Vísir - 24.06.1943, Page 1

Vísir - 24.06.1943, Page 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Féfagsprentsmiöjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 33. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 24. júní 1943. 140. tbl. Rússar skýra frá því, að þeir hafi grandað alls 43 þúsund flugvélum fyrir Þjóðverjum. Hér sést ein hinna þýzku flugvéla hrapa. Hún varð fyrir rússnesku loftvamaskoti. Vantraustsyfirlýsing í Ástralíuþingi, Curtin sigraði með naumindum. í gær kom fram vantrausts- yfirlýsing á Curtin forsætisráð- herra og stjórn hans í Ástralíu- þingi. Var atkvæðagreiðslunnar heðið með mikilli eftirvæntingu, því að ekki var talið útilokað að stjórnin kynni að bíða lægri hlut. En úrslitin urðu þau að stjórnin sigraði naumlega með 21 : 26 atkvæðum. Það var Fadden, aðalandstæð- ángur Curtins, sem vantrausts- tilöguna flutti. Mussolini skiptir um menn. „Vorhreingerning“ liefir stað- ið yfir undanfarið í fasista- flokknum. Hefir Mussolini skipað nýja fasistaleiðtoga í 18 héröðum og skipt um eftirlits- menn ýmissa fjölmennra félaga. I blöðum bandamanna eru þess- ar athafnir skrifaðar hjá inn- rásaróttanum. Rússland: Rússar gera loft- árás á Pskov. Rauði flugherinn réðst í fyrrinótt á borgina Pskov, sem er skammt austan við landa- mæri Eistlands og Rússlands og í höndum Þjóðverja. Rússar höfðu orðið varir við mikinn samdrátt liðs og liergagna. í borginni. Það voru langferða- sprengjuflugvélar sem árásina gerðu. Loftvarnir voru litlar, og misstu Rússar aðeins 2 flug- vélar. Stór svæði í borginni voru alelda, þegar flugvélarnar sneru heimleiðis. Á austurvígstöðvunum er ennþá hlé, og hafast hvorugir að nema senda njósnarflokka, þó að einstöku sinnum komi til fallbyssu-einvígis. Roosevelt hefir tilkynnt, að hann ætli að leita samþykkis þingsins fyrir heimild til að kveðja verkfallsmenn til skylduvinnu i kolanámu ríkis- ins, ef til verkfalls komi nftur. Bandaríkjamenn íylgjandi alþjóða- sambandi. „Álítið þér að Bandaríkin ættu að ganga í Alþjóðabanda- lag, ef stofnað yrði eftir stríð- ið?“ „Mynduð þér samþyklcja að skömmtun væri haldið áfram í 5 ár eftir stríðið til þess að iijálpa fólki i öðrum löndum, sem sveltur, í því skyni að reyna hvort alþjóðabandalag getur komið i veg fyrir stríð?“ Þessar spurningar voru lagð- ar fyrir almenning af amerískri skoðanakönnunarstofnun, The National Opinion Research Cen- ter. Blaðið PM í New York birt- ir svörin. Fyrri spurningunni svörúðu 69% já, 5% já með fyrirvara, 14% ne'i og 10% voru óákveðnir. Seinni spurningunni svöruðu 82% já, 14% hei og 4% voru óákveðnir. Georg Bretakonungur hjá 8. hernum. Georg Bretakonungur kom frá Malta til Tripoli>á mánudag og skoðaði 8. herinn brezka, amerískar og franskar hersveit- ir. Þótti konungi mjög eftirtekt- arvert, hversu víða úr hrezka heimsveldinu hersveitir 8. hers- ins eru, frá Nýja Sjálandi, Suð- ur-Afríku, Indlandi, auk her- sveita fri Bretlandseyjum. Loftárás á Sviss, Svissnesk ú.tvarpsstöð skýrði frá því daginn eftir árásina á Friedrichshaven, að nokkur- um sprengjum liefði verið varp- að yfir Sviss. Þrír menn fórust og noklcrir særðust af sprengj- um, sem féllu á Kúmmessausen. Eldsprengjur féllu einnig á Ios- ville og Frauenfeld. Ekki var getið, hvei-rar þjóðar sprengju- flugvélarnar liefðu verið. Svissneska stjórnin hefir nú horið fram mótmæli við banda- menn út af sprengjuárás þess- ari, en við þýzku stjórnina út af því, að loftvarnakúlum var skolið inn yfir landamæri Sviss við sama taekifæri. Það var tilkynnt í London í ^morgun, að vopna og hernaðar- framleiðsla Breta Iiefði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs orðið 40% meiri en á sama tíma í fyrra. 4.000.000 kg. sprengja varpad á Ruhr-hérað á 36 klst. Bandamenn ætla að ger- eyða iðjuborgum Ruhrdalsins. Irsku kosningarnar: Ápás á Miillheim í fyppinótt. MULHEIM í RUHR-DALNUM var árásarmark flugherja bandamanna í fyrrakvöld. Borgin liggur í miðju iðju- héraði því, sem bandamenn virðast hafa einsett sér að eyða smám saman með loftárásum, einbeittum að einni borg í einu. Borgin liggur örskammt fyrir austan Duisburg og liðlega 20 km. fyrir norðan Diisseldorf. Borgin hefir mikla þýðingu í stáliðnaði Þjóðverja, eins og allar aðrar borgir í Ruhr-dalnum, sem Bretar hafa gert harðastar loftárásirnar á. Með loftárásinni á Múlheim telst Bretum til að 36 undanfar- andi klst. hafi verið varpað niður 4 millj. kílóa af sprengjum á tiltölulega lítið svæði í Ruhr byggðum. En alls hefir síðustu daga verið varjjað 10 millj. kílóa af sprengjum á þessar borgir í Ruhrhéraðinu: Dússeldorf, Dort- mund, Essen, Wuppertal, Boclium, Oherhausen, Krefeld og Múlhausen. Þegar f lugmennimir, sem árásina gerðu, komu inn yfir Ruhrbyggðina, gátu þeir áttað sig greinilega á eldunum frá horgum þeim, sem áður hafði verið kveikt í. En loftvarnirnar voru miklar og ægilegar. Ber flugmönnunum saman um, að þeir liafi aldrei komizt i krapp- ari dans, þvi að allsstaðar voru kastljósin og loftvarnaskothríð- in víða eins og veggur væri. 35 af flugvélum Breta komu ekki heim aftur úr árásinni. DeValera heldur velli. Úrslit írsku kosninganna eru enn ekki endanlega kunn, og má húast við að lokatölur verði ekki hirtar fyrr en eftir nokkra da*ga. De Valera er þó talinn munu halda velli.. Síðustu kosningatölur eru á þessa leið: Fianna Fail (flokkur 'de Valera) 37 sæti, Fine Gael (Cosgrave) 15, verkamanna- flokkurinn 10, bændaflokkur 5, óháðir 3. De Valera náði sjálfur kosn- ingu og einnig Cosgrave. Cosgrave hafði gert sér vonir um að geta hrundið stjórn de Valera. Kaupgjald verkafólks hjá SíldarVerksmiðjum ríkisins hefir hækkað um 130% frá júní í fyrra. Framleiðslukostnaður á hvert mál síldar hefir hækkað síðan í fyrra um kr. 3.24 vegna hækkunar vinnulauna verkafclks og starfsmanna. Sú hækkun sem fengizt hef- ir á lýsisverðinu nemur 1.96 málið. Munar því kr. 1.28 sem verðhækkun lýsisins er minni en hækkun vinnulaunanna og standa verksmiðjurnar að því leyti ver að vígi en í fyrra. ' Ef 18 krónu verð á mál- inu er öruggt fyrir verk- smiðjurnar þá er að sjálf- sögðu vinnslan ekki síður örugg og ætti að gefa meiri arð. Frá hæstarétti: Grífuplegt tjón í Diisseldopf. Tekjuskatt bar að greiða af liagnaði sölu hlutabréfa. Lundúnablöðin birtu í gær stórar loftmyndir af Dússeldorf, | sem teknar hafa verið í því skyni að komast að raun um, hve mikill skaði varð á borginni í síðustu loftárásinni. Hæstiréttur kvað í gær upp dóm í málinu Tollstjórinn í Reykjavík f. h. ríkisjóðs gegn Gunnari Guðjónssyni skipamiðl- ara. Reis mál þetta út af sölu hlutabréfa í Eimskipafélaginu ísafold h.f. til Eimskipafélags Islands h.f. og slitum á hinu fyrr- nefnda félagi. Vegna sölu hlutabréfanna fékk Gunnar í sinn hlut kr. 400.000.00, en hlutabréfaeign hans var að nafnverði kr. 16.000.00. I Myndirnar sýna greinilega, að 1500 enskar ekrur (liðlega 600 hektarar) af flatarmáli horg- arinnar eru samfelldar rústir, þar sem undantekning er, ef hús sést með þaki. Nánari skoðun á ljósmyndunum hefir leitt i ljós, að e'ldur liefir valdið enn meiri skemmdum en sjálfar spreng- ingarnar. Sum blöðin hirta myndir í allt að sex dálka stærð, ásamt út- skýringum, þar sem sérstaklega er bent á, livers eðlis skaðinn er, hvort orðið hafi af eldi eða spengingum. I Könnunai'fiugmenii skýrðu frá þvi, að i gærmorgun hefði enn logaö eldar í Krefeld og i Oherhausen, þar sem einnig vae gerð áiás í fyirinótt. Þá var og mikill reykjarmökkur yfir Iiulst í Hollandi, nálægt Antwerpen, þar sem Þjóðverjar hafa rektð , milclar gervigúmmísmiðjur. I.r álitið að með eyðileggingu }>ess- ara gúmmíverksmiðja liafi Bre'tum tekizt að draga til muna úr framleiðslu Þjóðverja á gervigúmmíi og þar með senni- lega að seinka árás þeirra á aust- urvígstöðvunum um. óákveðinn tíma. I Ilollenska stjórnin birti í gær- dag ítrekaðar‘áskoranir til Hol- lendinga um að halda sig sem fjærst öllum liérnaðarstöðvum og verksmiðjum. Var þess getið í aðvörun sijórnarinnar, að stór- kostlegar ioftárásir stæðu fyrir • dyrum. i I Loftárásir Þjóðverja á England. 1 170 fyrstu daga ársins, eða frá 1. janúar til 19. júní höfðu Þjóðverjar varj>að alls um 1300 smále'stum sprengja yfir Bret- land, eftir því sem Bretum telst lil, og er það samtals um 8 smálestir á sólarhring. Brezka fiugmálaráðuneytið hefir nú tilkynnt, að þelta svari til litlu meir en helmings þess sprengju- magns, se'm Bretar vörpuðu á einum. klukkutíma yfir Duis- burg á dögunum, og hafi það kostað i'jóðverja miklu meira af flugvélum. samtals en Duis- hurg árásin kostaði Breta. Loftárásir á Ítalíu að sunnan og norðan. Lancaster sprengjuvélar fóru til árásar á ítölsku flotahöfnina Spezia, sem er um 80 km. fyrir suðaustan Genúa, í nótt. Eftir árásina á Spezia flaug sveit Lancaster flugvéla, sem er sama sveitin og árásina gerði á Friedrichshaven, áfram til Norður-Afríku. Þar lentu flug- 1 vélarnar heilu og höldnu, tóku ! aftur sprengjufarm og bensín- ! forða og gerðu aðra loftárás á Speziía, á leiðinni heim til Eng- lands aftur. Þær eru nú allar lentar. Vikurfélagið h.f. hefir nú starfað um 3ja ára skeið með mikilli atorku og dugnaði. Hef- ir það m. a. sótt vikur vestur undir Snæfellsjökul og fleytt honum í rennu með vatni ofan frá jökli og niður að sjó. Þaðan hefir vikurinn verið fluttur á skip til Reykjavíkur. Nú er Vikurfélagið h.f. að auka starf sitt til muna og hefir m. a. fen^ið fullkomnari vélar til vikursteinagerðar, en áður liafa þekkst hér á landi. Eru vélarnar frá Ameríku og eru það ])ær fyrstu þeirrar gerðar, er fluttar hafa verið til Norðurálfu. Með vélunum fékk félagið ungan amerískan verkfræðing, Mr. Paul Ivlemens, til að setja þær niður. Fór liann mjög lof- samlegum orðum um íslenzka vikurinn og taldi hann einkar Var uni það deilt í málinu Iivenær félagsslitin liefðu fai’ið fram og hvort skattleggja bæri söluhagnaðinn senx eignaaukn- ingu eða tekjur. Leit skattstjói’- inn í Reykjavik svo á að hér væi’i um tekjur að ræða og lagði á skattinn samkvæmt því. Gunnar taldi hinsvegar að skatt- xxrinn væri ranglega á lagður og komst fógetarétturinn einnig að þeirri niðui’stöðu. Hæstirétt- ur hratt hinsvegar niðui’stöðu fógetai’éttai’ins og ákvað að xmxbeðin lögtaksgerð skyldi fram fax'a. Segir svo í forsend- unx dónxsiixs: Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstaréttar nxeð stefnxi 8. ajxríl þ. á. Krefst liann þess, að úi-skurður fógeta vei’ði felld- ur úr gildi og framkvænxd lög- taks lieimiluð fyrir eftirstöðv- unx skattreiknings stefnda 1942 kr. 274.429.00 auk dráttaiwaxta. Svo krefst liann og málskostn- aðar úr liendi stefnda fyrir báð- xun dómxim eftir mati liæsta- réttar. Stefndi krefst staðfestingar liins áfi’ýjaða úrskurðar og málskostnaðar úr liendi áfrýj- j hentugt hyggingai'efni, bæði livað hurðarþol og einangrunar- liæfileika snerti. Vikui-félagið h.f. liefir konxið xipp allmiklum byggingum í sanxbandi við þennan iðnrekst- ur, ekki aðeins vélahúsi, lieldur þurrkklefum og þurrklxjölluixx. Er i ráði að bæta enn við all- nxiklum byggingum á lóð fé- lagsins hér í bæ. Með hinum nýju vélurn er unnt að framleiða margar teg- xmdir vikursteina, holsteina, vegghellna og þakhellna, og eru vélarnar bæði mikilvirkar og velvirkar. anda fyi'ir hæstai'étti eftir nxali dómsins. Stefndi seldi fyrir hönd alli’a hluthafa í Eimskipafélaginxx ísafold li.f. i októbex'inánuði 1941 öll lilutabréf þess félags Eimskipafélagi íslands h.f. Runnu þannig allar eigxxr Eim- skipafélagsins Isafoklai' h.f. til Eimskijxafélags íslands li.f. Með greindri ráðstöfpn slitu hluthafar Eimskipafélagsins Isafoldar h.f. félaginxi á þann hátt, er segir i 42. gr. laga nr. 77 frá 1921. Samkvænxt 2. gr. laga nr. 20 frá 1942, sbr, d-lið 7 gr. laga nr. 6 frá 1935, telst til skattskylds arðs af; lilxita- bréfum m. a. „úthlutanir við félagsslit xnnfram xippliaflegt hlutafjái'framlag, þ. e. ixafnverð lilutabréfanna, og skiptii' eklci máli í þvi sambandi, fyrir hvaða verð þau hafa verið seld eða keypt.“ Eftir þessu ótvíræða og xindantekningarlausa ákvæði verður að telja stefnda til skatt- skyldra tekna fé það, sem liann fékk af félagseigninni yið slit félagsins umfram nafnverð hlutabréfa sinna. Ber því að taka til gi'eina kröfu áfrýjanda, enda er xippliæð lögtakskröf- xxnnar ágreiningslaxxs. Eftir þessum úrslitum ber stefnda að greiða áfrýjanda málskostnað fyrir báðunx dóm- unx, er þykir lxæfilega ákveðinn samtals kr. 1200.00. Kristján Guðlaugsson flutti málið af liálfu ríkissjóðs, en Einar B. Guðmundsson af hálfu Gnnnars. Sjúklingar á Yífilsstöðum hafa beðið Vísi að skila þakklæti til Lúðrasveitar Vestmannaeyja og stjórnanda, Oddgeirs Kristjánsson- ar, fyrir komuna og skemmtunina á annan í hvitasunnu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.