Vísir - 05.06.1943, Síða 4

Vísir - 05.06.1943, Síða 4
VISIR GAMLA BÍÓ i <Four Feathers). Störmynd, tekin í eðlileg- um litum. JOHN CLEMENT8 JUNE DUPREZ. 8.A.B. Dandeikur í kvöld í Iðnó. — Hefst kl. 10 síðd. HLJÓMSVEIT HÚSSINS. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6 síðd. — Sími 3191. Börn innan 16 ára fá ekki aSgang. sa»:w. EldPi dansapnip í kvöld í G.T.h. Miðar kl. 2'A. Sími 3355. — Hljs. G. T. H. Sýnd kl. 6.30 og 9. ------------------- 5K1. 3«/2— 6'/2: PÚÐURBORGIN |Powder Town). Victor McLaglen, June Havoc. K. F. U. M. ALMENN samkoma annað kvöld kl. 8%. — Ástráður Sig- ursteindórsson talar. - Fórn- arsamkoma. Allir velkomnir. (140 ææææææææææææ gg ÞAÐ BORGAR SIG gg ££ AÐ AUGLÝSA gg VANTAR stulku til að leysa af í sumarfríi í Kaffistofuna Hafnarstræti 16. Hátt kaup og* liúsnæði ef óskað ck. Uppl. á staðnum eða á Laugaveg 43, 1. liæð. (118 TEMPLARAR: S j álf boðalið- ar óskast til vinnu að Jaðri hvem sunnudag í júni Farið frá Templarahúsinu kl. 0 f. h. Óskað eftir að þeir, sem ekki ætla sér að vinna, komi ekki fyrr en eftir 1. júlí. Stjórn •Taðars. (139 JPélagslíf M TJARNARBÍÓ IHS flotinii í Eiltn (The Fleet’s In). Amerisk söngva- og gamanmynd. Dorothy Lamour William Holden Eddie Bracken. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 11. - yamsummmimammmummmamamm ÁBYGGILEGUR og rólegur sjómaðlir, sem er litið lieima. óskar eftir litlu herbergi. Til- | hoð, merkt: „Abyggilegur", » sendist Vísi fyrir þriðjudags- kvöld. (147 Höfum fflutt wefuadarwörn- og skdbiíð vora á 8kdlavörðn§t. Í2 (nýja kúsið). ©g: jafnframt tekið npp niikið urwal af nýjum vöruin. fezi a3 augíisa í Vísi. j Kristján Gnölaagsson | Hæstaréttarlogmalíiir. Skrifstofutími Í0-Í2 og 1-6. Hafnarhúsið. — Sími 3400. BJARNI GUÐMUNDSSON löggiltur slcjalaþýðari (enska) S'uöurgötu 16 Sími 5828 kcnsla; KENNI að spila á guitar. j Sigríður Erlends, Austurhlíðar- I vegi við Sundlaugarnar. (143 BJARNI GUÐMUNDSSON löggiltur skjalaþýðari (enska) Su&urgötu 16 Simi 5828 mw □ 16 ÁRA unglingur óskar eflir að komast að á ljósmyndastofu. Uppl. í síma 1973. (138 VALCR Valsmenn, farið verðiir til / vinnu í skíðaskálanum í dag, laugard. kl. 2 e. h. og sunnu- dagsmorgun kl. 8 f. h. — Þátt- taka tilkynnist i síma 3834. — Skíðanefndin. (135 VALUR. Æfiiií* hjá 3. flokki í kvöld ld. 9. Síðasta æfing fyrir , mótið (136 BETANÍA. Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Sjómannadagur- inn. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. (134 STÚLKA óskar eftir litlu herbergi gegn húshjálp 2var í viku og þvott einu sinni i mán- uði. — Uppl. í síma 2048. (150 UNGUR piltur getur fengið leigt gott herbergi með öðruin. Aðeins reglusamur piltur kem- ur til greina. Tilboð sendist Visi fyrir mánudagskvöld, merkt: „Félagi". (151 ÓKEYPÍS stóran og góðan harnavagn fær sá, sem útvegar íhúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla 6000 krónur. Tilboð, merkt: „Júní“, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld. (153 OÁPA^fl'NDltí LYKLAR, merktir K. 8. B., fundust nýlega i Hljómskálan- um. Vitjist að Vífilsstöðum, stofu 18 III. hæð._(129 BUDDA með peningum Iief- ir fundizt. Uppl. i síma 5625. 030 TAPAZT liefir bilhjól með dekki. Stærð: 4.50—17. Finn- andi geri svo vel og geri mér aðvart í síma 5452 eða 1200. — Þór Sandholt. (133 TAPAZT Iiefir armbandsúr frá Hörpug. 7 í Skerjafirði nið- ur í kirkjugarð eða í kirkjugarð- inum. Vinsaml. skilist á Hörpu- götu 7.____________(144 PENINGABUDDA; með lykl- um, tapaðist á miðvikudags- kvöld. Uppl. í síma 3942. (149 SKRÚFAÐUR eikar-skrif- borðsstóll liefir tapazt, að öll- um líkindum dottið af vörubil, frá Vitasfig að m.s. Laxfossi — Sá, sem hefir fundið stólinn, geri aðvart í síma 2870 eða 3015. (152 miSNlÍÍI SÍMI — ÍBÚÐ, Þriggja til fjögurra her- bergja íbúð óskast. Mikil fyrir- framgreiðsla og símaafnol í boði. Kaup á íbúð gætu einnig komið til greina. Tilboð send- ist blaðinu, merkt: „333“.' (137x tKAiPSKmiO STEYPUTIMBUR til sölu. — Simi 5828.___________(00 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gega póstkröfu. Hjörtur Hjartarson Bræðraborgarstia 1. Simi 4256 KARLMANNSFÖT, á meðal- mann, til sölu. Þórsgötu 14. (131 2 DJÚPIR stolar lil sölu á Þórsgötu 14. (132 BARNAKERRA óskast keypt. Uppl. á Bragagötu 22 (uppi) í kvöld og á morgun. (136 NÝR amerikanskur siimar- frakki á þrekinn meðahnann, til sölu og sýnis á Sjafnargötu 6 frá 4—6.________ (142 VIL kaupa góðan barna- vagn og barnarúm. -— Uppl. i síma 2562 kl. 7—10 í kvöld. _______________ (145 HNOÐAÐUR mör, lólg, kæfa, smjör, liangið sauðakjöt, reykt trippa- og folaldakjöt (úrvals). Von. Simi 4448. (146 LJÓS, ný dragt, klæðskera- saumuð, á lítinn kvenmann, til sölu. Tækifærisverð. Njarðar- götu 7, niðri. (148 STAKAR KARLMANNABUX. UR, margar tegundir, með ýmsu verði. Klæðaverzlun H. .Ander- sen & Sön, Aðalstræti 16. (1 Tarzan í borg leyndar- dómanna ,nJ DtMribwUd M UNITED FEATURE SYNDICATE, Inc . Tarzan svara'ði engu • gorti Athair- Mennirnir voru báðir óvopnaðir, því Tarzan hafði komið ráð í hug. Hann ingsins, en lét sér nægja að urra, eins að þeir áttu að sigra með kröftum sín- ætlaði sér að berjast alveg eins og og hann hafði lært af Ijónum skóg- um einum og engu öðru. Allt í einu liann hafði lært hjá öpunum, en ekki ánria. Én urrið, sem kom yfir varir lagði Athairingurinn til atlögu. Hann eftir þeim aðferðum, sem hann hafði honum, fyllti fjandmann hans ótta, þvi ætlaði sér að reyria að ná hryggspennu- tileinkað sér meðal hvítra manna. Þeg- .ííicS, þgnn hafSi .OÍt heyrt urr...ljóns,. tökuin á Tarzan og kremja hann þann- ar Athairinguririn reyndi að ná hrygg- sem er í vígahug. En Tarzan stóð kyrr ig til dauða. En í stað þess að hörfa spennutökum á Tarzan, reyndi hann sem fyrr og beið þess, að andstæðing- undan, stökk Tarzan á móti honum og að bíta hann á barkann. Þá varð ris- urinn léti til skarar skriða. beint í fangið á honum. inn alvarlega hræddur. „Ertu maður eða dýr?“ stundi hann, en tókst síðan að slíta sig lausan. ótt- inn rak hann til að reyna að ljúka bardaganum hið skjótasta, svo að hann gerði aðra árás, setti hausinn undir sig og skallaði Tarzan, svo að hann féll við. „Eg vinn veðmálið!" hrópaði Herat kongur. „Nú er úti um hann Tavzan vin þinn, Þetan frændi.“ BBH NÝJA BÍÓ M (How Green Was my Valley) Amerisk stórmynd. MAUREEN O’HARA. WALTER PIDGEON. Sýnd kl. 6.30 og 9. Böm innan 12 ára fá ekki aðgang. — Síðasta sinn. — Æiknbrek (Young People). Shirley Temple. Jack Oakie. Sýnd kl. 3 og 5. Aðgm. seldir frá kl. 11 f. h. JAMES HILTON: Á vígaslóð. 114 kdllvarpaði öllum aga og eftir- liti i fangelsinu. En með hverj- um deginum — næstum hverri slimdiiini — sem leið, voru meiri Iíkur til jiess, að eittlivað í þessa átt gerðist. Hinir rót- tækustu meðal byltingarsinna gerðu æ háværari kröfur, og orðrómur var jægar á kreiki um, að Polahkiu kynni að verða sviftur völdum þá og jiegar, þá mundi vafalaust koma til skjótra en ægilegra átaka, smá-borgara-styrjaldar, og í þeirri orrahríð muödi múgur- inn án nokkurs vafa gera á- hlaup á fangelsið, til jiess að drepa fangana úr flokki hvit- liða. A. J. ályktaði á j>essa leið: Áhlauþið á fangelsið mundi að likindum eiga sér stað að næt- urlagi, jiegar menn væru orðnir eldheitir og æstir af hvatningar- ræðum og víndrykkju. Það yrði vitanlega ekkert tun jiað sagt, hvort f angaverðimir myndu veita nokkurt viðnám, og hermennirnir, sem á verði yrðu, myndu án efa verða j»tt- takandi i bardaganum. Múgur- inn mundi ráðast inn i fangels- ið og i myrkum göngum og stígum myndi mörgnm reynast tafsamt að ná til fanganna, og hið mesta fát og öngþveiti yrði ríkjandi. Til allrar hamingju var klefi Adraxine fjarri inn- göngudyrunum, en vafalaust yrði fyrst brotizt inn i klefana sem næstir voru. Klefi hennar var við endann á löngum göng- um. En við endann á J>essum göng- um var gluggi, sem ekki voru neinir járnrimlar fyrir, og vissi gluggi Jiessi einnig út að húsa- garðinum. Ef hún kæmist út úr klefanum voru allmiklar likur til, að hún gæti komizt út um gluggann. A. J. þótti óráð- legt að reiða sig um of á aðstoð Balkins, því að hann virtist lítt gefinn og yfirleitt ekki að treysta. Hann fór því ekki fram á annað við hann en að hann reyndi, ef til uppjiots kæmi, að smeyggja skammbyssu milli rimlanna á' gluggaklefa hennar. „Sjáið jiér til, Balkin,“ sagði A. J,“ þér eruð maður góðvilj- aður, viljið engum illt. Eg vil elcki leyna yður neinu — og veit, að vesalings konan vildi heldur láta lífið fyrir eigin hendi, heldur en eiga það á hættu að verða svivirt. Eg skil Jietta — og lít á þessa afstöðu liennar af samúð, og eg veit, að þú lítur eins á jietta. Eru þau örlög, sém henni eru ætluð ekki nógu hörmuleg, þótt hún verði ekki þannig leikin, áður en æst- ur múgurinn ræðst á hana og drepur? Eigum við ekki að stuðla að því, að húu geti fallið

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.