Vísir - 05.06.1943, Blaðsíða 2

Vísir - 05.06.1943, Blaðsíða 2
VISIR DAGBLAÐ Ötgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Iíristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá lngólfsstræti). Símar: 1660 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Sjómanna- dagurinn. O jómenn Iiefja árshátið sína ð í dag meö kappróöri á Rauðarárvílv, en aðaihátíðahöld þeirra fara fram á morgun. L>að er á engan hátt óeðlilegt að þjóðin öll taki með þeim þátt í manníagaaðinuni, enda nuin sjómannastéttin vera fjöimenn- asta stétt landsins, en búast má við að hún eflist enn á margan veg samfara eðliJegn þróun at- vinnuveganna. íslendingar eru eyþjóð, en af því leiðir að sigl- ingar hljóta að vera fyrsta skil- yrði til sómasamlegrar afkomu og almenns öryggis. Þótt við eigum nú yfir síaa*ri og betri siglingaflota að ráða, en á und- anförnum öldum, er fjarri því að ekki beri að keppa að hærra marki. Nbrðmenn hafa sýnt okkur og sannað að smáþjóð getur tígnazt skip í öHum lieiins- ins IiöFum, og engin áqjæða er til afí dorga IcagHr Oáðlausl upp við sand, og leiðir hafsins liggja víðar en lil firetlands og Norðuriando, eðn Yesturheims þegar ófriðurÍBii knýr tii þess. fslcnzk sjóinanuustétt ei- vel akipuð og vej fær í fiestan sjó. Þangað hafa valizt dugandi menn, er kosið hafa sér það hlutskipti sjálfir að eyða veru- leguin, jtima ævi sinnar á sjón- um, Sumpart hefir dugnaður og útþrá stuðlað að þessu vali, — sjómaðurinn fer víða og sér margt, — en sumpart stafar það vafalaust af því að sjómennska hefir verið sá frainleiðslu- atvinnuvegur þjöðarinnar, sem sæmifcg lífskjör og viðunandi afkomuskilyrði hefir getað bað- ið. Þrátt fyrir áhætíur, sem ávallt hljóta að verða samfara sjósftkn, er það úþekkt fyrir- brigði að menn hafi óttazt svo sjávarguðinn, að þeir hafi látið af atvinnu þeirra hluta vegna, og yfirieitt hefir með engri þjóð yerið um það rætt að sigl- ingar brytu í bága við lögmál guðs Wtg náttúrunnar frá því er komizt var >*fir fyrstu til- raunir tii siglinga fyrir árþús- undum. Þó var það í upphafi svo að amazt var við siglingum á þessum grundveili, líkt og þeíg- ar tiúliminn komst að þeirri niðurstöðu að fíug væri mönn- unum óeðlilegt, með þvi að guð hefði ekki gefíð þeim vængi til að svifa á um háloftín. Samfara öllum atvinnurekstri er nokkur áhætta bein og óbein. Mannkynið hefir aldrei óttast hana, én gert skyidu sina óg keppt í áttina til framþróunar. Fómum fortiðarinnar á nútim- inn aila sína tækni og bætt lífs- skilyrði að þakka, og nútíminn lítur svo á að ríkasta skylda hans sé að bæta lífsafkomu þeirra, er á eftír koma, — æsk- unnar, sem á að erfa landið. AtvinnuIífiS verður aS ganga sinn gang til þess aS dafna og þróast Menn verða að gegna skyldum sínum fyrst og fremst, en þeir er þaS gera eign hinsv^ar rétt á aS þær ðryggis- ráSstáfánir séu gerðár vegna þeirra og atvinnu þeirra, sem frekast verSur viS komiS. ViS íslendingar böfum évallt verið R Austurvelli eiga að koma falleg tr jágöng í framtíðinni Plantað út 2-300 reyniviðartrjám. Sjötugur: Guðmundor Fmnbogason Viötal við Matthías Ásgeirsson Alls konar umbætur hafa verið gerðar hér í bænum á grasvöllum og leikröllum, m. a. hefir verið plantað allmiklu af trjám á Arnarhól, Safnhússlóðina, Austurvöll og víðar. Enn fremur er verið að koma upp nýjum leikvelli í Vesturbænum og gera umbætur á leikvellinum við Freyjugötu. Vísir hefir snúiS sér til Matthíasar Ásgeirssonar gtir'Öyrkjuráðu- nauts og fengið hjá honum nánari upplýsingar um fegrunarstarfsemi þessa. Mikil spjöll liafa verið gerð á grasreitum bæjarins, ekki hvað sízt á Hringbrautarreit- unum í Austurbænum, sem hvað eftir annað hafa verið eyðilagðir, enda nú svo kom- ið, að húið er að gera úr þeim bílastæði. Grasreitirnir í Vesturbænum eru hins vegar i betra ásig- komulagi og ber það nokkuð að þakka fáeinum íbúum við Iiringbrautina, sem hafa hvatt vegfarendur, með áletruðum spjöldum, að hlífa grasrótinni með þvi að troða hana ekki uudir fótum sér né aka yfir hana. Grasreitir bæjarins skipta miklu máli, ekki aðeins frá fegurðar sjónarmiði, heldur líka frá heilbrigðissjónarmiði, þvi þeir eru lungu borgarinn- ar og gefa ferskara loft. Beggja megin Ingólfsstrætis, bæði á Safnahússlóðinni og á Arnarhólstúninu, hefir verið plantað trjám. En það sýnir umgengni fólks, að einu sinni þessa nýgræðinga getur það ekki látið i friði. — Fyrir skemmstu var ein hríslan rist að endilöngu með beittum hníf. Annað dæmi um ábótavána umgengni fólksins, sem þó fær að baða sig í sól og grasi á Arnarhólstúninu er, að það fleygir bréfi og alls konar rusli út um allan grassvörðinn, þrátt fyrir að komið liefir verið þar upp allmörgum ruslakössum úr tré. Aðrir gera sér að leik, að kveikja í ruslinu, sem látið er í kassana, svo þeir brenna upp til ösku. fljótir til að taka upp slík ný- mæli, þrátt fyrir litla getu oft og einatt, enda er vafalaust að skip vor eru betur öryggistækj- um búin, en tíðkast með öðrum þjóðum almennt. Þetta ber að leggja okkur til lofs, en hitt er ömurleg staðreynd, að þrátt fyr- ir alla þessa viðleitni, er sigl- ingaflotinn látinn ganga úr sér frá ári til árs, en viðhald hans og endurnýjun er að sjálfsögðu fyrsta skilyrði þess að öryggi tækx nútímans geti komið að notum og að siglingar verði yfirleitt stundaðar. Það ber að forðast að ieggja sjávarútveg- inn í rústir, og í rauninni eiga hagsmunir hans að sitja í fyrir- rúmi, með því að á þeim grund- velli byggist öll afkoma þjóð- arinnar ogvæntanlegar framfar- ir. Það er skylda sjómannsins að sigla, en hitt er. skylda rikis- valdisns, að sjá svo um að hann sigli á þeim förum einum, sem örugg mega heita og hlutverki sínu vaxin. Til þess að svo megi verða hlýtur ríkisvaldið að hverfa frá skattakúgun þeirri, sem komið hefir i veg fyrir eðfi- lega þróun siglingamálanna, og sem staðið hefir heilbrigðu at- vinnulífi þjóðarinnar fyrir þrif- um til þessa. Þetta eru einföld sannindi, en þrátt fyrir það fiyggja heilir stjómmálaflokk- ar starfsemi sína nú á því, að þeir hafa ekki öðlazt fullan skilning á þessum þörfum sjó- mannsins og þjóðarinnar í heild. Megx slíkur skilningur á nauð* syninni aukast á allan veg á komandi árum. í gær var verið að planta 2 —6 liundruð reynitrjám á Aust- urvelli. Með því á Austurvöllur að fegrast til muna og m. a. að koma trjágöng yfir stígana, sem liggja um völlinn. Lögregl- an hefir sérstaklega verið heð- in að „vakta“ þennan gróður, svo að skemmdarvargar geri sér síður að leik að eyðileggja hann. Á næstunni verður geng- ið frá blómum, er prýða völl- inn, líkt og undanfarin sumur. Verið er að ganga frá leik- velli við Verkamannabústaðina við Hringfxraut með því að steypa gai-ð umhverfis liann og hyggja skýli fyrir vallarvörð- inn. Enn fremur verður steypt- ur garður framan við leikvöll- inn við Freyjugötu. Verður þar hyggð spennistöð, turu, sam- svamndi þeim, sem fyrir er, en á milli beggja turnanna verðr ur hyggt skýli fyrir vörð. Hljómskálagarðurinn skerð- ist eitthvað við breikkun Sól- eyjargötu og hefir áður verið skýrt frá því hér í Vísi. Að öði-u leyti kvaðst garð- yrkjuráðunauturinn vouast til að smátt og smátt inætti tak- ast að fegra bæinn með alls konar gróðri og hvert skref, sem stigið yrði í þá átt, færði nær takmarkinu. A morgun verður Guðmund- ur Finnbogason sjötugur. Hann er svo þjóðkunnur maður, að ekki þarf að kynna hann les- endum hlaðsins. Fg ætla þvi ekki að fara að telja upp störf þau, sem hann hefir haft með höndum né hækur þær og rit- gerðir, sem hann hefir samið, en aðeins rifja upp ýmislegt, sem eg Iiefi á liðnum árum hugsað um Jienna gamla vin minn og segja frá honum eins og eg liefi kynnzt honuni. Við kynntumst fyrst á náms- árununi, lxcði i Menntaskólan- uin og í Kaupmannahöfn. Á skólaárunum hér heima var hann námsfélagi Sveins hróður míns og kom því daglega á heimifi foreldra minna, svo að eg hafði gott tækifæri til að kvnnast honum. Við urðum fljótt vinir, og mér er óhætt að segja, að á vináttu okkar liefir aldrei skugga borið. Fáa menn hefi eg J>ekkt svo sjálfa sér lika langa æfi, og hann. Það sem eg veitti fyrst eftir- tekt hjá lionum var það,‘hve athugull hann var og hugurinn vakandi og opinn. Faðir minn Iiafði miklar mætur á Guð- mundi og skrafaði margt við hann á þeim árum; og stund- um hafði hann það til, Jxegar Guðmundur héll einliverju fram, að andmæla lionum til Jjess að reyna hve fimur hann væri að verja mál sitt. Finu sinni var Guðmundur í sál- fræðilegum hugleiðinguni og hann lét J>á i ljós Jiá sannfær- ingu sína, að skepnurnar liefðu sál. Faðir minn sagði að J>að næði engri átt. Guðniundur hugsaði sig um stundarkorn og svaraði svo: „Einu sinni átti eg ytri framkonm. Hennar er lika J>örf J>ar sem um andleg verð- mæti er að ræða. Og Guðmund- ur liefir aldrei selt sál sína. Hann hefir alltaf haldið fram því, sem hann vissi sannast og réttast með sannfæringarfestu og haft megna óbcit á öllum yfirdrepskap. Fn hann liefir alltaf verið sanngjarn maður og virt einlægar skoðanir ann- ara. Þess vegna liefir liann líka reynst niaður samvinnugóður. Og góðvildin, sem hann á i svo ríkum mæli, hefir gert J>að að verkum, að hann hefir livar- vetna reynzt góður félagi og sannur drengskaparmaður. Ilonum hefir tekizt vel að sameina glaðlyndi og alvöru. Hann er alvörumaður. Þess hefi eg sérstaklega orðið var, ]>egar við höfum rætt um trú- mál; honum er ljós þörf inannssálarinnar fyrir guð. Og engunx sem rit hans hafa lesið getur dulizt tilfinning hans fyrir J>eirri ábyrgð sem á hverj- um manni livilir, hæði að þvi er snertir hann sjálfan og framkomu hans við aðra menn. Fn samfara Jiessu er hann glað- ur maður og skemmtilegur, og liefir oft með fjörugum og skenmitilegum ræðum aukið á gleði manna á mannfundum. Hann heimsótti Vestur-íslend- iuga árið 1916, og létu J>á marg- ir þeirra í ljós að ekki hefði skemmtilegri gest að garði bor- ið. Hann kom i byggðina mina daginn eftir að eg hafði eignazt bíl og fyrsta sinn borið við að aka slíku farartæki, og eg sótti hann á járnbrautarstöð og ók með hann um byggðina. Um kvöldið sagði Guðnmndur: „Eg vona að enginn telji mig mann Skátablaðið. i. tbl. 9. árg. flytur a. m.: „30 ár (C. H. Sv.), „Einherjar 15 ára“, „Skátafélagið „Faxi“ 3 ára“ (J.R.), „Baden Poweli" (þýtt), „R.S.-síð- an“ (L.G.), „Þótt hann rigni“, „Heiður flokksins" (G.H.), „Skáta- foringi — kennari, Áðalsteinn Sig- mundssoti“ (S.Ó.), „Landsmót að Hreðavatni", „Frá skátafélögunum á Hólmavík" (J.K.), „Úr heimi skáta“, „Hann er skáti“ (saga frá Lundúnum) o. fl. Stúdentagarðurinn. Sýslunefnd V.-fsafjarðarsýsIu hefir gefið herbergi, er nefnast skal „Jóns Sigurðssonar herhergi". Hallgrimssókn. Messað í Austurbæjarskóla kl. rr f. h. á sunnud. Síra Jakob Jónsson (Sjómannadagsins mi»nzt). Athug- ið, að messan er á öðrum tíma en vénjulega. hund sem hét Spói. Einn góðan | huglausan, því að eg liefi ekið veðurdag lá hann steinsofandi með Friörik í allan dag.“ — hjá mér þar sem eg sat yfir fé. Allt í einu rauk hann upp gelt- andi, án ]>ess að eg yrði var við neina ástæðu til J>ess. Hann hlýtur J>ví að hafa verið að dreyma. "En hann hefði ekki getað dreymt, ef hann hefði ekki haft sál. Þess vegna er }>að áreiðanlegt, að skepnumar hafa sál.“ Kom öllum saman um, að Guðmundur hefði vel svarað. Það er líka eftirtektarvert, hve mikið er af frumlegum liugsun- um í því sem liann hefir ritað. Guðmundur hefir alla æfi verið maður vandaður. Eg hefi aldrei séð eða heyrt til hans neitt það, sem ekki sómdi góð- um dreng. Framkoma hans er alltaf prúðmannleg. En ráð- vendni manns her sér vott í fleiru en meðferði^fjármuna og n Hann er nianna beztur heim að sækja. Þegar vinir hans koma heim til lians, verða ]>eir aldrei varir við að hann eigi annrikt. Þó að liann hafi verið önnum kafinn við ritstörf, lætur hann ekkert á ]>ví bera, lieldur hugs- ar um það eitt, að gera þeim samfundina sem ánægjulegasta. Og þar er hann ekki einn að verki. Hann var svo lánsam- ur að eigDast góða og mikil- hæfa konu fyrir 29 árum, og frú Gaufey hefir reynzt honum góður förunautur. Samvinna þeirra að uppeldi barnanna ]>eirra fjögurra, sem upp kom- ust, og að ' sameiginlegum á- hugamáhim þeiira liefir verið svo fögur og sönn fyrir J>að, hve einlæga virðingu J>au hafa alltaf borið hvort fyrir öðru. — ■■■■ n—n«i ■ Scrutator: Xjoudjdlx aJhnjennMfyS „Blessað striðið“ ... Það þótti býsna spaugilegt, sem haft var eftir kerlingunni á siðustu stríðsárunum, J>égar allir voru að græða: „Blessað stríðið“ ... En maður, sem nýkominn er frá Eng- landi, sagði við mig fyrir nokkru, að sér fyndist engu líkara en að íslendingar litu á stríðið eins og einhverja prívat-forsjón handa sjálfum sér. Hann er hneykslaður á bruðlinu, tízkudinglinu og pen- ingabrjálæðinu. íslendingar, segir hann, álíta að striðið komi sér ekk- ett vi?S, heldur sé það annarra að berjast fyrir }>eim andlegu verð- mætum, sem J>eir þó telja sig fylgj- andi. Þeim sé við engu líkjandi annað en strútinn, sem stingur höfð- inu í sandinn, þegar hættan nálg- ast. Þegar talað sé um hemám ís- lands, sé svarið jafnan það, að það sé ekkert víst, að Þjóðverjar hefðu tekið ísland, þótt Bretar hefðu lát- ið það afskiptalaust. Mér þykir rétt að birta þessar athugasemdir, vegna þess að þariia er nokkur skýring á því, hvers- vegna svo köldu andar til íslend- inga frá mörgum hermönnum, sem hér hafa verið. Það er þýðingar- laust að svara slíkum aðfinnslum því einu, að útlendingar skilji okk- ur ekki. Við verðum líka að stinga hendinni í eigin barm (en ekki höfð- inu í sandinn) og athuga að hve miklu leyti slíkar aðfinnslur eru réttmætar. Livorno — Leghorn. Um daginn gat „Vísir“ í síðustu fréttum um loftárás á Livomo. Daginn eftjr skýrði Morgunblaðið frá loftárás á Leghorn. Hvort er rétta nafnið? spyrja menn. Svarið er að hvorttveggja er rétt. Á ítölsku heitir borgin Livorno, á ensku Leg- horn. Bretar hafa þann sið, að nefna nokkrar borgir með enskum nöfn- um, svo sem Milan (Mílanó), Vi- enna (Wien), Munich (Munchen), Naples (Neapel), Moscow (Mosk- va). Einhver óskiljanlegasta breyt- ingin frá þýzku til ensku er borg- in Regensburg, sem á ensku er oft nefnd Ratisbon. Orovida. Á brezku sýningunni eru tvær myndir eftir ensku listakonuna Oro- vida. Hún heitir fullu nafni Oro- vida Pisarro og er sonardóttir hins fræga franska listmálara. Hún kall- ar sig aldrei annað en Orovida, og mun hún ekki vilja njóta frægðar afa síns og föður, sem einnig er merkur málari. Um föður hennar má segja líkt og prófessor Nordal sagði um útlendu skáldin, sem flutt- ust til Englands, að hann gerðist Englendingur af lífi og sál. — Ung- frú Orovida er roskin kona og hef- ir jafnt og þétt verið að vinna sér frægð og viðurkenningu. í fyrra hitti ég hana, þegar verið var að opna listsýningu kvenna í London, og var hún heiðursforseti sýning- arinnar og sýndi tvö málverk með mjög austrænum blæ. Á sýningunni hér eru myndir hennar af „zebra- dýrum á stökki“ og „svínaveiðum". Vatnsveitnr. Það er víðar vatnsskortur en í Reykjavík. Þjóðverjar hyggja á auknar vatnsveitur í Ukraine. Bret- ar munu heldur ekki með öllu frá- hverfir því að auka vatnið í Ruhr- dalnum. Sumaxhústaður nýrr, ca. 11 kn>. frá bænum, er til sölu. í hústaðnum eru 2 herberpi ng eldhús. Uppl. í síma 2484 í dag og eftir kl. 6 næstu kvöld. Þór fer til Öræfa. Vörumóttaka til liádegis á miánudag. Eftir hádegi verða teknar vörur til Vestmannaeyja, ef rúm leyf- ir. Sæhrímnir fer til Bíldudals og Þingeyr- ar. Vörumóttaka til hádegis á mánudag. Esja fer austur um land til Siglu- fjarðar og Akureyrar xxm miðja næstu viku. Vömmóttaka til hafna frá Bakkafirði til Djúpavogs á miánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í siðasta lagi árdegis á þriðjudag. Stúlka Okkur vantar röska stúlku nú Jiegar. G. Ólafsson & Sandholt. ilístÉr á fögrum stað skamrnt frá bænum til sölu. Skipti á góð- um hil geta komið til greina. Tilboð auðkennt: „Bíll eða bústaður“, seudist Vísi sem fyrst. Fðlksbill nýlegur, í góðu standi, óskast til kaups. Tilboð með upplýs- ingum óskast send afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld auð- kennt: „Göður bill“. Vikur HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUR fyrirliggjandi. Pétur Pétursson glerslípur. & speglagexð Sími 1219. Hafnarstræti 7. SVEFNPOKAR BAKPOKAR STORMBLtSSUR (Dunlop) SPORTHÚFUR. VERZL. m. Grettisgötu 57. Farsóttir á fsafirði. Síðastliðið ár, og það sem af er þessu, hefir verið eitt hið tnesta farsóttaár, sem gengið hefir yfir á ísafirði í langan tíma. Hafa und- anfarið gengið þar kíghósti, bletta- lungnabólga, barnaveiki, hettusótt, inflúenza og nú eru mislingar þar i næsta nágrenni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.