Vísir - 05.06.1943, Side 3

Vísir - 05.06.1943, Side 3
VlSIR 1 I Mesti framkvæmdamaður landsins kom hingað fyrir 65 árum.- Hinn 5. jání 1878 kom Thor Jensen hingað til lands og flutt- ist til Borðeyrar. Hefir hann þannig dvalið hér í 65 ár, og haft hér lögheimili. Er skylt að minnast þessa afmælis, með því að enginn einn maður hefir til þessa lyft stærri Grettistökum í íslenzku atvinnulífi en hann, enda mun nafn hans ávallt bera hátt, er minnzt verður brautryðjendanna í nútíma stórrekstri. í hetznilislifinu sem öðru hefir Guðmondur verið lánsmaður. Iiann var um þessi síðustu mánaðamól leystur frá embætti löguat samkvæmt, og Alþingi vottaði honum viðurkenningu sína og þjóðarinnar fyrir mik- ið og vel unnið verk með þvi að láta hann framvegis njóta fullra embættislauna. En <sá þekkir illa Guðmund sem lætur sér detta í bug að liann muni nú um það mest hugsa, að njóta hvíldar. Hann hefir alla æfi verið starfsmaður mikill. Hann var i æsku iðinn námsmaður, og hann hefir alltaf síðan verið sístarfandi. Eg veitti því eftir- tekt þegar hann kom (il Kaup- maimahafnar lil náms við há- skólann, live mikið hann eign- aðist fyrsta árið þar af bókum; hann hafði ekki mikið fé handa á miHi, en hann varði liverjum eyri sem hann mátti af sjá til bókakaupa, og við bækurnar sínar sat liann marga stund meðan við félagar hans leituð- um glaðværðar og skemmtunar. Það er ekki litill fróðleikur sem þessi gáfaði og bókelski maður hefir aflað sér á langri æfi. Honum hefir alltaf verið Anægja að því, að miðla öðrum af þekk- ingu sinni; og vonandi á hann eftir að halda því áfram enri um stnnd, engu síður en fyrr. Eg man ekki betur en að hann segði við mig einu sinni að hver maður væri skyldur til að vinna eitthvert gagn {>eirri þjóð, sem hefði veitt honum uppeldi. Þá skyldu hefir hann sjálfur viljað rækja af heilum hug. Heill og heiður þjóðar sinnar liafir hann alltaf borið fyrir brjósti. Eg veit að margir árna með mér Guðmundi Finnbogasyni og heimili hans gæfu og bless- unar á ókomnum árum. Friðrik HalIgTÍmsson. llior Jensen kom hingað til lands félaus og umkomulaus, en réðst hingað í verzlunarat- vinnu. Dvaldi liann skamma hríð á Borðeyri, en lagði land undir fót og hélt lil Borgar- ness. Hafði hann jxir með liönd- um umfangsmikil verzlunar- störf og búsýslu, og kvæntist þar hipni ágætu konu sinni Mar- gréti Þorbjörgu Ivristjánsdóttur frá Búðum. Mun óhætt að full- yrða að Jxið hafi orðið honum mikið lán, og mun engin kona héríend hafa staðið öruggari við hlið raanns síns i blíðu og stríðu, án þess að hafa mörg orð um Jiótt á móti blési stundum. Hafa Jiau hjón frá upphafi átt hið glæsilegasta heimili, en hafa síðustu árin dregið sig út úr ys og þys borgarlífsins og búið að Lágafelli i Mosfellssveit. Indriði skáld Einarsson sagði Jxið eitt sinn um Thor Jensen, að liann liugsaði í milljón- um, og liann myndi einnig eign- ast Jiær, en enginn maður hefði fyllri skilning á framförum ís- lands en hann. Eftir að Thor Jensen fluttist frá Borgamesi hóf hann útgerð og verzlun á Akranesi, en fluttist þvínæst til Ilafnarfjarðar. Mun hann á Jjessum árum hafa átt við fjár- hagserfiðleika að stríða, en ekki lagði hann árar í bát, en stofn- setti verzlun í Reykjavik. Hing- að fluttist bann aldamótaárið og fór hagur hans mjög hækk- andi eftir það. Réðst hann fyrst- ur manna í kaup á botnvörpung- um, og stofnaði að lokum liluta- íélagið Kveldúlf, er hann stjórn- aði með mesta dugnaði og fyrir- hyggju um margra ára skeið. Jafnhliða stórútveginum lióf hann búrekstur i stærra stil, en hér hafði þekkst, að Korpúlfs- stöðum í Mosfellssveit og spar- aði hvorki fé né fyrirhöfn til þess að græða upp landið en síst var Jiar áður gróðursæld fyr- ir að fara. Er ekki vafi á því, að ef Thor Jensen liefði mátt rúða og njóta sín, væri Jxirna rekinn fyrirmyndarbúskapur enn i dag, en svo sem kunnugt er hefir Reykjavikurbær nú keypt mest- ar eignir lians í Mosfellssveit. Tlior Jensen hefir græðst mikið fé liér á landi, en hann hefir ekki látið Jiað liggja ónot- að um ævina, eða flutzt með Jiað til útlanda, svo sem altítt var um erlenda kaupsýslumenn fyi' á tímum. Öllu fé sínu varði hann til framkvæmda, — til J>ess að gera landið betra og I byggilegra, og hvetja aðra með ) fordæminu til framtaks. Er I ekki ofsagt Jiótt fullyrt sé að Thor Jensen liafi sannað Jiað með öllum athöfnum sínum, að Lánsntboð. Siglufjarðarkaupstaður hefir ákveðið að bjóða út handhafaskuldabréfa- lán að upphæð kr. 3.000.000,00 — Jirjár miljónir króna — til þess að standast kostnað við virkjun Fljótaár fyrir kaupstaðinn. Lánið er tryggt mog 1. veðrétti i Fljótaárvirkjuninni og með ábyrgð rík- iasjóðs. CJtboðsgengi skuldabréfanna er nafnverð. Lánið er afborgunarlaust fyr&tu 2 árin, en endurgreiðist siðan með jöfn- um árlegum greiðslum vaxta og afborgana á 23 áruin (1046—1968), eftir hlut- kesti, sem notarius publicus í Reykjavík framkvæmir í júlímánuði ár hvert. Gjalddagi útdreginna bréfa er 2. janúar næst á eftir útdrætti, í fyrsta sinn 2. janúar 1946. Vextir af láninu eru 4% p. a. og greiðast gegn afhendingu vaxtamiða á <ama gjalddaga og afborganirnar, í fyrsta sinn 2. janúar 1944. Fjárhæðir skuldabréfa veiða 5000 kr., 1000 kr. og 500 kr. Geta úskrif- endur valið á milli skuldabréfa með þessu nafnverði. Lánið er óuppsegj anlegt af hálfu lánveitenda, en lúntakandi úskilur sér rétt til að greiða lánið að fullu eða svo mikið af þvi, er honum Jióknast 2. janúar 1954 eða á einhverjum gjalddaga úr þvi, enda sé Jiað auglýst með minnst 6 mánaða fyrirvara í Lögbirtingablaðinu og blaði á Siglufirði. Innlausn vaxtamiða og útdreginna bréfa fer fram á skrifstofu bæjar- gjaldkerans á Siglufirði og hjá Landsbanka íslands. Siglufirði, 28. maí 1943. F. h. BÆJARSJÓÐS SIGLUFJARÐAR, Ó. Hertervig, bæjarstjóri. Undirritaðir hafa tekið að sér að taka á móti áskriftum að láni Siglu- fjarðarkaupstaðar. Verður byrjað að taka á móti þeim þriðjudaginn 8. júní 1943 og því haldið áfram næstu daga, þangað til sölu skuldabréfanna er lokið. Verði áskriftir meiri samtals en nemur lánsupphæðinni, er áskilinn rétt- ur til að lækka hlutfallslega áskriftarupphæð hvers einstaks. Skuldabréfin, með vaxtamiðum frá 1. júli 1943, verða væntanlega tilbúin til afliendingar í byrjun júlímánaðar næstkomandi, en tilskilið er, að greiðsla fyrir keypt bréf fari fram 1. júlí 1943, gegn kvittun, er við framvísun gefur rétt til að fá bréfin afhent strax og þau eru tilbúin. Reykjavik og Siglufirði, 4. júní 1943. Landabanki íslands, Búnaðarbanki íslands, Útvegsbanki íslands h.f., Sparisjóður Siglufjarðar, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. liann hafi verið bezti íslending- urinn um sina daga og afkasta- mesti, enda muni hans Iengi minnst með hlýjum hug af öll- um þeim, sem velferð landsins kunna að meta. Megi ellin verða honum og hinni ágætu konu lians, sem ánægjuríkust á allan veg. K. G. BæjciP frétfír Handavinnusýning Húsmæðraskóla Reykjavíkur verður opin frá kl. io— io i dag og á morgun. Útvarpið á morgnn. Kl. 11,00 Messa. 14,00 Útvarp frá útihátíð sjómannadagsins á Iþróttavellinum í Reykjavik. 19,25 Hljómplötur : Sævarlög og siglinga- lög. 20,25 Útvarp Sjómannadags- ins: Ræða: Halldór Jónsson loft- skeytiunaður. 20,40 Útvarp frá hófi sjómanna að Hótel Borg: Ávörp og ræður, söngur og tónleikar, gaman- vísur o. f!. 23,25 Danslög til mið- nættis. Útvarpið í kvöld. Kl. 19,25 Hljómplötur: Tónverk eftir Carl Nielsen. 20,20 Leikrit: „Niels Ebbesen“ eftir Kaj Munk. Endurtekið (Har. Björnsson, Þorst. Ö. Stephensen, Þóra Borg Einars- son, Lárus Pálsson, Brynj. Jóhann- esson, Jón Sigurðsson, Regína Þórðardóttir, Ævar R. Kvaran, Friðfinnur Guðjónsson, Klemens Jónsson, Níná Sveinsdóttir, Jón Haraldsson). 22,25 Danslög til kl. 24. — Knattspyrnubókin. Löggilt kennslubók brezka knatt- spyrnusambandsins, þýdd á ís- lenzku, er nú komin út og fæst í bókaverzlunum. Einar Björnsson þýddi bókina, en Hrólfur Benedikts- son og Jóhannes Bergsteinsson gáfu út. Bókin er prentuð á góðan papp- ír og prýdd fjölda skýringarmynda. Næturakstur í nótt B.S.R., sími 1720, aðra nótt Bifröst, sími 1508. Helgidagslæknir. á morgun Karl Sig. Jónasson, Kjartansgötu 4, simi 3925. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. 80 ára verður á morgun Gísli Jónsson, faðir Jóns Gíslasonar útgerðar- manns i Hafnarfirði. íþróttasvæðið milli lauganna. Unnið að undirbúningi. Nefnd sú, sem bæjarstjórn kaus á sinum tíma til að rann- saka stað fgrir iþróttasvæði höfuðstaðarins og fyrirkomu- lag á þvi, starfar nú af kappi að undirbúningi málsins. Hefir nefndin helzt augastað á lægðinni milli sundlauga og Jjvottalauga og mun hafa orð- ið sammála um að mæla með þesvsum stað. Að undanförnu hefir nefnd- in látið framkvæma mælingar á landrými þarna. Mun hún vera búin að koma sér niður á það með nokkurri vissu, hversu stórt landrými hún telur sér nauðsynlegt að fá til umráða þarna. En þótt búið sé að á- ætla um stærð landsins, þá þarf næst að skipuleggja velli á svæðinu og skipta þvi niður. Verður það auðvitað gert eins fljótt og unnt er, en það getur hins vegar orðið allvandasamt verk. Fyrir nokkru var byrjað að undirbúa æfingavelli fyrir knattspyrnufélögin og munu þeir teknir í notkun jafnóðum og hægt verður. Átta kaupskipum var hleypt af stokkunum í fyrradag i Bandaríkjunum. Þá hefir 694 skipum verið rennt í sjó síðan 1. jan. Þakka hjartanlega alla þá margháttuðv vinsemd og heiður, sem félög og einstalcir menn sýndu mér á fimm- tugsafmæli mínu 30. mai. Erlendur Pétursson. í. K. Dansleikar í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 6 i kvöld. 3—4 §tnlknr geta fengið atvinnu við saumaskap nú J>egar, — Uppl. gefnar kl. 1—3 á mánudag. BÖRNIN sem eiga að vera á Silungapolli i sumar, fara frá Miðbæjarskóla kl. 2 á xnájiwdag 7. þ. m. — Farangur samtimis. SUM ARDV AL ARNEFND, BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL Auglýsing um skoðun bifreiða og bifbjóia í Gull- bringu og Kjósaraýslu og Hafnarfjarðar kaupstað. Samkvæmt bifreiðalögunum lilkynnist hér með, að hin ár- lega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á Jæssu ári fram sem hér segir: í KEFLAVÍK; Mánudaginn 7. júní, þriðjudaginn 8. júní og miðviku- daginn 9. júni kl. 10—12 árdegis og 1—6 siðdegis daglega (alla dagana). Skulu þá allar bifreiðar og bif- hjól úr Keflavík, Hafna-, Miðness-, Gerða- og Grínda- " r''*i víkurhreppi koma til skoðunar að húsi Einars G. Sig- urðssonar skipstjóra, Tjarnargötu 3, Keflavik. I HAFNARFIRÐI: Fimmtudaginn 10. júni, fötsudaginn 11. júní, þriðju- daginn 15. júní og miðvikudaginn 16. júni n. k. kL 10—12 árdegis og 1—6 siðdegis. Fer skoðunin fram } við Strandgötu 50, og skulu þangað koma allar bif- reiðar og bifhjól úr Hafnarfirði, Vatnsleysustrandar-, o Garða- og Bessastaðahreppum, svo og bifreiðar og v bifhjól úr Kjósarsýslu. Þeir, sem eiga farjægabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjólí tíl skoð- unar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalög- unum. Bifreiðaskattur, sem fellur i gjalddaga þann 1. júlí n. k. (skattárið frá 1. júlí 1942 til 1. júlí 1943), skoðunargjald og iðgjald fyrir vátryggingu ökumanns verður innheimt um Ieið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 28. mai 1943. BERGUR JÓNSSON. , ---------------------------------------------------

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.