Vísir


Vísir - 09.06.1943, Qupperneq 2

Vísir - 09.06.1943, Qupperneq 2
VlSIR visir? DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 660 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Fyrirhyggjuleysi. NOVRRANDI ríkisstjóri lýsli vfir J>ví í áramóta- ræðum, er fluttar voru í Ríkis- útvarpinu, að stríðsgróðatíma- bilinu svokallaða væri lokið. Hafist væri lianda um að vinna bug á verðþennslunni, og jafn- framt reynt að tryggja at- vinnuvegi Iandsmanna til lang- frama, en ekki um stundar- sakir. Allur almenningur liafði fullan skilning á þessari nauð- syn. Stríðsgróðinn er út af fyr- ir sig ekkert annað en sjálfs- blekking, með því að þjóðin hefir ekki safnað sjóðum, held- ur gert þáð fé Iitils virði, sem í sjóðu var safnað áður. Þjóðin hefir ekki eignast ný atvinnu og framleiðslutæki, heldur glat- að mörgum og eytt öðrum, þannig að hvorki hefir verið um að ræða eðlilega endurnýjun né nauðsynlegt viðhald. Þjóðin hefir vitandi vits gengið á þánn auð, sem safnast hefir, en þar við bætist svo að verðþennslan skýtur loku fyrir það með öllu, að haldið verði uppi lieilbrigðu atvinnulifi í landinu. Hrun er ólijákVæmilegt, — ekki aðeins í einni eða tveimur óarðgæíum atvinnugreinum, — heldur í öllu atvinnulifi landsmanna, ef ekki er stemmd á að ósi í tíma, og verður það þó miklum erf- iðleikuin bundið, hvernig sem að verður farið. Þótt óvænlega horfi er engin ástæða til að örvænta, en of mikil bjartsýni gelur verið jafn skaðleg og örvæntingin. Þjóðin verður að hugsa um það eitt að ' þrauka og gefast ekki upp. Vafalaust stendur stríðið enn lengi, — jafnvel svo árum skipt- ir. Um það er ekki unnt að full- yrða, með því að ávallt geta ó- fyrirsjáanleg atvik komið fyr- ir, sem gerbreyta allri styrjald- arafstöðunni. Það eitt er víst að öll mestu stórveldi heims beita ýtrustu kröftum og hugkvæmni að stórfelldari hervæðingu, en nokkru sinni hefir fyr þekkst i heiminum. StyrkleikahlutföII liernaðaraðilanna eru jafnari en nokkru sinni fyr, og þótt menn þykist sjá liver endalokin munu verða, er ekki þar með sagt að þau séu á næstu grösum. Af því leiðir aftur að hver sú þjóð, er vill sjá fótum sínum forváð, verður að miða enn við lang- varandi styrjöld, en ekki skamma, og þótt við íslending- ar höfum sloppið tiltölulega skaðlillir frá styrjöldinni það sem af er, virðist engin trygg- ing fyrir þvi að við bíðum ekki slikt afliroð síðar að langan tíma taki að ná sæmilegu jafn- vægi að nýju. Á ðilu veltur fyrir íslenzku þjóðina að hún verði þess um komin að halda uppi siglingum að landinu og frá, ekki aðeins nú meðan ófriðurinn stendur, heldur og að honum loknum. En hvernig fer, ef verulega sax- ast á skipaflota okkar, sem flutninga annast nú um heims- höfin? Hvar stöndum við, ef Eimskipafélag íslands tapar skipum sínum? Væri það ekki eindæma fyrirhyggjuleysi að búa svo að Eimskipafélaginu, að það gæti ekki vegna fjár- skorts endurnýjað skip sin, með Hæstiréttur sýknaði út- gefendur Hrafnkötlu. Lögin um útgáfu fompita brjóta í bág viö stj érnarskrána. Gissur Bergsteinsson greiddi sératkvæði. TT æstiréUur kvað í morgun nþ]) dóin í Hrafnkötlu- málinu. Var dömsniðurstaðan á þá leið, að útgef- endur Hrafnkötlu, Einar Ragnar Jónsson i’orstjóri, Stefán Ögmundsson ])rentari og HaJidór Laxness rit- höfundur skyldu sýknir aí' kæru valdstjórnarinnar og sakarkostnaður greiðast úr ríkissjóði. Gissur Bergsteinssou liæstaréttardómari hirti sératkvæði, þar sem hinir kærðu sæii 100 króna sekl Iiver auk kostnaðar. * Dómarai- Iiæslaréttar voru sammála um að samkvæmt 3. gr. tilskipunar um prentfrelsi frá 9. maí 1855 hæri útgefand- inn, Halldór Kiljan Laxness, einn refsiábyrgð, ef til refsingar væri unnið samkvæmt 1. gr. laga nr. 127/1941, Að öðru leyti segir svo í dómsforsendum liæstarétlar: „Bókin Hrafnkatla, sem mál ])clla er af risið, er endurprent- un Hrafnkels sögu Freysgoða, aðallega útgáfu Konnáðs Gísla- sonar frá 1847, en fylgt er mál- myndun islenzkrar tungu, eins og hún er nv’i rituð, og stafsetn- ingarreglum þeim, sem boðnar eru í auglýsingu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 25. febr. 1929.“. . „Eftir uppkvaðningu héraðs- dóms hefcir verið fengin umsögn kennara heimspekideildar Há- skóla íslands um meðferð efnis og máls i útgáfu þeirri, sem kært er út af. Segja þeir, að í út- gáfunni sé aðeins á örfáum stöð- um vikið frá orðalagi handrits og í smávægilegum atriðum, en reyndar að þarflausu. Einn smá- kafli sé fluttur til, en engum. kafla sleppt. Sagan sé að efni allsendis óbreytt í útgáfunni og ekki hreytt að meðferð né jnál- hlæ, svo að neinu skipti, nema að ]>vi er til áðurnefndra orða- breytinga, málmynda og staf- setningar kemur. í 1. gr. laga nr. 127/1941 segir, að þó að 50 ár eða meira séu lið- in frá dauða rithöfundar, megi ekki birta rit hans breytt að efni, meðferð eða málblæ, ef því að búast má við að na:gir erfiðleikar verði á að afla nýrrá skipa, jafnvel þótí fé væri fyrir hendi? Hitt er jafnframt aug- ljóst, að strax að stríðinu loknu, þarf Eimskipafélagið að afla sér nýrra skipa, sem svara fylli- lega til krafna nútímans og lik- leg eru til áð standast sam- keppni í flutningum, sem vafa- laust verður Iiörð er frá líður og ójafn leikur frá hendi er- lendra auðfélaga. Þótt hér hafi verið nefnt ein- stakt dæmi er það engin undan- tekning frá þeirri ahnennu reglu, að þjóðinni er fyrir öllu, annarsvegar að safna fé til eifdurnýjunar og viðlialds fram- Ieiðslu og flutningatækja, en hinsvegar að skapa heilbrigt at- vinnu og fjárhagsástand í land- inu, þannig að atvinnuvegirnir gjaldi ekki verulegt afhroð vegna heimabruggaðra sjálf- skaparvíta nú þegar eða að stríð- inu loknu. Þess er að vænta að þjóðin öll leggi nokkuð að sér um stundarsakir, og geri það með glöðu geði, með því að hún er þar að vinna að eigin hag. Paradís asnans er engin Para- dís, og enginn getur lifað í stundarvimu ímyndaðs stór- gróða, þegar reynzlan sannar að gróðinn er ekki fyrir hendi og jafnvel varasjóðir, sem bæta eiga úr bölinu verða óhjá- kvæmilega að engu vegna fyr- irhyggjuleysis. breytingunum er svo háttað, •að menning eða tunga þjóðar- arinnar bíði tjón af. Eigi rnegi heldur sleppa kafla úr riti, nema þess sé greinilega getið í útgáf- unni. Þar sem útgáfa bókarinn- ar Hrafnkötlu með þeim hælti, er áður greinir, þykir ekki hrjóta i bág við ákvæði greiijar þessar- ar, ])á her einnig að sýkna kærða Halldór Kiljan Laxness af kæru valdstjórnarinnar, að því er til þeirrar greinar tekur. í 2. gr. laga nr. 127/1941 er íslenzka rikinu áskilinn einka- ré'ttur lil þess að gefa lit íslenzk rit, sem samin eru fyrir 1400, Þó getur ráðuneyti það, sem fer með kennslumál, veitt öðrum leyfi lil slíkrar útgáfu, og íná hinda leyfið þvi skilyrði, að fylgt sé samræmdri stafsetningu fornri. Svo skai og nafngfeindu féíagi vera heimil útgáfa forn- rita án leyfis stjórnarvalda. Að sögn kennara heimspekideildar Iláskóla Islands er það einróma álil fræðimanna, að sagan af Hrafnkeli Freysgoða sé samin fyrir 1300. Urðn hinir kærðu þvi að leggja til grundvallar, er bókin var gefin iit, að ákvæði 2. gr. laga nr. 127 1941 tækju til hennar. Samkvæmt 07. gr. stjórnar- skrárinnar skal vera prent- frelsi hér á landi, en þó svo, að menn verða að hera ábyrgð á prentuðu máli fyrir dómstólum. Ritskoðun og aðrar tálmanir fyrir prentfrelsi má aldrei i lög Jeiða. Akvæði greinarinnar tak- markast að vísu af því, að áskilja iná mönnum höfundarétt að rit- um og meina öðrum útgáfu rit- anna, meðan sá réttur helzt. En rök þau, sem að því hníga og byggjast á nánum, persónuleg- um hagsmunum höfundar, liggja ekki til grundvallar fyrir- mælum 2. gr. laga nr. 127 1941. Þau fyrirmæli eru sett til þess fyrirfram. að girða fyrir það, að rit, sem greinin tekur til, verði hirt lireýdt að efni eða orðfæri, eftir því sem nánar getur í lög- unum. Með því að áskilja rikinu cinkarétl til hirtingar rita J>ess- ara og hanna á þann hátt öðrum birtingu þeirra, nema að fengnu leyfi stjórnarvalda, hefir verið lögð fyrirfarandi tálmun á út- gáfu ritanna, sem óheimil verð- ur að leljast samkvæmt 07. gr. sljórnarskrárinnar. Verður refs- ing þvi ekki dæind fyrir brot á ákvæðum 2. gr. laga nr. 127 1941. Samkvæmt framansögðu eigi liinir kærðu að vera sýknir af kæru valdstjórnarinnar í máli ]>essu. Allan sakarkostnað, bæði í Iiéraði og fyrir hæstarétti, ber að greiða úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun talsmanna kærðu í Jiéraði, kr. 300,00, og Jaun skipaðs sækjanda og verj- anda fyrir liæstarétti, kr. 500,00 til hvors.“ Sératkvæði Gissurar Bergsteinssonar. í forsendmn segir svo m. a.: „Því liefir verið Iialdið fram, að ákvæði laga nr. 127 1941 séu ósamrýmanleg 07. gr. stjórnar- skrárinnar. Grein þessi tryggir mönnum, sem íslenzkt ríkisvald tekur vfir, rétt til að láta í ljós hugsanir sínar á prenti, þ. e. að' hirta ritað mál, sem þeir hafa samið eða ])ýlt úr erlendu máli. Stjórnarskráratriði þetta girðir því ekki fyrir það, að framsals- hafar manns og erfingjar hans að lionum látnum fari með eign- arrétt og útgáfurétt að ritum hans, enda er sú meðferð helguð j löguin nr. 13 1905. Nefnt stjórnarskráratriði raskar því elcki heldur reglu 1. gr. laga nr. 127 1941 um bann gegn brengl- um á ritum látinna manna, og ekki er ákvæðið því til fyrir- stöðu, að viðurlögum sæti þeir aðiljar, sem birta og gefa út fornrit án heimildar, sbr. 2. gr. laga nr. 127 1941. Svo sem áður segir eru lög nr. 127 1941 á því sjónarmiði reist, að almenningur skuli fá forn- ritin i hendur til lestrar í góðum útgáfum og svo lítið breytt sem unnt er. Ákvörðun handhaf^ rikisvalds um það, hverjum auk Hins íslenzka fornritafélags skuli falið að gefa þau út, verður þessvegna alls ekki jafnað til rit- skoðunar og áþekkra tálmana, sem framkvæmdar eru, áður rit eru prCntuð, og miða að því, að fyrir sjónir almennings kom- izt ekki ákveðnar skoðanir, sem valdhafar telja sér skaðsamlegar en slíkar athafnir bannar 67. gr. stjórnarskrárinnar. Rit það, sem i máli þessu greinir, var og Um 100 karlar og konur úr Ármanni sýna íimleika á næstunni. Eitthvert næsta kvöldið, þegar veður leyfir, mun Glímufé- lagið Ármann efna til hópsýninga á íþróttavellinum, sem í taka þátt 90—100 fimleikamenn og konur. Tíðindamaður Vísis hafði hlerað að Ármann myndi efna iil veglegrar hópsýningar fim- leikaflokka sinna á næstunni og snéri sér því til Jens Guðbjörns- sonar, formanns félagsins. Kvað liann |)að satt vera að þetta slæði lil, enda liefðu flokkarnir æft ai' kappi með það fyrir augum, að geta sýnt opinberlega. Verða það tveir flokkar, lindir stjórn Jóns Þorsteinssonar, sem sýna að þessu sinni. Annað er hópur prentað og birt án þess nokkur tilraun væri gerð af hendi ríkis- valdsins til að ritskoða það. Lög nr. 127 1941 fyrirskipa alls ekki ritskoðun, lieldur kveða þau ein- ungis á um viðurlög, sem beita skál, eftir að brot gegn þeirn, lief- ir verið framið, og er lögum þessum að þvi leyti eins liáttað og mörgum öðrum lögum, er leggja viðurlög við ólögmætri birting rita, t. d. birting rita án leyfis þeirra, sem útgáfurétt- inn eiga, sbr. lög nr. 13 1905, birting meiðyrðarita, sbr. á- kvæði laga nr. 19 1940 o. s. frv. Eru slík ákvæði í lögum í sam- ræmi við 67. gr. stjórnarskrár- innar, sém lætur svo mælt, að menn verði að ábyrgjast fyrir dómi efni rita sinna, er birt hafa verið, og þá því frekar ólögmæta birting á ritum annarra manna, og-felur nefnd grein stjórnar- skrárinnar með þessum hætti al- menna löggjafanum að setja lög um ábyrgð á prentuðu máli. Samkvæmt því, sem rakið er að framan, finnst engin heimild í 67. gr. stjómarskrárinnar hanna dómstólum til að fella úr gildi lög.nr. 127 1941, en dóm- stólar geta ekki virt að. vettugi lög, sem almenni löggjafinn hef- ir sett, nema stjórnarskráin sjálf veiti ótvíræða heimild til þess.“ „Hinir kærðu liafa ekki aflað sér leyfis til að standa fyrir út- gáfu nefnds rits, og verður þess vegna ekki komizt lijá því að láta þá sæta ábyrgð samkvæmt 2. gr. nefndra laga. Þykir sekt á hendur hverjum Jjeirra hæfilega ákveðin samkvæmt 3. gr. lag- anna kr. 400,00 í rikissjóð, og komi 15 daga varðliald í stað sektar livers þeirra, ef liún verð- ur ekki greidd innan 4 vikna frá birting dórrís þessa. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um greiðslu sakarkostnaðar í liéraði á að vera óraskað. Svo verður og að dæma hina kærðu til að greiða allan áfrýjunar- kostnað sakarinnar in solidum, þar með talin málflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 500,00 til livors.“ stúlkna, ineð 40—50 stúlkum, en liitt karlaflokkur álika st<$$. Stúlknaflokkurinn sýnir- hæ’ði staðæfingar og æfingar á slá, en karlaflokkurinn sýnir auk sta®- æfinga æfingar á dýnum og við áhöld. Glimufélagið Ármann hefir iðkað fimleika um nær 20 ára skeið og er nú orðið stæi'sta og •miki lvirkasta fimleikafélag ])essa lands. Hafa fimleikaflokk- ar Ármanns hvarvetna getið sér orðstír, hvort sem þeir hafa sýnt heima eða erJendis. Má að miklu leyti þakka þetta ötulli foeustu og stjórn kennárans, Jóns Þor- steinssonar, sem ómetanlegt starf hefir unnið á sviði íþrótta- og heilbrigðismála frá því að liann hóf iþróttakeunslu sína. Mun mörgum leika forvitni á að sjá svo stóra flokka sýna fimleika og hvernig J>eir leysa hlutverk sín af hendi. Enn er ekki ákveðið hvenær sýning þessi fer fram, en það verður nánar tilkynnt síðar. Siiinai*’ bústaðnr Sá, sem vill leigja í sumar sumarbústað nálægt Reykja- vík, getur ti'yggt sér 3 dug- lega menn í vinnu, helzt á- kvæðisvinnu. Tilboð, merkt: lX3“, sendist Vísi fyrir 16. júní. Vörubiíreið model 1931, lil-sölu. — Uppl. Bergstaðastræti 9 B. ALBERT S. ÓLAFSSON. Piliiir eða stnlka óskast til afgreiðslu í kjöt- búð. Tilhoð, merkt: „Kjöt- búð“, sendist á afgr. blaðsins. r Scrutator: Qcudjdvi cdljnmnMfyS RÖNDÓTT kliíi§n- og pilisaelui nýkomið. H. Toft Skólavörðustíg 5 Simi 1035 Kappar. Nú eru allar mjólkursölustúlkur komnar með kappa og taka sig ljóm- andi vel út. En sumar hafa lagt meiri áherzlu á útliti'ð en á hrein- lætið, ]>ví að fæstir kappanna ná yfir allt hárið, heldur gægist það kókett fram undan höfuðbúnaðinum á alla vegu. Ljómandi smart, en tæp- lega það, sem hreinlætislögreglan ætlaðist til, þegar hún fyrirskipaði kappana. ■ - -:j: : 'V' i Málaralist. Það hefir víst aldrei áður rikt hér í bænum jafn-mikill áhugi fyr- ir myndlist, sérstaklega málaralist. Þegar Hjörvarður Árnason flutti fyrirlestra sína um málaralist, varð aðsóknin meiri en nokkurn hafði órað fyrir. Að sýningu myndlista- manna varð geysileg aðsókn, og hið sama ætlar að verða um brezku list- sýninguna. Loks hafa fyrirlestrar Steegmans í Háskólanum verið af- ar vel sóttir, þó að langt sé liðið á vorið og við margt að una annað en innisetur. — í kvöld flytur Steegman erindi með skuggamynd- um i „Angliu“ að Hótel Borg og talar um enska málara, frá Gains- borough og fram á vora daga. Er ekki að efa, að sá fyrirlestur verð- ur fjölsóttur. Veizlan á Sólhaugum. Þetta vinsæla Ieikrit hefir nú ver- ið sýnt sjö sinnum í vor, og verð- ur síðasta sýning fyrir hvítasunnu á föstudagskvöldið. Guðlaugur Rós- inkranz, ritari Norræna félagsins, sagði mér í gær, að ekki yrði hægt að leika nema örfá skipti enn að þessu sinni, þrátt fyrir ágæta að- sókn Norræna félagið. Annað kvöld ætlar Norræna fé- lagið að halda meiri háttar skemmti- fund að Hótel Borg. Þar gefst með- Iimum kostur á að sjá og heyra dr. Snorra Hallgrímsson lækni, sem ætl- ar að segja frá dvöl sinni x Svíþjóð og fréttir frá Norðurlöndum. — Snorri læknir er fjörugur maður og skemmtilegur í viðtali, og má búast við ágætu erindi. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi ætlar að lesa upp, ungfrii Guðrún Þorsteinsdóttir frá Akureyri syngur nokkur lög og dansflokkur úr „Veizlunni á Sól- haugum" sýnir dansatriði úr leikn- um. Það er nú svo. „Nú er ég búinn að finna ráðið til að þvo gluggana, án þess að sprauta á þá,“ sagði ísak ísax í morgun. „Hvað er það,“ spurði eg. „Maður fær sér langt kústskaft, og ef það er ekki nógu langt, þá ann- að lengra“. „En ef það er heldur ekki nógu langt ?“ „Þá bara færir maður sig upp á skaftið". 2 stúlkur vantar strax í þvottahús EIli- og hjúkrunarheimilisins GRUND. Uppl. gefur ráðskona þvottahússins.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.