Vísir - 01.04.1943, Síða 2
VISIH
VÍSIR
DAGBLAÐ
Ctgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Eitstjórar: Kristján Guðlangsson.
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: FélagsprentsmiSjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Sfmar: 1 6 60 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Járnhlekkir, —
Rósaviðjar.
— — AftGIR þeír menn og sum
iVl |,au blöú, er mest ræða um
dýrtíðarmálin, virðast ekki
hafa gert sér allskostar ljóst, að
það er strið í heiminum, miklu
blóðugra en þau, sem hingað til
hafa vcrið háð og verður auk
þess fyrirsjáaulega miklu lang-
ærra en nokkur önnur styrjöld
til þessa. Flestar þjóðir eiga þar
fieinlinis hlut að máli, en allar
óbeint. I>ær þjóðir, sem i styrj-
Óldinni eru verða að færa inarg-
ar fórnir og þungar, — svo
þungar a*ð þær munu ekki l>íða
þess bætur um næslu áratugi.
Blóðfómirnar einar er þar ekki
um að ræða, heldur og allar
þær störfeJldu lifsvenjubreyt-
ingar er feta í fótspor ófriðarins
í hverju ófriðarlandi. Atvinnu-
kerfið raslcast gersamlega og
framleiðslan beinist fyrst og
fremst að stríðsþörfunum, en
ekki hinu að skapa þjóðunum
lífsþægindi, — nægan rjóma lil
neyziu og silkipúða lil að sofa
á. ALIir sem þess eru um komnir
verða einiiverju að fórna.
íslendingar hafa heyrt noklc-
uð um það rætt, að Bretar litu
svo á, að við ættum við önnur
og betri lífskjör að búa en þeir,
og hefðu nú jafnvel í liyggju að
sjá svo um, að við böðuðum
ekki í rósuiri vegna ágóðans af
viðskiplunum við þá. í sjálfu
sér þarf jielta engan að undra,
með því að aidrei liefir sú styrj-
öld verið háð í heiminum, að
smáþjöðir þær, sem ulan við
hafa staðið, hafi samt sem áður
ekki örðið að færa verulegar
fórnir á altari stríðsguðsins og
styrjaldarþjóðanna. Nægir jafn-
vel að skírskota til þess að í síð-
ustu slyrjöld tók ísland sinn ó-
beina þíitt í stríðskostnaðinum,
og jafnvel frekar á næstu árun-
um eftir styrjþldina. Við höfum
því ekki ástæðu til að vera sér-
lega bjartsýnir og að lokum
Iendir stríðsgróðinn venjulega
ekki iijá smáþjóðunum, heldur
hinum, sem heimsmarkaðinum
ráða. Þetta eru einföld sannindi,
sem vert er að hafa í huga, og
sem hxer smáþjóð verðúr að
miða við vilji hún á annað borð
gera það, sem gert verður til
þess að tryggja framtíð sína á
hinn hyggilegasta hátt.
I þessári styrjöld höfum við
Islendingar orðið að fórna
miklu þar sem er frumburðar-
rétturiml til þess lands, sein við
höfum byggt við óblíð kjör í
þúsund ár. Slíka fóm verða
styrjaldarþjóðir þær að meta,
sem hcr hafa hagsmuna að gæta,
og skilja að hún getur jafnvel
verið smáþjóðum þung, — svo
þung að ekki sé ástæðulaust aS
einhver fríSindi komi þar á
móti. Til þessa liefir veriS séS
fyrir lielztu Ufsnauðsynjum
þjóðarihriar, þannig að hér hefir
enginn skortur verið á matvæl-
um eða klæðum. Mikið fé hefir
borist inn í landið og valdið
stundarvelmegun, sem að vísu
er að fjara út, sökum þess að
íslenzkir atvinnuvegir þoldu
ekki samkeppnina um afl þeirra
bluta, sem gera skal. Erfiðleik-
arnir aukast dag frá degi, en
þar má engin um þoka nema
Listsýniiigrin liefst
á langardag.
Skálinn að verða fullgerður,
I>að var margt að starfa í sýn'ugar.skála listamanna við AI-
þingishúsið í morgun. Byggingarmenn voru að ganga frá and-
dyrinu, mála og raflýsa, en inni í salnum var verið að hengja
upp málverkin.
Fyrsta sýningin, sem haldin
verður í skálanum, verður opn-
uð á laugardag og verður þar
fjöldi málverka og nokkrar
höggmyndir.
Sveinn Björnsson ríkisstjóri
mun opna sýninguna kl. 1.30
síðdegis, að viðstöddum lista-
mönnum og gestum þeirra.
Sýningarsalurinn er næstum
allur skálinn. í anddyri er geri
ráð fyrir skrifstofu félags mynd-
listarmanna, miðasölu, fala-
göymslu og smá-eldhúsi, sem
notað verður, þegar húsið er
leigt út til dansleikja.
Þegar sýningunni er lokið,
verður liúsið leigt Skemmtifé-
lagi góðte'mplara, sem mun reka
þar dansleiki og veitingar, fyrst
um sinn. En í því skyni að auka
plássið, með þessa starfsemi fyr-
ir augum, verður reist bygging
að haki hússins, upp við vegg
Alþingisgarðsins, og þar komið
fyrir viðliótarplássi fyrir fata-
geymslu og snyrtiklefa.
þjóðin sjálf. Hún verður að
finna ráðin til hjargræðis og
fraintíðaröryggis á liverju seni
gengur.
Af þessu sést að er reikning-
arnir verða gerðir upp verður
ekki allt fært Isleridingum til
-skuldar, en allverulegir og
ináski ómetanlegir tekjuliðir
koma þar á móti. Þess er ekki
unnt að krefjast að þjoðin vinm
að framleiðslu og framkvæmd-
um fyrir ófriðaraðilana en jafn-
franit að henni verði neitað um
þær nauðsynjar, sem til slíkra
starfa þarf, enda er ekki ástæða
lil að óttast að verulega verði að
okkur liert uni innflutning
nauðsynja, þótt það hinsvegar
segi sig sjálft, að skortur kunni
á ýmsu að verða í þeim grein-
um, sem stöðvað hafa fram-
leiðslu á lieimsmarkaðinum, en
það út af fyrir sig getur haft
hinar alvarleguslu afleiðingar
fyrir atvinnuvegi þjóðarinnar
og jafnvel skapað liér hið megn-
asta öngþveiti. En úr þvi að
þetta er lýðum ljóst ætti þjóðin
að vera þess albúin að afstýra
inesta hölinu, eftir því sem
frekast verður við komið.
Fórnir ófriðaraðiljanna eru
blóðfórnir, alger röskun at-
vinnulífsins, stórauknir skattar,
takmarkaður skyldusparnaður,
skortur lifsþæginda og jafnvel
lífsnauðsynja, fyrirvinnu fjöl-
skyldna er á burtu svift, konur,
unglingar og börn verða að
leggja á sig ótakmarkað líkam-
legt erfiði og þrengingar, en sæll
er þó hver sem ekki verður að
hafast við í lirundum borgum
og gereyddú landi. Þess utan
eru svo allskonar höft og höml-
ur á liræringum hins daglega
lifs, þannig að heiminum má
líkja við fangabúðir, en ekki
starfssvið frjálsra einstaklinga.
Hverju þurfum við að fórna
til þess að skapa liér viðunandi
ástand, sem að visu verður ekki
fuIIjTt að reynist varanlegt,
vegna hinna öru byltinga í
heiminum? Við þurfum að
fórna litlum hluta af launum
okkar, draga lítilsháttar úr
kröfum okkar, — það er allt og
sumt. I stað þess að hyggja að
stórgróða þurfum við að gera
allt sem gert verður til þess að
bjargast í gegnum ófritSarárin,
sem vafalaust eru enn nokkur
framundan. Það er rétt, sem
sagl liefir verið, að byrðum
annara þjóða má líkja við járn-
hlekki, en okkar við rósaviðjar.
Minningarrit í tílefni af
25 ára afmæli Visinda-
félags íslendinga.
Aðalfundur Vísindafélags Is-
Iands var haldinn í gær. Auk að-
alfundarstarfa flutti próf. Ágúst
H. Bjarnason fróðlegt og ágætt
erindi um orskasamhengi.
Formaður Vísindafélagsins er
próf. Ágúst H. Bjamason. A
fuiMlinum fór fram kosning fé-
hirðis og í itara félagsins til 3ja
næstu ára. Ritari var kjörinn
dr. Símon .Tóh. Ágústsson, i stað
próf. Ásmundar Guðmundsson-
ar og féhirðir pröf. Jón Steffen-
sen i stað dr. l>orkeIs Jóhannes-
sonar.
Það er ákveðið að Vísindafé-
iagið gefi á þessu ári út minn-
ingarrit í tilefni af 25 ára afmæli
félagsins. Er hugsað að rit þetta
verði '10 12 arkir að stærð, og
verður safnað i það ritgerðum
vísindalegs efnis.
Þingsályktun um
byggingu skipa-
smíðastöðvar.
Fulltrúar þriggja flokka á
Alþingi, þeir Bjarni Benedikts-
son, Jónas Jónsson og Haraldur
Guðmundsson flytja í Samein-
uðu þingi þingsályktunartillögu
um skipun nefndar, er rannsaki
skilyrði fyrir Iiyggingu og
rekstri skipasmíðastöðvar í
Reykjavík og allsherjar skipu-
lagi á strandferðum umhverfis
landið, þannig að ferðir flóa-
báta verði sem mest samræmd-
ar við ferðir strandferða og
millilandaskipa.
Gert e’r ráð fyrir einum inanni
frá hverjum flokki í nefndina
og skipar ríkisstjómin einn
þeirra, formann liennar.
I greinargerð segir m. a.:
„Nú ér sýnilegt að eftir stríð-
ið verður hin mesta ]>örf á að
geta aukið skipastól lands-
manna. Má telja ósennilegt, að
úr því verði unnt að bæta á
viðunandi liátt nenia möð því
að koma upp hér á landi þun*-
kví og stöð, sem getur hæði
smiðað skip og annazt við-
gerðir“.
Og enufremur:
„Reynsla uiidangengiimu
líma sýnir að ekki verður séð
á viðunandi hátt fyrir sam-
gpnguþörfinni með ströndum
fram, nema nieð þvi að þjóðin
eignist nokkra hentuga flóa-
háta, sem annast siglingu á tak-
mörkuðum svæðum. — Krafan
um skipulagningu flóabátaferð-
anna eír nú orðin almenn, og er
ekki unnt að leysa á viðunandi
liátt úr þörfum eius héraðs án
þess að liafa yfirsýn um þörf
landsins alls“.
Bridgekeppnin.
Sjötta og næst síðasta umferð-
in í bridgekeppninni fer fram í
ltvöld kl. 7.
Á mánudagskvöld fór fimmta
umferð fram og voru þeSsar
sveitir efstar að henni Iokinni:
1. Lúðvik Bjarnason 396 stig
2. Lárus Fjeldsted 391 —
3. Axel Böðvarsson 379 —
I Félagsheimili V. R. keppa
þessar svdtir: Sveit Gunnars
Viðar við sveit Árna M. Jóns-
sonar, og sveit Stefáns Þ. Guð-
Agerskow skipstjóri
hlaut 2 mánaða varðhald
og 40.000 króna sekt.
^HRISTIAN AGERSKOW skipstjóri var í morgun
dæmdur í lögreglurétti Reykjavíkur í 2ja mán-
aða varðhald og 40.000 króna sekt, auk málskostnaðar.
Afli, vírar og veiðarfæri gerð upptæk.
Hann er dæmdur eftir landhelgislögunum og 106. gr. 2. mgr.
hegningarlaganna sem fjallar um mótþróa gegn vfirvöldum.
Hann áfrýjaði dóminum til Hæstaréttar.
Lífsvenj ubreytingar í
Bandaríkjunum.
Ungur
maður
með verzlunariuenntun, ósk-
ar eftir framtíðaratvinnu. —
Tilboð, merkt: „Framtíð“
sendist afgr. blaðsins fjTÍr 7.
þ. m. —
Sólrík stofa
til leigu, gegn húslijálp fyrri
hluta dags.
Tilboð, merkt: „Ekki í
ástandinu“ sendist Visi fyrir
föstudagskvöld.
Allt er sparað og öllu safnað vegna styrjaldarinnar
Þess hefir />ráfaldlega verið getið hér í blaðinu, að ófrið-
araðilarnir miðuðu allar ráðstafanir sínar við langvarandi
stgrjöld, og gætti ]>ess svo, að hið daglega líf væri mí með
allt öðrum hætti en fgrr. Af þessu gætum við íslendingar
margt lært og búið okkur betur undir það, sem verða vill,
í því augnamiði að afslgra vandræðum. Bandaríkin, sem
ein auðugasta þjóð veraldarinnar byggir, og um flest eru
sjálfum sér nóg, eru engin undantekning i þessu efni, þótt
þau séu nýlega orðin aðili í styrjöldinni. Vísir hefir aflað
sér nokkurra upplýsinga um lífsvenjubreytingar í Bandaríkj-
unum, og mun birta um þetta efni nokkurar greinar. Við Is-
lendingar höfum allt til Vesturheims að sækja og æiti því
ekki að saka, þótt við gerðum okkur Ijóst í tæka tíð, hver
aðstaðan er þar.
Stríðið hefir sett svip sinn á
hversdagslífið í Ameríku, og
fjölskylda með meðaltekjum
leggur nú býsna liart að sér.
Yfirleitt fara Amerikumenn
nú fyrr á fætur, en þeir gerðu
áður. Það er laust við, að nú sé
það eins einfaldur og sjálfsagð-
ur hlutur að komast á vinnu-
staðimi, eins og áður fyrr, þeg-
ar næstum hver einasti maður
ók sinum eigin bíl. Einkabílar
eru nú algerlega bannaðir, nema
i einstökum tilfellum. Benzin
og bílagúmmí verður að spara,
svo að nú verður hver maður
að ferðast með almenningsvögn-
um hvort sem það nú eru
strætisvagnar, rafmagnsvagnar,
járnbrautir eða jarðbrautir.
Enda er það svo, að þessi farar-
tæki eru næstum alllaf yfirfull
af fólki, og þar við bætist, að
þau fara nú mun hægar en áður
af sparnaðarástæðum. Leigu-
bíla er erfitt að ná i. Þeir eru
iniklu færri en áður var.
Þegar Amerikumenn bursta
tennur sínar, gæta þeir tann-
pastatúpunnar eins og sjáaldurs
auga síns, því að enginn fær nýja
túpu aflienta, nema gegn þvi að
skila j>eiití gömlu. Það var sú
tíðin, að frúin bjó betur með
farða og fegurðarvörur. I fypa
var hætt að íramleiða vmanda
til snyrtivöruframleiðslu. Hár-
nálar fást ekki lengur. Drengir,
sem eru að byrja að raka sig,
verða að slá föður sinn eða eldra
bróður um rakvél, því að þær er
ómögulegt að fá. Fólk er varað
við því að nota mikið af heitu
vatni, þvi að eldivið verður að
spara. Hann er smátt skammt-
aður.
Stríðið hefir lika sett rnerki
sitt á klæðaburðinn. Amerísku
dömurnar eru orðnar straumr
laga í klæðaburði, þvi að nú
tíSkast ekki lengur við pils eða
felld, heldur ekki hattablóm eða
annað, sem mikils efnis krefst.
Allt er gert einfaldara og lát-
lausara. Það er ekki lengur tal-
ið „ægilega púkó“ að hafa
lykkjufall í sokk, heldur þykir
það læra vott um þjóðhollustu.
Nylon gervisilkið er ekki leng-
ur notað til kvensokka eða nær-
fata. Það er nóg annað við það
mundssonar við sveit Harðar
Þórðarsonar. Úti í bæ keppir
sveit Lárusar Fjeldsted við sveit
óskars Norðmann og sveit Axels
Böðvarssonar við sveit Lúðvígs
Bjarnasonar.
að gera. Flugherinn þarf fall-
lilífar, sjómennimir bjargvesti,
loftvarnasveitimar flugbelgi.
- Framleiðslumálaráðuneytið
efndi til silkisöfnunar, og kon-
urnar færðu því silkisokka,
sloppa og nærföt að gjöf. Það
safnast að meðaítali 1200 pund
á dag af kvensilki.
Þótt Ameríkumaðurinn vildi
gjarnan gleyma stríðinu, þegar
liann situr að snæðingi, þá vill
það ógjarnan takast. Það er svo
margt, sem vantar á boi’ðið og
minnir stöðugt á stríðið. Skip,
sem áðlir fluttu kaffi frá Suður-
Ameriku, flyta nú hernaðar-hrá-
efni, eins og báuxít og nítröt.
Kaffiskammturinn er 75 grömm
á vilcu, en auk þess er smjör og
sykur líka skanimtað. En Amer-
íkumenn sætta sig við margt,
meðan ]>eir vita, að hermenn,
sjómenn og flugmenn hafa nóg
að bíta og breima. Þeir ganga
fyrir öllu.
Að loknum morgunverði
liraðar húsbóndinn sér á vinnu-
staðinn og börnin í skólann, þau
sem ekki eru orðin nógu stálp-
uð til að vinna í hergagnasmiðj-
um. Húsmóðirin fer að svipast
um eftir póstinum^ og stundum
gengur liún út til móts við bæj-
arpóstinn, því að margar konur
eiga sonn eða ástvini í herþjón-
ustu utanlands. Pósturinn er
sjaldnast karl — venjulega kona
eða unglingur. Hússtjórnin er
orðin erfið og amasöm fyrir
liúsmæður. Þó að bóndinn vinni
helmingi meir en áður, verður
afraksturinn ekki meiri, þvi að
skattar liafa hækkað, og allir
reyna sitt ítrasta til að kaupa
hernaðar-skuldabréf. Húsmóð-
irin er oftst nær ein í verkun-
um, starfsstúlkur er ekki hægt
að fá. Hún verður líka að jafna
út skammti heimilisins og láta
hann endast. En auk þess er
auðvitað oft smátt um ýmsar
aðrar nauðsynjar, þótt ó-
skammtaðar séu.
Happdrætti.
Eftirfarandi vinninga í happ-
drætti Landnáms I.O.G.T. „JaÖar“,
er dregiÖ var í 15. marz s.l., hefir
enn ekki verið vitjað: Nr. 7116,
961, 2819,. 5065, 2669, 9156, 5826,
6639, 6802, 2687, 3055 og 701. —
Vinninganna sé vitjað fyrir 15.
apríl á skrifstofu Hjartar Hansson-
ar, Bankastæti 11.
Málfundafélagið óðinn
heldur árshátið sína annað kvöld
(föstudag) í Oddfellow. Hátíðin
hefst; með kaf fidrykkju, síðan verða
ræðuhöld. Allir sjálfstæðismenn
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Sendisvein
vantar
Verzlun
O Ellingsen hi.
Vil taka að mér
bókliald
og bréfaskriftir fyrir fyrir-
tæki. Tilboð, merlct: „Bók-
liald“ sendist afgr. blaðsins
fyrir 6. apríl.
Skrilborð
og nokkrir vandaðir
pelsar, einnig
Wilton-gólfteppi til sölu. —
Uppl. í síma 2431.
Ottoman og 2 djúpir stólar.
Uppl. i síma 5192.
til sölu, tvær hæðir með stór-
um þriggja herbergja íbúð-
um. 4 herbergi og eldhús og
ba# i kjallara. Húsið 94
fm. 800 tenm. Steyptur garð-
ur kringum lóðina. Önnur
hæðin laus fyrir væntanleg-
an kaupanda. TilI>oð, helzt
verðtilboð. óskast í þessari
viku til afgr. blaðsins,
merkt: „Melar — 540“.
Herbergi
óskast
strax. Einhleypur reglnmað-
ur. —• Sími 1640.
Fregn frá Ge!nf hermir, að
brauðskammtur barna og
verkamaima á Italíu hafi verið
minnkaður um 50 grömm á
dag, vegna þess að Þjóðverjar
hafi ekki staðið við skuldbind-
ingar sínar um að senda ítölum
korn.
Ameriskar sprengjuflugvélar
hafa hæft tundurspilli sprengj-
um á Salomonseyjasvæðinu og
kveikt i honum.
V I S I H
^lílðSI-f mikill snjór á íjöllum!
Tryggið yður sólskinss-kap rneð því að hafa alltaf 5 FiíTNÍ I sportl’ÖruverzlllKllllKl
bakpokanuin CHEMIA skíðaáburð. Hann tryggir yður
gegn misjöfnu skíðafæri. —
Fæst í eftirtöldum tegundum:
No. 1 fyrir nýjan snjó.
No. 2 fyrir breytilegt færi.
No. 3 klisturvax, Skaraklistur, skriðvax.
Heildsölubirgðir: Chemia h.f.
Reykjavík
Ólafur ísleifsson læknir
var fæddur að Hlíð í Seílvogi
hinn 17. janúar 1859, yngstur
fjöguiTa systlcina. Foreldrar
Iians voru þau fsleifur bóndi
.Ólafsson í. Hlíð í Selvogi og
kona bans, Elín Magnúsdóttir,
ættuð frá Ljósavatni í Suður-
Þing.sýslu. Árið 1801 drukkn-
aði ísleifur ólafssson af tein-
ærifigi Bjarna frá Nesi i Sel-
vogi; fórust þar 18 menn á svip-
stundu. Eftir þetta tvisti*aðist
foreldraheimili Ólafs og fóru
börnin þá sitt i Iiverja áttina.
Fór Ólafur ipeð móður sinni
að Herríðarhóli í Holtum og
ólst hann þar upp til 18 ára
aldurs. Síðan fluttust þau mæðg-
inin til Reykjavíkur og stund-
aði (Ólafur þar algenga vinnu
um 10 ára skeið, en jafnframt
las hann og lærði lijá skóla-
piltum á vetrum, og komst þá
þegar nokkuð áleiðis í læknis-
fræði, en það var eitt hið inesta
áhugamál hans, auk tungumála-
fræðslu, einkum ensku og
þýzku. Á sumrum fór liann í
kaupavinnu norður í land, m.
a. til Jóns prófasts Hallssonar
í Glaumbæ, en á vetrum. stund-
aði hann sjó á Suðurnesjum,
og á Stokkseyri var eg á sama
skipi sem liann á vetrarvertíð-
inni 1887, lijá hinum ágæta for-
manni, Adolfi Adolfssyni. Mætti
margt gott og skemmlilegt frá
þeiiTÍ samveru okkar segja, en
þess er þegar getið á öðrum stað.
Um þetta leyti, eða vorið 1887
lagði Ólafur leið sína vestur um
haf og ilengdist i Winnepeg;
átti hann þá, er þangað kom,
þrjá dali í mali sinum, en hélt
Jx> uppteknum hætti, sem áður,
að stunda nám sitt af hinu
mesta kappi, einkum í læknis-
fræðinni, enda stundaði hann
þar lækningar með góðum
árangri meðan hann dvaldi þar
um 6 ára skeið, unz liann hvarf
hingað heim aftur og gjörðist
aðstoðarmaður hins góðkunna
læknis, Ásgeirs Blöndal á Eyr-
arbaldca. Vorið 1897 reisti ólaf-
ur nýbýli sitt austan Þjórsár-
bniar, og nefndi liann það
Þjórsártún. Næsta ár, 31. maí
1898 kvæntist hann hinni ágætu
konu sinni, Guðríði Eiríksdótt-
ur frá Minnivöllum í Landsveit
og héldu þau þar uppi gistingu
og greiðasölu við góðan orðstý
æ síðan fram á síðastl. ár.
Böm þeirra hjóna voru l>essi:
Ingveldur, gift Lofti Loftssyni
útgerðarmanni í Reykjavík,
Huxley framkv.stjóri í Kefla-
vík, kvæntur Vilborgu Ámunda-
dóttur, Eggert bóndi, lcvæntur
Sigríði Ásbjarnardóttur; aulc
þeirra eignuðust þau dreng
einn, er andaðist á barnsaldri.
Hinn 8. ágúst 1907 var Ólafur
sænidur heiðursmerki danne-
brogsmanna. Lækningaleyfi sitt
fékk hann 24. janúar 1915. Árið
1918 liéldu fjölmargir íbúar
no>rliggjandi héraða í Áraess-
og Rangárvallasýslum þeim
hjónum veglegt samsæti. Gáfu
þeir Ölafi vandað skrifborð og
færðu þeim hjónum gildan sjóð
í gulli, en frú Guðriði gáfu þeir
vandaða samstæðu kaffiáhalda
úr skíru silfri, seni viðurkenn-
ingarvott til þeirra hvors um
sig og sameiginlega fyrir sér-
stakan dugnað þeirra i jarðrækt,
híbýlaprýði og frábæra alúð og
umönnun sjúkra manna um
margra ára skeið, auk sérstakrar
hjálpsemi fni Guðriðar manni
sínum til aðstoðar i lækninga-
störfunx hans, sem jafnan voru
víðfeðm mjög og viðurkennd af
öllum, er til þeirra náðu. Þótti
þeim hjónmn einkar vænt um
vinsemdarvott þennan og hlýju
[>á, er að þeim streymdi úr öll-
11111 áttum.
Fjölskrúðugt handritasafn
liggur eftir Ólaf Isleifsson, mest
andlegs efnis og um ýms gagn-
leg fræði, þvi Iiann var gjör-
athugull maður mjög og hugs-
andi. Hann ritaði margt og mik-
ið í blöðin vestan hafs og hér,
einkuni i Lögréttu; þá lætur
liann og eftir sig frumsamdar
skáldsögur, fróðleiksmola ýmis-
konar og alhnikið af kýmni-
sögum, heilræðispistlum og holl
um leiðlieiuingum til hagsbóta
mönnum og málleysingjum,
enda var liann livorttveggja í
senn, mannvinur hinn mesti,
einkum harnanna, og jafnframt
liinn hezti málsvari dýranna og
margreyndur vinur þeirra. Allt
þaðj e’r liann reit, ber vott um
óvenjulega góða greind og göf-
ugar Iiugsanir.
Ólafur missti sjón sína hin
síðari æfiár sin, en á meðan
heimar naut við, var hann síles-
andi um sígild andleg efni; á
þeim vefttvangi og við liann var
hugur liaris bundinn; þaðan
naut liann jafnan hins bezta út-
sýnis yfir allan þann ljóma and-
legrar fegurðar og unaðar, er
sérhverri sannleiksleitandi sál
má til svölunar verða andleg-
um þorsta sinum og þrá til æðri
fullkomnunar og þroska á ei-
lífðarbraut sinni, og í þeirri leit
fann liann margt það, sá og
heyrði, sem liann hafði gagn
af, jafnvel í læknisstörfum sín-
um og lífsskoðunum, margan
gimsteininn og gullið, sem, aðrir
liirða eigi um að liagnýta sér,
sjálfum sér og öðrum til ánægju
og yndisbóta. Hann unni mjög
góðri sönglist og öllu því, er
l'agurt var og frjálst; þvi var
það, að hin islenzka náttúra,
jafnvel lengst á fjöllum uppi
og öræfum var honum einkar
kær; þar vildi hann helzt dvelja,
væri hann utan heimilis síns,
sem honum var þó kærast af
,öllu, því þar voru kona hans,
sem með ráðdeild mikilli og
röggsemd sá um og stjómaði
hinu gestkvæma heimili þeirra,
og hin mannvænlegu börn, er
öll tóku lionum opnum, örmum,
er liami kom lieim úr langferð-
um sínum og lýjandi læknisvitj-
unum úti um hans eigin sýslu
og 1‘jarliggjandi sveitir. Fann
hann l>á, sem oftar, hversu gott
það er og jafnan „hollt, heil-
um vagni heim að aka“, að arin-
stöð ástkærra vina sinna og
vandamanna, vansvefta mjög,
votur og þreyttur. —
Eins og áður er að vikið, eru
Máliundafélagið Óðinn
5 ára.
Málfundafélagið Óðinn, félag
sjálfstæðisverkamanna og sjó-
manna, hóf starf sitt seint á
vetri árið 1938. Þegar ríki vetr-
arins var að víkja af fróni og
vorsólin var að gægjast fram úr
hinuni dimmu skýjum, hófusl
nokkrir áliugasamir sjálfstæð-
isverkamenn og sjómenn handa,
þann 29. marz, og mynduðu
með sér félagssamtök er þeir
nefndu Málfundafélagið óðinn.
Tilgangur þessara félagssam-
laka skyldi verða sá, að beita
sér sérstaklega fyrir því, að fá
viðurkenndan innan verklýðs-
félaganna rétt þeirra verka-
manna sem fylgdu Sjálfstæðis-
flokknum að máluin. En slíkan
rétt til kjörgengis i trúnaðar-
störf verkalýðsfélaganna höfðu
sjálfstæðisverkamenn og sjó-
menn alls ekki, því samkvæmt
lögum Alþýðusambandsins
skildu þeir einir kjörgengir sem
fulltrúar til Alþýðusambands-
þings, sem voru flokksbundnir
Alþýðuflokksmenn; aðrir fengu
ekki þar nærri að konxa.
Við slíkt félagslegt ófrelsi og
pólitíska þvingun gátu sjálf-
stæðisverkamenn og sjómenn
að sjálfsögðu ekki sælt sig lil
lengdar og mynduðu því sam-
tök til þess að heimta hið félags-
lega jafnrétti, er þeim að sjálf-
sögðu bar.
Málfundafélagið Óðinn er
stofnað af 36 mönnum. Á stofn-
fundi voru samþylckt lög fyrir
félagið, kosjn stjórn, varastjórn
og endurskoðendur.
Fyrstu stjórn félagsms skip-
dðu eftirtaldir menn:
Sigurður Halldórsson, Magn-
ús Ólafsson, Hans Guðnuinds-
sou, Ingvi Hannesson og Sig-
urður Guðbrandsson.
I stjórn félagsins eiga nú sæti
eftirtaldir menn:
Gísli Guðnason, Kristinn
Árnason, Sigurður Halldórsson,
Axel Guðmundsson, Sveinn
Jónsson, Ásmundur Guðmunds-
son og Kristinn II. Kristjánsson.
Það kom mjög bráðlega í ljós,
að áhugi manna fyrir þessum
félagsskap fór mjög ört vax-
andi, þar sem eftir liðlega hálfs
árs starf var tala félagsmanna
komin úr 36, sem vora stofn-
endlir, upp í 260 félaga á þessu
rúml. liálfa ári. Frá því óðinn
var stofnaður og fram til ára-
móta 1939 tók félagið þátt í
tvennum kosningum og kom
það l>á mjög greinilega í ljós, að
það réði úrslitum í þeim at-
kvæðagreiðslum. I byrjun árs-
ins 1939 tók Óðinn í fyrsta skipti
virkan þátt í kosningum til
stjórnar og annarra trúnaðar-
starfa í Verkamamiafélaginu
Dagsbrún og stillti þá upp lista
við þær kosningar og fékk hann
þar mjög glæsilega útkomu, þar
sem það kom greinilega i ljós,
að sjálfstæðisverkamenn voru
nú 56 ár liðin frá þvi við Ólafur
vorum sainan „til sjós“. öll
þessi ár hélzt einlæg og fölskva-
laus vinátta milli min og hans,
milli lieimila okkar hér og
eystra; það er því á reýnzlu
mimii byggt og þekkingu á
þessum mæta manni, er eg segi,
að með honum sé í valinn fall-
inn einn hinn ágætasti maður
þessa lands, „læknirinn af guðs
náð“ og drengur hinn bezti.
Reykjavík, 1. apríl 1943.
Jón Pálsson.
töluvert fjölmennari en Alþýðu-
flokksmenn, sem þó til þess tíma
liöfðu lalið silt aðal-flokksfylgi
innan Dagshrúnar, og þá jafn-
framt liaft öll ráð verkalýðssam-
takanna í liendi sér, þar til Héð-
inn Valdiinarsson á árinu 1938
lclauf sig út úr Alþfl. með hluta
af honum með sér og sein, þá
jafnframt gekk i lið með komm-
únistum, er til þess tima liöfðu
verið frekar fámennir.
Arið 1940 varð samkonnilag
ineð óðni og Alþýðuflokks-
mönnum um stjómaruppstill-
ingu i Dagsbrún á móti komm-
únistum og Héðins-mönnum, og
var sú stjórnaruppstilling þann-
ig, að óðinn fékk 3 menn af 5
i stjórn Dagsbrúnar og þar með
ineiríhluta í stjórn stærsta verk-
lýðsfélags landsins. Á þessu
iímabili beittu sjálfstæðismenn
sér sterkt fyrir þvi, að Alþýðu-
samhand Islands yrði algjörlega
slitið úr tengslum til Alþýðu-
flokkinn og lögum sambandsins
hreytt í það horf, að allir félag-
ar í verkalýðssamtökunum yrðu
jafn kjörgengir til Alþýðusam-
bandsþings sem fulltrúar, án til-
lits til l>ess, hvaða stjórnmála-
f.lo-kkí þeir lilheyrðu. Einnig -i
þessu sviði vann óðinn sigur, þvi
iögum sambandsins var breytt á
þann hátt, er þeir óskuðu, þann-
ig að nú eru allir jafn kjör-
gengir lil sambandsþings og
annarra trúnaðarstarfa samkv.
Aiþýðusambandslögunum. Að
vísu liafa kommúnistar í kosn-
ingunum til siðasta Alþýðusam-
bandsþings beitt þar sínum al-
kunnu pólitisku holabrögðum,
eins og við mátti húast frá þeirra
hendi, og liafa þeir þar m,eð
sýnt það og sannað, liafi nokkur
efast um það áður, að á balc við
fleipur þeirra um einingu og
samstarf verkalýðsins er ekkert
nema tómar blekkingar.
Óðinn á nú að baki sér fimm
ára starfsferil. Þótt aldurinn sé
ekki hár, hefir ltann þó óneit-
anlega komið töluvert við sögu
á þessu fimrn ára timabili, bæði
á stjórrimála- og félagsmála-
sviðinu. Og vonumst við óðins-
lélagar eftir því, að þetta sé að-
eins lítiifjorleg byrjun á starfs-
ferli lians.
Með l>essum fáu línum hefi eg
aðeins stiklað á stærstu atriðun-
um i þróim félagsins, enda ekki
liægt að rekja sögu óðins í
stuttri blaðagrein. Allir Óðins-
félagar óska þess af heilum
liuga, að Óðinn eigi eftir að lyfta
mörgum Gýettistökum og að
liann megi í framtíðinni sem
hingað til herá gæfu til að hefja
merki sjálfstæðisstefnunnarsem
hæs,t á loft.
óðinsfélagar! Minnumst 5
ára starfsafmælisins með þvi að
fjölmenna á lióf það, er lialdið
verður í Oddellowhúsinu annað
kvöld, föstudagskvöld. — Svo
vil eg enda þessar línur með því
að óska Málfundafélaginu Óðni
langra Iífdága og heilla í nútið
og framtíð.
Axel Guðmundsson.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20,20 Útvarpshljómsveitin
(Þórarinn Guðmundsson stjórnar) :
a) Forleikur eftir Erkel. b) KvecSj-
ur a<5 heiman, vals eftir Paul Kraus.
c) Hægur dans eftir Cesar Franck.
20,50 Minnisverð tíðindi (Jón
Magnússon fil. kand.). 21,15 Til-
kynnt sí’Öar. 21,35 Spurningar og
svör um íslenzkt mál (Björn Sig-
fúáson magister).
Bæjar
fréttír
I.O.O.F. 5 = 124418V2=9.0.
„Árstíðirnar“
verða leiknar og sungnar einu
sinni ennþá, vegna fjölda áskorana.
Verða hljómleikarair haldnir í
Gamla bíó á sunnudaginn kemur kl.
1,30 e. h. Á síðustu hljómleikana
seldust aðgöngumiðamir wpp á
svipstundu. Hljómleikarnir verða
ekki endurteknir oftar.
Næturvörður
í Laugavegs apótefci.
Næturakstur.
Bifröst, sími 1508.
40 ára starfsafmæli.
■ á í dag Sigurður Árnason í Nor-
dals-íshúsi.
Skýrsla
um bruna hj úkrunargagna Rauða
krossins hefir Vísi borizt. Sam-
kvæmt henni haia 130 dýuur eýðU
lagzt og 160 koddar. Auk þess
skemmdust 150 teppi og 6 rúm, sem
eru mikið skenimd, en 340 rúm þarf
að sprauta upp. í skýlinu var ekki
geynit nema líti’U hluti af hjúkrun-
arvörum Rauða .krossins, og voru
þær óvátryggðar gegn tjóni af elds-
voða. 1 greinargerð, sem fylgir, frá
formanni Rauða krossins, er tekið>
fram, að hjúkrúnargögn Rauða
krossins séu geymd á 23 stöðum
víðs vegar um land og hafi verið
horfið frá þvi að vátryggja l»u
gegn eldi vegna mikils kostnaðar.
VALdR
Skíðaferi,,
Faríð verður í skíðaskálann ái
laugardagskvöld og sunnudags.-
morgun, ef næg þátttaka fæsL.
Uppl. gefur ÞorkeR Ingvarsson..
sínii 3834. Þátttaka tílkynniisfí
fyrir kl. 6 á föstudag. Farmiðar
sækist fyrir kL 4 á laugai’dág.. ’
SkíðanefndiiK. 4
Gólfflíiar
fyrirliggjandi i ýmsum lituin.
J. Þopláksson & Norðmann
Bankastræti 11.
Simi 1280.
ÉNino til alliíi oaÉiwila
Vorvinna í görðum er nú að hef jast. Höfum nýskeð
fengið sendingu af allskonar garðyrkjuverkfærum.
Munið eftir að tryggja vður eitthvað af þeim í tíma.
Verzlunin BRYNJA j
Lausaveö 29.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að hjartkær
móðir, tengdamóðir og amma,
Elín Sigríöur Jónsdóttir
andaðist að heimili sinu, Leifsgötu 5, þann 31. þ. mán.
Kristinn M. Þorkelsson, Sigurlína Scheving.
Ólafur Á. Ágústsson. Sigríður Guðmundsdóttir.
Kveðjuatliöfn móður okkar,
Sigriðar Júliönu Kristjánsdóttur,
sem andaðist 16. f. m. fer fram frá dómkirkjunni föstu-
daginn 2. april kl. 10% fyrir hádegi.
Likið verður flutt til Lsafjarðar og jarðsett þar.
Fyrir mína hönd og systkina minna.
Jóhanna Bjarnadóttír.
Jarðarför konu minnar, móður olckai’, tengdamóður og
ömmu,
Sigrúnar Kr. Baldvinsdóttur
fer fram frá dómkirkjunni á morgun fösludaginn 2. april
n. k. og hefst með bæn að heimili hennar, Rauðarárstíg 40,
lcl. 1 e. li.
Fyrir hönd aðstandenda.
Einar Þorsteinsson,
^MnMIWIIIIII"..'.