Vísir - 05.07.1943, Síða 4

Vísir - 05.07.1943, Síða 4
VISIR R NÝJA BÍÓ H Æskan er giaðlynd IWJiat’s Cookin’“), Andrews Sisters. Gloria jean. Leo Carrillo. Jane Frazee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1884. Klapparstig 30. M TJARNARBÍÓ WM Slóðin fil Santa Fe (Santa Fe Trail). EJRROL FLYNN. OLIVIA DE HAVILLAND. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÓnnuð fyrir börn innan 16 ára. 1 i ÍMI 4878 Á AMERÍKA. Frh. af 3, si’ðu. snúður og vinnur í flugvéia- smiðju. Hann liefir stundum ainriið allt að 77 stundir á viku og ekki tekið sér nema 3 daga írí á mánuði, en nýlega er hann: farinn að vinna aðeins 55 stúnd- ir á viku og fær fri sjötta hvern dag. Árið 1942 hafði hann 3277 dollara tekjur. Hann þjiáðistfaf ofþreytu, eins og 14 milljónir aianara amerískra stríðsverka- gnanna. En nú liður honum bet- air, enda er Iiann að gerast full- gamall til að vinna nætur og daga. Helen Hoch hafði nóg að gera áður fyrr. Hún Iiefir verið gift Austin i 19 ár og átt méð hon- um 3 mannvænleg börn og aldrei haft neina húshjálp. Nú hefir striðið aukið á áhyggjur íiennar og vinnu. Aulc þess sem hún þarf að ábyrgjast uppeldi 3ja barna á viðkvæmum aldri, þarf hún að slást við skömmtun- ina, spara hæði matvæli og fé, hressa þreyttan eiginmann og gera heimilið hlýtt og vistlegt. En það er ekki nóg með það. Hún hefir líka tekið að sér her- gagnavinnu, eins og þrjiár nlill- jónir annara húsmæðra. Fyrst átti hún um þetta langt og alvarlegl samtal við Austin, sem yar alvcg mótfallinn þvi, en beygði sig loks fyrir rökum konu sinnar. Var ákveðið, að 16 ára gömul dóttir þeírra tælci heimilið að sér, „auk:skólagöng- unnar, en sjálf réðst Helen i flugvélasmiðju til silkisauma, •sáíHjka, áður en hún giflist. Nú }þvi;að hún var.afhragðs sauma- vinnur hún i sömu verksmiðju vog ímaðm’ hennar. Helen fer á fætur á hverjum morgni klukkan fimm, 'tekur á móti bónda sínum, sem kemur úr næturvinmmni og horðar morgunverðinn, sem dóttirin hefir matbíuð. Síðan elcur hún h bií manns síns i verksmiðjuna, jþví að þau hjóri liafa auka- skammt af benzíni, eins og allir FJEUeSPRENTSMIÐJUNNAR 8c STVÍ* verkamenn í hergagnaiðnaðin- um. Á leiðinni tekur hún fjórar vinkonur í bílinn, en þær vinna í sömu verksmiðju. Klukkan sjö er hún komin á vinnustað. Þar stjórnar hún flokki 12 stúlkna, sem sauma silki á flugvéla- vængi og stýri, etur hádegisverð í skyndi og kennir síðan byrj- endum handtök, þar til klukkan hálf-fimm, en ,þá leggur hún af stað heim aftur í bílnum, ásamt vinkonum sínum. Nú héfjaát heimílisstörfin. Þegar hún hefir sofið stutta stund, vekur hún hónda sinn, hjálpar dótturinni að elda kvöldmatinn. Síðan matast fjöl- skyldan. En að máltíð lokinni, þarf hún að taka til óspilltra málanna, hæta föt og stoppa sokka, tala við börnin og heyra, hvað á þeirra daga hefir drifið, fara í búðir, þegar húðir eru opnar að kvöldinu, taka til þvottinn, sem á að fara í þvotta- húsið. Stundum kemst hún í bió. Á sunnudögum er öll fjöl- skyídan sainan allan sójarhring- inn, en það er líka eini dagur vikunnar, sem hjónin eiga hæði frí á sama tíma. Þá sofa þau til hádegis, hlusta á útvarp, horða , í róíegheitum og heimsækja j kunningja eða taka á móti þeim. Þessum hjónnm finnst síður en svo, að þau léggi of liart að sér, og þau álíta ekki að þessi íirilda vinna hafi orðið til þess að eyðiíeggja lieimilislífið. Þvert á. móti finnst þeim samúðin og eindrægnin innan fjölskyld- unnar vera meiri nú en nokkru sinrii fyrr. Börnin hafa fengið nýjgn.áhuga fyrir heimilinu, þvi að nú hera þau að miklu leyti ábyrgð á rekstri þess. Þau eru orðin hæfari uin að taka á sig ábyrgð fullorðins fólks en títt var um börn fyrir stríðið, og þau verða hæfari, og hetra fólk að striðinu loknu. En aðalatriðið er að vinna sigur, segja Hoch-hjónin. En það er líka sama og allir aðr- ir Amerikumenn segja. Kajak til sölu um borð í Selfossi. Til sýnis þar milli kl. 5—7 í kvöld. Messadrengur óskast é skip í innanlands- siglingum. Uppl. gefnar í síma 1575. Hýtt viOtæki 8 lampa, með öllum hylgj- um, til sölu í kvöld kl. 8—10 í Þingholtsstræti 33 (2. bak- dyr). % tonns Chevrolet (árgangur 1'929)., nýboraður, i prýðis góðu standi, til sölu. Allar nánari uppl. í síma 1669. Matsveinn óskar eftir plássi á síldveiði- skipi. — A. v. á. vantar á heimili í Borgarfirði. Þarf að kunna algenga með- ferð mjólkurafurða og mat- reiðslu. Hátt lcaup. -— Uppl. Laugavegi 43, fyrstu hæð eða Kaffisölunni, Hafnar- stræti 16, Maður mætti vera unglingspiltur, getur fengið atvinnu við byggingarstörf og fleira uppi í Borgarfirði í sumar. Uppl. Laugavegi 43, fyrstu hæð, eða Kaffistofunni, Hafnar- stræti 16. gg ÞAÐ BORGAR SIG öö AÐ AUGLÝSA §2 I VISI! æ Góð sérlega vönduð Sólrík íbúð í nýbyggðu liúsi, 3 lierbergi, eldhús og bað (kjallari litið í jörð) til sölu fyrir reglu- samt fólk. Talsverð útborgun æskileg. Tilboð, merkt; „Suðaust- urbær“, leggist á afgr. hlaðs- ins fyrir 8. þ. m. Mjög vandaður srailÉiur 3 herbergi, eldhús og for- stofa (í risi gott* geymslu- pláss), raflögn, dúkar á gólf- um og frárennsli, ennfrem- ur góður og stór geymslu- skúr. Húsið stendur á vel rækt- aðri og stórri leigulóð, á fall- egum stað 17 km. frá Reykja- vík, ferðir oft á dag. Tilboð sendist afgreiðslu þessa blaðs, auðkennt: „Sveita- sæla“, fyrir 9. þ. m. Happdrætti Hallgrímskirkju Skrifstofa liappdrættisins er í Tryggvagötu 28, annari hæð. Opin virka daga kl. 10—12 og 2—4. Sími: 5195. Magnús ,Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875. BRÉFHAUSA& FIRMAMERKI TEIKNARI; STEFAN JONSSON Stormblússur: kárlmanna, unglinga og kvenna. VERZL Grettisgötu 57. Hundar dansandi Kettir vælandi Dúkkur skælandi Bangsar baulandi Gúmmídýr ýlandi Lúðrar blásandi Flautur blístrandi Munnhörpur spilandi Spunakonur spinnandi Skip siglandi K. Einar§iiOH «& B|örn§son BJARNI GUÐMUNDSSON löggiltur skjalaþýtjari (enska) Suöurgutu 16 Sími 5828 Félagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS biður þátttakendur að skemmti- 1 förinni um Breiðafjörð að taka farmiða fyrir kl. 6 e. h. næst- kom. þriðjudag á skrifstofu Kr. 0. Skagfjörðs, Túngötu 5, ann- ars seldir þeim næstu á biðlista. } ______________________(71 INNANFELAGSMÓT ÁRMANNS í frjálsum íþróttum lieldur áfram í kvöld kl. 8 á íþróttavellinum. Keppt verður í 60 m. hlaupi og langstökki með og án atrennu. Mætið allir og réttstundis. Stjórn Ármanns. (80 HANDKNATTLEIKSMEIST- ARAMjÓT ÍSLANDS (kvenna) hefst 15. júlí í Reykjavík. Þátt- töku-tilkynningar séu komnar í síðasta lagi 6. júlí til stjórnar Glímufélagsins Ármann. Sljórn Ármanns. 81 HAPAS-ffllNDIfi] LÍTIL telpa tapaði peysu í Höfðahverfi á laugardag. Slcil- ist Miðtún 3, kjallarann. (75 GLERAUGU töpuðust s.l. laugardag frá harnaleikvellin- um á Njálsgötu. SHilisL til afgr. Vísis. (77 HJÓLKOPPSLOK af Studebak- er 1941 hefir tapazt. Skilist gegn fundarlaunum, á Bræðra- horgarstíg 31. Sími 2058. (84 GULL-karlmannsarmbandsúr (Bulova) tapaðist síðastliðið föstudagskvöld. Skilist gegn fundarlaunum á Grettisgötu 37. (92 GARÐASTR.2 SÍMI 1899 LÍTILL sumarbústaður til sölu í Vatnsendalandi. ,Ódýr, ef samið er strax. Uppl. á Báru- götu 4, kjallaranum,. (79 HÚSNÆÐI. Vantar tvö her- bergi og eldhús með öllum þæg- indum. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 1923 i kvöld kl. 6—8. (86 Tarzan i borq leyndar- dómanna Nr. 88 Þegar Adda var búin að kveða upp dóminn yfir föngunum komu, þrjár ó- ■freskjur inn í salinn til þeirra. Þetta voru prestar musterisins og þeir voru Jdæddir í kafarabúninga þá, sem gerðu þeim mögulegt að vera á feurli á botni Ilorus-yatns. Þessir prestar áttu að framkvæma dáuðadóminn yfir Helenu í litla klefanum. Prestarnir létu Helenu fara í sams- konar búning og þeir voru sjálfir klæddir. „Ilvað ætla þeir að gera við hana?“ spurði Lavac með ótla í hjarta. „Þeir fara með hana til lítils klefa á botni vatnsins og taka þar búninginn frá henni. Þegar því er lokið, hleypa þeir vatni inn til hennar, svo að hún druknar,“ svaraði Herkuf. Prestarni rfóru út úr musterinu og úl á vatnsbotninn. Þar óx margs konar gróður og höfðu aðrir prestar það starf að gæta hans og hlú að honum eftir þörfupi; Þessi gróður var nefnilega hafður til matar í Athair og þótti borgarbúum hið mesta lostæti. Stúlkan fylgdi á hæla prestunum steini lostin af ótta. Lavac var ráðþrota. Hann gat ekkert gert til að bjarga unnustu sinni. Hann heyrði Tarzan tala eitthvað við Her- kuf, en veitti þvi enga athygli. Helena var horfin, að eilífu. Hann gat ekki liugsað um annað. Hvers vegna var Tarzan að spyrja Iierkuf allra þessara spurninga? Dauðinn beið hans líka fljótlega. GAMLA BlÓ Minir föður- landslau§n (So Ends Our Night). Kvikmynd af skáldsögunni „Flotsam“ eftir Eric Maria Remarque. FREDRIC MARCH MARGARET SULLAVAN FRANES DEE. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. KI. 3 /i—6 /z. HUGLAUSI DREKINN. Walt Disney-mynd. EKTA GÓÐUR og nýr sumar- bústaður til sölu. Hann stendur íétt hjá Gunnarshólma. Gólf- pláss að innan 20 ferm. „For- skallaður“ og skeljaður utan. — Innrétting: tvær stofur og eld- hús. Vandaður frágangur. Sann- gjarnt verð. Uppl. hjá Gunnari Sigurðssyni, Von, sími 4448. — (82 STOFA, sem er 4,40x5 m„ á annari hæð, móti suðri, er til ileigu. Aðgangur að síma og baði, ræsting, ljós og hiti. -— Reglusemi áskilin. Tilhoð merkt „1. okt.“ sendist blaðinu sem fyrst. (73 SKRIFA útsvars- og skatta- kærur. —Gestur Guðmundsson, Bergstaðastræti 10 a. (6 ÚTSVARS- og SKATTKÆR- UR skrifar Pétur Jakobsson, Kárastíg 12. (39 ÚTSVARS- og SKATTAKÆR- UR skrifar Jón S. Björnsson, Klapparstíg 5 A. (50 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (715 STÚLKA óskast strax. Her- hergi og gott kaup. Matsalan Ilverfisgötu 32. (87 13—16 ÁRA messa-drengur óskast á erlent skip, sem er í förum kringum landið. Uppl. í síma 5544 og 2728. (90 ÞVOTTAHÚSIÐ Vesturgötu 32. Álierzla lögð á fljóta af- greiðslu. (72 ELDRI maður óskar eftir ráðskonu. Tvennt í heimili. — Má liafa með sér barn. — Þær, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín og heimilisfang á af- greiðslu hlaðsins merkt „B. K.“ (74 HÚLLFÖLDUN og Zig-Zag- saumur. Hringbraut 178. (70 EIN eða tvær duglegar kaupa- konur óskast. Ágætis heimili ná- lægt Reykjavik. Gott kaup. — Uppl. i dag og á morgun hjá Jónasi Tiiorsteinsen, Sláturfé- lagi Suðurlands. Sími 1249. — (76 TVÆR vanar kaupakonur óskast. Hátt kaup. Uppl. kl. 6— 9 i kvöld á Grettisgötu 44 A. — (78 TVÆR ábyggilegar stúlkur óskast á veitingastofu. Stuttur vinnutimi. Gott kaup. Uppl. gefnar Suðurgötu 7. (85 lilllfSKUPUM GÓÐ fimmföld harxnonika til sölu. Uppl. Klapparstíg 38 frá 6—7. (88 FJiÓRFALT kasmirsjal til sölu Njálsgötu 98. Sími 5067. (89 NÝ dömudragt til sölu með tækifærisverði. Til sýnis á Laugavegi 87 (bakdyr) frá 6—9 í kvöld. (91

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.