Vísir


Vísir - 10.05.1943, Qupperneq 2

Vísir - 10.05.1943, Qupperneq 2
VtSIR Slysavarnasveitin Ingólfur efnir til fjársöfnunar á lokadaginn. Merkjasala fer fram í bænum og sýning í skemmuglugga Haraldar. é< Frétíaritari Vísis hitti síra Sigurbjöm Einarsson að máli í morgun, en svo sem kunnugt er, er hann formaður slysa- vamadeildarinnar Ingólfs hér í bænum. Var blaðinu kunnugt um að deildin hafði hug á að vekja athygli almennings á slysa- vamastarfseminni, og hefir valið til þess Iokadaginn 11. maí n. k. Sá dagur er nú að vísu ekki lengur með sérstökum blæ hér í Reykjavík, en áður var það svo, og full ástæða til að minn- ast sjómannanna þennan dag og efla slysavarnastarfsemina. — DAGBLAÐ Útgefandi: BLAöACTGÁFAN VlSIR H.F. Kitstjórar: Kristján GuSiauKsson, Hersteinn Pélsson. Skrifstofa: FélaKsprentsmiðjunni. AfgrreiBsia Hverfissrötu 12 (gengið iun frá Ingólfsstræti). Simar: 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuöi Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Skattar og álögur VJ M langt skeið heí'ir þess gætt um of, að löggjafinn hirti ekki um frelsi einstaklingsins og réttindi, allra sízt þeirra, sem vegnað kann að hafa sómasam- lega í Iífinu og brotizt liafa á- fram með dugnaði og atorku í áttina til velmegunar. Ákveðn- ir stjóramálaflokkar virðast liafa af því nokkurnveginn fasta atvinnu, að ófrægja þessa menn og nefna þá öllum illum nöfn- um, og er engu líkara en að þeir hafi gert sig seka um höfuðsynd í garð þjóðfélagsins. Réttur þess- ara manna. er taiinn enginn, en hinsyegar ed^a aðrir rétt á að traðka á þeim svo sem frekast verður við komið. Löggjafinn gengur á undan sumpart með því að setja allskyns höft og hömlúr, afgeríega að óþörfu, á atvmnufreisi manna, en sunv part er keppzt við að léggja á svo þunga skatta, að engir geti undir risið, þótt ríkið hafi þeirra ekki beina þörf. Við íslendingar höfum fengið allverulega reynslu í þessum efnum, enda var svo komið, að vegna óheilbrigðrar löggjafar í atvinnu- og fjárhagsmálum, er stríðið skall á, að jafnvei for- rnaður Framsóknarflokksins viðurkenndi lieinum orðum að fjárhagur ríkissjóðs væri svo bágborinn, að spyrna þyrfti við fótum og hverrfa með öllu frá fyrri villu. Atvinnulífið var ger- samlega lamað og bein nauðsyn var talin til að allir flokkar sam- einuðust, ef vera mætti að með því móti væri uunt að reisa við. Þannig var þá komið, þótt aug- ljóst sé að þjóðin hefir öll skil- yrði til að búa við sæmileg kjör, haldi hún rétt á málunum og stjómi þeim með viðeigandi var- úð. Vegna samstarfs flokkanna tókst að bjarga mörgu við og hagur þjóðarinnar stórbatnaði á skömmum tima. Hinsvegar tókst svo óhönduglega til, að samfara bættum hag þjóðarinn- ar óx kommúnistum ásmegin, þótt þeir rækju leynt og ljóst hreina niðurrifssíarfsemi. Menn gerðu almennt ráð fyrir að slíkt væri styrjaldarfyrirbrigði eitt, sem ekki myndi reynast varan- legt, eoda er vitað að ýmsir þeir, sem stutt hafa kommúnista við kosningar að undanfömu, hafa ekki gert það af þvi að þeir væru ánægðirmeð stefnu kommúnista og væru samþykkir henni, held- ur fyrsí og fremst til hins, að sýna óánægju sína gagnvart þeim, sem í stjóm sátu. Kommúnstar hafa þráfaldlega lýst yfir því, að ætlun þeirra væri að setja Iiér á stofn annað stjómskipulag að rússneskri fyrirmynd. Viðleitni þeirra hlýt- ur því að beinast að niðurrifi þess, spm fyrir er, og allt það, sem til ófremdar veit fyrir þjóðfólagið, er vatn á myllu kommúnistanna. Því er um að gera fyrir þá að skapa hér sem mest öngþveiti í fjárhags- og at- vinnumálum, þannig að unnt verði að ala á óánægju og kröfu- gerð, þar til atvinnuvegirnir eru lagðir í rústir. Með þetla mark fyTÍr öugum eru svo hafnar taumlausar ofsóknir gagnvart framkræmdamönnunum og Hvaða ráðstafanir eru þegar gerðar vegna fjársöfnunarinn- ar? spyr fréttaritarinn. „Fyrst ogfremst þær að senda hóp af ungum stúlkum, —- má- ske verðandi sjómannskonum, — út um bæinn með merki, sem sérstaklega Iiafa verið búin lil vegna dagsins, og verða seld á götunum. Stúlkurnar verða auðþekktar, verða i hvítum klæðum. Ágóði þessarar merkja- sölu rennur að sjálfsögðu til slysavarnastarfsemi. Menn eru beðnir að taka stúlkunum vel, — þær vinna fyrir gott málefni.“ Verður fleira um að vera? „Já. Eg vil minna menn á að lita i skemmugluggann hjá Har- aldi. Þar verður sýnt svart á Jivítu hvílík verkefai eru fyrir slysavarnastarfsemina og hverju hægt er að koma til leiðar. Það verða sýndír tveir uppdrættir af íslandi. Við strendurnar eru sýndar myndir }>eirra skipa, sem farizt hafa og slrandað á undanförnum árum. Fyrsta kortið sýnir árin 1928—1937, fyrstu 10 órin er Slysavarnafé- lag íslands starfar. Á þvi skeiði farast hér við Iand 129 skip vfir 12 smálestir, — þar af 66 íslenzk. Næsta skeiðið nær svo reynt að koma þeim á kné, enda er það einn áfangi á leiðinni til ráðstjórnar. Framsóknarmenn og Alþýðuflokkurinn hafa dyggilega fetað í fótspor komm- únista, og hefir það þó komið mjög skýrt í Ijós nu upp á síð- kastið, að bændur landsins geta enga samleið átt með kommún- istum. Blöð þessara flokka hafa mjög deilt um það síðustu dag- ana, hver flokkanna vildi ganga lengst í skattaálögum, rétt eins og líf flokkanna lægi við að þeir yfirbyðu hyer annan í þessum málum. Mun þó ýmsum þykja nóg um, og hinir varkárari menn ekki telja það hina einu sáluhjálplegu leið, að hækka skatta að óþörfu. Það er eðlilegt, að kommúnistar vilji hækka skattana og koma í veg fyrir eðlilega efnahagsþróun i land- inu, en það réttlætist af því einu, að flokkurinn vill annað stjórn- skipulag. Hinir flokkarnir hafa alls enga afsökun í þessu efni, enda eru þeir beint og óbeint að ganga með þessu erinda kominúnista. Auðsætt er að hin róttækari öfl í Framsóknar- flokknum hafa sig mjög í fnumni. Þannig hefir formað- ur flokksins nú nýlega látið af formennsku þingflokksins, en sá maður, sem næst stendur kctmmúnstum, tekið við. Ekki er unnt að sjá fyrir hverjar af- leiðingar þetta hefir, en Iíklegt er að til ýmsra stórtíðinda kunni að draga áður en lýkur. Ekki virðist heldur óeðiilegt, að lín- urnar skýrðust frekar en orðið er, þannig að þeir menn, sem styðja vilja kommúnista, fari yfir til þeirra og sameinist þeim í skattabaráttunni, en hinir, sem ekki eru þeim sammála, taki upp frekari vörn fyrir borgar- ana en tiðkazt hefir til þessa og efli um Ieið það lýðræði, sem menn vilja halda í heiðri í land- inu. yfir árin 1938 til ársloka 1912. Þá veiti menn j>ví athygli að á þessu áraliiii er skipatjónið fih töluiegá miklu minna, þrátt fyrir það |)ólt dregið liafi verið úr venjulegum öryggisráðstöf- unum vegna styrjaldarinnar. Á Jæssuni óruni hafa farist 46 skip hér við land. Þetta virðist hending um J>að hverju menn geta áorkað með aukinni varúð, árvekni og tækni í slysavömum. Athyglisvert er það fyrir Reyk- víkinga að langflest af þessum skipum farast i næsta nágrenni Reykjavíkur umhverfis Reykja- nes. Það, sem mesta þýðingu hefði lil að afstýra slíkum slys- um og óhöppum eru blátt áfram hafnarbætur.“ Verður fleira lil sýnis? „Mynd af Sæhjörgu, sem er undir stjórn Slysavarnafélags,- ins, J)ótt hún sc leigð rikinu. Hún hefir alls aðstoðað 129 skip til síðustu áramóta. Þá verða sýnd björgunartæki, línubyssur og ljóskastarar, sem eru ný- fengnir frá Ameríku og eru miklu fullkomnari en áður Iiafa þekkst. Eg vil svo að lok- mn hrýna Jiað enn fyrir mönn- uni að sýna Jæssu máli samúð og veita J>ví styrk og eg efast lieldur ekki um að það muni koina í ljós að slysavarnastarf- semin á rika sanríið allra Is- lendinga og ekki sízt Reykvik- inga. Það er aðeins eitt sem eg vildi benda reykvískum karl- inöhnum á að lokum: Að gerast meðlimir í Ingólfi. Árgjaldið er einar 5 krónur og J>áð fé sem Jjannig kemur inn rennur óskipt til slysavama. Kjörorð Ingólfs er : Allir karlmenn í Ingólf, og ]>að ætti að vera borgaraleg skylda allra karhnanna hér í höfuðstaðnum.“ *P S. ELIOT, eitt frægasta nú- " lifandi ljóðskáld Breta, er væntanlegur hingað á næstunni. Á hann að opna sýningu, sem British Council gengst fyrir. Eliot fór til Svíþjóðar í fyrra- haust, flutti þar fyrirlestra og las upp. Verður för hans hingað Iiagað á svipaðan hátt, Var ferð hans liingað ráðgert að jæirri ferð Iokinni, en varð ekki úr fyrr, vegna veikinda. A sýningunni, sem haldin verður í skála myndlistarmanna og hefst í byrjun júní, verða sýndar brezkar bækur, kopar- stungur og ljósmyndir. Það er John Steegman, fyrirlesari við Þjóðlistasafnið í London, sem stjómarsýningunni og flytur einnig nokkra fyrirlestra. Er hann nýkominn frá Spáni og Portugal, þar sein hann hafði sýningar og hélt fyrirlestra. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Aradóttir, skrifstofumær á Skattstofunni óg Ólafur Björnsson dósent við Há- skólann. Skíðafæri aldrei betra en nú. I gær voru um 100 manns á skíðum við Kolviðarhól og í Henglafjöllum. Hafa nú alls nokkuð á þriðja þúsund manns gist Kolviðarhól í vetur, en dag- gestir hafa verið miklu fleiri. — Einnig efndu hæði K. R. og Skiðafélagið til skíðaferða um helgiua. t Það úl af fyrir sig er eftir- tektarvert, að um nokkrar helg- ar í skannndeginu í vetur þyrpt- ist fólk Jiegar í tuga- og hundr- aðatali upp i skíðalöndin um- hverfis bæinn. En núna, J>egar dagurinn er orðinn langur og liægt er að vpra úti í sólskini frá árla morguns til síðla kvölds, og færi eins og það hefir bezt verið á öllum vetrinum, láta ekki nema nokkrar hræður sjá sig á skíðum. Fólk heldur almennt, að ekki sé unnt að fara á skíðum úr því að sumarið er komið. Oft er það líka þannig, en að þessu sinni er í flestu fjalllendi um- hverfis hæinn svo mikill snjór, að hann mun endast langt fram eftir vori, jafnvel þótt leysing- ar verði miklar. Mun þetta i aðalatariðum gilda jafnt um Bláfjöll, Hengil og Skálafell, svo ekki sé talað um Botnssúlur, sem nú eru alhvitar niður i rætui\ Skal fólki benti á það, sem áhuga liefur fyrir skíðaíþrótt- inni, að enn er ástæðulaust að leggja skíðin á hilluna með þeim ásetningi að spenna J>au ekki á sig fyrr en að hausti. Bcbíöf frétfír Skákþingið. í kvöld verða tefldar biðskákir, en síðasta umferð verður tefld á miðvikudagskvöld. Reykvíkingafélagið er 3ja ára í dag. Reykvíkingar. .minnist afmælisbarnsins. Benzínþjófnaður færist nú mjög í vöxt, en hann er býsna hættulegur leikur. Benzíninu er stolið á J>ann hátt, að það er sog- ið með slöngu upp úr benzingeym- um farartækjanna, og fer þá jafn- an eitthvað af J>ví í munninn. En það lænzín, sem selt er óhreinsað, er stórhættulegt, vegna eiturs, og mega benzínjrjófar eiga von á slæmri eitrun, auk þess sem upp kemst um þjófnaðinn, þegar þeir komast und- ir læknis hendur. Ljótur bæjarbragur. Daglega er unnið að því að hreinsa Austurvöll af allskonar pappír og rusli, sem fleygt hefir verið þar eða fokið þangað. Þó er hitt leiðara, að daglega þarf að laga til blómsturlæðin, vegna þess að ýmsir óþokkar gera sér leik að því að labba um J>au. Ætti þeir, sem standa slíka dólga að verki, að af- henda J>á lögreglunni. Næturvörður. 1 Lyfjabúðinni Iðunni. Ekknasjóður íslands, afhent Vísi: 50 kr. frá sjómanns- konu. Vísir veitir, að gefnu tilefni, móttöku gjöfum til Ekknasjóðs íslands. Bæjarverkfræðingi hefir verið falið af bæjarsjóði að sjá um, að heppilegri staður verði fundinn fyrir pylsuvagnana en Kolasundið. Er þetta gert sam- kvæmt ósk Útvegsbankans. Útvarpið í kvöld. Kl. 19,25 Hljómplötur: Nýtízku villimannadansar. 20,30 Erindi: Vertíðarlok (Sigurður Einarsson dósent). 20,50 Tónleikar (plötur). 21,00 Um daginn og veginn (Frið- finnur Ólafsson viðskiptafræðing- ur). 21,20 Útvarpshljómsveitin: Norrænir þjóðdansar. Einsöngur (Ævar R. Kvaran): a) Kveðja (Denza). b) Vögguíag (Járnefelt). t) Gígjan (Sigfús Einarsson). d) Ég heyrði þig syngja (Coats). Kanadiskur liðsfor- ingi ræðir um ísland. Kanadiskur liðsforingi, King lautinant, talaði í gærkveldi i brezka útvarpið i útvarpstíma til Iíanada og minntist með mikilli ánægju dvalar sinnar á íslandi, skömmu eftir hernám Breta. King lautinant skýrði frá J>ví, að hann hefði verið sendur til íslands á stóru farþegaskipi, ásamt miklum brezkum her, skömmu eftir að hrezkir sjólið- ar hefðu hertekið landið og dvalið J>ar um hríð, unz liann var kallaður aftur til Bret- lands. „Okkur lék að vonum mikil forvitni á að kynnast þessu litt J>ekkta og mjög misskilda landi,“ sagði King. „Til mikils hugarléttis komumst viðaðraun um, að landið var ekki eins kalt og nafnið bendir til. Lofts- lagið er milt, vegna Go'lf- straumsins, sem umlykur strendurnar, en það er auðvit- að galli, að þarna er næstum aldrei logn — eg á við Reykja- vikursvæðið, þar sem eg dvald- ist lengst af. Það var gaman að kynnast höfuðborginni, sem er þrifa- leg og notaleg borg með um 40.000 íbúum. Fólkið er hlátt áfram og hæverskt, dömurnar vel klæddar, og sumar — að minnsta kosti þær eldri — ganga í skrautlegum þjóðbún- ingum. Almenningur hafði aldrei fyrr séð neitt hervirki, enda er þjóðin friðsöm og ó- áreitin, og það var með tölu- verðri forvitni, að fólkið athug- aði liinn nýtízku herbúnað okkar. ísland hafði þá til skamms tíma verið undir Danmörku gefið, en er nú frjálst lýð- veldi(!) Landið er gætt sér- lcennilegri fegurð. Þar skiptast á hraun og brunasandar, skrúð- græn engi og tún, en inn á milli óræktarlönd, Iiolt og urðir. Fjöllin eru fögur og tignarleg. E11 merkilegast af öllu er að skoða hverina, einkum goshver- ina, og átti eg því láni að fagna að skoða Stóra-Geysi, einhvern mesta og fegursta goshver heimsins, hverinn, sem gefið hefir. öllum öðrum goshverum nafn á flestum erlendum tung- um. Það er ekki ýkja erfitt að komast niður í íslenzkunni. Ég var fljótur að læra að biðja um „fiskur og cliips“, „súkku- laði“ og „kaffi“, og þegar eg spurði „hvað kostar það?“ fékk eg svarið i krónum og aurum (en það er svo smá mynt, að maður verður að hafa með sér stór ílát fyrir skiptimyntina). Heimilsbragur á Islandi er hinn myndarlegasti. Húsin eru tandurhrein og húsmæðurnar, þessar myndarlegu konur á þjóðbúningunum, eru ágætis eldakonur. Ýms matur er æði ólíkur okkar mat, en það er ein- mitt ]>að, sem skemmtilegast er fyrir gesti. Mikið brá mér einu sinni, þegar eg sá „pönnukökur“ á matseðli og bað um þær í þeirri trú, að þær væru svipaðar okkar „pancakes“. Fékk eg þá nóefur- J>unnar skífur með ávaxtamauki og rjóma, allt kirfilega brotið saman — en bezti matur. Þarna komst eg líka í fyrsta skiptí í kynni við vinstri handar akstur. Einn daginn fórum við til Þingvalla í flugvél og settumst á Þingvallavatn. Þar er hin gamli þingstaður Alþingis íslendinga, ligulegur og virðulegur eins og fólkið sjálft. Þarna var elzta þjóðþing heimsins sett fyrir meir en þúsund árum. Þá skildist okkur, hversu fjarstætt það var, er oft heyrist úti um lieim, að ísland byggi Gabardine- og popline- kKBfnliIriltlíir Einnig Karlmannarykfrakkar. H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 Herbergi til leigu. I>rifin og stilt stúlka, sem taka vill að sér þvotta við heimili, getur fengið leigt herbergi 14. mai með sérinn- gangi og öllum þægindum. Tilboð sendist fyrir annað kveld, merkt: „Herhérgi — þyottur“. Piltur eða stúlka «óskast til afgr. í matvörubúð 14. maí. Enufremur 1 stúlka 1. júní og 1 sendisveinn nú þegar. Uppl. aðeins kl. 6—8 að kvöldi. Hjörtur Hjartarson. Bræðraborgarstíg 1. Stúlku vantar í eldhúsið á Kleppi. — Uppl. hjá ráðskonunni. Sími: 3099. Óska eftir 3-1 herberoJa Ibfið helzt i nýju liúsi. Árs fyrir- framgreiðsla. Tilhoð sendist afgr. Vísis fyrir 13. maí, merkt: „Fyrirfram 13/5“. U£11119 vantar á gott heimili 14. maí rétt við bæinn, helzt vanan sveita- vinnu. Gott kaup. — Uppl. i sima 3314. Vil kaupa góðan Eldra model en ’35 kemur ekki til greina. Tilhoð, merkt: „Bíll“, send- ist afgr. blaðsins fyrir þriðju- dagskveld. Skrifstofa í miðbænum, ásamt sima og húsgögnum ef þarf, er til leigu hálfan daginn, frá 14. þ. m. að telja. Tilboð, merkt: „Skrifstofa 3x“, sendist afgr. Visis. Krlstján Guðlangsson Haestaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hafnarhúsið. — Sími 3400.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.