Vísir - 05.07.1943, Page 3
VISIR
Láns- og leigulögin amerísku liafa nú um nokkurt skpiö náð
til Tyrklands, samkvæmt ákvörðun Roosevelts. Síðan hafa
Tyrkir fengið allmikið af vopnum og hergögnum frá Banda-
ríkjunum. Myndin sýnir tyrkneska lierinenn vera að skipa
amerískum sprengjum á land í Iskanderon.
verður lokuð frá 4. júli
til 19. júlí vegna sumar-
leyfa.
Veizl. Björn Kristjánsson
Stiillíii
vantar á sumarheimili Mæðrastyrksnefndar íReykholti
í Biskupstungum. — Uppl. á skrifstofu Mæðrastyrks-
nefndar, Þinííholtsstræti 18, milli kl. 3—6 og 8—9 í
kvöld. Sími 4349.
vantar nú þegar i eídliúsið rá Kleppi. Uppl. hjá ráðskonunni. —
Sími: 3099.
MINNIN GARSP J ÖLD
Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna í Reykjavík fást
í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar,
1 hjó Sig. Guðmundssyni, gjaldltera sjóðsins,
í verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 27,
og i verzlun Sigurðar Þ. Jónssonar, Laugavegi 62.
lausafé bús, sem 84. gr. skipta-
laganna tekur til, þar sem það
er mjög skylt þvi í eðli sínu.
Verður veðið því að vikja fyrir
forgangskröfum samkvæmt 83.
gr. sömu laga. Samkvæmt þessu
og þar sem fallast má á rök
héraðsdómsins fyrir því, að rík-
issjóður beri ekki almenna á-
byrgð á skuldbindingum Síldar-
einkasölu Islands, ber að taka
sýknukröfu aðaláfrýjanda til
greina.
Eftir atvikum þykir rétt, að
málskostnaður fyrir báðum
dómum falli niður.“
Hrl. Lárus Fjeldsted flutti
málið af hálfu áfrýjenda, eti hrl.
Einar B. Guðmundsson af hálfu
stefnda.
N o k k u r
íf< o r ð
b v æ r
lj óðábækur.
—----- * ' '.(jrij—:
Fyrir nokkrum dögum var eg
að handleika bækumar mínar;
eg hafði þann dag dálitinn auka-
tima til lesturs. „Laufvindar
blása“, liin ágæta ljóðabók Mar-
grétar Jónsdóttur, lá opin á
borðinu lijá mér. Margrét er
fyrir löngu orðin þjóðkunn, og
munu ljóð hennar lengi geym-
ast, og ekki fljóta að feigðarósi
með tímans straumi, eins og
þeim ljóðum er bætt við, er ekki
ná til hjartnanna, en sem ef til
vill eru dáð um skör fram og
liljóta fyrir fallvölt og ekki mak-
leg laun. Öll kvæðin bera með
sér að skáldkonan er gáfuð og
menntuð. Þau eru laus við. sora
og gróm. Eg varð létt í skapi
eftir lestui- þeirra. Eg ætla ekki
að fara að skrifa neina ritdóma,
en eg get ekki látið vera að
minnast á aðra bólc, úr því að eg
ifór að taka mér penna í hönd.
Það eru ljóðmæli Magnúsar
Gíslasonar, sem gefin vom út
1941. Eg er að blaða í bókinni
og staðnæmist við lítið ljóð, sem
heitir „Nótt“. Eg segi lítið ljóð.
Það er perla, perla, sem allir
söng- og ljóðelskir Islendingar
unna. í fjölda mörg ár hefir það
ljóð verið sungið á heimilum, í
kóram og í útvarpið hefir það
verið valið til söngs af ágætum
söngmönnum. Yfir kvæðinu
hvílir draumblær sumarnætur-
innar með öllum sínum yndis-
leik, frá gljúfrinu heyri eg dun-
ur fossins, sem naumast dirfist
að rjúfa næturfriðinn, en bak
við bassaróm hans heyri eg
hjartslátt skálcísins, sem heillað
i næturkyrrðinni horfir á aftan-
skinið smáfölna, er sólin hverf-
ur við segulskaut og signir með
geislum sínum hæð og laut. —
Kvæðið „Lilli ljósafoss“ er gull-
fallegt, og get eg ekki stillt mig
um að láta það fylgja þessum
línum:
Litli, kæri ljósafoss,
ljóðin sem mér fyrstu kenndi,
inn í hjartað ástir brenndi
elska lífsins dýrsta hnoss
lilæjandi að steypast, streyma
stöllum af í djúpan hyl,
liljóma láta hamragil,
hundrað radda strengjaspil,
láta sérhvern dropa dreyma
dýrðarinnar björtu heima.
— Dimm í gljúfri dökkra vina
— dimmblátt haf og eilífðina.
Littla, skyggna lindin mín
líður gegn um blóma engi,
leikur á svo létta strengi
ljóðhörpu, er röðull skin,
kennir beraskugleði að geyma,
geisíá Vönar, ástarkoss,
löngun, sem er lífið oss,
leysast upp í dreyrafoss,
' öllu fórna, 4ngum gleyma,
eignast, skapa dýrðarheima.
Sigurbraut er sólarvina
sameining við elífðina.
Þetta kvæði yerðskuldar
fvllstu viðurkenningu. Lestur
Ljóðmæla Magnúsar Gislasonar
svíkur engann. F.
Káítúrvörður.
Lyfjabúðin Iðunn.
Næturakstur.
Aðalstöðin, sími 1383.
Næturlæknir.
Slysavarðstofan, sími 5030.
Vefnaðarvöruverzlanir
verða lokaðar frá kl. 4 i dag,
vegna jarðarfarar Ragnars heitins
Blöndals.
70 ára
verður á morgun Guðmundur
Jónsson kennari, Njálsgötu 82.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 „Þýtt og endursagt"
(Sig. Ein.). 20.50 Hljómplötur:
Lög leikin á fiðlu. 21.00 Um dag-
inn og veginn (Gylfi Þ. Gíslason).
21.20 Útvarpshljómsveitin: Hol-
lenzk þjóðlög. Einsöngur (frú El-
ísabet Einarsdóttir) : Heirnir, Eg
lit i anda liðna tíð (Kaldalóns),
Den farende Svend (Karl Ó. Run-
ólfsson), Tonerna (Sjöberg) og Við
hafið (Schubert).
Mat
fer fram á Grafarholtslandeign
í Mosfellssveit, þar eð samkomulag
hefir ekki náðst um kaupverð jarð-
arinnar Rvíkurbæ til handa. Var
samþykkt á bæjarráðsfundi, að
leita eignarnámsheimildar á jörð-
inni.
Hjúskapur.
Síðastl. laugardag voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Gyða
Ingólfsdóttir (Lárussonar skipstj.)
og Sigurður Ólafsson, verzlunar-
maður hjá Málningarverksmiðj-
unni Hörpu. Heimili þeirra er á
Bergstaðastr. 68.
Þrir nnglingar
14—17 ára, geta komizt að sem veitingaþjóns-
lærlingar á Hótel Borg nú þegar.
Talið við yfirþjóninn.
Stor Chrysler
fólksflutningabíll (tilvalinn stöðvarbíll), nýsprautumálaður, í
ágætu standi, til sölu og sýnis á Bergsaðastræti 61, milli 5 og 7
i kvöld.
Hjúskapur.
Ungfrú Unnur Vilhjálmsdóttir,
Háteigsveg 19, og Kristján Jóels-
son trésmíðameistari, Skólavörðu-
stíg 15, voru gefin saman af síra
Jóni Auðuns síðastl. laugardag.
Heimili þeirra er á Hringbraut 71.
í gær voru gefin saman j hjóna-
band af síra Bjarna Jónssyni,
vígslubiskupi, ungffá Guðný Krist-
jánsdóttir Og' Gunnar Pétursson
skókaupmaður. Heimili ungu hjón-
anna er á Bárugötu 19.
Bjónaefni,
Siðastl. laugardag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Halldóra
Jónsdóttir, á Leifsgötu, og Skúli
Sigurbjörnsson frá Sauðárkróki.
Herbergi
Reykjavíkurbæjar í stúdenta-
garðinum nýja hafa hlotiÖ þessi
nöfn: Ingólfsbær, Skúlabúð, Arn-
arhóll, Laugarnes og Hólavellir.
Lagði Rvíkurbær fram 50 þús. kr.
til Nýja Garðs, eða andvirði ofan-
greindra fimm herbergja.
Lífið í Ameríku.
STRÍÐIÐ HEFIR gerbreytt
öllu lieimilislífi meðal al-
mennings, en hvergi verður
þessa eins rnjög vart og i borg-
unum. Aðalástæðan er sú, að
öllum venjulegum vinnutíma
hefir verið bi-eytt. Allar verk-
smiðjur starfa um þessar
mundir allan sólarhringinn, og
í flestum þeirra vinna bæði
karlar og konur, giftar og ógift-
ar.
Það veldur oft heilabrotum,
hvei*nig hjón eiga að fara að
eyða saman frítimum sínum,
þegar þau vinna ef til vill bæði í
verksmiðju, einkum ef svo illa
vill til, að annað vinnur að degi
en liitt að nóttu. Hinsvegar er
einföld lausn á vandamálinu
með börnin, því að þeim er
komið fyrir á barnalieimilum
eða dagheimilum, þar sem
sjálfboðakonur annast um þau.
Á ýmsan hátt hefir útlit borg-
anna breytzt. Á óbyggðum lóð-
um eru víða háir haugar af
brotajárni eða öðrum málmi,
sem bíður bræðslu. Allir hafa
lagzt á eitt með að safna sem
mestum málmi, gömlum jám-
rúmum, pottum og pönnum,
sti-atijárnum og búsáhöldum.
Gamlir sporvagnateinar og
skrautlegar járngirðingar liggja
þarna lilið við hlið, og viða get-
ur einnig að líta ýmis ski*autleg
minnismerki úr bronzi, sem
ekki eru álitin hafa það lista-
gildi eða sögulegt verðmæti, áð
taka þyki að geyma þau framtíð-
inni.,
Þá er það mýrkvúbílb Bm
sólarlagsbil verðué úíit dimmt,
meðfram öllum ströndum. Þó
að alger myrkun hafi enn ekki
verið fyrirskipuð, eru ljós öll
orðin afar-dauf, og gluggaljós í
verzlunum eru ekki notuð leng-
ur. Hin glæsilega lýstu sti*æti
stórborganna eru nú ekki bjart-
ari en götumar i sveitaþorpum.
Til dæmis um hið breytta á-
stand, mætti taka borgina Cliest-
ertown í Maryland, eins og tima-
ritið „Look Magazine“ gerði
nýlega. Á þessu ári eru i borg-
inni 18000 manns, sem vinna að
hernaðarframleiðslu og eyða
63% meira til fatnaðar og mat-
vælakaupa en i fyrra. íbúatalan
liefir aukizt um 7500, upp í 40.-
000, og margir hinna nýju íbúa
eru i húsnæðisvandræðum.
Milljónir dollara eru fluttar til
borgarinnar til að annast kaup-
greiðslur. 3000 menn eru i her-
þjónustu, 100 atvinnulausir, og
verksmiðjur, sem áður fram-
leiddu orgel, silkisokka og se-
ment, framleiða nú þung her-
gögn. 1 hverju vöruhúsi eða
geymsluhúsi er unnið að ein-
hverskonar framleiðslu. Konur
ganga þar i verkamannabuxum
um göturnar, en á fristundum
flykkjast menn í skemmtigarð-
ana og á skemmtistaðina.
Á meðal borgaranna í Chest-
ertown eru hjónin Helen og
Austin Hoch. Þau mega muna
tvenna tímana, því að kringum
1930 og árin þar á eftir, voru
7500 manns atvinnulausir i
borginni. Þess vegna reyna þau
nú eftir beztu getu að greiða
veðskuldir af húsi sínu og kaupa
stríðsskuldabréf fyrir hvern
þann eyri, sem afgangs verður
brýnustu nauðsynjum.
Austin Hoch er fullgildur vél-
Nokkra vana
járibindingann
vantar nú þegar.
Menn snúi sér á
skrifstofuna,
Miöstræti 12,
lcl. 11 - 12.
Hojgaard & Schultz