Vísir - 09.06.1943, Side 4

Vísir - 09.06.1943, Side 4
ÝISIR {My Favorite Spy) KAY KAYSER. ELLEN DREW. Kl. 3 '/2 —6'/2: LITLA ÆRSLADRÓSIN. Joan Carroll. ; Stúlka eða kona óskast [ eldiiús og önnur lil fraministöðu. Gott feaup. — Vaktaskipti. MATSALAN. Laugavegi 126, Stúlka getur fengið atvianu við af- greiðslustörf i sérverzlun strax. Umsólcn sendist afgr. Vísis, merkt: „Júní 1943“, fyrir 12. þ. m. Kona óskast til að þvo búðargólf. Pensillmn , Laugavegí 4. 8endis¥tein vantar nú jþegar. Pensillmn Laugavegi 4. Stnlknr vantar í eldhúsið á Kleppi. — Uppl. á skrifstofu ríkisspítal- anna. — Sími 1765. ©(LVÖRUIMIÐAR— vöru UMSÚOIR Abyggilega STÖLKU góða í reikningi. vantar við afgreiðslu frá 4. júlí. Her-. bergi getur konúð til greina, Tilboð, merkt: „Góð i reikn- ingi“, sendist Vísi fyrir 15. þ. m. Leikfélag Reykjavíkur. 44 „ORÐIÐ Sýning annað kvöld kl. 8. Sídasta sinn Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. TEIKNARLSTEFAN JÓNSSON Bæjar fréttír Leynivínsata. 15 flöskur af sterku áfeugi fund- ust við húsrannsókn á bifreiðastöð- inni Heklu fyrir skemmstu. Enn- fremur faiiust allinikið af tollsvikn- im vindiingum. Játaði afgreiöslum. stöðvariunar sig vera eiganda þess- ara birgða og kvaðst hat'a íengið 1 >ær hjá hermönnum. Gjafir til heilsuhælissjóðs Náttúrukekningafélags íslands: Antia Ó. Hinriksson iookr. Kristín Gísladóttir 5 kr. Sigríður Björns- dóttir 5 kr. Helgi Magnússon 50 kr. S. Júlíusdóttir 10 kr. P.B. 10 kr. A.G. io kr, Gunnar A. Jónsson 50 kr. Jóh. P. 10 kr. H.J. 10 kr. N.N. 20 kr. Margrét og Guðmundur 10 kr. M. ólafs 25 kr. O.E. 25 kr. Jakob Einarsson (áheit) 50 kr. Ás- laug Kristinsdóttir 50 kr. Jón Ing- varsson 10 kr. G. P. Guðmundsson 10 kr. Steinar Guðmundsson 10 kr. Margrét Árnadóttir 20 kr. Gunn- laugur Jónsson 50 kr. Þ.J. 10 kr. Ólöf Sigurðardóttir 20 kr. Kærar þakkir f. h. N.L.F.l. Matthildur Björnsdóttir. Áheit á Hallgrímskirkju í Rvík. 10 kr. frá ónefndri. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá Önnu Þór- arinsdóttur. 10 kr. frá ónefndum. Gjafir til heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélags Islands: P.J. IOO kr. Jóna 5 kr. Einar Jón- asson 20 kr. Ásta Hallsdóttir 10 kr. N:N. 50 kr. Kristin Arngrímsdótt- ir 20 kr. Fr. Magnússon 20 kr. O. Einarsson 20 kr. N.N. 5 kr. I. Gísladóttir 6 kr. Jón Guðnason 25 kr. Guðm. Sigfússon 15 kr. Guð- hjörg Skaftadóttir 25' kr. Ingihjörg H. Jónsdóftir 100 kr. P.G. 100 kr. N.N. 10 kr. N.N. 20 kr. Haukur Herhertsson 50 kr. Mt. 10 kr. V.Á. 10 kr. S.S. 5 kr. N.N. 10 kr. N.N. 20 kr. Kærar þakkir f. h. N.L.F.Í. Matthildur Björnsdóttir. Rennilásar 10—20 cm., fyrirliggjandi. ROfi tssmsm STÚLKA tapaði skinnlúffuni í lvleppstrætó kl. 10 f. h. í fyrra- dag á leið inn í SundÍaugar. Finnandi beðinn að skila }>eim i sjúkrahúsið Grund. (245 PARKER sjálfblekungur og hlýantur, merkl Ágústa Adólfs- dóttir, tapaðist í síðustu viku. Uppl. í síma 3842. Fundarlaun. ____________________(2i6 PENINGABUDDA taþaðist í síðastliðinni viku. Uppl. í síma 3942. F undarlaun. (252 TAPAZT hefir af Geysis-stöð vfirsæng, ómerkt, en í poka úr þverröndóttu gardínuefni. — Finnandi geri aðvart í síma 3397 (256 TAPAZT liefir veski með vegabréfi og peningum. Skilist til lögreglunnar. (264 SENDISVEINN tapaði í gær 100 króna seðli frá Skúlagötu, um Lindargötu niður i Miðhæ. Uppl. i síma 5538. (271 LYKLAKIPPA liefir verið skilin eftir á Röntgendeild Landspítalans. (278 VALUR Æfing i kvöld kl. 7.30 á íþrótta- vellinuin. Mæftð allir réttstund- is. — Skemmtifundur verð- ur halflinn fyrir allar deildir félagsins í kvölcl í Oddfellow og hefst kl. 9. — Afhent verða verðlaun frá innanfélags- skíðamótinu í vetur. Skemmti- atriði? Aðgöngumiðar við innganginn. (268 ÆTing i kvöld kl. 8.45 hjá meistara- og 1. fl. Að lokinni æfingu verður fundur í Fé- lagsheimlii V. R. - Mætið vel. i Stjórnin. (273 3. og 4. ftokkur. Æf- ing i kvöld kl. 6. Mæt- ið stundvíslega. (277 ÆFINGAR í KVÖLD. í Austurbæjarskólan- um kl. 8—9 fimleikar 2. fl. karla. Kl. 9 10 fimleikar 1. fl. karla. Á gamla Iþrótlavellinum kl. 7—8 knattspyrna, 2. fl. Rætt um smáferðalag. A K. R-túninu kl. O-NS knattspyrna, 4. fl. í Sundlaugunum kl. 9 10 sund- | æfing. Á íþróttavellinum kt. 8—10 frjálsar íþróttir. Glímu-. menn! Fundur annað lcvöld fyrir yngri og eldri í Félags- heimili V. R. Vonarstræti. — Auglýsing'aT sem birtást eiga í Iaugar- dagsblöðunum í sumar, eiga að vera komnar til blaðsins fyrir ld. 7 á föstudagskvöld. DACBLAÐIÐ vlSIR Stjórn K. R. (000 KilVSNÆDll í LAUGARDALNUM til leigu 2 lítil kjallaraherhergi og eld- unarpláss. Uppl. gefur Eyjólfur Sveinhjörnsson, Landakotsspít- ala. (257 HERBERGI til teigu. Sími 2890. ' (259 REGLUSAMUR iðnaðarmað- ur öskar eftir herhergi. Gæti verið með öðrum. Tilljoð óskast á afgr. Vísis, merkt: „10“. *(275 SÓLRtlv slofa við miðbæinn til leigu 1. júli. Sjómaður i millilandasiglingum gengur fyr- ir. Tilhoð, merkt: „Sólríkt, sérinngangur“ sendist Vísi fyrir 15. þ. m. ' (226 TJARNARBÍO 1 I I (The Fleet’s In). Amerísk söngva- og gainanmynd. Dorothy Lamour William Hotden Eddie Bracken. Sýnd kl. 3 — 5 9. Aðgöngumiðasala iiefst kl. 11. — N OIvKRAR ráðskonustöður eru lausar, aðallega utanhæjar. Ráðningarstofa Reykjavíkur- iiæjaj', Bankastræti 7. (208 STÚLKUR vantar í ágætar vistir innan- og utanhæjar. — Einnig vantar kaupakonur. — Ráðningarstofa Rekjavíkurbæj- ar, Barikastræti 7. (248 STÚLKA óskast til að líta eft- ir harni. Uppl. í síiria 4163. (250 TELPA, 10—11 ára, óskast á Laugaveg 149 til að gæta barna. ________________. ^ (267 TELPA, 9—12 ára, óskasl á golt sveitaheimili. Uppl. í síma 4t)70. (276 IKAVPSKAMJU SKILTAGERÐIN, Aug. Hákansson, HVerfisgötu 41, BÝR TIL ALLAR TEGUNDIR AF S K I L T U M. (592 NÝTT, vandað útvarpstæki til sýnis og sölu Amtsmannsstíg 4, miðhæð, frá kl. 6—8. (247 TIL SÖLU: 2 kvenfrakkar, dragt og 2 ballkjólar, reiðstíg- vél nr. 38 og fleira með tækifær- isverði. Uppl. á Bergþórugötu 61, 2. hæð, éftir kl. 6 á kvöldin. (249 RABARB ARAHN AUSAR ti I sölu Þingholtsstræti 15, 1. liæð (timburliúsið). (251 TIMBUR til sölu. A. v. á. (253 NOTAÐUR barnavagn tifsölu. Fjólugölu 11 A. Sími 2899. (254 VIL KAUPA rafmagrisofn, sem liægt er að liita á. Sigfús Sighvatsson, Amtmannsstig 2.— (255 SVEFXHERBERGISHÚS- GÖGN, án klæðaskáps, en lielzt með fjaðrasængum, óskast til kaups. Tilhoð merkt „H 2298“ sendist Vísi. (258 TIL SÖLU sumardragtá með- alkvenmann og sumarkápa á- samt kvenhatti. Uppl. Höfða- horg 36.___________(260 2 STOPPAÐIR körfustólar og körfuborð til sölu á Reynimel 36, kjallara._______(261 ElNN djúpur stóll, nýr, til sölu. Vandað áklæði. Gott verð. Laugavegi 41, nppi. (263 TIMBUR til sölu. Laugavegi 163, Guðmunuur Jónsson. (262 BARNARÚM óskast til kaups. Uppl. í sima 3481. (265 A'ANTAR SljÚLKU til að leysa af í sumarfríi. Veitingásalan, Laugavegi 81. Húsnæði getur fylgt. (266 GÓÐUR harnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 5027. (269' SAUMAVÉL í góðu lagi til sölu. Njálsgötu 36, kjallnra, kl. 5—9. ______________ (270 BARNAVAGN í góðu standi óskast. Uppl. í síma 1882. (272 BARNAVAGN til sölu í sldpt- um fyrir kerru. Uppl. Hverfis- götu 37 (Vegh^sastígsmegih). (274 Nf. 71 Lúðurþeytari blés i lúður sinn. og um leið voru tvö búr opnuð við aðra hlið leikvangsins og tvö stóreflis ljón hlupu fram á sviðið. Tarzan lét sér hvergi bregða, en hann vissi þó, að þau gátu hæglega orðið honuin að hana. liann ætti að geta sigrað annað þeirra, en gæti hann varizt árás frá báðum s.imtíinis? .... .... Meðan þessu vatt frain i Þobos, voru þau Lavac og Iielena dregin fyr- ir öddu drottningu. Hún lét spyrja þau nokkurra spurninga um ferðir þeirra, en að því búnu kvað hún strax upp dóm yfir þeim. Helena var dæmd til að verða ambátt prestanna í musteri föður gimsteinanna, sem var niðri i undirdjúpum Horus-vatns. Lavac var dæmdur til að dvelja til æviloka i klefa við hliðina á hásætis- sal Brulors, hins lifandi guðs Athair- ínga. Þegar húið var að kveða dóm- inn upp yfir þeim, voru þau leidd nið- ur í griðarstóran sal, þar sem menn voru liafðir i klefuni til beggja handa. Allt i einu hrökk Helena við og rak upp angistaróp. Hún liafði komið auga á inann, sem hún varð sannfærð um að væri bróð- ir liennar. Hanu var magur og illa haldinn. Hann hafði einnig komið auga á hana og liann sagði: „Helena, hvað ert þú að gera hér?“ Svo varð hann afskaplega dapur og raunamæddur. „Helena, eg vildi heldur að þú værir dáin en að þú værir hér.“ NÝJA BIÓ R Dalarfulla eyjan (South of Tahiti). Maria Montez. Andy Devine. Brian Donlevy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JAMES HILTON: Á vígaslóð. 117 „Já, karlinn,“ sagði hej-naað- urinn og tiló, „þú hefir víst haft öðrum hnöppum að lmeppa —“ A. J. hló— og konan, sem naeð lionnm var, hló lika, og sv® tiéldu þau áfram göngu sinni. Þegar þau voru komin út fyrir borgina gekk A. J. að skurði nokkrum i útjaðri akurs og að stað þeim, þar sem hann hafði falið fötin. llafði hann liaft allmikið fyrir, að ná i þau, og falfli hann þau þarna klukku- stundu áður en árásin á faug- elsið hófst. Lélti honum stórum, er liann sá, að ekki tiafði verið hróflað við neinu, en vitanlega hafði sú liætta vofað yfir, að einhvcr fyndi fötin og stæli þeim. I fatabögglinum var ein- kennisbúningur hermanns og luifa, sem jafnt hermenn sem aðrir notuðu á þessum tímum, og-hnéhá vaðstígvél. „Jæja,“ sagði hún, þegar hann sýndi Jienni þetta, „eg á vist að vera.fangi vðar á nýjan leik og lilýða yður í hvívetna?“ Hann svaraði engu, en bað liana að hafa fataskipti sem skjótast. Föt liennar, sem liúu varpaði af sér, tók hann jafn- tiraðan og vafði þeim samaii. Það var ekki á það liættandi, að skilja þau eftir. Adraxine var róleg að vanda. A. J. var að hugsa um jiað, hvort hún mundi gera sér ljóst, að nú fyrst yrði höfuðerfiðleikunum að mæta, og að innan stundar mjTidu tugir hermanna, sem margir voru hálfóðir af vín- drykk ju, leila heiinar i borginni og nágrenni hennar. A. J. var fytlilega tjóst, að i nánd við Saraturslc var tilgangslaust fyr- ir Adraxine að þykjast vera sveitastúlka. Allir vissu, að hún hafði komizt undan á flótta klædd þannig, en það var ekki vonlaust, að þau gætu leikið sitt lilutverk sem hermenn' svo vel, að þau slyppu á brott. „Gerið svo vel að hafa lirað- an á“, sagði liann. „Og við skul- um tala sem minnst saman.“ „Eg er tilbúin — aðeins stíg- vélin eftir.“ Hann kraup á kné og aðstoð- aði liana. Það var enn dimmt af nóttu. Hún beygði sig niður og hviel- aði: „Þér eruð mér góður —“ „Það er öruggast að segja sem minrist nú — rödd yðar gæti komið upp um yður. Og þegar þér ávarpið mig, verðið þér að kalla mig „Tovarisch“, félaga, það er orð, sem henneimimir kalla livor annan. Við verðam að fara ákaflega varlega — eias l>egar um það er að ræða, sen> smávægilegt kann að þykja.“ „Vitanlega. Eg skil. Nú er eg tilbúin.“ „Fyrirtak. Við verðum að reyna að komast inn í skóginn áður en birtir.“ „Við erum að sjálfsögðu enn á leið til Moskva?“ Hann tók böggulinn og studdi liana, er þau lögðu af slað: „Nei, eg hefi tekið ákvörðun um, að fallast á tillögu yðar, og reyna að lijálpa yður til þess að komast til strandar og í skip,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.