Vísir - 09.06.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 09.06.1943, Blaðsíða 3
VISIK í DAG er síðasti söludagur í 4. ilokki. L-.» IIAl'IMHIlíTTlO. Stöðvarbílar J. .Bifreiðaúílilutun, Jaenzin- skammtur > og gúuiBii vinðist ,ætla að verða oss IsJeuding- •um.erfiður unumbiti. enda mik- ið um. úthluiunina radi .og jitað. I>ar sem mál þetta liefir nú ,enn á. ný verið tekið til uinnnðu hér.i. blöðunum, get eg ekki stilJt iinig jim. áð. leggja fáein u.j-ð i belg. Eins og öllum er kmrnugl hafa hifreiðastöðvar og svo kallaðir atviunubilstjórar fraxn lil þessa jafnan notið nokkutxa .sérriáU- inda um.hifxeiðaúthkitun, hen- ;zin- og .gúmmiskammt til „at- 'Viimubifreiða“ sinna. J.alin-i framt hefir stanzlaiast verið hamrað.á því, að allir aðrir Ml- ar en atvmnubíiarnir, að lækna- bilunum i undanteknaaæu, vær.u' ,„lúxu.sbilar‘‘, ,þ.e.a.s. óþarfa leik- ,föng, sem. ekki ættu rétt á sér.. Hefi eg, hvergi séð þessu möt- anadt og viröa.si skriffinnar þek, i •sem um þessi mál haiá ritað, yfirleitt hafa skoðað það sem.; isjálfsagðan Mut,aað. waiwinnu4--! hílarnir væm .stórum nauðsyn- Jegri en .„Iuxnsó-hilarmu Á sömu skoðuu virðast sjálfir atvinnuhílstj órarnie eimaig vera, <enda segir. svo, ?. ,hréfi „Hreyfils1* til skiptanefndar, .sem hirÆ er i Alþýðuhlaðimi,:áð bifrei'ðar al- winuuhíls tjóranna • séu . „sam- igöngutæki þjóðaiiin.nar“ ,og sé jþað því krafa aiTÍnnuhílstjóra <og þeirra, eein Je'gubíla þurfa að nola, að jþeiin sá,veittur ^all- werulegur“ lduti jnnfhitlra hif- ireiða. Að öðuim kosti cr hótað „gagnráðstöf » nmn“, Ei' tæpast hægt að^kilja þettet öðmvisi .en svo, áðAðrar bif- reiðar séu ekki að -sama skap.’ sem .^atvinnu“-hífreiðarnar f„sam,gQBgutæki þjóðwrinnar“ og því tæpast ,mauðsyulegt að þær sém ieimar ,til grejna við úthlutMjaitta. Það vill «ro öheppilega til, að sá sem jþetta initar er ekki atvinnubíktjóri, en á bifreíð frá 1937, sem er talsvöí t Slitin og kostaði í víðgerðiuin oJ. ár ?wn 6000.— krónur. Bifreið þessi eyðir alhnikiu benzíni, en eigandinn vegna atvinau sinnar jafnan á ferðinn? milli ýmsra vínnustöðv.a hér í ..bænum, að ekki séii talia ýms férðalög út fyrir líæinn, sem ;Orðið hefiír að fara í leigiíbif- reiðum, vegna þess að „lúx.us“- hjhium þótti vart treystandi. Hafa þessi leiguferðalög stund- um kostað ærna peninga (sera þó varla liafa lækkað vísitöl- ,una). Eigandi „lúxusbílsins" íer 'venjulega á kreik um 7—8 leytíð iOg þarf þá að koraast á vinnu- íS.taði, er liggja laogt hver frá öðrum og segja fyrir verkum f jölda manns, er vinna að ýms- um nauðsynlegum störfum. Skfll nú sagt frá eínum slik- um morgni hins öfundsverða „luxusbíleiganda4, er hér verður tekínn sem fullírúi ýmsra eínka- híla-eigenda. II. „Lúxus“-bílaeigandinn gætir til veðurs einn vetrarmorgun 1943 eins og þeir gerðust marg ir: Klukkan er 8. Kólga i lofti og kalt. Út að starta. Eftir 15 mínútur: Búið af geyminum. Aftur í skott að sækja startsveif- ina. Skrambi er liann kaldur. — Hver skollinn. Lolcið vill ekki opnast. Skítur í skránni og lokið auk þess líklega frosið. EfBr 25 mínútur: Startsveifin komin í. Morgunleikfimin byrjar: Innsog 3 snúningar. Hlaupið inn í bíl. — lúxusbílar Svitsað á. HlaVipið :til haka.. Startað. Nei. Blásið i kaun. Revnn aftur. Imisog. Svafsa á. Starta. Mikið an.d... er liann þungur. Þeila er hkameiri djöf- .... veðurlagið dag eftir dag. Skyldi ekki vera koinið v.atn i karburatorinn Og það frosið? Upp með skiptlykilinn. Losa samhahd. Sjúga. Jiogin stifla. Mikill Ijölvaður óþverri er þetta 1) enzíu. Skvldi -dúndur vej-a nokkuð verra á hr.agðið ? Reyna aftur að staria. 45 minútur liðn- ar. Nei Arangurslaust. Uppgef- inn. Fari. jaað í kola/ð. Eg fer ánn og liringi á hii 1,720: Ekkiert svar. 1580: Ekkeri .ssvar. 1395: Ekkert svar. SkyJdi «engin bii- slöð vera búin a,ð (©p/ia -— <og klukkan. Jjráðum .9.? 1166; ,, Lögreglnst&Si n“. -— „Hvaða bílstöS hefir vakt?“ ,„Við skuliim sjá, IJEKL.4 1515..“ „IIEKLA.“ „HafiS þið bíl?“ „Nei þvi miðiny aJlb’ farnú* Jifiim.“ KL 9: StíÁðvarnar byrjað- ar að svara. „Hafið þið bil?“ „Nei“, ióJið á. Næsita númer. ,.I Jafið þið Jjil ?“ JSeL, þvi miður ,engan.“ „Eigið þið dkká von á 3jí1?“ „Það er óna«g.ulegt að ■segja, veðrið er svoleLði&J'Næsta ibíistöð: „Hafið þið JjjJ.?“ ,,Nei, mcnii vilja ekki leggja Jailana í þessa færð.“ J leiðarleg.u.r maður. JEg gefst aapp. Líklegast ,eng- ajB...bíl..-að fá í'yrsta kJoiiJík,uJim- aau. Klukkan er nú 9,35. Eg \'firð ,að fara mieð stræló. JJít á bpra. Húka í stornii og byl jjj.eð skjáM&U.di kvenfólki og bömuni. 8 mánjitur. Heppnin er méð. Ií.arns byllir uaadir slræióima. KiuMvan 10: Koininn á fyrsta yiimiíts|l;áðinn ........ III. * Syipaðk þessu lliafa sunúr vetrarmojgnarnir varjð. Uinsókniir um nýjaja eða betrí bí 1 legið marg-ítrekaðar fyrir bíí'reiðaeinkasölunni í 1 y2 ár, AJdrei svar. Eoksins jaó veitt leyfi. Sent Gjaldeyrisuefnd. Aldr.ei afgreíit i Gjaldeyris- nefnd. Oákveðiu Joforð. Loksins cndmsen t einkasöhmni. Enginn þvkist liafa með Jíjálið að gera. Mikiþ bölvaður .asni gat eg verið, að fara ekkí að eins og P.étur og Páll, Kæra -mig ekkert um Jög fcða leyfi. Láfa hílinn kojna ,á Jiafnarbakkann í leyfis- leysi, Mað.ur skyjdi aldreí vera of löghlýðinn í þessu gósenlandi lagafargans og lagahrota. Það líður fram á dagími. Veðrið hatnar. „Atvinnu“-bíl- stjórar risa úr rekkju úthvíldir eftir erfiði næturakstursins. Um eftirmiðdaginn er gjör- legl að' ná í hxl, Klukkan 7 liækk- ar taxtínn. í'leiri krónur fyi’ir livei’n kílómetex*. Benzíneyðslan sú sama. Nú fax*a þeir á stúf- ana fyrir alvöru. Fólkið þarf að ske'mmta sér. Ástandið og ungu stúlkui’nar. Það þarf að sækja eina „svartg- dauða“ inn á ..........stíg og koma henni vestur á........veg —• eða öfugt. Nú er fyrst séð fyr- ir „samgöngumálum þjóðai’- innar“ eins og vera her. Nú eru „atvinnu“-bílai’nir — þessir einu sönnu fi’elsisbilar og ki’ossberar þjóðarinnar — með forgangsleyfi á gúmmíi og ben- zíni — fyi’st komnir á kx’eik til að bjarga við samgöngunum og atvinnuvegunum. En „lúxus“-bíllinn minn stendur liálfur á kafi í snjó síð- an í gær. Það var strætisvágn og tveir jafnlangir sem sáu mér fyrir fhsftningi i ilag. Nauðsyn- Jegum .fflutningi milli vinnu- stöðva, _þar sem.rækja þarf eft- irlit ns«ð þýðiagarmiklum at- vinnmirgi í jjágai alinennings og þþáguvverðlags'ns i landinu. iJV. Mér er spum: Væri ekki hægt ;:ð Jaætta jjessu grunnhyggna fleipri um „atvinnu“-bíla og ,Júsus“-bíla, a. m. k. á meðan ekki er gcngið svo frá rekstri „aHinnu'‘-l)ila, að tryggt sc að Jieir komi almenniiigi að gagni á öðrum tíniuiii sólarhringsins en á nóttunni? ;LTf. svokallaðar „atvinnu“.-bif- reiðar eiga að vera rétthærri en einkaljifreiðar, verður að fyrir- skijra stöðvunum að liafa bif- aréiðar tiitaks frá því snemina á anorgnana og þar til er venju- legum vinnudegi lýkur. .Sárákskir, sem framkvæmdur ei'sið.kvöldinu og nóttunui, verð- ,ui :áð teljast öllu ónauðsynlegri, jþeftt nétt.Jiuuiii áð vera að gefa Jcost.á honum að einhverju leyli. Fil’þess áð hæla úr samgöngu- þönffuin ;ainietinings nægja ekki nokkrar svoJcallaðar „atvinnu“- Jnfeéiðar, sem alllaf hljóta að v.nrðe almeiixiingi fullílýr sani- göngutæki allra sízt meS Jjví hehnskulega fyrirkomulagi sem xsiá. itíðiasi . Nei, — Jjdð: sem leysa á sain- •g&aguþarfir okkar Reykvíkinga erx'i lékíki .,-,atvjnnu“-]jifreiðar, heidmr fbiri ogJjetri strætisvagn- axr. Tiðaiii iog fjölhreyttari ferðir. Sítreetís'V.agnarnir eiga að ganga alla nótlina, eftir Jjví sem Jjarfir ahneniiings krefjast. — Enda Jjótt fargjöldin yiðu nokk- uð hærrj a.ð :iuetiiilagi, myndu margir þiggja slikl niefð Jjökk- um. Hvað snertí'r sitai'f „atvinnu"- hílstjóranna, Jiá ;á jxað u'ð fram- Jcvæmast með Itag almennings ffyrir augum, eítx« og öll önnur juauðsynleg atvínaxa., ekki sizt ef fdwréttíndi eiga að konja á móti. Altar hótanir her aS varast. Krafa skynseminnsr verður því.: 3) Tryggið ahnennipgi fullt gagnaá’ stöðvarbílunum, með því að setju Jjeim reglugex’ð um akstuí'sfyrirkomulag. Veiti.ð þeim séiTétlindi á henzíní og gúmnúí á móti. 2) TakiS lillit (il Jxess, að einkabifreiðar eru iðulega not- aðar í Jjarfir aívinnuveganna og þai’fir almennings, engu síður en atvinnubifreiðar, og eiga þá ekki síðui’ í’étt á sér, 3) Aukið stórkostlega ferðir strætisvagnanna um þveran og endilangan bæinn. BætiS aðbúð- ina í þeím og komið upp bíðskýl- um, fyrír almenning, sem þarf að fei'ðast með þeim. Einkabílstjóri. fréttír Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur. Litla bilastöðin, sími 1380. Útvarpið. Kl. 19,25 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 20,30 Útvarpssagan: „Æskuár mín á Grænlandi“ eftir Peter Freuchen, III (Halldór Stef- ánsson rithöfundur). 21,00 Hljóm- plötur: Lög leikin á bíó-orgel. 21,10 Erindi: För til Miðjarðarhafs (Th. Smith). 21,35 Hljómplötur: Itölsk og spánversk lög. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Orðið í síðasta sinn annað kvöld. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Ödýrari veitingar á Þing- ® völlum en í Reykjavík. R Ýmsar umbætur gerðar á Valhöll í vor. ili e 'kontið 1 fullan aang i Yalhöll á Þingvölluiu qg streyinir fólk þangað i hundraðatali um helfí- ar, en enn er fátl þai’ aðra daga. Ihn síðustu helgi var márgl tmi manninn á Þingvöllum og Valhöll íull, svo að ekki varð bæit við næturgestum. ,lón (oiftni uihIssoh gestgjafi hefir gexi husinu að ýnisu leyti til góðá, liann hefir niálað Jjað allt að innan, lagað lil nýbygg-' ínguha að ýrnsu leyti, aukið raf- slraunnnn og breytt að nokk- uru leytí um tilliögun við rekst- ur liótelsins. Hefir hann nú t. d. að staðaldri tvo veitingajjjóna og Jjrjá nm helgar, en hafði að- eins einn ■áðni:. Á öll afgreiðsla þvi alS ganga fljótar fyrir sig en umdanfarin suxnur. Samkvæm t ákvæðum verð- lagsstjöra mega veitingar ekki vera jafn dýi’-t seldar á Þing- völlum sem á hótelum í Reykja- vik. Jön gestgjafi í Valhöll telur Jjetta órélllæti. Segir hann að aðstöðumunur sé mikill og allur Reykjavikiirhötelun 11 m í vil. Fyrst og frems.t J»arf Valhöll að fá megnlð af öllum matföng- tun úr Reýkjavík, svo að flutn- ingskostnaSuri 1111 verður mikill. I öðru lagí er naumast um veítíngahússrelístur að ræða á Þíngvðllum nema i þrjá mán- uði ársins og reksturinn því til- lölulega dýrai’l en ella. I þríðja lagi verður niannahald allt að vera míðað við niikla aðsókn, eiida vinna að staðaldrí um 20 Keflavík: Afli í meðallagi í vetur. Utgerö meö minnstaj móti í vetur. Vertíðinni í Keflavík er nú að mestu lokið. Gæftir í vetur voru afar slæmar, sérstaklega fram- an af, en þá var afli beztur þeg- ar gaf. Hjó fíestum bátum er afli í góðu meðallagi, en aflahæstir eru Svanurinn og Geir. Svanur- inn, sem er eign Ólafs Lárusson- ar, aflaðí 1550 skippund í 87 róðriun og voru 49.746 lítrar af lifur í því fiskmagni. Skipstjóri er Marteinn Helgason úr Kefla- vík, ungur maður og ötull. Geir aflaði 1540 skippund i 86 róðr- um og liafði 50700 líti’a lifrar. Eigandi og skipstjóri er Guð- niundur Kr. Guðmundsson, þekktur afla- og dugnaðarxnað- ur og var hann aflaliæstur á síð- ustu vertíð. Utgerðin í vetur var með minnsta móti og að lxessu sinni voru engir aðkomuhátar. Bygg- ist Jjað að verulegu leyti á beitu- skorli í upphafi vertíðai’, svo og á slæmurn hafnarskilyrðum, en nú er verið að vinna að endur- hótum á höfninni og verður þvi verki haldið áfram í sumar. Mestur hluti aflans var seldur nýi’ til útflutnings, nema það sem íshúsin tóku til vinnzlu, en þau voi’u tvö í Keflavík og nú er verið að ljúka við byggingu tveggja þar og eins í Njarðvík- um, en eitt var áður fyrir í Innri- Njarðvíkum, sem starfrækt var í vetur, svo í liaust og næstu ver- tíð verða hér stárfrækt 6 lirað- frystihús. Atvinna í byggðarlag- inu liefir verið næg og afkoma fólks sæmileg. H. manns í Valhöll. Hér her hi.ns- vegar að .gæta, að gestir dvelja liclzt ekki nema í góðu veðri á Þingvöllum og aðsókn þvi ínjög misjöfn. Jón segist undanfarin ár hafa kappkostað að gei-a hlut gést- anna sem heztan með Jjví að frami’eiða fyrir Jjá aðeins fvrsta flokks mat. Eigi hínsvegar að Jjvinga verðið niður úr sann- girni, verði ekki h.jrá því komizt, að gera á Jjessu nokkura hreyl- ingn. Annaðhvort með þvi að kaupa og framreiða aðeins ann- ars flokks vörur, eða að liætta allri matsölu fyrir latisafólk og segja upp nokkuru af starfs- fólkínu. Hvorugur kosturinn sé þó góður. Telur Jón, að ef veit- ingahússrekstur eigi að bera sig á Þíngvöilum Jjurfi að selja veitingar allt að % dýrara Jjar en í Reykjavík, Happdrættið. A morgun verður dregið , 4. fl. Athygli skal vakín á Jjví, að engir miðar verða afgreiddir á morgun, og eru því allra síðustu forvöð að endurnýja og kaupa miða í dag. Niðurjöínun útsvara á Sighifirði lokið. Niðurjöfniaiit útsvara er ný- lokið á Sigitiiiiirði. Alls var jafn- að niður 949.115 krónum á 978 gjaldendnr. Bæst útsvar ber h.f. Víkingui 44.365 krónur. Yfir sjö þús. kr. útsvar liafa: Yikingur h.f. 44.365 kr., Óskar llalldórsson h.f. 22.890, Hjalta- lín Steindói 18.960, Axel Jó- hannsson 17.200, Óliuverzlim ís- lands li.í. 17.200, Kaupfélag Siglfirðinga 16.150, Hjaltalín Jón 15.920, Sigurður Krístjáns- son 15.000, Thorarensen Hinrik 14.165, Ásgeir Pétursson h.f. 14.150, Anna Vilhjálmsdóttír' 11.520, Olsen Olav 11.340, Kjöt- húð Siglufjarðar 10.720, Schiöth. Aage 9.740, Þórður Eyjólfssom 9.300, Fanndal Gestur 7.660, Al- fons Jónsson 7.500, Bai'ði Barða- son7.350, F'riði'ik Guðjónsson. 7.290, Félagshakariið h.f. 7.270,. Þráinn Sigur'nsson 7.150, Verzl- unarfélag Siglufjárðar h.f., 7445. BC r\r xm m 3HD M.s. Esja Butferð kl. 9 i kvöld. Frá Sumardvalarxiefnd Þau hörn, sem dvelja eiga á eftirtöldum bamaheimflum, niæti við Miðbæjarskólann, lil brottfarar, exns og liér segír: Brautarholt á Skeiðum: Miðvikudaginn 16. júní kl. 3 siðclegis. Menntaskólaselið: Miðvikudaginn 16. júní kl. 10 árclegis. Sælingsdalslaug: Miðvikudaginn 16. júní kl. 8 siðdegis. Stykkishólmur: Fimnitudaginn 17. júni lcl. 8 árdegis. Staðarfell: Föstudaginn 18. júní kl. 8 árdegis. Farangri barnanna að Staðarfelli og StykMshóImi sé skilað i Miðbæjarskólann kl. 2 síðdegis, daginn áður en bömin fara. Áríðandi er að börnin mæti stundvíslega é auglýstum tíma'. (Geymið auglýsinguna). SUMARDVALARNEPND. Kokkar óskast í flutningabát. Kona kemur til greina. Uppl. eftir kl. 5. JÓN GUÐMUNDSSON. Bræðraborgarstíg 4. Tilboð óskast í byggingu spennistöðvar. ingar og lýsing last á Teikn- ist Tjarnargötu 12. jðiiir Jarðarför mannsins míns, Sigurðar Thorarensen fer fram f|á fríkirkjunni 10. júni, og liefst athöfnin með húskveðju kl. 3 e. li. á lieimili lians, Vesturgötu 36. Þuríður Thorarensen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.