Vísir - 19.05.1943, Side 3

Vísir - 19.05.1943, Side 3
VlSIR Guðm. Hannesson, prófessor : Ráðhúsið í Tjörninni. Tjað er langt síðan flestum Reykvíkingum var l>að ljóst, að Tjörnin er hin mesta bæjan>rýði, og mætti [>ó bétur vera, ef hún væri hreinsuð og clýpkuð. Eg man vel éftir því að það mæltist iíla fyrir, er Good- templarar byggðu hús sitt að nokkru út í Tjörnina. Síð- an hefir ,þó Tjörnin verið rýrð hvað eftir annað og mun flestum finnast að nóg sé komið af slíku. Sennilega hefir sú frétt koni- ið mörgum óvænt, sem blöðin fluttu nýskeð, að sex manna nefnd hafi setið um tíma á rök- stólum, til þess að finna góðan slað handa væntanlegu ráðhúsi Iiæjaríns, og sé það hennar til- laga, að byggja það í tjörninni, sunnan Vonarstrætis, og gera þar um 42 m. breiða uppfyll- ihgu út í tjörnina. Það þurfti ekki langt að leita að þeissari tillögu. Hún er göm- ul og komin, að því eg bezt veit, frá Guðjóni Sannielssyni próf. Þetta skiptir þó minnstu, en hitt er aðalatriðið, að ýmis- legt mælir móti henni, og er þetta hið helzta: 1) Tjörnin rýrist enn á ný og það til lýta. 2) (Óvíst er, hve traustur grundvöllurinn reynist, er fleir- lyft hús er byggt á honum. 3) Stórhýsi i Vonarstræti er að nokkru leyti falið og bænum til lítillar prýði. Norðurldiðin sést aðeins af fre'mur mjórri götu, og nýtur sín mun lakar en Þjóðjeikhúsið við Hverfis- götu og þykir þó of þröngt um það. Suðurhliðin sést fyrst er lcomið er suður með tjörn. — Vonarstræti er að vísu ágæt ibúðargata með lítilli umferð, en stórhýsi lenda þar að húsa- baki í bænum, verða litil bæj- arprýði og njóta sín miður vel. Eg læt mér nægja að benda á þetta, en væntanlega spyrja menn, hvar húsið eigi þá að standa, ef það er ekki byggt i tjörninni ? Eg vil svara l>essari spurn- íngu þannig: Það á að standa við óbyggt svæði, þar sem það getur fylli- lega notið sín, likt og Alþingis- liúsið við AusturvöII. Takist byggingin vel, prýðir hún ó- hyggða svæðið og svæðið hana. Það á að standa við almanna- færi og blasa við flestum, sem koma í bæinn, risa edns og tal- andi tákn um menningu og list- fengi bæjarbúa. Það getur fleira komið til greina, en þessar kröfur eru garnlar og viðurkenndar. Og við höfum að minnsta kosti tvo staði í bænum, sem full- nægja þeim. Annar er Bernhöftslóðin í Bankastræti. Hinn staðurinn er Stjórnar- ráðsbletturinn. Við þurfum ekki að byggja ráðhúsið úti í tjörninni! G. H. Eimreiðin. Hún er nú komin mjög til ára sinna, verður bráðum fimmtug. Stofnandi hennar, dr. Valtýr Guð- mundsson, var ritfær maður og gáf- aður og vandaði allt, sem hann skrifaði, enda varð Eimreiðin mesta merkisrit i höndum hans. Núver- andi eigandi hennar og ritstjóri, Sveinn Sigurðsson, hefir reynzt henni góður og umhyggjusamur og stórum aukið vinsældir hennar. Hann er enginn flokksþjarkur og lítur sanngjárnlega á hvert ittáí. Hann hefir gætt Eimreiðina nýju lífi og jafnan íátið hin betri málin sitja í fyrirrúmi. Og nú er svo komið, að þeir, sem hafa vanið sig á að lesa Eimreiðina, geta naum- ast án hennar verið. Hún er ávallt snoturlega til fara, en hitt skiptir þó meira máli, að mjög er að jafn- aði til efnisins vandað. — Janúar- marz-hefti þ. á. er fjölbreytt að efni. Hefst það á greinarflokki rit- stjórans: Við þjóðveginn (Nýárs- boðskapur ríkisstjóra o. m. m. fl. Kennir þar margra grasa og er sanngjarnlega á efni haldið). Ann- að efni er þetta: Hann hét Bæring- ur, kvæði eftir Jóu Magtiússon, Gerd Grieg Frh. af 2. síðu. úr norskum hókmenntum. Þá nýt eg jafnan aðstoðar sjó- mánnapresta, hókavarða og lækna. „Hvað vddur norskum sjó- mönnum helzt áhyggjum?" Það er sárast fyrir sjó- menn að vita ekki, hvort fjöl- skyldur þeirra heima fyrir hafa nóg fyrir sig að leggja. — Sjómenn venjast því furð- anlega að vera langvistum í hurtu frá föðurlandi sinu. En það er sárast að hafa litlar sem engar fregnir af ástvinum og þurfa að horfa fram á langa bið, áður en sézt verði. En sem betur fer er félagslíf Norðmanna í England komið í fastar skorð- ur. Það er því síður en áður hætta á einveru og einstæðings- hætti. Við vitum vel, hvað gerist heima i Noregi — kannske vitum við meira en okkur er liolt að vita. En við reýnum að stofna heima- fólkinu í sem minnsta hættu og forðumst að gera þeim lífið erf - iðara en aðrir gera þeim það. Veizlan á Sólhaugum. „Hvað getið þér sagt mér um Veizluna á Sólhaugum?“ — Um hana get eg lítið sagt, eins og stendur. A sýning- ■ unni hafa menn getað dæmt sjálfir, hvernig tekizt hefir. Eg er hrædd um að æf- ingatími hafi verið helzt til stutt- ur, eu „Norræna félaginu“ var mikið i mun, að frumsýning gæti orðið 17. maí og er það vel við eigandi. Músik Páls ísólfs- sonar er glæsilegasta músik, Sem eg hefi heyrt við Veizluna. Hann hefir skynjað andami í norskri alþýðutónlist og fært i islenzkan búning. Dr. Urbant- schitsch stjórnar kóri og hljóm- sveit. Eg vil annars leggja áherzlu á það, að frá minu sjón- armiði er Veizlanfyrstogfremst skrautleg og aðlaðandi sýning. Þess vegna hefi eg lagt meiri á- herzlu á hina alþýðlegu hlið hennar — „folkekomedien“. Þótt stundum sé lagt meira i liina dramatíska búning, þá hefi eg aldrei sætt mig við það. Veizlan er æskuverk Ibsens, sam- in undir sterkum rómantiskum áhrifum, og þess vegna verður að leggja aðaláherzluna á hið rómantiska i leiknum — Norræna félagið hefir ekki sparað neitt til útbúnaðar og kært sig kollótta um, hvað það kostaði, ef sýningin gæti aðéins orðið eins glæsileg og unnt yrði. Eg er ákaflega hrifin af því, hve vel og nákvæmlega Lárusi Ingólfssyni hefir tekizt að fram- kvæma hugmyndir Ferdinands Finne og hvernig þeim, sem saumuðu búningana, tókst að leysa það vandaverk af hendi. Þar hefir allt hjálpazt að í þvi skyni að ná liinum rétta róm- antiska blæ á sýninguna. skáld. Elías heilsár gömlum kunn- ingja, smásaga eftir Sigurð Helga- son. Ljóð, eftir Gunnar Árnason frá Skútustöðum. Tvö kvæði, eftir Jens Hermannsson. Gengið á Öræfajök- ul (með 3 myndum), eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. Ný hala- stjarna. Frægir flóttamenn (með 8 myndum), eftir S. Sv. Vinstri fót- urinn og hægri höndin, smásaga eftir Bjartmar Guðmundsson. Jap- an nútímans (með 9 myndum) eftir S. Sv. Island 1942, eftir Halldór Jónasson. Sögusamkeppnin. Dauði Hippolytosar, saga eftir Jacques cle Lacretella, Guðrún Guðmundsdótt- ir þýddi. Raddir. Ritsjá. Næturvörður Ing-ólfs apótek. Slysavarðstofan, sími 5030. Næturakstur. Geysir, sími 1633. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Erindi Slysavarnafé- lagsins: Brunavarnir í landinu (Er- lendur Halldórsson eftirlitsmaður). 20.30 Erindi Skógræktarfélagsins: Uni hæjarskóga (Guðbrandur Magnússon, forstjóri). 20.50 Hljómplötur: Islenzkir söngvarar. 21.10 Upplestur: „Keli“, sögukafli eftir Booth Tarkington (Páll Skúla- son, ritstjóri). 21.35 Hljómplötur: Lög leikin á ýms hljóðfæri. Skákþingið. . Biðskákir verða tefldar á tafl- • fundi Taflfél. Reykjavíkur, Thor- valdsensstræti 2, kl. 8 í kvöld. Stúlka óskast mánaðartíma liálfan eða allan daginn. — Uppl. á Smáragötu 9 A. SomarbústðOur við strætisvagnaleið til sölu. Stærð: 5x6 m. Múrhúðaður utan og innan. Miðstöðvar- hitun. Uppl. í síma 2864 kl. 8—9 í kvöld og næstu kvöld. Stúlknr vantar að Vífilsstöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrunar- konunni. Simi 5611 eða skrif- stofu ríkisspítalanna. BJARNI GUÐMUNDSSON löggilUir skjalaþýðari (enska) Suðurgötu 16 Sími S828 I Ungur, reglusamur maður i Ameríkusiglingum óskar eftir herbergi æskilegast sem næst mið- bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í síma 5755 frá kl. 8—10 eftir hádegi. — Góð stúlka óskast fvrripart dags. Hátt kaup. — Sérherbergi. Öldugötu 18. Úrgangstimbur til sýnis og sölu í dag og á morgun. Vélsmiðjan JÖTUNN h.l. Simi 5761. Hafnarfjörður Piltur eða stúlka, þarf helzt að kunna bókfærslu óskast i verzlun i Hafnar- firði. Umsóknir ásamt kaup- kröfu sendist í Pósthólf 41, Hafnarfirði. Verksm. Transti til söln hús, vélar og hráefni. Til mála getur komið að selja hús, efni og vélar sitt i hverju lagi. Tilboð sendist fyrir 26. þ. m. til Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7, sími 2002, sem gefur nánari upplýsingar. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Samkvæmt tilmælum landbúnaðaiTáðimeytisins hef- ir kjötverðlagsnefnd ákveðið eftirfúrandi um verðlag á k jöti og vörum unnum úr k jöti: Hangikjöt í heildsölu do. í smásölu Saltk jöt í heildsölu do. í smásölu kr. 7.70 irvert kíló — 8.80 hvert kíló — 53Ö.Ó0 hy. 112 kg. tn. — 5.20 'hvert kíló : Ærk jöt í heildsölu kroppar 19 kg. og yfir — kroppar undir 19 kg. — Nautak jöt í heildsölu 1/1 og 1/2 kroppar læri — frampartar — Alikálfakjöt í heildsölu 1/1 og 1/2 kroppar — Ungkálfakjöt í heilds. — 4.40 i.wért kíló 3.90 hvert kíló 5.60 ihvert kíló 6.90 hvert kíló 5.00 hvert kíló 6.40 irvert kíló 3.00 hvert kíló Smásöluverð lækki í samræmi við oföLgreint heild- söluverð og heildsölu og smásöluverð á k jötfai'si, pylst- um, söxuðu kjöti og kæfu lækki i hlutfaíti við það. — Auglýsing frá Fiskveiðasjóði ísiands j um styrkveitingar til kaupa ofj bygging- ar nýrra fiskiskipa Þeir útgerðarmenn, sem ætla að sækja um styrk úr Fiskveiða- sjóði til kaupa eða byggingar nýn-a fiskiskipa, skulu senda sjóðnum umsóknir smar fyrir 20. júni n, k, Umsóknunum skulu fylgja þessi skjöl: 1. Efnahagsreikningur umsækjanda. 2. Vottorð bæjarstjóra eða oddvita um ,'Vöa'Jatvinnu um- sækjandans undanfarin tvö ár. 3. Vottorð skipasiníðastöðvar þeirra, sem byggði skip- ið um hvenær byrjað var á smiði skipsins og hvenær henni var lokið, ennfremur vottorð nro heildarverð skipsins með isettum vélum. Hafi umsækjandi sjálfur ekki látið byggja skipið, skal hann senda staðfest afrit af afsali og sanna hvert var kaupverð skips- ins. Sé skipið ekki þegar smíðað, skal umsækiandt senda: 1. Efnahagsreikning sinn. i 2. Atvinnuvottorð. 3. Samning við skipasmíðastöð um smíði *íkipsinSv 4. Skilríki fyrir þvi, að ekki verði vöntun ú neinu efni (3 j skipsins eða vélum i það. | Styrkur verður einungis veittur skipum, sem íullsmíðuð vora I eftir árslok 1941, og má búast við, að þeir umsækjendur einir p komi til greina, sem senda umsóknir sínar fyrir 20. jan. n. k. j Reykjavik, 18. mai 1943. ’ FISKVEIÐASJÓÐUR ISLANDS- Húseignin Þverholt 2 er til sölu ef samið er strax. Ein 4ra herbergja íbúð nu þegaT eða 1. október. Systir mín, Kristin Einarsdóttir vfiknkons verður jörðuð á morgun (20. maí) frá dómkirfcjunnii.—- Athöfnin hefst kl. 1.30 með bæn á heimili hennar,. Þing- lioltsstræti 25. Fyi’ir hönd aðstandenda. Halldóra Einarsdóttir. Þakka af alhug öllum þeim, sem sýndú okkur samúð og- vinarhug við fráfall og jarðarför mannsins mins, Þórðar ÁsmundsBonar, Akranesi, og lieiðruðu minningu hans á margan hátfc Fyrir mína liönd og annara vandamanna, Emelía Þorateihsdóttir;. -■*

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.