Vísir


Vísir - 19.05.1943, Qupperneq 1

Vísir - 19.05.1943, Qupperneq 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Slml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 linur Afgreiðsla 33. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 19. maí 1943. 111. tbl. Stíflurnar, sem Bretar eyðilögðu Stærð Möline-stíflunnar (efri myndin) er: Lengd að ofan 650 m., þykkl við botn 34.2 m. og efst 6.25 m. Hæð 40.3 m. Stærð | Eder-stíflunnar: Lengd i’úml. 400 m., þykkt við botn 36.5 m, efst 5.8 m. Hæð rúmlega 48 m. ÍOO m. skarð í stíflng'örðnnu Vatn hækkap í Rinapfljóti. Síðdegis í gær sendu Bretar njósnaflugvél yfir til Þýzka- lands til þess að láta taka ljósmvndir af flóðasvæðinu í jRuhr-dalnum og Eder-dal. Sýna þær mvndir, sem teknar voru, að 100 m. skarð hefir komið i báða stíflugarðana, en fjTst var talið, að önnur hefði skemmzt minna. Myndirnar sýna einnig, að borgirnar Cassel og Dortmund eru í stórhættu, en fyrrnefnda boi’gin stendur við ána Wesser. Er nmhverfi Dortmund ]>egar að mestu leyti undir vatni, en í nágrenni borgarinnar eru allar byggingar og mannvirki um- flotin. Þýzka útvarpið hefir skýrt fra því, að vatnsborðið hafi hækkað töluverl í Rínarfljóti bjá Duis- burg og sömuleiðis i Weser- fljóti hjá Cassel. Er hætt við þvi, að vatnsflaumurinn geri mik- inn usla, þegar Iiann kemst út í Rín og ryðsl til sjávar. Hækkar vatnsborðið ört. Ein af þeirn afleiðingum, sem þessi eyðilegging stíflugarðanna hefir í för ineð sér, er sú, að það verður framvegis miklum vandkvæðum bundið að vinna að slökkvistörfnm í Rnhr, þegar Bretar gera jxar loftárásir. Þar við bætist svo, að nxörg loft- vamaskýli eru undir vatni og þar af leiðandi ónotliæf, sem stendur að minnsta kosti. Yatnið er nærri alveg fjarað frá Möhnedalsstíflunni og liefir stórlækkað við Eder-dalsstífl- una. Cmring ætlaði að fara til Runr í vikunni, en hann hefir frestað ferð sinni þangað vegna flóðanna. Mikið tjón liefir líka orðið á símaleiðslum, þvi að staurar hafa fallið á löngum svæðum um sveitir. Sir Charles Portal, yfirmaður alls flughers Breta, liefir seul Harris, yfirmanni sprengju- flugsveitanna, lieillaóskaskeyti vegna þessarrar árásar manna lians. Rúmlega 200.000 fangar teknir í Túnis. Fangatalan í bardögunum í Tunis er nú komin jdir 200.000, að sögn Eisenhowers. Síðan stríðið hófst hafa Bret- ar tekið samtals 489.000 fanga af Þjóðverjum og Itölum. Þrír fjórðu hlutar þeirra eru Italir. Bandamenn áætla, að ítalir liafi misst um 400.0(K) menn í Afríku, en þá eru ekki taldir með svertingjar, sem þeir tefldu fram í Austur-Afríku. Þjóðverjar hafa misst 227.000 menn. Síðnstn iréttir Síðan Bretar lögðu til atlögu- við Mareth hafa möndulveldin misst 324 þúsund menn. Af þeim hafa 27 þúsund í'all- ið, 30 þús. særzt og 267 þús. verið teknir til fanga. 1 gær var gerð mesta árásin á ítölsku eyjuna Pantellaria. 5 skip voru hæfð í höfninni. Árásir hafa nú verið gerðar á þá eyju 5 daga í röð. í gær var líka ráðist á Trapani á Sikiley. Þjóðverjar búast við sókn til Smolensk eða Orel. Þelr hafa 3000 flusrvclar en I növ Rússar ætla að verða fyrri til. Þjóðverjar \irðast búast við því, að Rússar hei j- ist lianda uin sókn þá og þegar og gera helzt ráð fvrir því, að þeir inuni leggja lil atlögu á miðhluta vígstöðvanna. Sartorius, þýzkur útvarpsfyr- irlesari, sem fjallar um hernaðarmát, talaði um þetta efni í gær og virtist hann hallast að því, að Rússar mnndu gera sókn hjá Orel eða Smolensk. Undanfania daga liafa nokkiu-imi sinnum horizt fregnir um þáð, að Rússar íiafi dregið að sér ógrynni liðs á þessum slóðum og væri varla verið að flvtja mikið lið til þeirra staða, ef það væri ekki ætlunin að hefja þar .einhverjar hernaðai aðgerðir. Rússar hafa líka látið í veðri vaka livað eftir annað í vor, að þeir gerðu fullt eins mikið ráð fyrir þvi að verða fvrri li! ineð vorsókn að þessu sinni. Veður liafa verið mild undan- farna daga viðast á austurvig- stöðvunum og er jörð að mestu orðin þur, svo að hægl er að framkvæma hernaðaraðgerðir með stórum hergögnum, ef ann- arhvor er reiðuhúinn til að byrja. Það virðist ekki ósennilegt, að Rússar hugsi sér nú að ná Orel. Þeim mistókst það í vetur og er ekki ósennilegt, að þeim hefði gengið betur vörnin við Karkov, þegar Þjóðverjar liófu gagnsókn sína, ef þeir hefði alveg verið húnir að opna járnhrautarsam- bandið norðan frá Moskva. Ilinsvegar liafa Þjóðverjar einnig unnið að því af kappi, að hæta varnir sínar þarna og liafa þar mikið lið. Þeir hafa líka treyst varnir sínar til mikilla muna norður hjá Smolensk, ])ar sem Rússar sögðust í vetur liafa lekið siðasta ígulvirkið autsan horgarinnar. Flugvélatjón Þjóðverja. Brezki hlaðamaðurinn Paul Holt, sem er Moskva-fréttarit- ari Lundúnahlaðsins Daily Ex- press, simar að Rússar telji sig liafa eyðilagt fyrir Þjóðverjum um 3000 fiugvélar á tæpu sex mánaða tímahili, og ]>að liljóti t.ð hafa mikil áhrif á hardagað- fei’ðir Þjóðverja í lol'ti, ef þeir hafi ekki getað fylll i skörðin að verulegu leyti. Eitt af því, sem þýzkir flug- menn eru hættir, er að fara í stórar hópárásir. Nú er algeng- ara en áður, að Þjóðverjar fljúgi einir eða fari í smáhópum. Þeir fara að vísu endrum og eins í stærri árásir, en áður voru þær uppáhaldsaðf erð 1 >j óð verj a. Steypiflug er lika úr sögunni að mestu leyti hjá Þjóðverjum og flugvélarnar hatxla sig oftast i 12 15.000 feta hæð. Rússar segjast vera tilbúnir. Rússar segjast nú vera lilbún- ir í allt, og í morgun segir í hlaði hersins, að menn sc fullir eftirvæntingar í Moskva og vænti þess, að eitthvað fari að gerast þá og þegar. Blaðið elur Iika á þeirri eftirvæntingu með því að segja, að hráðlega muni hyssurnar fara að þruma á nýj- an leik. Harðastir bardagar eru nú i Kuban-héraði, þar sCm Þjóð- verjar gera mörg og liörð á- hlaup. Rússar voru í sókn þarna í vikunni sem leið og létu þá i veðri vaka, að nú mundi f.kammt til úrslitanna, en þeim hefir saínt ekki tekizt að brjóta vöi’n Þjóðverja á hak áftur. Til iiokkurra hardaga hefir konýð hjá Orei. Attu: á úr 3 úttii. Japanir tala um mikinn liösmun. Japanir hafa birt fregn um það, að Bandaríkjaliðið, sem sækir að þeim á Attu-eyju noti eiturgas í bardögununx. Flotamálaráðuneytið í Was- hington hefir svarað þessum áhurði Japana og lýsir hann til- hæfulaus ósannindi. Knox flotamálaráðherra sagði svo frá í gær, að Bandaríkja- menn hefði sent lið i tvenmi lagi til Attu og hefði það tekið mikilvæga hæð, sem mundi hafa það í för með sér að tveit- irnar muni ná saman. Japanir segja hinsvegar, að■ landgöngu- lið Bandai’ikjaflotan's hafi ráðist upp á eyna á þrem stöðum samtimis, meðan herskip liéldu uppi stór- kostlegri skothríð. Allan tim- ann siðan lie'fir ameriskt lið streymt á land,- segir í Tokyo- fregnum, og eiga Japanir í vök að verjast sakir liðsmunar. 6 skipum sökkt á Miðjarðarhafi, 8 á Atlantshaú. Brezka flotastjórnin á Mið- jarðarhafi tilkynnti í gær, að kafbátar hennar hefði sökkt. 6 skipum möndulveldanna undan- farna daga. Skip ]>essi voru á ferð viðs- vegar á liafinu, bæði í vestri hluta ]>ess og hinum eystri. Auk þess voru sex skip löskuð og er ekki útilokað að einhver þeirra hafi sokkið. Þá hefir einn af hrezku kaf- hátunum gert djarflega árás á hafnarhorg á Sardiniu. Þjóðverjar tilkynntu 1 gær, að kafbátar þeirra lxefði sökkt 8 skipum handamanna á Atlants- hafi samtals 51.000 smál. 121 þýzkri flug- vél grandað, segja Bandaríkjamenn. Herstjórn Bandaríkjamanna i Bretlandi gerði |>að opinskátt í gæi’, að á þrem dögum í síðustu viku lief'ði flugvélar liennar skotið niður 121 þýzka flugvél. I’essa þrjá daga - fimmtu- dag, föstudag og laugardag \ar meðal annars farið í árás- arleiðangra til Iviel og Emden. Þjóðverjar skýrðu lika frá því i gær, að þessa þrjá daga hefði þeir eyðilagt 130 hrezkar og ameriskar flugvélar, en ekki ínisst nema 1 1 sjálfir. Sami benzínskammt- ur í sumar í U. S, Það er ekki ætlunin að auka benzínskammt bifreiðaeigenda í Bandaríkjunum í surnar Stafar þetta af því, að fram- leiðsla á henzíni eða gúmmíi er cnnþá fjarri því að vera nægi- leg og þess vegna er ekki talið rétt að veita mönnum auka- skamml af henzíni lil skemmli- ferða, þegar ]>eir, sem hafa at- vinnu af akstrí geta ekki fengið aukinn skammt. Óskir höfðu komið fram um ]>að, að benzíu-skammturinn yrði aukinn til þess, að verka- mönnum i hergagnaiðnaðinum yrði auðveldara að komast i sumarfrí. Áttræðisafmæli. Þórður Sigurðsson, fyrrum sjó- maður. Bergstaðastr. 50B, er átt- ræður í dag. Leikfélap: Reykjavíkur sýnir Fagurt er á fjölluni kl. 8 í kvölcl og OrÖiÖ ánnað kvöld. Að- göngutniðásálan er opin í dag. 1 „Fishing News“ frá þvi um miðjan síðasta mánuð er sagt, að húið sé að afstýra vei’kfalli j ]>ví, sem fiskimenn liafa hótað I einkum á vesturströnd lands- ins -— vegna ]>ess hvað þeir teldu að það mundi skerða mikið tekjur þeirra, ef fiskverðið yrði lækkað, eins og matvælaráðu- neytið liafði ákveðið. Yar haldinn langur fundur um málið í London, ]>ar sem saman voru komnir fulltrúar frá sambandi flntningaverkamanna, en fiskimenn eru flestir með- limir þess, frá togaraeigendum og embættismenn frá verka- mála- og matvælaráðuneytinu. Fisldmenn fá aðeins mjög litil föst laun og aðaltekjur þeirra eru hlirti af afla. Þetta lækkaða fiskverð kemur því sérstaklega illa niðri á þeim. Fiskimenn i llin jin. nrz 43 Qis. lÉstir. Fiskaflinn nam á tímabilinu jan.—marz í ár samtals 43.717 smálestum. Á sama tíma í fyrra var afl- inn 17 þús. smálestum hærri, eða rúinl. 60 þús. smál. Af aflanum í ár voru rúml. 36 þús. smál. fluttar út ísaðar, rml. 6 þús, smáí. af fiski frystur, en sáralítið hert, soðið niður og saltað. Yfh’lit þetta er samkvænut skýrslu Fiskifélagsins, er birtist í siðasta hefti „Ægis“. Landsbankinn: 131.000.000 kr. inneign í erlend- um bönkum. Samkvæmt efnahagsyfirliti Landshankans nemur irineign bankans hjá erlendum bönkum 131 mill. kr. í marzmánaðar- lok síðastl. m í nóvembér í fyrra var inn- eignin i erlendum hönkum kom- in upp í 165 millj. kr„ en hefir lækkað um 34 millj. kr. til marz- loka í ár. í árslok 1941 nam inn- stæðan 115 mxll. kr. Seðlar i umferð 31. marz s.l. voru samtals að upphæð 106 millj. kr., en mest hafa 108 millj. kr. komizt í umferð hér á landi — það var um siðnstu áramót. 1 árslok 1941 vorn ekki nema 51 millj. kr. í umferð. Innstæðufé i redkningslánúm og hlaupareikningum var’ i ! marzlok sl. crrðið hærra en'dæmi I liafa verið til áður, eða 128 mjllj. I kr. Við siðvistu'- áramót námu | innstæðurnar 111 millj. kr. og um áramótin í.fyrrá ekki nema 68 millj. kr. ; : í sparisjóðsdeild eru 67 millj. kr. og er það 4 millj. kr. meira en uin síðustu áramót og 19 millj. kr. meira en um áramótin þar áður. flestum hafnarborgum sench* mótmæli gegrí verðbreytingunni og um tíma leit út fyrir það, að mikill eða mestur lduti fiski-- ílotans myndi stöðvast. Á einum stað varð nokkur stöðvun, nefnilega i Fleetwood., Þar fórn inenn ekki á sjó í fimm daga. Hófst stöðvunin á þvi, að fiskimenn kröfðust þess að fund- ur yrði lialdinn til að ræða ver'ð- lækknnina og þar var samþykkt í einu hljóði, að fara ekki á sjó, fyi-r en búið væiá að útkljá launakjör þeirra. Þetta var ekki opinbert verkfall. Var þá kallaður saman #imd- ur i London og þar var afráðið að fresta verðlækkuninni i tvo mánuði, til þes.s að fiskimenn og skipaeigendur liefði tækifæri til að gera ráðstafanir sínar vegna breyttra aðstæðna. ilreziklr fiskimenn liótnðn verkfalli vosfiia lækkanar ti§k- vcrð§iii§ 1 BrcÉlandi. J^ýkomin blöð frá Englandi, þar á meðal fiskveiðablaðið „Fishing News“, skýia frá því, að brezkir flskimenn á vesturströndinni og víðar hafi hótað verkfalli, ef ákvörðun mat- vælaráðuneytisins um lækkun fiskverðsins yrði framkvæmd.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.