Vísir - 10.05.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 10.05.1943, Blaðsíða 4
V 1 S 1 R €AMLA BÍÓ Baogfingar (Third Finger, Left Hand) Myrna Loy» Melvyn Douglas. Sýnd kí, 7 og 9. Kl. 3^—6^: Njósnarar í San Diego, Ray MacBonald. Bonita Granville. Súðin“ » fer vestur og norður um land til Þórshafnar seinni hluta yfirstándandi viku. Tekið á mótí flutningi til Húsavikur, Kópaskers, Rauf- arhafnar og Þórshafnar fram til hádegis á morgun og til hafna við Skagafjörð og Húnaflóa eftir hádegi, eftir þvi sem rúm ieyfir. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í síðasta fagi á mið- vikudag. KARLAKÓR REYKJAVÍKUR. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. SamsöBgrui* í Gamla Bíó þriðjudaginn 11. maí n. k. kl. 11.30 e. hád. AÐSTOÐ: Frú Davina Sigurðsson. Gunnar Pálsson. Þorsteinn H. Hannesson. Við hljpðfærið: FRITZ WTISSHAPPEL. 1 Aðgöngumiðar í Bókaverzun Sigfúsar Eymnndssonar. HERBERGI og fæði fyrir morgunlijálp. Túngötu 37. (253 L VÖNDUÐ stúlka , eða kona, sem vill gæta barns kvöld og kvöld getur fengið ágætt her- bergi nálægt miðbænum frá 14. inaí til 1. október. Tilboð merkt | „1. október“ sendist Vísi 'fyrir TJARNARBÍÓ annað kvöld. (256 íslenzka fpímerkjabókin þriðja útgáfan er nýkomin út. Bókin er 21 blaðsíður að stærð með 77 myndum og rúmi fyrir allar tegundir ís- lenzkra frímericja 317 sam- tals. Verð kr. Í5.00. — Fæst hjá flestum bóksölum. Laus blöð í fyrri útgáfur fást. Gísli Sigurbjörnsson, Frimerk j a verzlun. Stúlku vanóir vid nppþvotta á Hotel Borg:. Einnig vantar 2 stálpaða drengi til hjálpar í eldhúsinu. IJppl. á §krifstofnnDÍ. Aðalfundur Þjóðræknisfélagsins verður haldinn í Kaupþingssalnum fimmtudaginn 13. maí kl. 8V2 síðdegis. ST.IÓRNIN. Vantar / trésmiði, múrara og verkamenn. Jón Gauti Simi: 1792. Auglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdcgis. 2 stúlkur vantar strax í eldhúsið' á Eíli- og hjúkrunarheimilið GRUND. Húsnæði fylgir. Uppl. gefur ráðskonan, Sigurgeir Sigurjónsson hceslaréltarnnálaflutnlngsmaður Skrifstofutími 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Sími 1043 gg ÞAÐ BORGAR SIG gg gg AÐ AUGLtSA iB 1 VISI! i & Mngnús TIlOlí'IsiCÍOS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875. <?#&vtm GARÐASTR.2 SÍttl 1899 * ÍIAMfFUNDlf PARKER-sjálfblekungur tap- aðist á föstudaginn langa, frá Laugavegi 18 A að Einholti 11. Skilist á Laugaveg 18A. Fundar- laun. (243 TAPA2T hefir brjóstnál (emailleruð blóm). Finnandi er vinsamlega beðinn að gera að- vart í síma 4921. (255 VINNUBÓK tapaðist í morg- un ofan af Bóklilöðustíg vestur í bæ. Skilist á afgr. blaðsins gegn fundarlaunum. (257 HClSNÆDll 1 IIERBERGI og eldhús vant- ar mig strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Visi fyrir 14. mai merkt „250—300“. _____________ ' (242 HERBliRGI óskast fyrr ein- hleypan niann í fastri stöðu. — Uppl, í sima 4603 eftir kl. 8. — __________________________(244 UNG hjóíi með barn óska eft- ii" tveimur herbergjum og eld- Ju'isi. Vilja borga 300 kr. á mán- Uði. Árs fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt „300“ sendisí afgr. Vísis fyrir 12. þ. m. (248 BARNLAUS hjón óska eftir lierbergi og eldunarplássi. Há leiga i boði. Húshjálp kemur til greina. Tiiboð sendist blaðinu fyrir 13. maí, merkt „G. K.“ — (252 ’■ V*: V . ■ Félagslíf YALIJR Meistaraflokkur, 1. og 2. flokkur. Æfing i kvöld kl. 8,45 á Iþrótta- velbhum. Mætið allir réttstund- is. — VALSMENN! Skemmtifundur fyrir 3. og 4. fl. félaga verður haldinn þriðjudaginn 11. þ. m. kl. 18,30 í húsi K. F. U. M. Til skemmtunar: Kvikmynd, upp- lestur o. fl. (247 TENNIS! — Þeir fél. sem hafa lieðið um tennistíma á völlum fél. eru beðnir að sækja skírteini sín í kvöld og á morgun. FRJ ALS-íþróttamenn Á R M A N N .S lialda áríðandi fund i Oddfellowliúsinu í kvöld, mánu- daginn 10. maí, kl. 9 síðd. Rætt verður um sumarslarfsemina. Ennfremur verða hinar nýju amerísku kennslukvikmyndir íelagsins í frjálsum íþróttum sýndar. Mætið vel og réttstundis. Frjáls-íþróttanefndin. Ármenningar! Æfingar i kvöld i íþróttaliús- inu verða sem hér segir: í minni salnum: Kl. 7—-8 Telpur, fim- leikar, Kl, 8—9 íslenzk glima. KI. 9—10 Hnefaleikar. 1 stærrl salnum: Kl. 7—8 2. fl. karla A. Kl. 8—9 Úrvalsflokkur kvenna. Kl. 9—10 2. fl. kvenna. Kl. 8 á íþróttavellinum: Handknattleik- ur kárla. — Mætið vel og rétt- stundis. Stjóm Ármanns. (249 TAFLFÉLAG BEYIUAVÍKUR. Aðalfundur félagsins verður hafdinn 11 Jk. sunnudag kl. 1% e, h. í Thorvaldsensslræti 2. — Venjuleg aðalfundarstörf. - Stjórnin. (263 [O r a (One Day of War). Kvikmynd tekin af 160 myndatökumönnum hinn 13. júní 1942 á vígstöðvum Rússa >g víðsvegar um Rússaveldi. Kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. MIG VANTÁR góðan mann við Joðdýrabúið áð Gunnars- hólma frá 14. maí eðá 1. júní. Laun eftir samkomulagi ásamt fæði, húsnæði og þjónustu. — Uppl. gefur Gunnar Sigurðsson, Von. Sími 4448. (9 G|ÓÐ stúlka óskast í vist 14. mai. Dvalið verður í sumarbú- stað við Mývatn 2% inánuð. Á sama stað fáanlegt gott kjall- araherbergi gegn takmarkaðri liúshjálp. Guðrún Pálsdóttir, Sjafnargötu 14. (262 STtJLKA eða unglingur óslt- ast ó fámennt heimili. Gott sér- herbergi. Sveinn Zoéga, Stýri- mannastíg 13. (250 UNGLINGSTELPU á aldr- inurii 11—13 ára, til að gæta 2ja ára drengs, vantar að Ferjukoti í Borgarfirði. Uppl. í síma 3244 eða Varðarhús- inu kl. 4—7 í kvöld. Sig- björn Ármann. (261 UTANHÚSS- og innanhúss- hreingerningar. Birgir & Baeh- mann. Sími 1018. (7 VIL laka að mér að aka góð- iilii vörubíl eða sendiferðabil 5 iil 8 tíma á dag. Tilboð auðkennt „Samkomulag—6‘‘ leggist inn á afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld n. k. “ (258 HÖFUM fyrirliggjandi úrval af Ijósakrónum, straujárnum, skrifborðslömpum, ennfremur ryksugur (Hoover), bæði fyrir 110 og 220 volt, Rafvirkinn, Skólavörðustíg 22. Sími 5387. — STOFUSKÁPAR, eikarborð, rúmfataskápar og tvísettir klæðaskápar, Hverfisgötu 65, bakhúsið. (152 STAKAlt KARLMANNARIJX, UR, márgar teguridir, riiéð ýmsri verði. Klæðaverszlun H. Ander- sen & Sön, Aðalstræti 16. (1 SKILTAGEEÐIN Aug. Hákansson, Hverfisg. 41, býr til allar tegundir af skiltum. (JSS 2ja-3ja HERBERGJA íbúð- ar óskar fjölmenn fjökkylda frá 14. maí, helzt I nýju húsi. Nokkur fyrirframgreiðsla. — Símaafnot, ef um semur. Til- boð sendist Vísí sem fyrst merkt „Fámennt“. (246 RIl’VÉL óskast tií kaups. — Simi 2050 kl. 6 —8. (264 GÓÐUR stofuskápur óskast. Uppl. i sima 5056. (245 EIK ARBUFFET og klæða- skápur til sölu eftir kl. 6 í kvöld. Kláþþarstíg 44. (251 SVEFNHERBERGIS-húsgögn (án klæðaskáps) óskast. Uppl. 1 síma 5038. (254 TIL SÖLU Zig Zag saumavél og karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 5192. (259 TIL SÖLU ódýrt: Nokkrar telpu- og unglingakápur, einnig nokkrh- drengjafrakkar og fleira. Grjótagötu 7, uppi. (260 J&íp. *7 Atan Thome var engin skræfa, en hann gat ekki varizt hrolli, þegar hann sá þessa ægilegu hauskúpu svífa inni á milli frjánna. Það var ekki nóg, að hauskúpan kæmi þarna i ljós, heldur heyrðist nú allt í einu draugaleg rödd segja á máli svertingjanna: „Þið eruð hér í óleyfi og verðið að fara héðan á morgun.“ En Atan Tliome hafði ekki farið þessa óraleið til þess eins að láta reka sig til baka mótspyrnulaust. Hann þreif lil skammbyssu sinnar og skaut tafar- laust á hauskúpuna með skjálfandi hendi. Þá tók. röddin til máls aftur: „Þið getið ekki drepið mig, því að eg er dauðinn og er mennskum mönnum ósigrandi.“ Þá varð Atan Thome loks skelfingu lostinn. Hann gafst upp skilyrðislaust. Hann fórnaði höndum og sagði: „Við munum leggja af stað strax í dögun.“ Ilann hafði varla sleppt orðinu, þegar sýnin hvarf aftur. Fáeinum inín- útum síðar vaknaði Lal Task af öng- vitinu, en þeim kom ekki svefn á auga, það, sem eftir var nætur. Jafnskjótt og dagaði, fóru þeir sömu leið til baka og þeir liöfðu komið. Þeir vildu ekki eiga það á hættu, að verða á vegi þeirra afla, sem ríktu þarna i eldgígnum. „Við gefumst ekki upp,“ • urraði í Tliome, „Við bara látum sem við séum að fara. — Mér þætti gaman að sjá framan i Tarzan, þegar hann hittir þenna draug,“ bætti hanii við. NÝJA BÍ0 n Signr í eyðimörkinni (DESERT VICTORY). Stórfeld ensk hernaöarmynd tekin á vígvöllunum i Afríku. Tunglsljós á Hawaií (MOONLIGHT IN HAWAII) Söngvamynd með MISCHA AUER og JANE FRAZER. Sýningar kl. 4, 6.30 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 15 ára. JAMES HILTON: A vígaslóð, 95 skeggjuðum bónda og var hann allmjög við aldur. A. J. spurði liann hversu langt væri til næsta þorps. „Þrjár milur“, svaraði hann, „en ef þið eruð ferða- nfcenn, sem leitið næturstaðar, ættuð þið ekki að fara þangað.“ „Hvers vegna ekki?“ „Flokkur liemianna úr rauða hernum liefir dvalizt þar, leitað í hverju búsi og gefið nánar gætur að öliúm ferðamönnum- Þeir eru að leita að einhverjum, sem er sagður hafa myrt varð- rnanna úr i-auða hernum í skógi einum hér uærlendis, Hermenn- irtvir eru þarna ennþá og ekki , er að vita, nerna þeit gmni ykk- ur um græsku. Þið vitið hversu ln-analegir þessir karlar eru við okkur sveitamennina.“ 4 A. J. hreyfði engum mótmæl- um og þakkaði mánninum upp- Íýsiugarnar, Hann sagði enn- fremur, að veður væri gott og það mundi ekki gera sér og dótt- ur sinni neitt til, þótt þau lægju úti í skóginum um nóttina. „En jtess þurfið þið ekki,“ sagði bóndinn aldraði. — Þið getíð feiigíö að vera í kofa min- um, þarna fyrír handan Íiæðtha. Eg tíl" skógarhöggsmaður, Dor- enko að riáfrii, én eg er ekki hrottamenni eins og fléstir skóg- arhöggsmenn. Undir tíitts og eg sá þig og dóttur þina veiííi eg því eftirtekt, hversu þreytt hún er og eg kenndi í brjósti um Itana. Já, félagi, þú ert heppinn, þvi að fáir ntenn i minni stétt eru eins og eg. Eg er maður góðviljaður og hefi nú verið ekkjumaður á annað ár. Kann- ske á það fyrir mér að hggja að kvongast aftur. Eg á snotran kofa og hann er hremlegur og öllu vel fyrir komið, en því mið- ur eru kakarlakarnir ágengir. Koinið ineð mér og þið skuluð fá góðan mat og húsaskjól. A. J. þakkaði honum gott boð — og þá það, aðallega vegna þess, að hermenn voru nálægir. Lögðu þau af stað upp hæð- ina, og höfðu elcki farið iangt, er þau beygðu út af veginum og fóru stíg nokkurn, beint inn í dimínan og skuggalegan skóg- inn. A. J. sagði gamla manninum hvað hann liéti og hvaðan hann væri, en var sem, fáorðastur, sem geta má nærri, og varaðist að segja noklcuð, sem vakið gæti forvitni bóndans. Þótti honum vænt um, að bóndinn var ekki ' I einn þeirra, sem alltaf gengur á lagið og spyr og spyr i þaula. „Eg átti einu sinni dóttur,“ sagði Dorenko, „en hún strauk að heiman og eg veit ekki hvað varð um hana. Hún var ^kki eins falleg og dóttir þín.“ Eftir stundarfjórðungs göngu komu þau að timburkofa i skóg- inum og var hann byggður likt og með svipuðu fyrirkomulagi og tiðkaðist í þessum landshluta. Staðurinn jafnan valinn svo, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.