Vísir - 26.10.1943, Side 1

Vísir - 26.10.1943, Side 1
f---------;—■— ----------- Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson . Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar » Blaðamenn Slmii Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 linur Afgreiðsla 33. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 26. október 1943. 243. tbl. BREZKI GUNNFÁNINN ' YFIR REGGIO. Brúarstæðin yfir Trigno breikkuð. 8herinn heldur áfram sókn sinn af rniklu afli og hefir getað * breikkað brúarsporð sinn yfir Trigno-ána til beggjá handa. Er búið að flytja svo mikið af liði og hergögnum norður yfir fljótið, að Þjóðverjum mun vart takast að hrekja Breta suður yfir það aftur. Reggio var fyrsta ítalska borgin, sem bandamenn tóku, þegar innrásin hófst á meginlandið. Myndin er tekin þ. 3. september, þegar brezki gunnfáninn liefir verið dreginn að búni við höfnina 8. herinn aðeins 5 km. frá Vasto. Fyrsta markmið sóknarinnar er að ná borginni Vasto. Hún stendur við sjó, urn það bil 30 km. fyrir norðan Termoli, er að visu lítil borg, en mjög mik- ilvæg fyrir þær sakir, að þar Iiefst hin mikla bílabraut vestur yfir Apenninafjöllin til Rónva- borgar. Þegar siðast fréttist í gær, voru Bretar komnir svo ná- líegt þessari borg, að þeir áttu þangað ófarna aðeing 5 km. Upp til fjalla halda banda- inenn áfram sókn sinni og tókst þeiifi i fvrradag áð hrékja Þjóð- verja' úr allsterkum varnastöðv- um. Sóttu þeir fram fáeina kiló- hietra: • Alexander liershöfðingi gat þe'sS í þ\ í viðtali, sem liann veilti þlaðamönnum í fyrradag, að allar leiðir lægju til Róma- borgar. en á öllum leiðum væri krökkt af jarðsprengjum. Síma blaðamenn, að það sé engar ýkjur, því að það taki einna mestan tima að hreinsa landið af sprengjum, áður en hægt er að leggjá til atlögu. Fyrir norðan Capua hefir fimmti herinn sótfc-fram til borg- arinnar Sparanici. Er það mikil- væg samgöngumiðstöð, 13 km. fyrir norðan Capua, á járnbraut- inni frá Neapel til Rómaborgar. Hárðar loftárásir hafa verið gerðar á Pistoia hjá Florens og Termi. Mountbatten i Kína. Mountbatten lávarður hefir verið í fimm daga heimsókn í Chungking. Meðan Mountbatten var í liöf- uðborg Kínverja, átti liann nokkurum sinnum viðræður við Chiang Kai-shek yfirhershöfð- ingja. Ekkert er látið úppi um viðræður þein-a, en það þykir ekki þurfa að fara i grafgötur um það, að þeir hafi rætt um samræmingu hernaðaraðgerða bandamanna í suðausturhluta Asíu. Varnir Þjóðverja mjög öflugar. Amerískur öldungadeildar- maður hefir látið svo um mælt, að hann telji innrás yfir Erm- arsund „f jöldamorð“. Þingmaðurinn Albert Chandl- er, sem var einn þeirra, er gagnrýndu Breta, segir það skoðun sína, að Þjóðverjar hafi komið upp svo öflugum vörn- um andspænis Englandsströnd- m, að bandamenn muni missa hundruð þúsunda hermanna í innrás þar, og þaö sc hin mesta heimska að fórna svo mörgum mannslífum, ef hægt er að sigra á annan hátt. Vill Chandler, að bandamenn reyni að koma Þjóðverjum á kné með loftárás- um. Cliandler vill einnig, að Mac- Arthur verði gerður yfirhers- liöfðingi bandamanna á Kyrra- bafi og í Asiu, því að éf honum verði fen^ið nægilega mikið af ! flugvélum og vel búnum mönn- um, muni liann geta losað um tök Japana á Hollenzku Austur- Indíum með því að sækja norð- ur til Filippseyja. Flugher U.S. á Bret- landi þrefaldaður. Bandaríkjaflugherinn á Breí- landi er nú að undirbúa mjög öfluga loftsókn á Þýzkaland á næstu mánuðum. Flugherinn hefir verið fjór- faldaður síðan seint á síðasta vetri, jafnóðum og ílugstöðvar hafa verið fullgerðar fyrir hann víðsvegar um England. Næstu fimm mánuði er ætlunin að þre- faída flugherinn enn og er þá Undanhald Þjdð^erja að hefja§t vestur iir Dnjepr- hn^ðunni. Rússar hafa brotizt yfir fljótið hjá Dnjepropetrovsk Skothríd i Krivoi Rog. ÞJÓÐVERJAR eru að byr ja undanhald yestur á bóginn úr Dnjepr-bugðunni, síma brezkir blaðamenn frá Moskva í nótt. Þeir hafa séð, að með þvi að láta herinn í bugðunni halda uppi vörn þar austur frá, geti það leitt tii nýrrar innikróunar- orustu. Þeir ætla nú að leggja mest kapp á að verja Krivoi Rog og hindra Rússa í að komast til sjávar þar fyrir sunnan. Ef Þjóðverjar hefði tekið þá ákvörðu, að láta liersveitir. sinar verjast meðan þess var nokkur kóstur, gat það orðið til þess, að þeim liefði ekki gefizt tími til þess að hörfa undan. Þær hefði þá vexáð umkringdar og að líkindum tapaðar Þjóðverjum. Hins- vegar geta ]>eir bjargað megninu af liði sínu, ef þeir fyrirskipa undanhald svo fljótt, að Rússum gefist ekki timi til að löka leiðinni. Mynd þessi var tekin þegar M^cArthur var á eftirlitsferð fyrir skemmstu á vígstöðvunum á suðvesturhluta Kyrrahafs. Hann er að tala við Ennis Whiteliead, hershöfðingja (í. v.). Rússum var ijóst orðið, að varnir Þjóðverja mundu ekki eins sterkar og áður austur í bugðunni, þegar þeir lögðu til atlögu yfir Dnjepr beggja megin við Dnjepropetrovsk. Komust þeir yfir fljótið í þoku og náðu borginni svo að segja strax, enda var litið lið til varnar. Féll gríðarmikið herfang Rússum í skaut í borginni. ,Um leið og ráðizt var á Dnjepropetrovsk var gerð at- laga á Dnjeproziesk og gátu Þjóðverjar ekki ligldið þeirri borg beldur. I Skotið á Krivoi Rog. I gær tókst Þjóðverjum að koma meira liði til vígstöðvanna fyrir norðan Krivoi Rog og gátu með þvi móti tafið nokkuð sókn Rússa. Berjast Þjóðverj- ar af örvæntingarkappi, þvi að þeir gera sér ljóst, að hver dag- urinn, sem líður án þess að Rúss- ar taki Krivoi Rog, gerir það mögulegt að flytja meira lið vestur á bóginn, til þess að fylla i það skarð, seiu, myndazt hefir milli Dnjepr ' — fyrir vestan Kremensjug — og sjávar. Er nú barizt í útverfum Krivoi Rog. Þjóðverjar tefla fram miklu af ílugliði til að styðja vörn her- sveitanna, en Rússar liafa þó yfirhöndina í lofti. Ógurlegir bardagar eru háðir fyrir vestán Melitopol, þar sem Þjóðverjar verja hvern þmnl- ung lands. Hafa Rússar meira lið þar, eins og víðast annars staðar, og sækja jafnt og þétt fram. Uppgjöf Þjóð- verja aðeins ,tímaspurningc3 segja brezk blöð. Svipaðar fregnir frá Sviss og Tyrklandi. Brezk blöð, og reyndar blöð annara þjóða líka, ræða það nú í fullri alvöru, að þess geti ekki verið langt að bíða, að Þjóð- verjar hætti að berjast og gefist uppskilyrðislaust. Jjegja sum, að það sé bara „tímaspurning“, hvenær það verður. Siðan fundahöld liafa orðið svo tið í lferbúðum Hitlers og lieima í Þýzkalandi síðustu vik- ur, segja blöð i Bretlandi, að eklcert sé betri vottur þess, að siðferðisþrek Þjóðverja sé nú að því kornið að bila. Eiga fundar- menn að finna ráð til þeSs að hressa upp á þjóðina með ein- bverju móti. Stjórnmálaritari News Chron- ille er þeirrar skoðunar, að Hitl- er muni jafnvel neyðast til að hefja „ræðúsókn“ i Þýzkalándi, tala á oþinbérúm fundum í þvi skyni að stappa stálinu í þjóð- ina. En blaðið efast jafnframi mjög um ]>að, að Hitler bafi talið, að bann verði orðinn svo öflugur, að hann verði a. m. k. eins öflugur og flugber Þjóð- verja í Vestur-Evrópu. þrek og krafta til þess að gera þetta, eins og nú er komið. Daily Mail segir í ritstjórnar- grein, að ]>að megi gera ráð fyr- tr þvi, að horfur sé orðnar svo slæmar fvrir Þjóðverja, að þeir verði nauðbeygðir til að gefast upp skilyrðislaust. Sé í rauninni aðeins „timaspurning“ livenær það verður. Miklar breytingar. Fréttaritai'i Daily Express í Ankara simar blaði sínu, að Tyrkir iiii svo á, að mikilla brevtinga- megi vænla í stjórn liers og iðnáðar Þj-'ðverja í vet- ur, en þáð inuni e ki bera til- ætlaðan árangur og þeir verðj að gefast upp saml. Sama skoðun virðist rikja víða í Sviss, samkvæmt skeyti i’rá Bernarfréttar.tara sænska blaðsins Svenska Dagbladet. Nýstárleg fjáröflunarleið Rithöfundafélagsins. Rithöfundafélag Islands hefir í hyggju að taka upp það ný- mæli að fá prentað merki sitt á allt að sjö eintök nýrra bóka félagsmanna eftir samkomulagi við höfunda og útgefendur og selja Mðan þessi eintök í f járöflunarskyni. Ein íriðarsóknin enn. Með aðstoð páfa. Lissabon-fregnir herma, að. Þjóðverjar geri nú enn eina til- raun til að ná friðarsamningum við bandamenn. Er það haft eftir góðum, blut- lausum heimildum, að Þjóð- verjar sé að reyna að fá kirkj- una í Róm til að beita áhrifum sínum meðal bandamanna, til að fá þá til að semja frið við Þjóðverja með betri skilmálum en bin skilyrðislausa uppgjöf liiundi veita þeim. Útvarpið í Páfagarði hefir skýrt frá því, að páfi hafi nýlega gert itrekaðar tilraunir til að færa það . augnablik nær, er friður rikti um allan lieim og þjóðirnar bjTjuðu að vinna saman að sameiginlegum hags- munamálum. | 900 japanskar flug- I vélar eyðilagðar. Bandamenn hafa ráðizt méð miklum árangri á tvo flugvelli Japana á Nýja-Bretlandi. í herstjórnartilkynningu Mac Artburs í morgun segir frá þvi, að ráðizt bafi verið á tvo helzlu flugvelli Japana. Voru margar flugvélar staddar þar, en sægur þeirra lagði til atlögu við Libera- tor-vélar bandamanna. Telja flugmennirnir sig liafa eyðilagt 65 yélar á jörðii, en skotið niður 58 að auki. Fjórar af flugvélum bandamanna voru slcotnar nið- ur. — i árás á Vivalc voru 45 jap- anskar v.élar eyðilagðar að auki. Undanfarnar tvær vikur liafa Japanir misst 900 flugvélar á ! suðvesturhluta Kyrrahafs. Magnús Ásgeirsson, formaður Rithöfundafélagsins hefir skýrt Vísi frá þessu nýmæli. Hann segir að merkið, sem liklegast er að verði fyrir valinu, sé gert eftir gainalli fýrirmynd, galdra- staf þeini, er „Hólastafur“ var nefndur og hafði þá náttúru, að opná hultía heima, væri liann ristur á reynivið með blóði und- an íungiirótuni. Ætluniri ei' að verðléggjá ekki þéssár bækúr, lieldur bjóða þær upp á ársliátíð félágsiris eða Báridalags ísl. listamariria’ Bæk- urhar verðá énnfremur áletrað- ar áf höfúndúiri. Er þetta éinn þátturinn í fjáröfluri félagsins til ýinissa framkvæmdá' a riæst- u’rini. z"'f Auk Magnúsar Ásgeirssonar elga sæti i stjórn Ritliöfiindafé- lagsins þeir Sigurður Helgason, Halldór Síefárisson, Friðrik Ás- niuridsson Brekkan og Hálldór Kiljan Laxness. Fulltrúar Rithöfundafélagsins á fiHiíhim, Bandalags íslenzkra listamanna tru Sigurður Nordal, Magnús Asgeirsson, Tómas Guð- mundssou, Halldór Kiljan Lax- ness og Ólafur Jób. Sigurðsson. Aðalf’.mdnr Bandalagsins verð- ur haídinn um næstu lielgi, þar scm rædd~verða ýms mikilvæg mál, þar á meðal ýmsar tillögur frá fulltrúum Rithöfundafélags- ins. 4 hraðbátum sökst. Bretar hafa sökkt fjórum þýzkurii hraðbátum á Norður- sjó. Sendu Þjbðverjar 30 brað- báta til árásar á káuþskipálest, sem var á ferð'undari austur- ströndinni. Var 4 bátanria sökkt, en 7 löskuðust að auki. 6Ö ára verður á niorgun (27. þ:m.) frú Sigríður Magnea Njálsdóttir, MeÖ- alholti 13. / P

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.