Vísir - 24.06.1943, Page 4

Vísir - 24.06.1943, Page 4
I VISIR H GAMLA BfÓ Hl Vesturfarar (Go West). THE MARX BROTHERS. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. V/i—6V2: Stúdentaástir (All Women Have Secrets) Virginia, Dale. Jean Cagney. Fjalakötturinn: Leynimel 13 Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala hefst í dag kl. 2. Aðeins 3 sýningar enn. S. G. (lansleiknr í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Sími 3240. — Hljómsveit Bjama Böðvarssonar. \ Vikur HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUR fyrirliggjandi. Pétur Pétursson glerslípun & speglagerð Simi 1219. Hafnarstræti 7. Asbest-báruskífa fyrirliggjandi. 8Ö<J\ II.F. Höfðatún 2. Sími 5652. Rafmagnsborvélar nýkomnar. SÖkl.\ H.F. * Höfðatún 2. Sími 5652. NÚMERSPLATA aftan af bif- reið hefir tapast. Skilist gegn fundarlaunum í Viðtækjaút- söluna, Lækjargötu 8 (593 . . OFIÐ púðaver tapaðist síðast- liðinn mánudag í Hafnarfirði eða á leið til Reykjavíkur. Skil- ist í Kaupfélag Borgfirðinga. Laugaveg 20. (594 EHOSNÆtll HÚiSNÆÐI fyrir sauinastofu óskast í eða við miðbæinn. Til- boð, auðkennt: „Saumastofa“ sendist á afgr. Vísis fyrir sunnudag. (572 UNGUR, reglusamur maður í góðri stöðu, óskar eftir lier- bergi. Til mála getur komið að úlvega stúlku í vist. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „X+20“. (573 REGLUSAMUR maður, mik- ið á ferðalagi, óskar eftir góðu herbergi. Sími 4003. (581 STÓRT og gott herbergi i nýju húsi i austurbænum til leigu. Tdboð merkt „Fyrirfram- greiðsla“, sendist afgreiðslu Vis- uv________________(000 VIL borga þúsund króunr , þe'im, > em getur leigt 2 herbergi og eldhús. Tilboð, merkt: „S.G.“ , sendist atgr. Visis fyrir 1. ji.li. * (003 , TJARNARBÍÓ Höll hattarans (Hatter’s Castle). Eftir hinni víðfrægu sögu A. J. Cronins (höfundár Borgarvirkis). ROBERT NEWTON. DEBORAH KERR. Paramount-niynd. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI. Smekklásar nýkomnir. Verrf. Hamhorgr Laugaveg 44.--Sími 2527. I rbðstaOur Nýr sum^rbústaður er til sölu. Húsið er 3 herb. og eld- hús, rúmgóð -geymála á iofti, miðstöðvarhitun, 16 kilóm. frá bænuni, rétt lijá strætis- vagnaleið. Úppi. í síma 1418. Herbergi til leigu í nýju tiúsi í Norður- mýri. Sólrikt og með inn- gangi fná ytrj. förstofu. — Heppilegt að væntanlegur leigjandi gæti leyft afnot af síma. Tilboð sendist Visi: „777“. 4ra manna bí 11 i góðu standi til sölu kl. 7—9 í kvöld við Miðbæjarbarna- skólann. Félagslíf ÆGIR. SUNDÆFINGAR og' undir- STÚLKA óskast til hjálpar við heimilisstörf um lengri eða skemmri tíma. — Áslaug Bene- diktsson, Fjólugötu 1. (512 KAUPAKONUR vantar á ágæt sveitaheimili. Einnig vant- ar stúlkur í vistir innan- og utan- bæjar. Ráðningarstofa Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7. Sími 4966. (513 MIG VANTAR góða kaupa- konu að Gunnarsliólma í sum- STÚLKA óskast. — Matsalan Skóiavörðustíg 3. Sérherbergi. (574 ÍKAUPSKAPUfil SÆNGURVER, hvit, koddar, lök, barna- og fullorðinssvunt- ur, barnanáttföt, allt i miklu úr- vali. Bergstaðastræti 48 A, kjall- aranum. (523 TVÍBURAKERRA óskast. — Uppl. sima 4671. (567 SKÚR til sölu. Uppl. í síma 5071 frá kl. 9—10 i kvöld. (570 KVENREIÐHJÓL óskast. — Uppl. í sima 2037. (571 — K ARLMANN SREJÐH JÓL óskast. Tilboð leggist á afgr. blaðsins, merkt: „J. A. F.“ fyrir laugardag. (577 6 LAMPA Pliilipsútvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 3261. (579 — KARLMANN SREIÐ H J ÓL til sölu í Smjörlíkisgerðinni Smári, ekki svarað í síma. (580 NÝ klæðskerasaumuð dragt á fremur lítinn kvenmann til sölu Garðastræti 13, neðra húsið. — (583 HÚSGÖGN til sölu, sófi og 2 djúpir stólar. Til sýnis á Brá- vallagötu 14, III. hæð, kl. 5—7 í dag. Sími 3959. (584 Tilboð óskast í 5 manna bíl. Til sýn- is á verkstæðinu hjá Stein- dóri frrá kl. 6—9 á fimmtudag og föstudag. BJARNI GUÐMUNDSSON löggiltur skjalaþýðari (enska) Suðurgötu 16 Sími 5828 búningsæfingar í dýfingum verða á fimmtudögum kl. 9 í Sundlaugunum. — Handknatt- leiksæfingar eru á þriðjudögum ld. 8—9 fyrir sunnan Háskóla- lóðina. (575 ar; 1 kaupamann á myndar- lieimilið Mosfell í Grímsnesi og 1 kaupmann rétt utan við bæ- inn. —- Uppl. í Von. Sími 4448. Gunnar Sigurðsson. (550 MAÐUR yngri eða eldri ósk- ast að Þingvöllum nú þegar. — Uppl. á Hverfisgölu 50 hjá Guð- jóni Jónssyni. • (578 lliPÁU'fUNNUI IvARLMANNS-vasaúr tapaðist á þriðiudagjnn í gamla kirkju- garðinum kl. 3,30, er jarðarför Sigurðar Sigurðssonar skip- stjóra fór fram. Sá er fann úrið er vinsamlega beðinn að skila því til eiganda þess á Hringbraut 148, niðri. (576 RÖSK 13 ára telpa óskar eftir vimiu 1 bænum. Ekki vist. Til- boð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 30. júní, merkt: „510“. (595 STULKA óskar eftir atvinnu yfir sumarmánuðina. Tilboð, merkt: „Kvennaskólanemandi“, sendist afgreiðslu Vísis fyrir laugardag. (596 FRAMDEKK á felgu af vöru- bíl tapaðist s. 1. föstudag frá Grindavík til Reykjavíkur. — Finnandi gerj vinsamlega að- vart í síma 5473. (582 K ARLM ANNS-armbandsúr tapaðist síðastl. þriðjudagskv. Góð fundarlaun. A. v. á. (597 TAPAST hefir lcventaska með Sjúkrasamlagsbók og fl. Vin- samlegast skilist að Þórshamri, efstu liæð. Fundarlaun. (598 TAPAST hefir við Borgartún 4, veski með benzinbók, ávis- anahefti o. fl. Helgi Kristjáns- son. Sími 5144. (599 STÚLKA eða unglingur ósk- ast til hjálpar við lieimilisstörf. Herbergi fylgir. Vinna og kaup eftir samkomulagi. — Tilboð merkt: „64“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. (587 STIGIN saumavél til sölu á Bergstaðastræti 2. (586 4 MENN geta fengið keypt fæði á Bergstaðastræti 2. (585 NÝJA Btó | Bræðra irætur (Unfinished Búsiness). Irene Dunne. Presion Foster. Rohert Montgomery. Sýnd kl- 7 og; 9. KL 5: Eiturbyrlarinn (The Mad Doctor of Market Street). Lionel Atwill — Una Merkel. Börn fá ekki aðgang. LÍTILL skúr til sölu. Einnig dívan. Uþpl. á skóverkstæðinu Frakkastíg 7, í kvöld kl. 4—7. __________________________(589 STÓR kommóða óskast. Uppl. i síma 2408, kl. 6—10 i kvöld. ________________________((590 DÖMUDRAGT úr herrafata- efni til sölu á Grettisgötu 77, II. bæð, eftir kl. 6.____(591 LÍTILL bátur óskast, með eða án vélar, má vera í óstandi. Tilboð merkt: „Bátur“, leggist á afgreiðslu Visis. (592 NÝT ágæt svört spariföt (klæði) til sölu. Uppl. í dag kl. 5—6 í Félagsbókbandinu. Ekki svarað í síma. (C01 GOTT karlmannsreiðhjól til sölu. Óðinsgötu 32, miðhæð, kl. 7—9 í hvöld. (602 Tarzari í borcj leyndar- dómanna Nr. 80 Rle^SvnaoaCi._ .. ... ---------r«nou» Booki »o4 PU»i; DUlrlbvUd UNITED FEATURE 8YNDICATE. Inc. Helena skalf, en bróðir liennar og Lavac stóðu rólegir við hlið hennar. Þeir sættu sig við örlögin, sem þeir áttu í vændum, en vonuðu þó, að eitt- hvað gæti bjargað þeim, áður en pynd- ingarnar hæfust. Þau voru strax reldn af stað í áttina til Athairs og hermenn- irnir létu spjótssköftin ganga á baki þeirra af öllu afli....... .... Þeir Tarzan og Ogabi höfðu lagt tafarlaust af stað til Athair og höfðu að vopni nýja boga og örvar, sem Herat hafði gefið þeim. Allt í einu nam apa- maðurinn staðar og þefaði út í loftið. „Það eru menn framundan,“ sagði hann svo. „Ætli það sé menn frá Athair?“ sagði Ogabi. Tarzan brá sér upp í trén i leit að þeim. Hann fór hratt yfir, því að hann varð að komast sem fyrst til Athair og mátti ekki tefja lengi við neitt. Mannaþefur- inn varð æ greinilegri og brátt varð Tarzan var við ilm af hvítri konu. Þá heyrði hann óp fanganna, þegar spjót- in hæfðu þá á flóttanum. Hann vissi, að nú mundi hann bráðlega lenda í bardaga við féndur sína. Hermennirnir frá Athair létu höggin dynja á bökum Brians, Helenar og Lavacs. Einn þeirra ætlaði að keyra spjótsskaftið i höfuðið á Helenu, en Lavac greiddi honum þá svo þungt högg, að hann féll við. Þá hóf annar Athairingur spjót sitt, til að reka það i bak Frakkans. En þá kom Tarzan,, og hann lagði strax ör á streng. JAMES HILTON: Á vígaslóð, 125 kveinka sér — þaö var nagli i öörum skónum, sagði hann, og ekki um annað að ræða en nema staðar, til þess að berja liann niður. A. J. kvað þetta enga stund taka og langaði til að sjá hversu löng stund liði, þar til Steplianov næði sér. A. J. hélt áfram með hinum, eiji laumaðist svo úr fylkingunni, og fór ekki í bana aftur. Hann vonaði, að Steplianov mundi ekki gera neina tilraun til þess að finna sig. A. J. faldi sig í skóginum og lá þar kyrr, unz liann lieyrði ekki lengur til hermannanna En þeir sungu við raust og hann heyrði óminn af söng þei rra allliengi. Því næst rétti hann úr sér og andaði að sér heilnæmu ilm- þrungnu skógarloftinu. Hann ásetti sér að æðrast elcki, vera öruggur og taka hverju sem að höndum bæri með stillingu. — Hann leit í kringum sig og revndi að átta sig á umhverfinu. Það var stjörnubjart og tunglið komið upp. í einverunni í Si- biríu bafði hann gerst atliugull mjög Hann lagði jafnan á minn- ið ýmislegt, sem gat orðið hon- um til stuðnings að rata á þeim slóðum, sem liann kannaði. Þar nyrðra var eilíf nótt níu m^n- uði ársins, enda hafði hann reynslu nóga, og honum skeik- aði eklvi, að finna aftur þá staði, sem hann hafði komið á, og leit- aði að. í þetta skipti var vand- inn engu minni en hann hafði verið mestur þar, því að hann hafði ekki getað gefið sig ein- huga að athugunum, vegna þess að hann varð fyrir trufl- unum af rabhi Stephanovs. Þó liafði hann veitt ýmsu athygli og m. a. því, að þeir höfðu far- ið yfir fimm hæðarhryggi. Hann kleif fyrsta hæðar- hrygginn varlega og er upp á hann var komið sá hann móta fyrir þeim næsta í nokkurri f jar- lægð. Hann nam staðar stundar- korn og stakk upp í sig brauð- bita sem bann hafði stungið á sig. Og hann átti enn matarbita í vasanum, sem gat komið sér vel að hafa. Við næsta læk fyllti bann ferðapela sinn. Á næstu liæð sá hann vindlingabréf, sem hermennirnir höfðu hent frá sér á göngunni, og gladdi það hann, því að liann vissi nú, að bann var á réttri leið. Tvívegis eftir það var hann smeykur um, að hann hefði villst, en jafnan sá hann eittlivað, sem kom lionum kunnuglega fyrir sjónir. Og loks blasti við dalur- inn með runnaþykkninu. Hann herti gönguna. Einkennileg æs- ing greip hann sambland kvíða og tilhlökkunar, því að nú flaug lionum í hug i fyrsta sinn, að kannske væri hún þar ekki nú. Ef hún væri þar ekki? Ef hún

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.