir eru til eyjanna fyrir
norðan Áslralíu.
Læknavarðstöð hefir Verið
komið upp fyrir Reykjavfkur-
bæ í suðurálmu Austurbæjar-
skólans og tebur hún til starfa
í kvöld.
Er ætlazt til að stöðin starfi
frá kl. 8 að kveldi til kl. 8 að
morgni og að þeir, sem þurfa á
næturlækni að halda, snúi sér
þangað. Sími varðstofunnar .er
5030.
Hefir mikið verið rætt uin
stofnun slysastofu i 'bænum,
hæði í bæjarstjórn og eins í blöð-
um. Var um eitt skeið fallið
frá þvi, að koma stofunni upp,
vegna kostnaðar. En nú hafa
aðrar og ódýrari leiðir verið
reyndar, þannig að kostnaður
við stofuna á ekki að fara fram
úr hámarksfjárveitingu þoirri,
sem bæjarstjórn ákvað að veita
til liennar í f járhagsáætlun yfir-
standandi árs, en það vom 35
þús. kr.
Tvær hjúkrunarkonur starfa
við varðstofuna og verður önn-
iu* þeirra ávallt til staðar.