Vísir - 21.10.1943, Page 2

Vísir - 21.10.1943, Page 2
V I S 1 H VÍSIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteii.n Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötd 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 660 (fimm lfnur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hjálparstarf. ALÞINGI Iieimilaði í fyrra- dag ríkisstjórn Islands að gerast aðili fjTÍr hönd landsins í hjálpar- og endurreisnarstofn- un hinna sameinuðu þjóða. Hafði málið verið rætt áður i ulanríkismálanefnd og var litið svo á einróma, að sjálfsagt væri að talcá því boði rikisstjórnar Bandaríkjanna, að gerast aðili í þessari hjálparstarfsemi. Utanríkismálaráðherra Vil- lijálmur Þór gerði þingmönnúm grein fyrir skyldum og réttind- um þáttfákenda og lét þess get- ið að tilgangur stofnunarinnar væri að lijálpa á svæðum, sem eru undir eftirliti einliverra hinna sameinuðu þjóða, hjálpa þeim, sem búa við skort og lina þjáningar þeirra, sem líða hörmungar vegna stríðsins eða afleiðinga þess. Er ætlunin að hjálpin verði veitt m. a. með matvæla- og fatnaðarframlög- um, útvegun húsnæðis, læknis- hjálpar og fyrirbyggingu út- breiðslu farsótta og pesta, að- stoð við heimflutning fanga og útlaga, aðstoð við endursköpun iðnaðarframleiðslu og endur- reisn þýðingarniikilla stofnana. Fælist þannig í þessu að íslenzka þjóðin tækist á hendqr skuld- bindingar um fjárgreiðslur og matvæli, þó innan þeirra tak- marka, sem viðráðandi verða. Um fyrirkomulag og fram- kvæmdastjórn hjálpar- og end- urreisnarstofnunarinnar skal þetta tékið fram: Hver þátttak- andi ríkisstjórn skal skipa einn fulltrúa, án tillits til stærðar þjóðarinnar, til þess að taka sæti í ráði sem ákveður aðállíu- urnar um störf stofuuriarinnar og frarrikvæmdir. Báð þetta skal haída að mirinsta kosti tvo reglulega fuudi á ári, þegar mið- stjórrt ákVeðUr, en haria skiþa fplltrúar frá Bandaríkjunum, Kina, Sovét-Rússlands og Stóra- Bretlands. Vörunefnd skal skip- uð fulltrúum eða varafulltrúum þeirra ríkja, sem líkleg eru til að verða aðalframleiðendur þeirra Vara, sem nota þarf í starfi stof nunarinnar. Skal nefndin tilnefnd af miðstjórn- inni en staðfest af ráðinu. Ev- rópunefnd skal skipuð ráðsfull- trúum, eða varafulltrúum rík- | isstjórna þeirra, sem lönd eiga innan Evrópu og ráðsfulltrúum þeirra annara ríkisstjórna, sem beinna hagsmuna hafa að gæta við hjálparstarfið í Evrópu. A sama Iiátt skal skipuð nefnd fyrir Asíu, Allur kostnaður við sendingu fulltrúa á samkomu stofnunar- innar skal greiddur af rikis- stjórn þeirri, er fulltrúa sendir. Kostnaði við stjórn þessara mála skal skipt niðUr á þátttakandi ríkisstjórnir í því hlutfalli, sem ráðið ákveður. Ríkisstjórnir geta sagt sig úr þátttöku hvenær sem er, þegar liðnir eru sex mánuðir frá því er þátttaka hófst. Slik úrsöga gengur í gildi 12 mánuðum efti.r að hún barst aðalframkvæmda- stjóranum að tilskildu því að hlutaðeigandi ríkisstjórn hafi þá innt af hendi allar fjárhagsleg- ar skuidbindingar eða aðrar, sem hún kann að hafa tekist 160 km. grirtir í sumar vogiia §auðfjár§jiik* dómavaraa. Oarnaveikin breiðist út fyrir anstan ogf norðan. Viðtal við Sæmund Friðriksson. ^■ARNAVEIKI hefir nokkuð breiðzt út í sumar, að- allega í Skagafirði, en einnig hefir hún nú í fyrsta sinn komizt austur fyrir Þ jórsá. Ctbreiðsla garnaveik- innar í Skagafirði hefir orðið til l)ess að hætt var við niðurskurð hins sýkta fjár í haust, en þar hefir öllu sauðfé með garnaveiki verið slálrað til þessa. Mæðiveikin hefir ekkert hreiðzt út i sumar og öll mæðiveiki- varzla gengið með ágætum vel. Nýjum sauðfjársjúkdómagirð- jngum hefir verið komið upp á 160 km. löngu svæði alls. Sæmundur Friðrikssón, fram- kvæmdarstj óri sauðf j ársj úk- dómavarnanna hefir skýrt Vísi svo frá útbreiðslu sauðfjár- sjúkdóma og vörzlu gegn þeim í sumar: S.l. vetur og vor kom upp garnaveiki á 2 stöðum austan Þjósrár, en þar liefir hennar ekki orðið vart áður. Staðirnir, sem Ixún kom upþ á, voru Hvammur á Landi og Saurbær í Iloltum. Ekki er vitað með hvaða hætti veikin hefir borizt, því að öflug varzla hefir verið við Þjórsá síð- an 1937. Helzt er gizkað á að veikin kunni að hafa leynzt þar frá því áður en varzlan hófst. Til að reyna að hefta út- breiðslu veikinnar á þessu svæði voru bæir þeir, er hún gerði vart við sig á, afgirtir strax, og verð- ur öllu fé þaðan slátrað í haust. Auk þess var girt með Ytri- Rangá, um 55 k'm, löng girðing, og svæðið milli Ytri-Rangár og Þjórsár hólfað mjög mikið í sundur, til að hefta samgang sauðfjár á svæðinu. Þá hefir garnaveikin enn lcomið upp á nokkurum stöð- um í Skagafirði, austan Héraðs- vatna, þ. á m. á þrem hæjum i Hólahreppi, sem gerð voru fjár- skipti á haustið 1940. Líklegt er talið að smitun hafi átt sér stað með því að lömhin, er þangað voru flutt sama liaustið og sýkta féð var skorið niður, hafi smitast úr landi eða húsum. Sl, vetur gerði garnaveikin vart við sig á Hofsós og þar í grennd, og var niðursk'urður á- kveðinn þar í liaust, — en þeirri reglu hefir verið fylgt í Skaga- firði, að slátra öllu fé á bæjum þar sem garnaveiki hefir orðið vart. I liaust sannaðist svo veik- in norður í Dalvík og líkur benda til að hún kunni að vera orðin þar útbreidd. Með tilliti til þessarar út- hreiðslu garnaveikinnar á skag- anum milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar hefir sauðfjái’- sjúkdómanefnd horfið frá nið- urskurði sauðfjár vegna garna- veiki á þessu svæði, hvað sem síðar kann að verða gert. Mun verða reynt að einangra skagann með girðingu yfir Öxnadalslieiði, til að veikin breiðisi ekki þaðan út. Hvað mæðiveikinni viðkemur á hendur fyrir stofnunina. Samkvæmt ofansögðu takast þjóðir þær, sem að hjálparstarf- seminni standa á herðar tvenns- konar skyldur, annarsvegar béinar fjárgi’eiðslur Mnsvegar greiðslur í fríðu. Skuldbinding- in um það að láta af heridi mat- væli getur þýtt það, að þjóðin verði að halda nokkuð í við sig, enda er þörfin á matvælahjálp mest á thnum, sem búist er við heimsskorti á matvælum. Þó er fram tek'ið að enginn þátttalc- andi verður krafinn um stærri skerf en kraftar hans leyfa og framlög takmarkast við birgðir þær, sem, til verða. er ekki vitað að hún hafi breiðst neitt út á þessu ári og hefir varzla í sumar gengið með allra bezta móti. Auk þeirra girðinga, sem koinið var ujjp i Rangárvalla- sýslu í sumar, hefir verið tvö- földuð að mestu varnargirðing- in á milli Steingrímsfjarðar og Berufjarðar; einnig var girðing- in meðfram Jökulsá á Fjöllum lengd um 15 km., varnargirðing- ar í Eyjafirði lengdar allmikið og Siglufjarðarumdæmi afgirt, eftir því sem haegt er. Ails mun haf verið girt í sumar vegna sauðfjársjúkdóma um 160 lcm. Ehlsvoði í Anstnrstræti. Eldur kom upp í Austurstræti 6 í gærkveldi. Urðu þar all- verulegar skemmdir bæði af völdum elds, reyks og’ vatns og var slökkviliðið í fullar 2 klst. að ráða niðurlögum eldsins. Mestar urðu skemmdir hjá Ilatla- og skermabúðinni, Ama- törverzuninni og á hárgreiðslu- stofu frú Kristólínu Kragh. Ennfremur urðu miklar skemmdir á sjálfri byggingunni, en hana á Ragnh. Eyjólfsdótir. Eldurinn mun hafa komið upp í miðstöðvarkjallara og varð hans fyrst vart laust eftir kl. m. Slökkviliðið var í tvö önnur skipti kallað út í gær. Annað skiptið á Háaleitisveg 23, þar sem eldur Iiafði komið milli þilja út frá eldavél, og að Loka- stíg 7, þar sem þó var ekki um raunverulegan eldsvoða að ræða. Frá hæstarétti: Báðir greiði tjónið af árekstrinum. Þann 11. október var kveð- inn upp dómur í hæstarétti í málinu Borgarstjórinn í Reykja- vík f. h. bæjarsjóðs gegn Bald- vin Kristjánssyni. Málsatvik eru þau, að þann 5. apríl 1942 varð árekstur milli bifreiðarinnar F. 1 og einnar af slökkviliðsbifreiðum Reykjavílc- ur. F 1 skemmdist allmjög við áreksturinn. Taldi eigandi Iienn- ar að slökkviliðsbifreiðin liefði átt sök á árekstrinum og ætti hann því heimtingu á bótum. I liéraði varð niðurstaða máls- ins sú, að báðir aðilar voru taldir eiga sök á árekstrinum. Var tjónum því skipt og bæjar- sjóði gert að greiða Baldvin kr. 1064.75 í hætur og málskostnað. Niðurstaða þessi var staðfest í líæstarétti og segir svo í for- sendum hæstaréttardómsins: „Bifreiðin F 1 var á leið aust- ur Vonarstræti, þegar slys það varð, sem mál þetta er risið af. Framundan húsinu nr. 8 við Vonarstræti stóðu tvær bifreiðir á götunni við brúnir gangstétt- anna, önnur að sunnan en hin að norðan. Myndaðist lihð á milli þeirra á götunni. Þegar F 1 kom i hliðið milli greindra bif- reiða, sá bireiðarstjóri liennar slökkviliðsbifreiðina, sem hann kveður þá rétt komna fram hjá Templarasundi. Beitti hann þá þegar liemlum bifreiðar sinnar, og stöðvaðist hún þegar í stað og var að fullu stöðvuð, er a- reksturinn varð. Bifreiðarstjóri F 1, tveir farþegar í bifreið lians og tveir brezkir hermenn i bifreiðinni við syðri vegarbrún synja þess allir, að þeir liafi greint liljóðmerki frá slökkvi- liðsbifreiðinni. Slökkviliðsbif- reiðin kom úr Lækjargötu og ók vestur Vonarstræti með all- miklum hraða.Telja slökkviliðs- mennirnir, að hjalla hennar hljóti að liafa hringt, er þeir beygðu inn i Vonarstræti, en eftir það mun bjallan ekki liafa hringt. Maður sá, sem gætti blásturshornsins á slökkviliðs- bifreiðinni, kveðst hafa gefið greinilega hljóðmerki hvað eftir annað i Vonarstræti. Annar slökkviliðsmaður, sem í bifreið- inni var, kveður eitt hljóðmerki hafa verið gefið, eftir að þeir komu í Vonarstræti og áður þeir færu hjá Templarasundi, en ekki eftir það. Bifreiðarstjór- inn á slökkviliðsbifreiðinni get- ur ekki um hljóðmerkin borið. Hann kveðst hafa hemlað bif- Ný bók: TIL HEKLU — eftir A. Engström J haust er væntanleg ein skemmtilegasta ferðabók sem rit- uð hefir verið um Island, en það er þýðing á ferðabók sænska kýmniskáldsins Alberts Engström, Át Hecklefjáll. Á íslenzku kemur bókin til með að heita „Til Heklu“. Ársæll Árnason bókbindari.hefir þýtt bókina og gefur hana út. „Eg frétti til bókarinnar áður en hún kom út,“ sagði Ársæll við tíðindamann Vísis í gær. „Eg var þá úti í Stokkhólmi og fór þegar á fund útgefandans. Sýndi hann mér allar teikning- arnar og varð eg mjög hrifinn af því, hve vel gerðar þær voru og skemmtilegar. Þegar eg kom lieim skrifaði eg ritdóm í Visi um bókina. Þá- verandi ritstjóri Vísis, Einar Gunnarsson, hað mig að þýða alla helztu kafla bókarinnar, þá er snertu sjálft ísland, fyrir blaðið, og gerði eg það. I ritlaun fékk eg 75 aura fyrir hvern dálk og fannst það geypivel borgað. Þýddi eg „Át Hecklefjáll“ þá að mestu leyti á íslenzku, en það sem eg átti eftir lauk eg við í sumar. Nú er hókin að mestu leyti sett og komið að þvf að liún verði prentuð. Bókin verður í sama broti og Ferðabækur Vilhjálms Stef- ánssonar, nokkuð á fjórða hundrað blaðsíður og prýdd miklum fjölda ljósmynda og teikninga, eða nær öllum þeim, reið sína, þegar hann sá, að F 1 var í þann veginn að aka inn í hliðið milli hifreiðanna. Hemlaför slökkviliðsbifreið- arinnar reyndust vera 11 metr- ar að árelcsti’arstaðnum. Var þá enn töluverð ferð á slökkviliðs- bifreiðinni, svo sem högg það, sem liún veitti F 1, her vitni um. Það verður að metast hifreið- arstjóranum á F 1 til vangæzlu, að hann ók inn á milli bifreið- anna án þess að ganga úr skugga um, hvernig umferð var háttað austan megin við þær. Hinsveg- ar verður að telja, að slöklcvi- liðsmennirnir liafi ekki gefið nægilega greinileg og tíð hljóð- merki, er þeir ætluðu að aka inn á milli bifreiða á götunni á svo mikilli fei’ð, sem á slökkvi- liðsbifreiðinni var. Samkvæmt þessu þykir mega staðfesta hér- a'ðsdióminn að niðurstöðu til. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að áfrýjandi greiði stefnda kr. 700.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Hrl. Garðar Þorsteinsson flutti málið af liálfu áfrýjanda en hrk Theódór B. Líndal af liálfu stefnda. í i* dagfbok Ilafnfirðingrs Barátta sjómannauna. Sunnudaginn io. þ. m. fór fram minningarathöfn í Hafnarfjarö- arkirkju vegna fráfalls Þorvaldar Magnússonar stýrimanns á b.v. „Rán“, en hann féll útbyrðis og drukknaöi hinrt 16. sept. svo sem áöur hefir verið frá skýrt hér í blaöinu. Var minningarathöfnin hin hátíölegasta og kirkjan þétt- skipuö, enda var Þorvaldur mjög vinsæll maöur, duglegur sjómaöur og drengur hinn bezti. Þaö verður jafnan skarð fyrir skildi og sársaukaefni hið mesta, þá er slíkir menn falla í hinni á- hættusömu baráttu sjómannanna, og því ef nú ver, að sjóslysin eru æði tíð hér við land. Á síðustu io árum hafa t. d. um 50 Hafnfirð- ingar drukknað. Mest varð mann- tjónið árið 1936 þá er I.v. „Örn“ fórst á síldveiðum með allrl áhöfn, 19 mönnum, þar af 13 búsettum hér í bæ og árið 1941 er b.v „Sviði“ fórst, en á honum voru einnig 13 sjómenn héðan. Væri óskandi að næsta 10 ára bil yrði ekki eins geigvænlegt hvað þetta snertir fyrir sjómannastétt þessa bæjarfé- lags.- / / Bessastaðakirkja. Mikill og almennur áhugi er nú vaknaður fyrir kirkjubyggingar- málum höfuðstaðarins og er sann- arlega ekki nema gott eitt um það að segja, en samhliða því, sem um þau mál hefir verið margt rætt og ritað, hafa nú nýlega heyrzt hávær- ar raddir um það, að ekki geti það vanzalaust talizt, hve sumum hinna elztu og merkustu kirkna landsins sé lítill sómi sýndur og einkum hefir mönnum orðið tíðrætt um niðurlægingu Skálholtskirkju og Skálholtsstaðar yfirleitt. Gerast þær raddir æ háværari er krefjast þess, að ríkisvaldið láti það ekki lengur viðgangast, að þetta gamla menningarsetur sé í þeirri van- hirðu, sem verið hefir hingað til, og æskja þess jafnframt að Skál- holtskirkja verði endurreist i sinni fomu mynd. En víðar er pottur brotinn. Þótt Bessastaðakirkja eigi enganveginn jafn merka sögu og kirkjan í Skál- holti, er hún þó engu að síður ein af elztu og merkustu kirkjum þessa lands, stílhreint og glæsilegt' guðs- hús, enda gerð eftir teikningu eins af fremstu byggingarfræðingum síns tíma á Norðurlöndum. En Bessastaðakirkja hefir um langt skeið verið i liinni mestu niður- lægingti. Hún er úr traustu efni gerð, þess vegna stendur hún enn i dag, annars hefðu örlög hennar að sjálfsögðu orðið hin sömu og þeirra annarra bygginga frá liðn- um tíma,' sem eyðst hafa fyrir skeytingarleysi og virðingarleysi manna fyrir sögulegum og menn- ingarleguin verðmætum. ./ / Bessastaðakirkja hefir um langt skeið verið bændakirkja, þ. e. í eign þess, sem á hverjum tíma hefir átt jörðina, og má ætla að eigendur kirkjunnar hafi fæstir haft fjár- hagslega getu til þess að viðhalda henni svo sem þurft hefði og end- urbæta hana eftir kröfum timans. Þó er skylt að geta þess, að siðasti eigandi hennar, Sigurður Jónasson forstjóri, lét fara fram miklar að- gerðir á kirkjunni það eina ár, sem hún var í eigu hans. En við það að Bessastaðir urðu ríkiseign og rikisstjórasetur má heita, að þær aðgerðir, sem Sigurður Jónasson hóf svo myndarlega, hafi algerlega stöðvazt. Og er það sannast að segja all athyglisvert að á sama tíma, sem stórfé hefir verið varið til húsabóta á Bessastöðum, sem eg vil á engan hátt lá, er kirkjan i þeirri niðurlægingu, að hún er ekki talin sýningarhæf, ekki einu sinni fyrir þá kirkjuhöfðingja, sem að garði ber. Það er varla tiltökumál þótt eitt- hvað sé áfátt um viðhald sveita- kirkna í fámennum 0g fátækum sóknum, meðan svo er ástatt á æðsta setri þjóðarinnar. er voru í sænsku útgáfunni.“ Unx Albert Engslröm þarf ekki að fjölyröa. Hann er eitt þekktasta kýmniskáld Svía, en athygligáfa lians er ekki síðri, og ber Heklubók lians þess ljós merki. Hann er stundum að vísu gagnrýninn og bituryrtur, þeg- ar því er að skipta, en hann er líka mikill og einlægur aðdá- ondi íslands og skín það alls- staðar í gegn. Og það er a. m. k. óhætt að fullyrða, að þelta er ein skemmtilegasta bók, sem um ts- land hefir verið skrifuð. Itútar seldir á morgun. VIRZIUNIM Bankastræti 3. Tek að mér múrhnðnn. Kaupkjör eftir samkomu- lagi. Tilhoð, merkt: „26“ sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld. Hlsrrcsi Rit Jóhanns Sigurjónsson- ar I—II., Gullna liliðið, Gösta Berglingssaga, Björn formaður, Minningar Ing- unnar frá Kornsá, Ljóðmæli Jóns frá Arnarvatni, Iijálm- ars frá Hofi, Gísla frá Eiríks- stöðum. — Mikið af þjóðsög- um, rímum og leikritum. •— BÓKABÚÐIN ______Frakkastíg 16. Kennsla Sá, sem getur útvegað kennara herbergi til 14. mái •ða árlangt, getur fengið ó- keypis kennslu (t. d. íslenzku- kennslu) í vetur, eina sturid pr. dag. Há leiga. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. á Hverfisgöttt 102 A, næstk. laugardag kl. 6—7. 2 menn óska eftir herbergi Tilboð sendist blaðinu, — merkt: „Bræður“ fyrir laugardagskvöld. Hvítlr matardúkar og servlettur nfkomnar Niels Carlsson & Co. Laugav 39 i Stakar Bnxnr Herrabúðin Skólavörðustig 2.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.