Vísir - 10.05.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 10.05.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Simt: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 ilnur Afgreiðsla 33. ár. Reykjavík, mánudaginn 10. maí 1943. 103. tbi. 3ÁR. í <lag eru þrjú ár liðin síðau Þjóðverjar hófu innrás sína i Belgíu, Holland og Luxemhurg árið 1940. í dag em lika þrjú ár liðin síðan Bretar settu lið á land hér í Reykjavík. Italskur herforingi tekur llmsát u rsÁntskn d í Uollsiiidi. Herlög hafa verið sett í Hol- iandi og má enginn landsbúi ýera úti eftir kl. 8 að kveldi til dögonar. Allir fundir eru bannaðir og fleiri en fimm manneskjur mega hvergi vera saman. Jafn- framt hafa verkföll og verk- bönn verið bönnuð af landstjór- anum, Seyss-Inquart. Hver, sem brýtur i bág við þetta eða ó- hlýðn'ast lögreglunni, getur átl á hættu að verða liflátinn. Skemmdarverk við sti órninni í Túnis ö Fln&rlier niöudnlveldomio er fnrinn a brott 1 Danmörku. Danska útvarpið skýrði frá þvi f gær, að stálsmiðja ein í Fredbrikssund hafi brunnið til kaldra kola í fyrrinótt. Otvarpið skýrði frá því, að allar likur virtust henda til þess, ;að kveikt hefði verið í stál- smiðjuimi., , í mánuðinum sem leið skemmdust fimm verksmiðjur af eldi i nágrenni Kaupmanna- hafnar og í marz eyðilagðist ein af smiðjum Burmeister & Wain ,af eldi. Surmáí Bretar hörfa. j Japanir hafa neytt Breta til að , halda enn undan í Burma. Herstjórnartilkynningin frá ‘ ’Nýju-Dehli i gær greindi frá þvi, að brezku og indversku hersveit- irnar hefðu látið undan síga frá þorpinu Buthedaung, sem var ein fremsta varnarstöð þeirra síÖustu vikur. Japanir Iiöfðu komizt á veginn ttiilli Maung- daw og Buthedaung og það gerði þetta undanhald nauðsynlegt, til að forðast umkringingu. Brezkar og ameriskar flugvél- 1 ar hafa gert árásir á ýmsar borgir í Burma, án þess að verða fyrir nednu tjótti. j Meðal 50,000 fanga em 4 þýzkir hershöfðingj ar. >• Ogrurlcgf loftárás á Palcrmo. Möndulveldin hafa nú loks greint frá því, að Rommel sé ekki lengur við stjóm hersveita þeirra í Afríku og þau hafa líka sagt frá því, að von Arnim hafi einnig verið látinn hafa sig á brott þaðán raeðan hægt var. Það er ekki þýzkur herforíngi, sem látinn er stjófna síðustu vörninni, heldur hefir sá heiður fallið lítt þekktum itölskum hershöfðingja í skáut. Völkischer Beobach-ter segir frá því í morgun, að þessi arftaki Rommels heiti Mezze. Eísenhower gaf út þrjár aukatilkynningar í gær. Fjölluðu þær um það, að öll skipuleg vöni væri liætt hjá Bizerta, fauga- talan væri kömin upp fyrir fimmtiu þúsund og meðal fangarina væri fjórir þýzkir liershöfðingjar. Ixrifar þýzk-ítalska hersins eru að koma sér upp vörnum við rætur Hammamet-skagaiis, en þær munu eklci verða nein veruleg liindrun, þegar barida- méttn liafa flutt lið sitt þangað og geta hafið @ókn sína þar. Rússar við nýja þýzka varnalínu í Kúban. Rússar segjast vera komnir að aýrri vamarlínu Þjóðverja í Kuban-héraði og standa þar nú harðir bardagar. Þjóðverjar segja einnig frá þvi, að bardagar sé mjög harðir og mannskæðir þarna og segjast hafa eyðilagt 20 skriðdreka fyr: ; ir Rússum í fyrradag. Þjóðverj- ar segjast einnig hafa sökkt fjór- ! um litlum skipum fyrir Rúss- , um, sem voru á ferð undir vernd smáherskipa undan Kákasus- ströndum Svartahafsins. Fins og undanfama viku halda Rússar áfram að gera loft- árásir á flutningamiðstöðvar Þjóðverja langt að baki víg- stöðvunum. Blaðamenn símuðu í gær, að engar þýzkar eða ítalskar flug- vélar sæjust lengur yfir 'runis og mætti telja það alveg víst, að flugsveitir ítala og Þjóðverja liefði verið látnar fara norður til Sikileyjar, til þess að forða þeim frá algerri tortímingu. Á Hámmamet-skaga eru nokkrir þriðja flokks flugvellir, en þeir eru ekki nothæfir fyrir svo hrað- fleygar og þungar flugvélar, sem nú eru notaðar. t Brottflutntngur í stórum stíl ekki reyndur. Fluglið Breta og Bandaríkja- manná er i sífelldum leiðöngr-, um yfir skaganum og sjónum meðfram honum og verður livergi var við nein merki þess, að reynt verði að fiylja lið ítala og Þjóðvcrja á hrott í stórmn stíl. Nær eingöngu bátar og kæn- ur eru í höfnum skagans og brezki flotinn hefir gert tvær stórskotaliðsárásh' á höfnina í Ivilibia, en hún er stærsta höfn- in þar. Vélskip liafa þó verið notuð til að flytja særða menn frá skag- anum til Pantelleria, en þau taka aðeins rúmlega hálft hundrað manna. 50.000 fangar. Það var ekki fyrr en í fyni- íiótt og gærniorgun, sem hinar einangruðu sveitir Itala og Þjóð- verja fóru að gefast upp i stór- um -stíl. Á einum stað hjá Bi- zerta gáfust 5000 Þjóðverjar upp í einum hóp, þegar þeim varð 1-jóst, að þeim væri ekki undankomu auðið. Þannig var það víðar, sveitirnar gerðu sér ckki strax fyllilega Ijóst, hversu algeran ósigur lier ]>eirra liafði beðið, en þegar þær gerðu ]>að, þá lögðu þær árar í bát. Á öðrunr stað gafst 1000 manna sveit úr Hermann Gör- ing-deildinni upp í einu lagí, en sú deild var talin meðal liinna læztu, sem Þjóðverjar liöfðu á að skipa. í gærmorgun var ekki talið að handamenn liefði tekið nema um, 20.000 fanga, en sú tala hæklcaði upp í 50.000 um kveld- ið. Meðal þessa fjölda eru fjór- ir hersliöfðmgjar og allir með- limir herforingjaiuiða þeirra. Hershöfðingjarnir heitá Mann- teufel, er stjómar deild, sem Jieitir eftir honum, Weber, yfir- maður 334. fótgönguliðsdeildar Þjóðverja, Krause, yfirmaður stórskotaliðsdeilda og Ðorowitz, yfirmaður 15. hryndeildar Þjóð- verja, en liann gafst upp fyrir Jiinum gömlu andstæðingum sínum í 7. brezlui bryndeildinni, sem hafði verið fliitt frá 8. Iiern- um. 400 flugvélar ráðast á Palermo. Flugvirki, Marauder- og Mit- chell-vélar, gerðu í gær ægiJega árás á Palernu) á Sildley. Fóru fjögur hundruð flugvélar í þenn- an leiðangur, þegar taldar eru með Lightning-vélarnar, sem voru sprengjiiflugvélunuin til yerndar. Varpað var niður fimm sinnum meira sprengjumagni en nokkuru sittni hafði verið varpað i árás, /sem gérð hefir verið frá hækisföð í Norður- Afríku. Árásin var gerð i björtu, en þegar njósnaflugvél flaug yfir horgina einni klukkustund eftir að henni lauk, var reykhaf svo mikið yfir borginni, að ekki sást til jarðar og ekki Iiægt að‘ taka myndir af skemmdunx. Hundrað flugvélar gerðu einnig árás á Pantelleria. Hvers vegna ekki Rommel 7 Bandamenn segjast hafa á þvi fullar sannanir, að von Arnim hafi verið látinn taka við, af þvi að Rommel er með elztu stuðn- ingsmönnum Hitlers og þýzku þjóðinni liefir verið sagt svo margt og mikið um herstjórnar- snilli hans, að það mundi ekki vera hyggilegt að láta hann liafa sama hlutverk í Tunis og Paulús hershöfðingja í Stalingrad. Arn- inu átti að verða píslarvotturinn þar, segja blöð bandamanna, en nú er jafnvel hann of „fínn“ til að bera ábyrgðina og ítali hefir tekið við. Sóknarvopn bandamanna í N.-Afríku II Randamenn hafa ini loksins kmiið fram úrslit í Túnis, þótt síðasta hreingerningiii sé enn eftir. Það voru flugsveitir, stór- skotalið og hryndeildir bandamanna sem réðu úrslitum {xirna og myndirnar hér að ofan sýna fulltrúa tveggja Jieirra. Efri niyndhi er af Sherman-skriðdreka, en enginn skriðdreki banda- manna er húinn stærri fallhyssu. Neðri myndin cr af Marauder- flugvél. Hún er liaðfleygasta sprengjuflugvé!. sem handamenn hafa í fórmn smtim. Heyskortur hjá hændum. Freg-nazt hefir, að víða sé far- ið að bera á heyleysi, bæði í nær- sveitum Reykjavíkur og austan- fjalls. Kvað sumstaðar ekki vera til heystrá, ekki einu sinni handa kúm. Vísir snéri sér til Steingrims Steinþórssonar, búnaðarmála- stjóra, og spurðist fýrir um það, hvort ahnennt væri farið að bera á heyleysi á landinu... Sagði hann það ekki vera,- og enda þótt Iiami hefði fréttir af hey- leysi lijá einstaklingum,. hefðu hvergi komið fram tilmæli né heiðni um opinbera hjálp. . Búnaðarmálastjóri, tjáði Visi ennfremur, að hændur hefðu sumstaðar verið búnir að sleppa fé fyrir norðanhretið. Taldi hann liklegt, að fé þetta myndi fara illa, og jafnvel þótt það yrði tekið i hús aftur, kæmi'það ekki að fullkomnmn notum, þvi að ær sern komriar væri að brirði og búiíi væri að sleppa úr húsi, þyldu illa að vera teknar á gjöf að nýju. Sauðbqrður er yfirleitt ekki þypjúðlir §nnj)^ e,j mun byrja næstu daga. Pá taldi búnaðarmálastjóri ekki óseiirújtígt að holdgrömi hross, sem hafa» gengié úti í vetur mundu ekki þola þesar hörkur og drepast. aður deyr aí éngiseitrun. Giraud hvctnr Frakka lil að vera rófieg:ir Giraud hélt í gær útvarpsræðu til frönsku þjóðarinnar frá Al- sír. Hann varaði þjóðina við því að sýna óþolinmæði og gera eitt- hvað, sem gæfi Þjóðverjum á- stæðu til að fremja hryðjuverk og heita nýjum ofheklisráðstöf- unum. Sagði Giraud, að Frakk- ar mundu verða látnir vita, þeg- ar stundin væri komin og þá yrðu þeir að láta til skarar skríða úr öllum áttum i'einu. Dpakk sjórekinxx tréspíritus Aðvörun frá Dómsmálaráöuneytinu. f g-ær vildi það slys til í Þvkkvabænum, að maður drakk eitraðan tréspiritus, sem fund- izt hafði á f jöru, og beið hana af. , Maðurinn var frá Unhól í Þykkvabæ. Járntunnu, fulla af tréspiritus, hafði rekið á Þykkvabæjarfjörur, og voru nokkrir menn, sem reyndu spiritusinn, án þess að nokkrir þéirra ‘drvkki mikið. Varð eng- Eisenhower fær heillaskeyti. Þeir Georg Bretakonungur og Roosevelt forseti Iiafa sent Eis- enhower yfirhershqfðingja lieillaskeyti fyrir hreystilega framgÖngu. Segja jieir, að lion- um hafi tekizt m,eistaralega að steyjia mönnum af mörgum þjóðemum og litilm i eina ó- sigrandi heild. Georg konungur segir, að nú sé að nokkuru leyti búið að greiða fyrir Dunkirk- ófarirnar. Þakkarguðsþjónustur voru hahlnar víða í Englandi i gær. nm hinna meint af. Dómsmálaráðuneytið liefir i tilefni af þessu birt aðvörun til almennings og varað við neyzlu á vogreknum. spiritusi, þvi að banvænn tréspiritus sé livorki að lit, bragði né lykt i neinu frábrugðinn venjulegum spiri- tus. Níðiistu fréttir Herstjórnartilkynningin frá Tunis segir, að brezki flotinn hal'i nú fyrir sitt leyti slegið hring um Hammamet-skaga og þar með sé vonlaust fyrir mönd- ursveitirnar að komast undan sjóleiðis. Bandamenn hafa tekið fleiri hershöfðingja til fanga og eru nú a. m. k. 6 svo háttsettir for- inggjar í höndum þeirra. Japan: Kafbátur hefir skotið á borg á Hokkaido — nyrztu af japönsku eyjunum. Japanskt lið hefir tekið But- hedaung. Árás á Attu. Bandaríkjahersldp hafa gert stórskotaliðsárás á stöðvar Jap- ana á Attu-eyju i Aleuteyjum. Herskipin héldu nppi skothrið í 25 minútur og beindu henni að- allega gegn sjófíugvéfastöð og hafnarmannvirkjum, sem Jap- anir eru að koma sér upp. Tjón varð töluvert. ‘ > Imftárúsum er jafnt og þétt haldið uppi á stöðvar Japana á Kiska. Matvælaraöstefnan í U. S. Bandarikjástjórn hefir boðið ríkisstjóra íslands að senda full- trú á ráðstefnu, er hefst í Ilot Springs, Virginia, Bandarikj- unum, þann 18. þ.'m., til þess að ræða framleiðslu og dreif- ingu matvæla að styrjöldinni lokinni, svo og ýms önnur mál, er miða að eflingu velmegun- ar þjóða almennt. Ríksstjórnin hefir þakkað boðið og tilnefnt sem fulltrúa íslands: Thor Tliors sendiherra, for- mann; Helga Þorsteinsson, framkvæmdastjóra Samhands ísl. samvinnufélaga í New York og Ólaf Johnson ræðismann, framkvæmdastjóra innflytj- endasambandsins, New York.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.