Vísir - 01.04.1943, Side 4
V I s í R
MBH Gamla Bíó Hl
REajor Iftogrers
ogr kappar liasis
XNorlhwest Passage)
SPENCER TRACY.
ROBERT YOUNG.
Börn fá ekkr nðgang.
Sýnd kl. S.30 og 9
;ki. 3'/z—ey*.
ÆVINTÝRI Á S.JÓ.
(Mexican Spitfire at Sea).
Leon Errol — Lupe Velez.
iéwm
Veggjanna vörn og prýði.
Þekur í einnj umferð.
Allir litir.
Tónlistarfélagið. Söngfél. Harpa.
Vegna fjölda áskorana verða
Ámtíðirnar
eftir JOSEPH HAYDN.
endtirteknar n. k. sunnudag, 4. apríl, kl. 1l/2 e. h.
í Gamla Bíó.
Sfðasta sinn.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsen, Sigríði Helgadótlur
og í Hljóðfærahúsinu.
M.s. „Richard,,
Tekið á mófci flutningi til
Bildudals, Þiwgeyrar og
Flateyrar fyrír hádegi á
morgun eflir |>ví sem rúm
leyfir.
Til húseigenda.
Samkvæml ákvæðum heilbrigðissamþykklnr-
kinar skal hverju húsi fylg.ja nægjanlega
mörg sorpílát úr járni nieð loki.
Sömuleiðis er skvlt að hreinsa af húslóðunuin
allt það, seiii vaídið getur óheilnæmi, óþrifn-
aði eða óprýði.
Ber húseigendum þegar í stað að bæta úr því,
sem ábótavant kann að vera um þetta.
Reykjavík, 1. apríl 1943.
93 æ
0 SÞAÐ BORGAR SIG 0
0 AÐ AUGLÝSA 0
m í VfSIt í»
IJtiföt
á smáborn.
TELPUKÁPUR
DRENGJAFRAKKAR.
(Allt enskar vörur).
im.fr
Reykj avíkurbæj ar
tekur til starfa í dag, 1. april, í suðurálmu
Austurbæjarskólans (farið í gegnum portið).
Stöðin starfar frá kl. 8 að kveldi til kl. 8 að
Miorgni Fólk, sem þarf á næturlækni að halda.
a?eri stöðinni aðvart í síma 5030 eða á annan
hátL Þess er vænzt að starí’sfólk stöðvariunar
jN sé ekki ónáðað að óþörfu.
Trnuaðarlæknir bæjarins.
Iljúkmnarkonn
vantar Baniaverndarnefnd Reykjavíkur frá 14. maí n. k. Laun
sainkvæmt taxta Hjúkrunarkvennafélagsins. Umsóknarfrestur
til 28. apríl. — Uppl. í síma 1925.
Grettisgötu 57.
Okkur vantar börn til aÖ bera
blaðið til kaupenda um eftir-
greind svæði:
Framnesveg
Norðurmýri
Talið við afgreiðsluna.
DACBLAÐIÐ
Krlstján Guðlangsson
Hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 19-12 og 1-C.
Hafnarhúsið. — Sími 3400.
ITAFAfrfliNDlti
ÖMERKT bók, með fjölrituðu
leikriti í, tajiaðisl fyrir tveim
vikum á leið frá Eb'íksgötu nið-
! ur i miðbæ. Skilist gegn fund-
arlaunum í Suðurgötu 13, mið-
liæð.________________(647
ST'ÁLARMBANDSÚR með
leðurarmbandi tapaðist fyrir ca.
þremur vikuin frá Alþingishús-
inu um Vonarstræti, Suðurgötu
að Tjárnargötu 32. Skilist Rann-
sóknarlögreglnnni. (640
| Tjarnarbió fj
Hamfarir
(Turnabout).
Amerískur gamanleikur.
CAROLE LANDIS.
ADOLPH MENJOU.
JOHN HUBBARD.
Kl. 5 — 7 — 9.
| — ÞVOTTAHÚSIÐ ÆGIR,
| Bárugötu 15, sími 5122, tekur
SILFURNÆLA. merkt, fund-
SKIPAÚTGERÐ i l i
jsuimiaa i
in. A. v. á.
(652
GULLHRINGUR, merktur,
fannst á Grófarbryggju síðastl.
inánudag. Uppl. Þverbolti 7,
uppi. (654
| BEGNHLlF (rósótt) tapaðist
af Njálsgötu að Sunnubvoli.
Finnandi vinsamlegast bringi i
sirna 2020. (650
Félagslíf
FILADELFIA, Hverfisgötu
14. Vakningarvikan lieldur á-
fram. Samkoma bvern dag kl,
1 og 8,30. Ramselíus Ingibregt-
■sen og Kyvik tala. Vefrið vel-
komin. (659
ÆFINGAR I KVÖLD:
um: Kl. 9—10 Fimleik-
í Austurbæjai*skólan-
ar, drengir. í Miðbæjarskólan-
um,: Ivl. 8—9 Fimleikar kvenna.
Kl. 9—10 Kuattspyrnuæfing, 1.
fl. og meistaraflokkur.
Stjórn K. R.
KtlOSNÆDll
STÚIJÍvA óskar eftir herliergi
með eldunarplássi. Einliver hús-
bjálp getur komið til greina. —
Uppl. í síma 4065 frá kl. 7—9, —
(637
UNGAN, reglusaman mann,
sem vinnur iðnvinnu,* vantar
lierbergi strax. Uppl. í síma 1467
(6-15
tau til þvotta.
(384
IKAUPSK4PUÉI
VÖNDUÐ karlmannaföt. Stór
númer, á gilda nienn. 1. fl. ull-
arefni. Mjög lágt verð. Gullbrá,
I-Ivcrfisgötu 42._(630
SKILTAGERÐIN,
Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41,
BÝR TIL ALLAR TEGUNDIR
AF S K I L T U M. (592
jSiÓLó BÁTAMÓTOR, í góðu
lagi, 2%—3 hestafla, til sölu.
Tilboð merkt „Sóló“ leggist inn
á afgr. blaðsins. (636
ÞRÍB nýir, djúpir stólar, með
góðu rauðu áklæði, til sölu af
sérstökum ástæðum; samskonar
áklæði á ottoman fylgir með.
Verð kr. 2500,00 allt. Uppl. á
Smyrilsvegi 22 (uppi) frá kl.
5—9 i kvöld. (638
SVÖRT jakkaföt á lágan með-
: alniann til sölu. Guðm. Benja-
minsson, klæðskeri, Þórsgö'tu 19
II. (639
^GUUFOSS
HAFNARSTB.I7 • SÍMI 5345
KkCNSLAl
STÚDENTAR taka að sér
kennslu. — Upplýsingaskrif-
stofa stúdenta, Grundarstig 2A
mánud., miðvikud:, föstud., kl.
6—7. Simi 5307. (586
BÁÐSKONA óskast í sveit nú
þegar eða 14. maí. Má liafa með
sér stálpað barn. Uppl. í síma
5175 og eftir kl. 5 á Hverfisgötu
125, uppi. (641
STÚLKA óskar eftir ráðs-
kouustöðu. Uppl. á Leifsgölu 7,
2, hæð.___________________(643
UNGUR maður óskar eftir
innheimtustarfi, Uppl. i sima
2:537 í dag og á morgun kl, 5—
7, (648
TVÆB duglegar stúlkur ósk-
ast á hótel úti á landi nálægt
Reykjavík. Kaup eftir sam-
komulagi. Tilboð sendist afgr.
Vísis fyrir Jaugardag merkt
„Hótel“" __________________(649
NOKKRAR reglusamar stúlk-
ur óskast í verksiriíðjti. Uppl.
i síma 5600. (533
SENDISVEIN vantar.
i 0. Ellmgsen b.f.
, LJÓÐMÆLI GRlMS THOM-
* SEN (úrvalið), .Jón Arason, eft-
ir Pál Eggert, Ljóðabók Haf-
I stéjns, 1. útg„ lllgresi, Vest-
1 rnenn, Kvarans-bækurnar. —
t Bókabúðin íÝakkastíg 16. —
j BARNARÚM úr tré, sundur-
i dregið til sölu. Tjarnargötu
10C, efst, kl. 8—10, (644
' SILFUR-BROKADE ballkjóll
! sem nýr til sölu, mjög ódýrt, á
Ásvallagötu 10. (646
j BARNAKERRA óskast, helzt
í skiptum fyrir barnavagn. —
IJppl. i síma 2756. (650
NÝTT gólfteppi, ca. 3x2,50 m„
(íslcast til kaups. Uppl. í síma
2066.________________(651
BÓKAHILLA, ebmig ýmsar
bækur lil sölu Frakkastíg 7, 6--
9 j kvöld,_______. - (653
GYLTUR. Nokkrar úrvals
r 'gyltur til sölu. Kolbeinn Kol-
, beinsson. Sími 5564. (656
NOKKRIR enskir kjþlar Ul.
söiu með tækifærisverði. Stórir
og meðalstærðir. Einnig 2 káp-
f ur. Leifsgötu 18, uppi. (657
BARNARÚM úr tré, með
góðri madressu, til sölu. Sími
3499. Víðimel 42.______(658
OTTOMAN og 2 hægindastól-
ar (nýtt) til sölu. Húsgagna-
vinnustofan Mjóstræti 10. Sími
3897. (660
Nf. 22
í fyrstu fann Marga til feginleika yfir
I>vi, að ]>au skyldu vera komin á hættu-
svæ'ði. Þá var nokkur von um að ferð-
xn sæktist þeim seinna en áður og þau
gæti ekki komizt í veg fyrir Thome.
En henni varð ekki að þessari von
sinni, því að leiðsögumaður þeirra gekk
eins greitt og áður, þótt hann færi var-
legar.
Þá fór hún aftur að verða áhyggju-
full. Hún elskaði þenna glæsilega sól-
brúna risa, sem slikaði á undan henni.
Hún vissi, að ef þáu liittu Thome á
leiðinni, þá mundi verða háður bar-
dagi milli þeirra, l)ardagi upp á líf og
dauða. Hún -vissi líka, að Thome var
varhugaverður andstæðingur og sveifst
einskis ....
.... Meðan þessu fór fram, var Tho-
me þcgar farinn frá Bonga. Hann
stefndi inn í landið með Helen við
hlið sér. Hann taldi sér sigur vísan.
„Faðir minn mun aldrei hælta að elta
yður, fyrr en hann hefir freisað mig,“
sagði Helen. „Þeir viðvaningar munu
aldreiigeta náð mér,“ sagði Thome háðs-
lega.
„Tarzan getur það,“ svaraði hún.
Thome fölnaði, er hann heyrði nafn
Tarzans. „Tarzanl“ hrópaði hann. „Er
Tarzan með þeim?“ Helen kinkaði
kolli. Thome kallaði i skyndi á Lal
Task. „Sendu njósnara í allar áttir og
segðu þeim að hafa nánar gætur á
öllu. Skjótið hvern ókunnugan, sem
kemur nálægt okkur.“
KB Nýja Bió HP
’ Ast
«íf aflnrýdiiseiiii
(Appointment for Love).
CHARLESBOYER
MARGARET SULLAYAN
Sýnd kl. 7 og 9,
Sýning kl. 5:
iiestniipri
með CowboykappanuHi
JOHNNY MACH RROWN.
Börn yngri en 12 ára
fá ekki aðgang.
JAMES HILTON:
Á vígaslóð,
<
72
Iiermaðurinn gæti alveg eios, er
svo bar undir, sett sér það noark-
mið, að koma í veg fyrir blóðs-
útbelilingar eúis og að valtia
þcim.
En ,að því er vir.tist, bafði
foringja livílliða dottið ná-
kvæmlega það sama í bug — og
J>að, sem réði bagggamuninn, —
bann var dálítið snarari í »nún-
ingum. Hann gafst upp fyrir
Andreyeff nokkrum sekúndum
áður en Andreyeff ætlaði að
gefast upp fyrir honum. Þetta
var í rauninni næsta broslegt
—að sjá 100—500 vel vopnaðu
hvítliða gefast upp fyrir 200
rauðliðum, sem liefði ekki get-
að, bversu fegnir sem jxeir vildu,
hleypt skoti úr byssu. Hvítliðö-
foringinn gerði þíi grein fyrir
brtíytni sinni, að bann væri ekki
„sannfærður‘‘ bvítliði — hana
liefði í rauninni alltaf verið —
ef ekki „rauður“ — þé uði
minnsta kosti „bleikur*4. —
Sumir bvitliðar lirópuðu hárra
fyrir ráðstjórninni. Andreyeff
kinkaði kolli alvarlegur á svip.
Hann var ekkert hissa á þetesu
— vissi mæta vel, að þetto
þvilíkt var víða að geraet á
Ixessum timum.
Nú er þess að geta, sem ekki
\ar síður mikilvægt en að hvit-
liðar höfðu gefizt upp, að með
þeim var flökkur flóttamanna,
karlar og konur, af ýmsum
stéttum. Flóttafólk þetta hafði
flúið frá Rússlandi og hafði sett
sér það markmið að komast Sí-
biríuleiðina til Bandaríkjanna.
Fólk þetta hafði ferðast xiuldu
liöfði til Tarkarovsk og gengið
þar á bönd hvítliðum, sem fyrir
gifurlegar mútur féllust á að
fylgja því til Omsk.
A. J. var ekki í neinum vafa
um livað gei*a skyldi. í flokki
flóttafóllcs þessa voru áhrifa-
menn. Var sjálfsagt, að flytja
þá til Khalinsk og hafa þar í
haldi sem gisla. Gaf hann þegar
fyrirskipun uni þetta, er hann
bafði afbent mönnum sínum
riffla og skotfæri hvitliða. /
Til Kbalinsk var komið Uffl
bádegisbilið og var þá aðstaðan
orðin gerbreytt, bvitliðar höfðu
hvarvetna verið ofurliði bornir
og liðsafli setullðinu til stuðn-
ings var að koma frá Ekaterin-
burg.
Fangar þeir, sem A. J. hafðí
tekið, voru yfirheyrðir, og þar
næst komið fyrír í fangelsinu,
en hermenn hvítliða, sem þess
óskuðu, voru teknir í Rauða
berínn.
í fyrstu, í öngþveitinu og æs-
ingunni, sem rikti fyrst í stað,
var A. J. í miklum vafa um allt
— bann var að kalla ráðþrota.
Öngþveitið var svo viðtækt,
Vándræðin svo stórkostleg, að
allt sem gert var var sem fálm
í myrkri. En menn btu á við-
burðina þessar stundir og þátt
A. J. í þeim sein leraftaverk —
og var nú litið á A. J. sem dug-
andi, úrræðagóðan leiðtoga, —
hetjm