Vísir - 19.07.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 19.07.1943, Blaðsíða 4
I V I S 1 R 1 €AMLA BÍÓ B Stolt «og Meypidómar fPrlde and prejudice). Kvíknaynd af skáldsögu Jane Ausíen. dreer Garson. Laurence Olivier. 'Sýnd kl. 7 og 9. VETBARFAGNAÐUR. (.(Winter Carnival). Ann Sheridan. Richard Carlson. SBJA.RNI GUÐMUNDSSON 'iággiítur skjalaþýöari (enska) 'SuSurgötu 16 Simi 5828 ISíýJar S^ulræÉur | Sím! 1384. Klapparstíg 30. Leikföng: Mundar dansandi Ketlir vælandi Búkkur skæEandi Baaagsar baulandi CSúmmídýr ýiandi Lúðrar blásandi Flaatur blístrandi iMmmhörpur spilandi Spanakonur spinnandi Skip siglandi K. Eiæisirsisoo dáfe BJörn§son HVAD BER "GÖMA SUNDLAUGARNAR. , 1 118. tbl. ¥ísis, skrifar ein- kver góður „Gestur“, um æski- legar endurbætur á Sundlaug- *mum, og gerir tillögur um framtiðarfyrirkomulag þeirra, Eilau garðs og iunan. TíHögur þessar eru óumdeil- /anlega bugsaðar af menningar- legum skilningi á því, hversu oníkilvægt bressingarhæli þessi sfcfður «sr, öllum sem tækifæri iiafa tíl þess að dvelja þar lengri ■eSa skemmri tínia. ffinsvegar eru það efalausl ffeárí en „Gestur“ og eg, sem 'ei.jga örðiigt meS að skilja það, liversu forráðamönnum þessar- ar einu borgar á íslandi, virðist fedEa verlð ósýnt um að auðga Ifiesman stað að margvíslegum asagljósum þægindum, þegar á þaií er litið, að tiitölulega kostn- aSarlitið var að framkvæma þellií, og auðvelt að fá þann kosinaðarlið endurgreiddan sattfi smávægilega hækkuðu ^jjakli þakklátrd baðgesta. , Fins og nú er komið, eru vit- enlega stói-vægilegir örðugleik- ^nr á, að ráðast þarna í umfangs- ■ TJARNARBÍÓ HH Qnstii ii Stiliigrsi (The Story of Stalingrad). Rússnesk mynd. Aukamynd: AÐGERÐIR Á ANDLITSLÝTUM. Litmynd. Sýning kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. miklar breytingar. En margt smávægilegt mætti þar laga> svo sem sturtur, klefa, sólskýli, og umfram allt að koma þar fyrir hrákarennum. „Gestur“ á beztu þakkir skil- ið, fyrir að liafa hreyft þessu máli. En þegar menn gera kröfur um góðan aðbúnað frá annara Jiönd, má heldur ekki glevmast að gera kröfur til sjálfs sins og aunara aðila, um góða, hrein- lega og háttprúða umgengni. Þó mörgu sé ábótavant við laugarnar, er það engin afsök- un fyrir baðgesti né heimilar þeim ýmsan sóðaskap og um- gengnisleg afbrot. Eg sem þessar línur rita, liefi lengi verið Sundalaugagestur. Einstöku sinnum —- ekki oft — befi eg veitt því athygli, að margt fólk, bæði konur dg .karlar, hefir steypt sr í laug- ina ekki of hreint Um fæturna, og að því athuguðu verður manni ósjálfrátt að álykta, að öðrum baðgestum hefði ekki verið gerður neinn ógreiði með því, að þetta fólk hefði fengið sér sápubað á allan líkamann áður. — En yfir höfuð hefir mér virzt framkoma íslenzkra liaðgesta óaðfinnanleg, og hjá öllum fjölflanum hólsverð og til fyrirmyndar. Öðru máli virðist mér gegna um setuliðið. — Ef framkoma þess í Sundlaugunum er sýnis- horn af brezkri og amerískri ltaðmenningu, óslca eg ekki inn- flutnings á henni. Hin enflalausa háreysti, áflog, óp, köll, og ekki um of nienn- ingarlegt viðstöðulaust þvaður, er engan veginn aðlaðandi, vek- ur öllu fremur tilfinningu um fuglal)jarg, en ekki friðsaman baðstað. — Þó tekur það af allt velsæmi þegar þeir hinir sömu súpa gúlsopa af baðvatni og spýta því Iiver á annan, snýta sér í laugina og reykja niðri í lauginni stubba frá þeim sem á hakkanum standa. Þetta hef eg allt liorft á setuliðsmenn hafa í frammi. — Þeim, sem þannig liaga sér, er trúandi til fleiri óþrifaýerka og virðist full þörf á strangara eftirliti af hendi sundlaugavarðar, og — að lionum sé veitt ótakmarkað vald til þess að segja baðgest- um til syndanna, eftir þar til settum reglum, sem festar yæru upp í klefum og göngum, skýrt prentaðar á íslenzlcu og ensku, sé þess ekki kostur að helga þennan stað íslendingum ein- um. Af kynningu minni á liátt- prýði unglinga á Nórðurlöndum svo nærtækt dæmi sé tekið — get eg ekki sagt að við íslending- ar stöndum mjög framarlega. En i samanburði við setuliðið i Sundlaugunum, er íslenzka æskan þar hreinustu prúð- Handknattleiksmeistaramót Islands beldur áfram í kvöld kl. 8.30 á íþróttavellinum. — Þá keppa: F. H. — ÁRMANN. ÞÓR — í. R. V. Spennandi keppni! — Allir út á völl í kvöld! V erkamannaféL „Bagsbrún“ heldur fund í Listamannaskálanum í kvöld (19. júlí) kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI: Uppsögn samninga. Yisitalan og fleiri áríÖandi félagsmál. Félagar, mætið vel. STJÓRNIN. LOKAÐ til 3. ágrúst vcgua siimarlcyfa. Svanur h.f. Nælgætiigerðin Vikingur LOKÁB vegna sumarleyfa frá og með 21. þ.m. til 4. ágúst Gufupressan STJARNA Kirkjustræti 10 AÐV0RUN Að gefnu tilefni viljum vér hérmeð aðvara bæði verzlanir og einstaklinga um að kaup á hverskonar tóbaksvörum sem eru, eru óheimil, nema þær séu flutt- ar inn af Tóbakseinkasölu ríkisins. Brot varða þungum sektum eða annari refsingu og gildir einu livort um smærri eða stærri kaup er að ræða. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. menni, og telzt þó ekki óeðli- legt, að lífsglöð og þróttmikil æska láti eitthvað til sin lieyra. Hitt er aftur á móti vafamál, ])versu lengi slík háttprýði æslcunnar helzt, ef liún hefir daglega slíkf framfeúði setu- liðsins fyrir augum. Foreldrum og uppeldisfræð- ingum bendi eg á þetta í fullri vinseind, þvi mín skoðun er, að það sé þjóðleg skylda, og nauðsyn meiri en nokkru sinni fyrr, að við íslendingar gagn- rýnurn það uppeldis umhverfi sem uppvaxandi kynslóð á við að húa, og einbeitum mætti okkar og menningu, henni til velferðar, og þjóð vorri til sóma. Gestur II. flB nýja bíó flfl Ævintýri í Mexico (Down Mexico Way). GENE AUTRY/ SMILLEY BURNETTE. (Burnette). Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9. Sala aðgm. hefst kl. 11 f. h. Börn, yngri en 12 ára, fá ekki aðgang. nwRiNsnl Yeski tapaðist siðastl. föstu- dag, ásamt passa, merktum: Sigurgeir Björgvinsson. A. v. á. (343 MATREIÐSLUKONA óskast. á stórt sveitaheimili. Hátt kaup í boði. — Uppl. í Kaffisölunni Hafnarstræti 16. (182 STtÍLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (175 KAUPAKONU vantar að Neðra-Dal í Biskupstungum. —‘ Má hafa nxeð sér stálpað barn. Hátt kaup. Uppl. á Hverfisgötu 102 B (uppi). x (338 STÚLKA eða eldri kona ósk- ast til inniverka i sveit. Uppl. Grundarstíg 8 (efstu hæ§), r-t (339 STÚLKA óskast á lítið heim- ili. Uppl. gefur Sigríður Zoéga, Stýrimannastíg 13. (341 KONA með 4ra ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu eða léttri vist gegn herbergi. Tilboð sendist afgr. Visis merkt „Hús- verk“. (342 SÖKUM forfalla óskast stúlka nú þegar og önnur til að leysa af i sumarfríum. Veitingastofan Vesturgötu 45. (345 KAUPAMAÐUR óslcast strax. Hátt kaup. Sími 9 A, Brúar- land. (346 ÞVOTTAHÚSIÐ Vesturgötu 32. Áherzla lögð á fljóta af- greiðslu. (344 IKÁ1JPSK4PUKI HEIMALITUN heppnast beit úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, BræCraborgaratio l. Sími 4258. HATTAR, húfur, fyrir drengi og fullorðna, fatnaðarvörur, smávprur, liandunnar liattavið- gerðir sama stað. Hafnarstræti 18. Karlmannahattahúðin. (340 VANDAÐUR stofuskápur (birki) til sölu Baldursgötu 9 (búðin). (348 BARNAVAGN til sölu (ný- uppgerður). Uppl. á Leifsgötu 8, kjallaranum, eftir kl. 7. (347 Meöan sextiu ófreskjur streymdu út , úr musterinu til að leita að Tarzan, Helenu og Herkuf, héldu þau áfram ferð sinni eftir hafsbotninum og komu hráðlega að lægð einni i honum, þar sem allskonar skrimsli og undarlegar skepnur lifðu. Þau létu það þó ekki á sig fá, þvi að framundan var frelsið, < en að baki fangavist og pyndingar. Iflíi 1 stað þess að sleppa taki sínu kleif Tarzan upp á bak skrímslisins og lagði rýting sínum hvað eftir annað í það. Þegar það fann til sársaukans sleppti það stúlkunni og fór þess í stað að reyna að losa sig við kvalarann. Það sveigði hálsin til þess að ná til hans með kjaftinum. Verið gat ,að hann yrði eins góð bráð. Allt í einu sáu þau ógurlegt sjó- skrímsli á sundi yfir sér. Það hafði átt bæli skammt frá og kom nú út úr því til að ná sér i bráð. Það sveiflaði löng- um halanum eins og til að láta flótta- fólkið vita, að nú væri allt áti fyrir þeirn. Það var heldur ekki mikið útlit fyrir það, að forkar þeirra mundu geta varið þau, Dýrið virti þau fyrir sér, en svo virtist það allt í einu komast að þvi, að Helcna myndi vera lostætasti bitinn. Það sveiflaði halanum utan um/hana og hóf hana upp. Tarzan greip um annan fót hennar og reydn að draga hana niður. En það var árangurslaust, þvi að dýrið herti aðeins takið um mitti stúlkunnar. Nú voru góð ráð dvr. fc JAMES HÍLTON: Á vígaslóð, 142 spyrja var altaf sama svarið: „Nichevo.“ Hvar voru menn staddir? „Nichevo.“ Ilvorki eimreiðarstjórinn né kyndarinn höfðu farið um þessa braut og höfðu ekki hugmynd um það. Og þeir bölvuðu regn- inu, sem vætti þá inn að skinni og fóru inn í þurrt og lilýtt skýli sitt í eimreiðinni. En farþégarnir í vöruflutn- ingavögnunum gátu ekki leitað neilt, þar sem lilýindi og skjól var að liafa, því að inn í vagn- ana þeirra rigndi og blés. Þeir voru blautir inn að skinni, kald- ir og banhungraðir. Fyrir þeim var líkt ástatt og hraknings- mönnum í ókunnu landi, sem allar bjargir eru bannaðar. En það var litli eineygði maðurinn frá Krolcol, sem kveikti fyrsta vonarneistann í hjörtum þeirra, er úrkomunni linnti í svip, Hann fór þá að skima í allar áttir, eins og svo oft áður, og sá þá turnspírur og húsa- þök í fjarska. Þessi sjón vakti enga hrifningu i huga lians sjálfs, því að svo heimskur var hann ekki, að liann sæi ekki þeg- ar, að hýr gut ekki yeijð um Kl’okol (að ræða, en þegar hann sagði einum frá því, sem hann hafði séð, kom heldur en ekki hreyfing á mannsöfnuðinn. Menn komust í hugaræsingu, efttrvæntingu. Borg — kannske stórborg — matur — skjól — hlýindi! — Það lá við að menn sundlaði af tilhugsuninni um allt þetta. Menn fóru að tína til pjönkur sínar. Ferðasnið kom á allt og alla og sumir voru þegar farnir að koma sér út úr vögnunum. Menn voru svo æstir, meðan eftirvæntingin, tilhlökkunin var mest, að þeir hugsuðu ekkert út í það, livort þarna væri unnt, þólt um stóra horg væri að ræða, að veita mat og slcjól liundruðum flóttamanna, sem flestir voru félausir með öllu. A. J. var rólegur að vanda, en liann fagnaði þessum tíðind- um í kyrrþei. Hann var þeim mun betur settur en hinir, að hann liafði nokkurt fé, og gat greitt fyrir gistingu og mat, ef á annað borð var liægt að fá nokkuð matarkyns keypt. Daly var þreytt og köld og varð að taka á því, sem liún átti til, til þess að koma sér af stað. Þau stigu af lestinni- og lögðu af stað ásamt hinum yfir auðnarlega vota akra. Fyrir þá, sem mátt- farnir voru og lasnir, sumir með sótthita, var þetta hættu- ferðalag. Enn kom hver rign- ingardemban af annar, en ann- að veifið birti ofurlítið til, og þá var borgin til að sjá eins og einhver töfra- eða liillingaborg, en leiðin þangað var torsótt. Hvarvetna var aur og leðja, sem menn óðu í miðja kálfa, og mönnum veittist gangan æ erf- iðari. Þegar flóttafólkið hafði gengið nokkuð á annan kíló- metra, voru menn þegar farn- i að týnast úr lestinni, en þeir, sem þrek höfðu til að halda á- íram, gengu ekki nema kíló- metra eða svo á klukkustund. Það var orðið dimmt, þegar A. J. og Daly komu að einu út- hverfi borgarinnar. Seinasta kílómetrann liafði liann næstum orðið að bera liana, og hann hafði stutt hana og létt undir með henni á göngunni alla leið- ina. Það var svo augljóst, að hún var alveg að bugast, að þegar hún sá hlöðubyggingu framundan, lagði. hann leið sína þangað með hana. Þar hlaut > þó að vera skjól að finua gegn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.