Vísir


Vísir - 21.10.1943, Qupperneq 4

Vísir - 21.10.1943, Qupperneq 4
VISIR <e> GAMLA BlÓ Vörnin frækna <(Wake ísland). Paramouní rnynd um hina frækilegu vörn ameríska eetuliðsins á Wake-eyju gegn ofurefli liðs Japana. BRIAN ÐONLEVY, ROBERT IPSESTON, MacDONALD CAREY, ALBERT BEKKER. Sýnd kl. 7 og 9. Bannað fyrir j»örn innan 16 ára. ' i y. .Síðasa ginn. Framhaldssýnimg kl. 3>/2— 6*/2: ÆFINTÝRI MILLJÓNAMÆRINGSINS. (Highways by night). Richard Carlson, Jane Randolph. Bannað fyrir börn innan 12 ára. i$éu4.(!ý,SLWfcz\ 6e*\ aí>Wvtl' .,eí&0' ÍVt' V-t- V. Félagslíf 3FARFUGLAR! Munið skemmti- fundinn í Golfskálanum í lcvöld Jkl. 9 stundvíslega. Stjórnin. (726 mmm^mmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmrnmmmmmmmmmmmmmmmmmm Kl. 2—3 Frúarflokkur _ 6—7 Qld Boys. — 7—8 2. fl. kvenna. — 8—9 Handbolti kvenna. Kl. 9—9.45 Handbolti lcarla. — 9.45—10.15 Útiíþróttafl. (727 FILADELFIá. Samkoma í kvöld kl. 8y2. Kristín Sæmunds /og Kyvik tala. Af.tir velkomnir. __________________________________(753 ‘-mmmmmmmmmmrnmmmmmnmmi^^mmmmmmi^mmmmi^am^mmmmmi^^m^mm AÐALFUNDUR Knattspyrnufélags Reykjavíkur 'verður haldinn fimintudaginn ‘28. þ. m. kl. 8,30 i félagsheimili V. R. í Vonarstro&ti (miðliæð). Dagskrá samkv. lögum félags- ins. Lagabreytiog — Stjórn KR. Ný músik eftir Pál ísólfsson. Sýning í Iðnó föstudag 22. október kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7. Fjalakötturinn: Leynimel 13 Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag'. G.K.R. Dansleikur í Ingólfskaffi í kvöld kl. !). —- Hljómsveit Óskars Cortes leikur. — Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu frá k. 6. — Sími 2826. ölvuðum bannaður aðgangur. s.u:w. Dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala eftir lcl. 9. — Sími 3240. — Dansliljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Á laugardagskvöldið verður enginn S.G.T. dansleikur. ÁRMENNING AR! Æfingar í k'völd: í stóra salnum: KI. 7—8 2. fl. karla A. leikf. — 8—9 1. fl. kvenna leikf. — 9—10 2. fl. kvenna leikf. Kennsla í handknáttleik heldur áfram n.k. sunnudag í íþrótta- húsinu og hefst kl. 1 e. li. — Fyrst eru drengir 13—15 ára kl. 1—2 og síðan 1. og 2. aldurs- f!. ikl. 2—3. Allar upplýsingar er að fá á skrifstofunni, hún er í íþróttaliúsinu (niðri) opin á hverjíi kvöldi kl. 8—10. HKENSLAl STÚDENTAR taka að sér kennslu. Upplýsingaskrifstofa stúdenta, Grundarstíg 2 A. — Opin mánud., miðvikud., föstu- daga kl. 6—7 síðdegis. (398 iTAFAD-fUNDIfiÍ IÍVENARMBANDSÚR fund- ið. Vitjist á Óðinsgötu 21. (738 TAPAZT hefir kettlingur, grár, með livitar lappir og bringu. Vinsamlegast skilist á Bjargarstig 3. (725 TAPAZT hefir bíúnt seðla- veski. Finnandi vinsamlegast liringi í síma 4003. Fundarlaun. _________________________(755 LJÓSBRONN hattur tapaðist kl. 8% í gærkveldi á Hringbr. Væntanlegur finnandi geri vin- samlegast aðvart í sima 3882. Adolf Iíarlsson. (742 KTIUQfNNINCAK] MAÐUR óskar eftir að kynn- ast ekkju. Tilljoð sendist afgr. tjlaðsins fyrir laugardag, merkt „Október“. (733 BRYTI á skipi i innanlands- siglingum óskar eftir titlu, snotru lierhergi strax eða sem allra fyrst. Er lítið lieima. Fyr- irframgreiðsla að einhverju leyti kemur til greina. Tilboð sendist i Pósthólf 971. (752 EHOSNÆDIJl ÓSKA eftir herhergi gegn liús- lijálp. Upplýsingar í síma 2841. (746 ■ TJARNARBÍÓ Takið undir (Priorities on Parade). Amerískur söngva- og gam- anleikur. Ann Mitler. Betty Rhodes. Johny Johnston. Aukamynd: Norskur her á íslandi (Arctic Patrol). Sýnd kl. 5, 7 og' 9. STjÚLKA, lielzt vön sauma- skap, óskast. Herhergi getur komið til gréina. Sími 1529, eftir kl. 12, (729 STÚLKA óskar eftir herbergi gegn húshjálp 4—5 tíma 2svar í viku. Tilhoð merkt „1. nóvem,- her“ leggist á afgr. Visis fyrir laugardagskvöld. (730 ELDRI kona óskar eftir lier- hergi gegn liúshjálp eftir sam- komulagi. Tilboð sendist á afgr. Visis fyrir föstudagskvöld merkt „Húshjálp“. (731 STÚLKA óskar eftir herbergi. Vill hjálpa til við húsverk tvisv- ar til þrisvar í viku. Tilboð merkt „27“ sendist Vísi sem fyrst. (736 NtJA BlÓ H Máninn líður (The Moon is Down). Stórniynd eftir sögu JOHN STEINBECK. Aðalhlutverk: Sir Cedric Hardwicke Dorris Bowdon Henry Travers Bönnuð fyrir börn yngri en 16 ára. Kl. 7 og 9. kVinnaJI STÚLKA óslcast til afgreiðslu- starfa. Gott kaup. Uppl. í síma 5600,____________________ (674 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. — Gott kaup. Uppl. í síma 3600. (245 UNGLINGUR 14—16 ára eða roslcin kona óskast hátfan eða allan daginn. Uppl. Laugavegi 34, uppi. (739 SENDISVEINN óskast. Þvottáhús Reykjavíkur, Vestur- götu 21. (743 GÓÐ ST|ÚLKA óskast tiátfan eða allan daginn. Sérher- hergi. Uppl. í síma 4740. (744 RÁÐSKONA óskast í nærsveit Reykjavíkur. Má hafa með sér harn. Tveir menn í heimili. — Sími 5421. (749 IKAUPSKAPUSI LÍFGÆSIR. Vil selja, ef unv semst, þrjú úrvals gæsapör. — Uppl. í sima 4001. * (750 OFANAFRISTUSPAÐI ósk- ast keyptur strax. Uppl. í síma 4001.____________________(751 NÝ smokingföt og vetrar- frakki til sölu á Laugaveg 18 a. (754 Sýning kl. 5: DÁÐADRENGUR. (A Gentleman at Heart). CESAR ROMERO, CAROLE LANDIS. NÝR amerískur pels (svart- ur) til sölu, einnig silfurrefur. Tækifærisverð. Garðastræti 11, miðhæð. (748 ÞURRKAÐIR ávextir: Perur, ferskjur, blandaðir, epli, fíkjur. Verzl. Þórsmörk. Sími 3773. — __________________________(569 IvASTSTÖNG með lijóli ti! sölu (Hardy’s) steel center, 10 fet. Höfðaborg 5, eftir kl. 7. (715 KAUPUM — SELJUM : Húsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Sími 3655. (535 VANDAÐ huffet tit sölu . Bergsstaðastræti 14, I. hæð. — Til sýnis eftir kl. 2._____(728 HNOÐAÐUR mör, tólg, kæfa, slátur, harðfiskur, reykt kjöt o. m. fl. VON, simi 4448. (732 SAUMAVÉL til sölu Bakka- stig 4. (734 OLÍUOFN óskast. Uppl. á Njálsgötu 35. (735 IIJ|ÓNARÚM óskast til kaups. Uppl. í sima 5714. (737 HEY til sölu. Uppl. í sirna 2080. (740 NÝ píanóliarmónika og karl- mannsreiðhjól til sölu Lauga- vegi 27 B efstu liæð. (741 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða likþornum. Eftir fárra daga uotkun mun árangurinn koma í Ijós. Fæst i lyfjabúð- ím og snyrtivöruverzlunum. (92 KEISARAKRjÓNU-LAUKAR til sölu. Hávallagötu 43. (745 STOFUSICÁPUR til sölu. - Vifilsgötu 24, niðri. (747 Ohknr vantar BORN tíl að bera út blaðið um Raudapápliolt Sóleyjargötu Nopðupmýpi Dagblaðið Vísir Tarzan og fiíla- mennirnir. Np- 41 „Tarzan,“ hvíslaði einhver rödd, en apainaðurinn bar þegar kcnnsl á liana. „Gemnon,“ livíslaði hann á mótí. Hann lagði hendurnar á axtir komumanns, og gerði koinumaður hið sama. Það er siður Gathne-manna að hcilsast íiannig. Siðan tóku þeir tal saman. „Mér þykir fyrir þvi, að þú skyldir koma hingað,“ sagði Gemnon. „Þjóð vor er óhamingjusöm." — „Átti eg ekki á von?“ anzaði Tarzan. „Þessar mann- skepnur geta aldrei lært að lifa líf- inu á réttan liátt. En segðu mér, hvað þessum ósköpum veldur?“ Genmon skýrði honum í stuttu máli frá því, að Alextar konungur hefði reynzt veikgeðja og huglaus. Hann hefði komizt undir áhrif Tomosar, og væri það Tomos, sem öllu réði i land- inu. „Þú manst lcannske eftir þvi, að Tomos var óvinur þinn, Tarzan?“ Jú, Tarzan mundi það vel, að Tomos hafði gert ítrekaðar tilraunir til að drepa hann. „Hvað heldurðu að hann geri við mig núna?“ spurði hann, svo sem eins og af forvitni. „Ilver veit?“ svaraði Gemnon. „Kannske hann varpi þér fyrir ljónin.“ JAMES HILTON: Á vígaslóð, 207 og horfði inn yfir landið, silfur- klædda dalina milli hæðanna. „Þessari stund gleymi eg aldrei,“ hvíslaði liún, „aldrei — Jiessa minningu skal eg varð- veita til hinnztu stundar. Það er enn dásamlegra en um liádag, þegar sól skín í lieiði.“ Og þá varð honum allt í einu ljóst, livers vegna liann liafði ekki sagt neitt -— að minnsta kosti liyer liöfuðorsökin var. Hann fann til líkamlegs sárs- uka. Honum fannst eins og verið væri að vefja um likama lians glóðheitum, vír. En brátt fann liaiin ekki svo mjög til sárs- aukans, — það var eins og þessi silfurbirta, sem kringum þau var, og hugsanir lians verkuðu á tiann sem kvaladeyfir. Hann reyndi enn að mæla, en gat engu orði upp komið — og það vaknaði reiði, sem ekki gat feng- ið útrás, yfir því, að öllu skildi spillt á þessari stund vegna tik- amlegrar vanliðanar lians. Hann reyndi að brosa. En það var vottur sársauka, von- hrigða í brosinu. Hann hafði látið ævintýraþrána ná of sterk- um tökum á sér. Hann tiafði gerzt djarfur um of. Hann tiafði klifið tindinn liraðar en liann liafði þolað. Og allt í einu skaut nýrir hugsun upp i liuga hans: „Ef hann yrði nú bráð- kvaddur þarna — livilíkt áfall það lilyti að vera fyrir blessað harnið, og hvílílc leiðindi myndi það ekki balca lienni eftir á. ...“ „Þér eruð þreyttur,“ sagði hún loks og liorfði á liann fast og lengi. „Eigum við að leggja afstað....“ Ilann kinnkaði kolli og hugs- aði á þá leið, að.vonandi hefði liún ekki séð tárin, sem vættu hvarma lians. Þau lögðu af stað, en þau höfðu aðeins gengið skamma stund, er hún tók hann við hönd sér og studdi liann, þar sem gangan var erfiðust. Þegar þau höfðu gengið um, helming leið- arinnar, var hann búinn að jafna sig allvel. „Mér þykir leitt. .. .“ byrjaði hann. „Leitt —“ sagði hún. „Nei, þér skuluð ekki vera leiður í skapi. Eg hafði yndi af þvi að klifa tindinn — en þér eruð þreyttur. Eg sé það nú, að við ínegum ekki ana út i neitt þessu líkt framar, heldur fara að öllu rólega.“ „En mér þykir í rauninni al- veg eins gaman og yður að „ana út í“ eitthvað þessu Iíkt.“ Hún lirosti og hann brosti aft- ur til hennar. Þau leiddust enn og honum fannst, að mikil ham- ingja liefði fallið sér i sk'aut. „Eg stóð mig kannske ekki svo illa, ef miðað er við aldur,“ sagði hann. „Það er ekki von, að eg geti hlaupið upp og ofan fjallshlíðar eins og 18 ára pilt- ur.“ „Miðað við aldur,“ sagði hún kyi-látlega. „Eg hugsa aldrei um aldur yðar, né heldur minn. Það skiptir engu um aldur okkar.“ Þá hló hann innilega, af ein- slcærri gleði. Og nú, er allur lik- amlegur sársauki var horfinn, taldi hann sér trú um, að hann liefði aðeins lasnazt sem snöggv- ast, vegna þess að liann hefði ekki ætlað sér af. Þetta var hon- um kannske nauðsynleg aðvör- un, — framvegis ætlaði hann að gæta þess, að fara varlegar. Hann liarmaði það eitt, að hann Iiefði glatað ágætu tækifæri til þess að tala við hana einsoghon- um bjó í brjósti, en það var orð- ið of seint nú. Þau sáu glitrandi ljósin í gistihúsinu framundan, milli trjágreinanna. Þegar þau

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.