Vísir


Vísir - 19.05.1943, Qupperneq 4

Vísir - 19.05.1943, Qupperneq 4
VISIK (Boom Town). Clark Gable, Spencer Tracy. Claadette Colbert. Hedy Lamarr. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3y2—6y2: TÖFRANDI MEYJAR. ((These Glamour Girls). l Lana Turner — Lew Ayres. íslenzka frímepkjalbókin þriSja útgáfan er nýkomin út Bókin er 21 blaðsíður að stærð með 77 myndum og rúmi fyrir allar tegundir ís- I ienzkra frímerkja 317 sam- | tals. Verð kr. 15.00. — Fæst hjá flestum bóksölum. Laus blöð í'‘fyrti útgáfur fást IGísIi Sigurbjömsson, Frímerkjaverzlun. \ Krlstján Guðiangsson Hæstaréttarlögmaðu r. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hafnarhúsið. — Sími 3400. Iil. imjör Sími 1884. Klapparstíg 30. Karlmanna óij kvenna pykfpakkar ng REGNEÁPUR, eða unga konu vantar strax frá kl. 8—12 áfcfegis.' Uppl. i GUFUPRESSUNNI STJARNAN, frá kl. 6—7 síðdegis. Husgagna- smiði yantar, Trésmiðjan ¥íðir h.f. Haga.. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR. „Fagnrt er ;í íjöllniii” SÝNING í KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. „ORÐIГ Sýning annað kvöid kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kf 4 til 7 í dag. 2 djúpir stólar mjög falleg gerð til sölu af sérstökum ástæðum. Húsgagnavinnustofan Björk. Laugaveg 42. Dugleg stúlka sem vill táka að sér beimili 1 eða 2 mánuði getur fengið berbergi í miðbænum. Tilboð merkt: „Herbergi“ sendisf Visi fyrir hádegi á fimmtu- dag. Járnborar ýmsar stærðir frá Vs” til 14”. Eldhússkápalæsingar. JÁRN & GLER H.F. Laugaveg' 70. SrnnðrbðstaOiir við Lögberg til sölu. Nánari uppl. gefur. Guðl. Þorláksson, Austurstræti 7- —* Sími 2002. Steinhús í Austurbænum með lausri jbúð til sölu. Nánari upplýs- ingar gefur. Guðl. Þorláksson, Austurstræti 7- —■ Sími 2002. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLYSA I VÍSI! K. F. U. M. A. D. — Fermingardrengjará- tíð annað kvöld kl. 8,30. Öllum fermingardrengjum vorsins sér- staklega boðið ásamt unglinga- deildinni. — Upplestur, kvartett- söngur, ávörp o. ffc — Síðasti A. D.-fundur á þessu vori. (556 Félagslíf VALIJR F U N D U R verður haldinn í Verzlunar- mannahúsinu n. k. finímtudag, 20. ]). m. kl. 8,30 e. b. Allir Vals- menn, sem liafa ábuga fyrir skíðaskálanum og sem ætla að æfa knattspyrnu í sumar, svo og þeir, sem kepptu í bandknatt- leik í vetur eru beðnir að mæta. Stjórnin. Knattspyrnuæfingar: 1. og 2. fl.: Þriðjudaga kl. 6 og fimmtudaga kl. 7,15 e. li. — 3. og 4. fl.: Miðvikudaga kl. 6,15, föstudaga ld. 6 og sunnu- daga kl. 9 f. b. -— Æfingar í knattspyrnu og frjálsum íþrótt- um verða iðkaðar að Kolviðar- bóli um helgar í suinar. — Mun- ið aðalfundinn í kvöld kl. 8,30 Stjórnin. (555 3. og 4. 11.: Æfing kl. 6—7 á gamla íþróttavellinum. Meist- ara- og 1. flokks menn, munið fundinn kl. 8,30 í búsi VR.----- 3. og 4. flokkur: Æf- ing verður í kvöld kl. 6,30 á stóra vellinum. Áríðandi er að allir, sem sókt bafa æfingar, ínæli á þessari æfingu. — Meistara-, 1. og 2. flokkur Æfing ld. 8,45. — (559 ÆFINGAR I KVÖLD: í Austurfilejárskólan- um: Kl. 8—9 Fimleikar karla, 2. fl. Kl. 9—10 Fimleik- j ar karla, 1. fl. í Miðbæjarskól- i anuní: Kl. 8,30 íslénzk glíma. A j Iþrót'tavellinum: Kl. 8—10 i Frjálsar íþróttir. A Iþróttavell- inum gamla: Ki. 7—8 Knatt- spyrna 2. fi. — Knattspyrnu- menn, meistara- og 1. flokkur: Fundur í kvöld kl. 9 í Félags- ' beimili VR i Vonarstræti. — Á KR-túninu: Ivl. 6—7 Knatt- spyrnuæfing, 4. fl. Stjórn KR. nAPÁfrftiN&if)] , KARLMANNS-armbándsúr tapaðist í fyrradag, liklega i niiðbænum. Finnandi vinsamr legast beðinn að gera aðvart í síma 3190. (563 SÁ, sem tók brúnan hatt, merktan G. Á„ i misgripum á Hótel Borg sunnudaginn 16. þ. m., er vinsamlegast beðinn að skila bonum í verzlun Ásgeirs Gunnlaugssonar, Austurstræti 1. (550 TJARNARBÍÓ ■ Handan við hafið blátt (Bevond tbe Blue Horizon). Frumskógamynd í eðlilegum KliOSNÆDllÉ BÍLAVIÐGERÐIR, sauma- skapur, húsgagnavinna fæst ódýrt fyrir húsnæði. Má vera óstandsett. Árs fyrirfram- greiðsla. Sími 4074. (370 litum. Dorothy Lamour. Richard Denning. Sýning kl. 3 — 5 — 7 — 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. b. STÚLKA óskar eftir herbergi gegn húsbjálp. Uppl. í síma 4353 kl. 6—7 í dag og á morgun. (549 LÍTIÐ forstofuberbergi í Norðurmýri til leigu strax. Að- cins fyrir reglusaman mann. — Tilboð merkt „Fljótt“ sendist fyrir föstudagskvöld á afgr. Vís- is. (551 HÚSNÆÐI. Sólríkt berbergi á bezta stað til leigu. Tilboð merkt „1943“ serídist Visi fyrir laugardagskvöld. , ((540 UNGUR, reglusaibur maður í fastri stöðu óskar eftir herbergi strax. Tilboð mérkt „X 25!‘ send- RÚM, 2 sanxstæð, óskast með eða án madressu. Uppl. í síma 5411.___________________(543 HÚSGRUNNUR ti lsölu á góð- um stað í bænum, Uppl. i síma 2239 frá kl. 8—10 í kvöld. (552 ULLARNÆRFÖT á börn og unglinga selur Rliudravinnu- stofan Laugavegi 97 (kjallara). (478 TIL SÖLU ódýrt: Telpu- og unglingakáþur, frakkar á drengi og unglinga, nokkur pör af skóm. Grjótagötu 7, uppi. (522 ist Vísi. (544 STAKAR KARLMANNABUX- STÚLKA með 1 þarn óskar eftir lierbergi í nágrenni Foss- vogs. Húshjálp kemúr lil greina. Tilboð merkt „Sumarbústaður“ sendist blaðinj.1. (553 HÚSIIJÁLP — HÚSNÆÐI. — Húsbjálp í boði gegn leigu á einu Iierbergi og eldhúsi eða eldunav- plássi. Tilboð sendist afgr. Vís- is fyrir lielgi merkt „Húshjálp“. (560 UR, margar tegundir, með ýmsu verði. Klæðaverszlun H. Ander- sen & Sön, Aðalstræti 16. (1 SUMARIÍJÖLAR í miklu úr- vali á niorgun og miðvikudag. Bergsstaðastræti 48 A, kjallar- anum, (471 STOFUSKÁPAR, eikarborð, rúmfataskápar og tvísettir klæðaskápar. Hverfisgötu 65, bakbúsið. (152 SÖKUM veikindaforfalla ósk- ast stúlka um stultan líma við létt eldbússtörf á veitingastofu. Uppl. Vesturgötu 45. (494 STÚLKA óskast í vor og sum- ar á fámennt, barnlaust lieim- ili. Gott kaup. Uppl. Bergsstaða- stræti 67. (509 MAÐUR, vanur trésmíði, ó- fagl., óskar eftir vinnu í bæn- uni eða nágrenni. A. vj á. (537 16 ÁRA stúlka óskar eftir at- vinnu (ekki vist). Tilboð send- ist Vísi, merkt „16 ára“, fyrir laugardagskvöld. (539 LAGHENTUR maður óskast, lielzt vanur pípulögnum, Gestur Hannesson, Njálsgölu 8 C. Sími 4529. (562 ÉllKliniKI BÁTUR, 2ja—4ra manna far, óskast lii kaups. Gísli Gíslason, Laugavegi 171. (554 DAGSTOFUIIÚSGÖGN til sölu á Bræðraborgarstig 1, uppi, eftir kl. 6 í kvöld. (558 GÓÐ sumarkápa til sölu á grannan kvenmann. Uppl. á Skólavörðustíg 16, kjallaranum, kl. 6—8. (561 ÚTIDYRAHURÐ, eikarborð- stofuborð og notuð saumávél til sölu. Uppl. í sima 4967. (545. SENDISVEINAILTÓL til sölu. Reiðlijólaverkstæðið Óðinn. — Síini 3708. (546 LÍTILL kolaofn óskast keypt- ur. Sími 5984. (457 RAFMAGNSPOTtAR, panna, ketill (sett) nýtt tíl sölu. Skóla- vörusfig 13 (vei-kslæðið) kl. 7— í) í kvöld. Nókkrir krakkabílar, stórir, ódýrir, sarna stað. (548 FYRIR börn og unglinga í sveil er nauðsynlegt að eiga gúmmiskó frá . Gúmmískóge'rð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. — __________' __________(317 NÝTÍZKU barnarúm og blár. svagger til sölu með tækifæris- verði. Breklcugötu 16, Hafnar- firði._______________________(535 TIL SÖLU skátaföt á 12 ára dreng. Ilringbraut 171, kjallar- anum. (536 I'ALLEGUR silfuVrefur til sölu Hafnarstræti 20, herbergi nr. 2. _____________________________(538 REIÐH.TÚL til sölu á Bergs- staðastræti 17 B. Uppl. kl. 8— 9 í kvöld. (541 rmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm NÝR amerískur sumarfrakki til sölu, ljós að lit. Uppl. i sima 1014. (542 Tarzan í borq leyndar- dómanna BÍP. 55 Ogabi kom aldrei til hugar að senda þessu fyrirbrigði ör, þvi að hann var alveg sannfærður um það, að þarnaværi eitthvað yfirnáttúrlegt fyrirbrigði ræða, og eins og allir svertingjar var hann injög hjátrúarfullur. Fyrst varð hann orðlaus af ótta, en svo rak hann up org mikið: „Djöflarl Djöflar!“ Tarzan var að vísu sofandi, en hann var eins og dýr merkurinnar, svo að hann vaknaði við hið minnsta hljóð. Hann hefði ekki getað bjargazt úr öll- um þeim hættum, sem hann hafði lent i, ef hann hefði ekki verið þessum eig- inleika gæddur. Jafnskjótt og Ogabi öskraði, spratt Tarzan á fætur. „Djöflar!“ æptí Ogabi aftur. „Við get- um ekki sigrað þá, bwana. Við skulum biðja þá að þynna lifum okkar.“ Tar- zan svaraði þessu ekki með orðum, heldur með þvi að leggja leiftursnöggt til atlögu við fjandmeUnina, sem hann vissi, að voru að reyna að skjóta hon- um og félaga hans skelk i bringu. Hauskúpurnar virtust allt í einu koma nrer þeim og um leið vöknuðu félagar Tarzans við ópin i Ogabi. Gregory og Lavac gripu þegar til byssna sinna og skutu á hauskúpurnar, en Þetan sendi spjót sitt gegn þeim. Þá hurfu þær allt í einu, en um leið heyrðist skeraudi neyðaróp konu skammt frá þeim. BRIGHAM YOUNG. Söguleg stórmynd með TYRONE POWER og LINDA DARNELL. Sýningar kl. 4, 6.30 og 9. Bönnuð börúum innan 12 ára. JAMES HILTON: Á vígaslóð, 103 barizt snarplega, þvi máttu trúa, en okkar lið stóðst þeim ekki snúuing. Ilver einasti mað- ur i liði andstæðinganna hafði riffil og nóg skotfæri. Það var heimskulegt að v-eita viðnám.“ „Hvar eru Iivitliðar nú?“ „Vafalaust enn á liælum fé- Iaga okkar, en við vorum nógu Jiyggnir, til þess að halda kyrru fvrir. Það er allt í lagi með okk- ur. Heill lier gæti ekki fundið okkur j skóginum, en þangað er aðeins tveggja klukkustunda gangur. Ertu kunnugur bér um slóðir?“ „Eg get'ekki sagt, að svo sé.“ „Jæja, þegar við böfutn lok- ið við að matast skúlúm við leggja af stað.' Það er ekki víst, að eg gangi í flokk með hvít- liðum ]>egar. Mér veitir ekki af nokkurra daga livíld. Það eru þrjár stundir þar til birta fer af degi. Á þeim tírna ættum við að komast inn í skóginn.“ Þeir flýttu sér að matast og ekki vantaði þá lystina. I>vi næst liófu þeir gönguna yfir grýtta akra og bersvæði. Þeir gengu fram lijá mörgum likum, en því lengra sem þeir fóru þvi fæiTÍ merki sáust þess, að or- usta hafði verið háð á þessum slóðum. Þeir forðuðust að fara nærri veginum, þvi að ber- vagnar' hvítliða voru enn rá leið vestur' á bóginn á eftir rauðu liersveitunum. A. J. ympraði á því livort ekki væri bætt við, a&þeir fyndust og yrðu tekriir liöndum. Samferðafélagi hans, Oblimov, taldi enga bættu á ferðum. \rar hann öruggur um, að þeir mvndu komast upp í skógarblíðarnar í tæka tíð. Han.n bafði lcastað frá sér ber- mannsbúfu sinni og einkennis- búningur lians var ekki þann- ig, að af bonum mætti sjá, að liann liefði verið í rauða bern- um. „Auk þess,“ sagði bann, „ef einbver fer að spyrja okkur get- um við sagt, að við séum flótta- menn á beimleið — og stuðn- ingsmenn hvítliða.“ Þerí’ fóru skammt fyrir norð- an Saratursk og lá leið þeirra milli aldin- og matjurtagarða. Þeir fóru skammt frá nokkur- um stórum liúsum og loguðu ljós í mörgum þeirra. Sum- staðar böfðu menn ekki haft fyrir því, að draga niður gluggatjöldin, og mátti sjá, að liafði verið efnt til einhvers- konar fagnaðar. Foringjar úr ber bvítliða drukku og æptu og livellir lilátrar kvenna bárust að eyrum. A. J. fór að bugsa um það, bvort Adraxine væri á ein- bverjum slíkum stað, til þess að fagna fengnu frelsi. Oblimov sagði: „Þeir drekka frá sér vitið — og sigurinn verður að eins stundarsigur.“ Og það leit vissulega út fyrir, að mjög margir foringjar i hvita hernum hefðu kosið að skemmta sér í Saratursk, i stað þess að veita andstæðingunum eftirför. Þegar roða brá á liimin voru þeir komnir að rótum f jallanna

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.