Vísir - 12.08.1943, Blaðsíða 1
Ritstjðrar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
33. ár.
Reykjavík, fimmtudaginn 12. ágúst 1943.
’ -^ir
■ r
Ritstjórar
Blaðamenn Slml:
Auglýsingar 1660
Gjaldkerl 5 llnur
Afgreiðsla
181. tbl.
Churchill og Roosevelt
hittast á laun.
ClifiarclaiII fiirimi frá
Churchill er farinn aftur frá Quebec tii fundar
við Roosevelt forseta, en því verður haldið
leyndu, hvar fundur þeirra verður. Fór Churc-
liill í nótt um Montreai, sem stendur við St. Lawrence-
fljót, suður á bóginn til að hitta forsetann. Hafði áður
verið haldið, að þeir mundu ræðast við í Quebec.
Áður en Churchill fór frá Quebec liafði hann haft tvo fundi
með Mackenzie King, forsætisráðherra Kanada. Var sá fyrri
haldinn sama daginn og Cliurchill kom vestur, en hinn í gær.
Auk þess sat Churchill fund með herstjórnarnefnd Kanada og
Iwezku foringjarnir ræddu við æðstu herforingja landsins.
Tilkynning liefir verið gefin
út um fund þeirra Roosevelts
og Churchills. Sagði í henni, að
jþeir mundu athuga skýrslur
lierstjórna sinna um möguleik-
ana á því, að alger sigur verði
unninn í Evrópu á þessu ári og
takn ákvarðanir um hemaðar-
mál í sambandi við þær skýrsl-
Hr.
Þíi munu þeir einnig ræð«
stjórnmálaviðliorfið í Evrópu á
kojnandi fímum i ljósi þeirr*
sigra, sem þegar hafa vcrið
unnir og kuima að verða unnir
á næstunni.
Stalin tilkynnt
um viðræðurnar.
Sendiherra Breta í Rússlandi
og sendiherra Bandarikjanna
gengu í gær á fund Stalins í
Moskva. Var Molotov einnig við-
staddur. Er talið, að þeir sendi-
herrarnir hafi skýrt Stalin frá
viðræðum Roosevelts og Churc-
hills og látið hann vita, að hon-
unj, yrði jafnóðum tilkynnt um
allt, sem j>eir tæki ákvarðanir
um óg máli skipti.
ítoosevelt
frátti það í síma,
Áður en Roosevelt fór frá
Washington, spurðu blaða-
menn hann, hvað liann gæti
sagt þeim um komu Churchills.
Hann svaraði, að hann hefði
ekkert vitað um ferðir hans,
fyrr en Mackenzie King, for-
sætisráðherra Kanada, hefði
sagt sér frá komu hans í síma.
Þá var forsetinn spurður að
þvi, hvar og livenær viðræður
herforingjanna færi fram, en
hann kvaðst ekki geta gefið
neinar upplýsingax' um það.
Hann sagði þó, að Rússar
mundu ekki verða með í við-
ræðunum, enda þótt þátttöku
þeirra mundi hafa verið fagnað.
Það hefir nú verið skýrt frá
því, að Roosevelt hafi verið við
veiðar á eyju einni i Huron-
vatni — 800 km. frá Quebec —
meðan hann var í Kanada.
Til að ljúka
stríðinu.
Háttsettur brezkur embættis-
maður lét syo um mælt í gær,
að á þessari ráðstefnu mundu
þeir forsetinn og forsætisráð-
herrann leggja á ráðin um
hvernig vinna skuli algeran sig-
ur á möndlinum. „Við höfum
tækin til þess,“ sagði þéssi em-
bættismaður að lokum.
Slkiley:
Bandamenn §ækja
fraiu á ströndnnui
Iuni I landí hafa þeir yerið itöðvadír
999 mðndulflugvélar teknar Iierfangi
Vörn Þjóðverja hefir farið harðnandi um miðbik víg-
stöðvanna á Sikiley. Tókst þeim í fyrradag að stöðva
alveg framsókn bandamanna fyrir vestan Randazzo,
en hinsvegar sóttu Bretar og Bandaríkjamenn á sem fyrr á
norðurströndinni og austurströndinni.
Randazzo er mjög mikilvæg
borg fyrir Þjóðverja, eins og
oft hefir verið tekið fram, vegna
þess hversu hún er nauðsynleg
fyrir flutninga þeirra. Hafa
þeir þessvegna safnað þangað
miklu liði. Ilerir bandamanna
fyrir vestan borgina náðu ekki
saman fyrr en nú urn helgina
og þurftu þeir að fylkja liði
sínu með öðrum liætli eftir að
sambandið var komið á. Getur
það liafa valdið töfum á loka-
árás þeirra á borgina.
8. brezki herinn á nú um 65
km. ófarna norður til Messina
eftir austurströndinni og sjá
menn hans norður til ítalíu i
fyrsta sinn, síðan gengið var á
land á Sikiley.
Möndulveldin missa
1417 flugvélar.
Það var tilkynnt i höfuð-
stöðvum bandamanna í gær, að
flugher þeirra hefði skotið nið-
ur 418 þýzkar og ítalskar flug-
vélar frá þvi að innrásin á
Sikiley liófst. Á sama tíina voru
178 af flugvélum handamanna
skotnar niður.
Þenna mánuð, sem innrásin
hefir staðið, hafa möndulveldin
jafnframt misst 999 flugvélar,
sem bandamenn náðu á flug-
völlum eyjarinnar eða eyði-
lögðu á þeim. Margar af flug-
vélum þeim, sem bandamenn
náðu, voru í nothæfu lagi.
Flugher handamanna leggur
nú mesta áherzlu á það, að ráð-
ast á ýmsar samgönguæðar
möndulhersins, því að mót-
spyrna hans fer skiljanlega eftir
því, hvað flutningar hans ganga
vel til vígstöðvanna.
Tvíhreyfla sprengjuflugvélar
hafa undanfarna daga ráðizt á
marga vegi og brýr á Suður-
Ítalíu, þvi að eftir þeim fara
^Bg'ifikwæega ¥©r»d á iisifiiMs
Síðafisíis fréfóir
Flugvirki frá Tunis réðust í
gœr á Terni 65 km. norður af
Róm.
Flugvirki frá Bretlandi gerðu
morgun árás á Bonn í Þýzka-
landi. Nánari fregnir eru ó-
komnar.
Bandamenn nálguðust í gær
Randazzo og eru 5 km. frá borg-
inni.
Rússar eru byrjaðir að skjóta
á Karkov.
Brezkt orustuskip í fylgd með tveim flugstöðvarskipum. Þau veita hvort oðru stuðning, orustu-
skipið verndar flugstöðvarskipin með hinum risavöxnu fallbyssum sínum og þau leggja aftur á
móti til flugvélar til að vernda orustuskipið.
Aðeins ein j árnbraut opin
þýzka hemum hjá Karkov.
Rússap ei»n á einom stað aðemss 20 kcm, frá bopginni.
Þrár eru komnir 109 km. norð-
veattf fyrir hana.
Þ.jóðverjar hafa nú aðeins eina jámbraut opna
frá Karkov, því að í gær rafu Rússar aðra af
þeim tveim brautum, sem enn voru nothæfar.
Brautin, sem var rofin í gær, lá suðvestur til Poltava,
en sú sem er eftir liggur næstum því beint í suður, með-
al annars til Dnjepropetrovsk.
Á Karkov-vígstöðvunum sóttu Rússar fram 16—20 km. og
tóku 50 þorp og borgir. Meðal horga þeirra, sem þeir náðu, voru
Akhtyrka, sem er um 100 km. fyrir norðvestan Karkov og Kras-
nokursk, sem er 65 km. beint vestur af Karkov. Fyrrnefnda
horgin er stærsta horg, sem Rússar hafa tekið síðan þeir hófu
sókn sina á þessum slóðum.
Fyrir austan Iíarkov eru Þjóð-
verjar líka á undanlialdi, en J>að
er fyrir norðan borgina, sem
Rúsar eru komnir næst henni.
Þar eiga þeir aðeins um 20 km.
ófarna til úthverfanna.
Sóknin til Bryansk var tals-
vert hægari, því að J>ar komust
Rússar aðeins 5—10 km. leið.
Þar tóku þeir líka færri bæi, en
sá mikilvægasfi er Aleksivka,
aðeins 20 km. austur af Kara-
tsjev, sem er eitt mesta virki
Þjóðverja áður en komið er til
Bryansk. Eru J>eh' komnir meira
en hálfa leið til Bryansk.
Mikið áfall að
missa Karkov.
Það er talið mikið áfall fyrir
Þjóðverja ef J>eir misstu Kar-
kov, því að J>að er óliætt að
segja, að borgin sé miðdepill
varnakerfis J>eirra á suður-
hluta vígstöðvanna. Ef þeir
ekki einungis hergögn og birgð-
ir til hersveitanna á Sikiley og
„tánni“ á Ítalíu, heldur er flutt
eftir J>eim mikið af hyggingar-
efnum, sem notuð eru í víggirð-
ingar J>ær, sem möndulherinn
vinnur að nætur og daga á Suð-
ur-ltalíu.
Flugvirki og Liberator-vélai'
liafq liinsvegar ráðizt á vega-
mót í nánd við Messina, til að
tefja flutninga J>ess liðs, sem
kemst ýfir sundið.
Að baki Þjóðverjum.
Bandaríkjamenn hafa aftur
sett lið á land að baki þýzku
hersveitunum. Fór liðið á land
rétt fyrir dögun í gærmorgun
og segir í fregnum, að því hafi
tekizt að koma sér fyrir á
ströndinni, þrátt fyrir gagn-
áhlaup Þjóðverja.
verða áð hörfa úr henni, má
gera ráð fyrir því, að örðugt
verði fyrir þá að halda víglínu
sinni óbreyttri þar fyrir sunnan.
Bryansk er líka mikilvæg
borg, J>ví að hún er tengiliður
fyrk' heri Þjóðverja á suður- og
norðurhluta vígstöðvanna.
Rússar allsstaðar sterkari
en Þjóðverjar.
Brezkur hernaðarsérfræðing-
ur hefir látið svo um mælt í
sambandi við sigra Rússa und-
anfarið, að J>eir muni nú vera
sterkir en Þjóðverjar hvar sem
er á austurvigsíöðvunum, því
að herstjómin þýzka muni hafa
yfir að ráða allt að tveim mill-
jónum færri mönnum, en J>egar
hún hóf innrásina í Rússland
fyrir rúmlega tveim árum.
Þessi breyting styrkleikahlut-
fallanna mun hafa mjög mikil
áhrif framvegis, segir hernaðar-
sérfræðingurinn ennfremur, því
að hún mun gera Rússum það
kleift að hefja sókn hvar og
hvenær sem J>eim sýnist, til J>ess
að taka þau mörk, sem þeim
eru mikilvægust hverju sinni.
9 menn létust
í Eyjum.
Um 20 manras liggja rúmfastir.
Einn maður enn hefir látizt af áfengiseitrun, svo að
nú eru alls 9 látnir. Um 20 menu liggja enn veikir á
sjúkrahúsi, en ný tilfelli hafa engin bætzt við, svo að
gera má ráð fyrir, að þau verði ekki fleiri.
Ekki hefir enn tekizt að ná skýrslum af þeim, sem rúm-
fastir liggja, og verður ekki hægt að ljúka rannsókn málsins,
fyrr en það hefir verið gert.
Nýja-Georgia;
Lokaárás á Bairoki.
Bandaríkjamenn búast nú til
lokaárásar á Bairoki á Nýju-
Georgiu.
Papanir hafa Jiar allmikið lið
J>ví að J>essi liafnarhær var önn-
ur stærsta bækistöð þeirra á
eyjunni. Er talið,, að Jæir hafi
J>ar nokkur þúsund manna.
Bandaríkjamenn létu J>essa
bækistöð afskiptalausa, n\eðan
J>eir voru að vinna á Munda-
flugvellinum, en nú hafa l>eir
sent megnið af liði sínu J>angað.
Maður sá, sem lézl, lieit-
,ir Ólafur Davíðsson. Var hann
formaður á bát frá Vestmanna-
eyjum. Hann lætur efth' sig
konu og barn.
Freymóður Þorsteinsson sett-
ur hæjarfógeti í Eyjum sagði
hlaðinu svo frá í símtali í morg-
un, að vitanlegt væri, að sumir
hinna sjúku og látnu manna
hefði drukkið spiritus, sem álit-
ið er að sé tréspiritus.
Var J>að bátur frá Vestmanna-
cyjum, sem fann spiritustunnu
á reki og flutti hana með sér í
Jand, en ekki er hægt að segja
neitt um J>að ennþá, hver eða
liverjir liafi afhent fólkinu á-
fengið, fyrr en þeir, sem veilcir
eru, verða færir um að segja
frá því sjálfir.
Allir hinir veiku eru heldur
að ná sér og er góð von um bata
hjá þeim.
Einn maður varð bílndur, en
líkur benda til, að hann fái
sjónina aftur, því hann var að-
eins farinn að sjá skímu í gær-
dag.
Rannsókn heldur áfram.
Fjöldi fólks hefir beðið hér-
aðslækninn að dæla úr maga sér,
af því að J>að vissi cldri nema
það kynni að liafa drukkið
eitrið.
Eikarbúðin
opnaði aftur í gær á Skólavörðu-
stíg io.
í dánarfregu,
sem birtist í blaðinu i fyrradag,
var sagt frá því, aÖ Björn L. Jóns-
son hefði búið í Stóra-Seli, en á að
vera Stóra-Seila.
Frestur
til að kæra til yfirskattanefndar
er útrunninn annað kvöld á mið-
nætti.
Rafmagnsleysið
í gær.
Mikill hluti bæjarins var raf-
magnsíaus marga klukkutíma
í gær og varð það meðal annara
til Jæss, að ekki var hægt að
prenta Vísi.
Sfi'aumlaust varð um hádegið,
vegna J>ess að háspennutaug bil-
aði í Hafnarstræti. Var verið að
grafa J>ar fyrir hitaveitunni og
lijó maður einn á raftaugina,
svo að einangrunin skemmd-
ist. Var í fyrstu búizt við að
liægt mundi að la'gfæra J>etta
fljótlfega, en það dróst fram
eftir degi. Komst straumhr ekki
á fyrr en um klukkan sex,
Það hefir komið fyrir nokkr-
um sinnum, að raftaugar í göt-
um hafa verið skemmdar, J>eg-
er grafið hefir verið fyrir hita-
voitunni og einn daginn genðist
þetta hvorki meira né minna en
ellefu sinnum. Hefir rafveitan
þó sérstakan eftirlitsmaim, sem
á að gæta J>ess, að varlega sé
farið, J>ar sem grafið er í göt-
ur og raftaugar eru undir, enda
getur stafað miliil hætta, ef ein-
angrun taugar skemmist.
Árás á Kurileyjar.
Japanir tilkynna, að Banda-
ríkjamenn hafi gert aðra árás
sína á Kurileyjar fyrir norðan
Japan sjátft.
Það voru flugvirki og Libera-
tor-vélar, sem gerðu árásina að
sögn Japana. Engin amerísk til-
kynning er komin um þetta.