Vísir - 03.04.1943, Page 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiöjan (3. hæð)
Ritstjórar
Blaðamenn Slml:
Auglýsingar 1660 .
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsla
33. ár.
Reykjavík, laugardaginn 3. apríl 1943.
77. tbl.
Eftir árásir Japana á sjó og landi
I. her Breta ópiar mí
hæki§töðvnni
von Anilins.
Bandamenn eru í sókn á Nýju-Guineu og í lofti við eyjuna.
Þessar myndir eru frú þessari tvöföldu sókn þeirra. Efri myndin
er frá Buna, sem bandamenn lóku eftir mjög liarða viðureign.
Maðurinn til vinstri er Robert Eiclielberger bershöfðingi, sem
er yfirmaður hersveita Bandaríkjamanna á Nýju-Guineu, en lil
höegri er Sir Thomas Blamey, sem er yfirmaður allra landher ja
Ástralíumanna. Þeir eru að atliuga byggingu í kristniboðsstöð-
inni í Buna, sem Japanir liöfðu á valdi sínu. — Neðri myndin er
af japönsku skipi, sem amerískur kafbátur réðst á með fall-
byssuskothríð. Skipið söklc litlu eftir að myndin var tekin. —-
Aðstaðan í N.-Túnis hefir
gerbreytzt á 4 dögum.
8. herinu hýst til nýs itóráhlani)§.
TT ndaní’arna fjó.ra daga hafa daglega borizt til-
II kynningar uni það, að fyrsti brezki herinn
hafi unnið nokkuð á í Norður-Túnis og hefir
hann meðal annars tekið Sedjenane, sem hann var hrak-
inn úr fyrir um það bil einum mánuði. Herst jómartil-
kynningarnar hal’a þó ekki sagt frá því hvað he’rnaðar-
staðan heí'ir gerbreytzt við |>essa framsókn Breta, þær
Bretar traileifli lýjar
ti
hafa aðeins skýrt frá
Iiernaðaraðgerðum.
töku staða og raunverulegum
Blaðámenn liafa hinsvegar látið þess getið í skeytum sínum,
að nú sé horfiir alll aðrar og betri fyrir 1. herinn, þvi að þegar
Þjóðvérjar voru komnir lengst vestur á bóginn, voru þeir raun-
verulega farnir að ógna aðalbækistöðvum Breta þarna og' ef
þeir hefði sótt öllu lengra fram, þá liefði öll aðstaðan nyrzt í
Túnis verið i voða. Hinsvegar hefir Bretum tekizt að bjarga
þessu algjörlega við með sókn sinni að undanförnu og þeir eru
nú farnir að ógna Medjes el Bab og 'fleiri bækistöðvum her-
sveita von Arnims.
f etrariókn Riíiia:
480.000 ferkm.
land tekið á
141 degi.
Tæplega 1.2 millj. möndulvelda hermenn
teknir eða feldir.
Herstjórn Rússa gaf í morgun út aukatilkynn-
ingu og gaf í henni yfirlit yfir vetrafsókn
hersveita hennar á tímabilinu frá 10. nóvem-
her til 31. marz — eða í 141 dag.
Á þessu tímabili hafa Rússar
sótt fram á sjöunda hundrað
km., þar sem þeir komust lengst
frá J>eim stöðvum, sem Jieir
vörðust í, þegar Þjóðverjar gátu
ekki hrakið þá lengra. Það land-
svæði, sem Jieir náðu aftur úr
höndum Þjóðverja, var um 480
þúsund ferkílómetrar, en það
er um það bil jafnstórt svæði
og allt Þýzkaland, að Austur-
ríki undanskildu.
Manntjón Þjóðverja segja
Rússar að sé sem hér segir:
Fallnir um 850.000 menn, en
íeknir til fanga 343.000.
Hergagnatjón Þjóðverja nem-
ur rúmlega 5090 flugvélum,
9190 skriðdrekum og 20.360
falibyssum. Hafa Rússar tekið
mikið af þessum hergögmim
herfangi. Þeir hafa lika náð 819
eimreiðum, 2000 járnbrautar-
vögnum og 103.000 bílum.
Sókn Rússa hefir orðið til
þess, að sumar mestu ár lands-
ins eru nú úr liættu og sam-
göngur geta hafizt á venjulegan
hátt, Jiegar leysingar eru um
garð gengnar og árnar liafa rutt
sig. Þannig bafa Rússa bægl
hætltunni frá Volgu, og au,k
Jiess liafa þeir allsstaðar lirakið
Þjóðverja vestur yfir Don, svo
að samgöngur geta líka farið
fram Jiar með venjulegu móti.
Rússar
65 km. frá Kerch-sundi.
Rússar gera nú í sífellu á-
hlaup á Tamanskaga i Vestur-
Kákasus og segja, að sér rniði
eitthvtrö daglega, svo að þeir sé
nú aðeins 65 km. frá sundinu,
sem kennt er við Kercli. Nálgast
Jieir Krimskaja, sem er önnur
iperkasta borgin, sem Þjóðverj-
ar hafa á valdi sínu, auk Novo-
íossisk.
Þjóðverjar hafa tvo uiidán-
farna daga gert mörg álilaup
ofarlega við Donetz-fljót, en
e'kki getað valdið neinum Iireyt-
ingum. Þeir segjast hafa skotið
niður liátt á 13. hundrað flug-
véla fyrir Rússum í marz.
Rússar hafa tilkynnt uin
euknar aðgerðir lierskipa sinna
Bretar liafa einkum sótt i tvær
áttir, norður á hóginil til liöfða
éjins fyrih' vestan Bizehta og
austur á bóginn í áttina til Med-
jes el Bab. Veður hafa verið
miklu óhagsæðari í Norður-
Túnis en annarsstaðar á vig-
stöðvunum og hafa Brelar oft
orðið að sækja fram í steypi-
regni og vaða leðju i miðja
kálfa.
Frakkar sækja á.
Frönsku hersveitunum, sem
sækja til .strandar ekki langt
frá Oussélt’ia, hefir ekki gengið
eins vel undanfarna daga og áð-
ur. Þær eru komnar niður á
sléttu, sein er hindranalítil nið-
ur að sjó, en vörn er liarðari.
Annarsstaðar eru franskar
hersveitir líka, en Jiær eru búnar
að hre'iilsa lil á þvi svæði, sem
þær voru látnar starfa á, en
Jiað er fyrir sunnan Jerida-salt-
vatnið.
8. herinn
býst til nýrra átaka.
Það er ekki alveg ljóst, hversu
langt liinar nýju stöðvar Romm-
els eru fyrir norðan Gahés. Sum-
ar fregnir segja, að J>ær séu
um 40 km. Jiar fyrir norðan.
Þær eru meðfram þurrum ár-
farvegi, Wadi Araketh, eins og
Mareth-varniinár.
Miklir flutningar slanda yfir
frá Medenie og fleiri Iiækl-
stöðvum 8. hersins norður i
lióginn. Ætluniii virðist vera sú,
að ná hiinim nýju stöðvum með
einu átaki, og vera svo undir
það búinn að reka flóttann með
öllum Jieim krafti, sem liægt er,
Jiegar komið verður á Jiær slóð-
ir, Jiar scni ski'vrði eru flest i
hag Jieim, sem á sækir cn ekki
hiniiin, sem er í vörn.
í Kairo, hafa gert mestu loft-
árás sína á flugvöll hjá Sfax,
siðan ráðizt var á flugvelli
Ronimels hjá Alamein. Tæplega
100 flugvélar^oru sendar í þessa
árás og vai' þeim nær engin
mótspyrna veitt yfir árásar-
staðnum.
Flugvélar bandamanna, sem
liafa bækistöðvar í Tunis, lialda
einnig uppi árásum á ýmsar
stöðvar möndulveldanna.
Framleiðsla 4-hreylla
flugvéla 4-fjölduð.
Þriðja hluta framleiðslugetu
Breta er nú varið til smíði nýrra
vopna, leynivopna, sem fundin
hafa verið upp síðan stríðið
bvrjaði.
Oliver Lvttéltoii, framleiðslu-
málaráðherra Breta, gaf í gær
eftirtektarve'rðar upplýsingar
um sti'íðsframleiðsluna og sagði
þá m. a. frá Jiessu.
Hann upplýsti Jiað, að á síð-
ara helmingi síðastliðins árs
hefði frámleiðslan í lieild verið
helmingi meiri en árið 1911, en
flugvélasmíðar liefði verið 75'/<
meiri en árið áður. í febrúar ú
þessu ári liefði liinsvegar verið
smiðaðar fjórum sinnum fle'iri
stórar sprengjufliigvélar en í
sama mánuði í fyrra. Allt árið
1942 hefði öll framleiðslan ver-
ið tveim fimmtu lilutum meiri
en árið 1911.
Þá gat Lyttelton þess, að Bret-
ar liefði varið hundrað milljón-
uiii sterlingspunda til að stækka
eða byggja nýjar verksmiðjur í
Kanada og Bandaríkjunum og
Jieir hefði einnig sent sérfræð-
inga sina vestur iim, haf, til Jiess
að sjá um Jiað, að framledðslan
kæmist i sem bezt liorf.
Churchill fær
»væugi«
1 fyrradag liéldu Bretar liátíð-
legan tuttugasta og finimta af-
mælisdag flúghers síns.
Honum har'st l'jöldi lieilla-
skeyta víðsvegar um lieim, með-
al annars frá yfirmönnum flug-
Iiers Bandaríkjanna og Rússa.
í tilefni af deginuin fékk Ghur-
cliill „vængi“, Ji.e. merki flug-
iiianna var fest á flugmanns-
hiining þann, sem hann á sem
heiðursforingi i flugliðinu, en
,,vængina“ fá flugnemar, Jiegar
Jieir liafa tekið próf og' staðizt
það. Churchill ritaði flughern-
um Jiakkarbréf og kvað liann
ve'ra hezta flugher í heimi.
Loftárásir.
Flugvélar úr flugher Wil-
sons, sem liefir tekið við stjórn
gegn flutningum Þjóðverja við
Norðiu'-Noreg. I gærkveldi til-
kynntu Jieir, að þeir Iiefði söklct
tveim, meðalstórum flutninga-
skipum þar.
600.000 mezin víggirða
Frakklandsstrendur.
Útvarpið í Párís hefir skýrt
frá því, aö 500.000 menn starfi
nú fyrir Þjóðverja við að koma
upp víggirðingum meðfram At-
laníshafsströnd Frakklands.
Hefir Jiéssi fjöldi unnið við
þcssi störf um alllangan tima
og segja franskar fregnir, að
virkin nái lan^ar leiðir upp í
‘land og sé óvinnandi. Verður
haldið áfram vimiu við Jiau um
sinn.
Þá berast liika filegiiiir frá
Frakklandi um Jiað, að 100.009
franskir verkamenn vinni við
viggirðingar á Miðjarða'rbafs-
strönd Frakklands. Hafa Þjóð-
verjar tekið til sinna Jiarfa allt
byggingarefni og flutningatæki.
2 árásir á Messina.
Flugvélar undir yfirstjórn
Wilsons, hershöfðingja Breta í
Kairo, hafa gert tvær árásir á
Messina á Sikiley.
Fyrri árásin var gerð í fyrri-
nótt og sást þá, að sprengjur
félli næri uppfyllingu ferjuskip-
anna, sem sigla yfir sundið frá
ítaliu.
Síðan var gerð árás eftir dög-
un í gænnorgun og Jiá var sjálf
ferjuskipauppfyllingin liæfð.
Eimiig var gerð árás á San
Giovanni á ítalíu, andspænis
Sikiley.
Allar flugvélarnar komu aft-
ur.
Hámarksverð
á greiðasölu.
í dag birtist hér í blaðinu
auglýsing frá verðlagsstjóra,
þar sem allmikil verðlækkun
hefir verið ákveðin á fæði,
þannig að eftirleiðis verður
fæði karla selt á 320 krónur
og fæði kvenna á 300 krónur
á mánuði.
Einnig hefir verið sett há-
marksverð á lausar máltíðir
og aðrar veitingar í veitinga-
stofum og matsöluhúsum. —
Vísast að öðru leyti til auglýs-
ingarinnar.
Kapteinn Dam, höf-
undur íslandskvik-
myndarinnar, látinn
Mogens Dam, kapteinn í
danska sjóhernum og höfundur
íslandskvikmyndarinnar, sem
tekin var á vegum „Nordisk
Film“, er nýlega látin í Dan-
mörku eftir langvarandi veik-
indi.
Dam kapteinn vav mörgum
Íslendingum að góðu kunnur.
Hann ferðaðist liéi' um í tvö
sumui' og kyikmyndaði islenzkt
Jijóðlíf, atvinnulíf, landslag o. s.
frv. og gerði J>að af frábærri
smekkvísi og næmu auga, fyrir
fegurð og sérkennileik í J)jóðlífi
sem landslagi.
Fyrri hluti kyikmyndar
Danis var sýndur . Íiér fyrir
nokkurum ánun og siðar , var
hann sýndur á lieimssýningunni
i New York 1939. Síðari hlut-
inn komst hinsvegar aldrei
hingað til lands, en hann hefir
verið sýndur í Danmörku.
Auk Jiess sem Dam var kap-
teinii í danska sjóhernum, ann-
a-ðist liann kvikmyndatökur fyr-
ir „Nordisk Film“ og þ. á. m.
liina ágætu íslandsmynd.
Þegar stríðið brauzt út 1939
var Dam kapteini falið að sjá
um skemmtanir fyrir innkall-
aða ihermenn víðsvegar um
landið, svo sem fyrirlestrahöld,
sýningar allskonar, hljómleika
o. s. frv.
Er innrásin i Danmörku var
geré, var Dam staddur i virki
eiiihversstaðar nálægt landa-
mærunum, en síðan hafa Iitlar
sem engar fréttir af honum
fengizt Jiar til íiú, að lát haris
barst hingað.
Dam var á bezta aldursskeiði,
10—50 ára, og er að honum
mikill missir. Hann var kvænt-
. ur og stóð kona hans fyrir
' þekktum dansskóla í Dan-
mörku.
Arásir á Lorient
og St Nazaire.
Brezkar flugvélar gerðu árás
á Lorient og St. Nazaire í nótt.
I tilkynningunni um Jietta er
ekkert sagt um tjón eða anna'ð
í sambandi við Jiessa leiðangra.
Tvær flugvélar komu ekki afur.
I morgun fóru flugvélar aftur
til árása á Frakkland.
8íða§tu frctiir
Norman Davis, formaður
ameríska Rauða krossins, hefir
skýrt frá Jiví, að í Indlandi liggi
miklar birgðir af lijúkrunar-
vörum og Jivi líku, sem er eign
Kínverja, samtals 5 milljón doll-
ara virði. Engar slíkar líknar-
vörur liafa verið fluttar til Kína,
síðan Bnrmabrautin lokaðist.
í Tunis var eingöngu urn
njósnasveitaaðgerðir að ræða í
gær, en loftsókn bandamanna
var haldið látlaust áfram.
AmerÍ9ki flugherinn við Mið-
jarðarhafsbotn hefir varpað um
3500 smál. sprengja á stöðvar
möndulveldanna.
Tékkneskar heirsveitir eru
famar að berjast með Rússum.
Brezkur vararœðismaður.
Hinn 22. f. m. var Geoffrey
Marsh Tingle veitt viðurkenning
scm vararæðismanni Breta hér í
Reykjavík.
Víxilfölsun.
17 ára piltur var í gær dærndur
í lögreglurétti í 5 mána'ða fangelsi
skilorðsbundið fyrir víxilfölsun.