Vísir


Vísir - 26.10.1943, Qupperneq 4

Vísir - 26.10.1943, Qupperneq 4
VISIR H GAMLA BIÓ OB Fórnarlambið ^Loúisiatia Púrchase). Amerísk gamanmynd, tek- in ií oðlilegum líium. BOB HOPE,. VERA ZOMNA. Sýnd ki. 7 og 9. Framhal dssýruirag, kl.3«/2—6'/2: BÓFAFORINGINN. (BADMA.N). Wallace Beery, fionel Barrshnoire.. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. VjW1' , s»í»' ft8 ^et» \X it OKW GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Sk áhönd, i Strengb^nd, Teygjubðnd. VERZL.C? um. Grettisgötu 57. Söngskemmtun Hallbjðrg Bjarnadóttir syngur í Gamla Bíó í kvöld (þriðjudag) og fimmtudag klukkan 11^30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og í Hljóð- færaverzlun Sigríðar Helgadóttur. ÍK S* i ,.*£*%*** ■• Aðeins þessi tvö kvöld. vantar okkur nú þegar. * Húsnæði fylgir. FÉLAGSHEIMILI ’, WERZLUNAKM ANN A., Vonarspræti 4.. Silfurrefa- kragar fficú&a éZm&étðét* 7 Fjalakötturinn: Leynimel 13 Sýning í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Krlstján Gaðlaegsson Hæstaréttarlögmaðor. Skrifstofutími 10-12 og 1-8. Hafnarhúsið. — Simi 3409. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Kaupum afklippt §ítt hár HÁRGREIÐSLUSTOFAN P E R L A. Bergstaðastræti 1. hreínar og góðar kaupir hæsta verði Féiagsprentsmiðjan h.f. P BRÉFHAUSA& FIRMAMERKI Lögfræðistörf Fasteignasala JÓN EIRÍKSSON. Lögfræðingur. Vesturgötu 56. Sími 5681. TEIKNARI: STEFAN JÓNSSON Dextrin Pen§illinn Laugavegi 4. Rækjur Humar Síml 1884. Klapparstíg 30. Ntnlka getur feugið íramtíðarat- vinnu við afgreiðslustörf í verzlun nú þegar. Uppl. hjá Bókaverzlun SIGURÐAR KRISTJÁNSSON AR, Bankastræti 3. Félagsiíf AÐALFUNDUR Knattspyrnufélags- ins Fram verður í kvöld kl. 8,30 í Kaupþingssalnum. Dagskráu Verrj uleg aðalfundarstörf. -— Stjórnin. (847 Meistárafl. og 1. fl. Æfing í kvöld ld. 10 í húsí Jóns Þor- steinssonar. Félagar, mætið tímanlega. — Stjórnin. K. F. U. M. ÆskulýðsVikan. Á samkomunni í kvöld kl. 8,30 tala Helgi Eliasson og Jóhann Petersen. Mikill söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir. — (855 B TJARNARBÍÓ H Gay-systur (THE GAY SISTERS). Eftir skáldsögu Steplien Longstreet’s. BARBARA STANWYCK, GEORGE BRENT. Sýning kl. 5 — 7 — 9. Sala aðgöngumiða liefst kl. 1. FUNDJPéS^TÍmmNC Stúkan ÍÞAKA heldur fund í kvöld kl. 8,30 í GT-húsinu. — Kosning embættismanna. Inn- setning embættismanna. Ýmsar fréttir. Erindi: fyrverandi skóla- stjóri Hallgrimur Jónsson. (850 ^ NÝJA BtO Si „Glettur" (You’Il never get Rich). Dans og söngvamynd með: Fred ASTAIRE og Rita HAYWORTH. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FILADELFÍA. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Kristín Sæmunds og Kyvik tala. Allir velkomnir. ITAPÁPfiNDItl H V í T U R kvenvetlingur (kanínuskinn) tapaðist á laug- ardagskvöld. Skilist í Félags- prentsmiðjuna. (816 TAPAZT hefir Sheaffer lind- arpenni. Uppl. Bergstaðastræti 52, uppi. (837 | ~— _ ....... k BRiÚNT lvklaveski tapaðist síðastl. laugardag. Skilist gegn fundarlaujjuni á Hringbraut 154, Simi 1970.___________(843 BLÁTT peningaveski hefir tapazt. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í 3202. Góð fundarlaun. (849 RAUÐLAKKAÐ karlmanns- reiðhjól tapaðist í gær úr porti Miðbæjarskólans. Finnandi geri aðvart í síma 4903. (857 LINDARPENNI hefir fundizt. Nánari uppl. í síma 3149. (860 mmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmarnmmmmmmmmmmmmmmmm BRÚNN hægrihandar karl- mannshanzki tapaðist í Lista- mannaskálanum síðastliðið sunnudagskvöld. Skilist gegn fundarlaunum á skrifstofu Öl- gerðarinnar Egill Skallagi-íms- son. (850 DRENGUR eða telpa óskast til léttra sendiferða liálfan eða allan daginn. „E.K.“, Austur- stræti 12. (785 , STÚLKA óskast. Hátt kaup. Húsnæði. Hótel Hafnarfjörður. MAÐUR, sem kann að mjólka óskast á býli við bæinn. Uppl. í síma 4029. (838 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Hátt kaup. Uppl. Smáragötu 3, niðri, eftir kl. 6. SÁ, sem getur útvegað íbúð, getur fengið trésmíðavinnu. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, merkt „255“. ÁBYGGILEG stúlka, helzt úr sveit, óskast til að sjá um litið heimili rétt utan við hæinn. Til- boð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt „Á- byggileg 77.“ (858 STÚLKA óskast í nágrenni Reykjavikur. Gott kaup. Uppl. í sinia 2343. (854 UNGLINGUR óslcast iil að gæta tveggja ára drengs nokkra tíma á dag. Golt kaup. Uppl. i sima 2343._______________ (853 RÁÐSKONA óslcast á barn- laust sveitaheimili. Uppl. í dag og á morgun kl. 7—9 Laugavegi 96. ' (862 SkensiaI STÚDENTAR taka að sér kennslu. Upplýsingaskrifstofa stúdenta, Grundarstig 2 A. — Opin mánud., miðvikud., föstu- daga kl. 6—7 siðdegis. (398 KHCISNÆfill 5 I4ERBERGI og eldhús til leigu á Ilrísateig. Uppl. lijá Ól- afi ÓlafsSyni, Laugaveg 43, eft- ir kl. 7. (842 IlAUPSKUPUÉI T I L S ö L U : Tvenn furu- skíði og tvenn stígvél (bonnar) á 10—12 ára drengi. Bergstaða- stræti 6. Sími 2006. (000 F|ÓLKSBIFREIÐARSTJÓRI, sem kom vegna augl. á stólum á Ásvallagötu 53 síðastliðið laug- ardagskvöld, óskast til viðtals á sama slað í kvöld kl. 9, eða á morgun. (818 ÞURRKAÐIR ávextir: Perur, ferskjur, blandaðir, epli, fíkjur. Verzl. Þórsmörk. Sími 3773. — RUGGUSTÖLL óskast til kaups. Tilboð merkt: „Ruggu- stóll“, sendist afgr. Vísis. (836 TIL SÖLU: Klæðaskápur á Baronsstíg 63, I. hæð. (839 SMOKING til sölu með tæki- fæfisverði á grannan mann í Fata- og sjóklæðaverzluninni i Varðarhúsinu. (840 TIL SÖLU: Taurulla og rúm- stæði með madressu og undir- sæng. Uppl. *i síma 3758. (841 KVENKÁPA (swagger) til sölu og sýnis í Baronsbúð, Hverfisgötu 98. Tækifærisverð. KÝR til sölu. Simi 1997. (848 LfTILL FIÐLUKASSI ósk- ast tii kaups. Hljóðfærahúsið. OTTOMANAR fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan Mjóstræti 10. (856 LÍTIÐ NOTAÐ 8 lampa Phil- ips útvarpstæki til sölu. Tilboð merkt „Gott“ sendist afgr. blaðs- ins fyrir fimmtudagskvöld. — Tarzan og líla- mennirnir. Nr- 45 Tarzan varð ekki um sel, þegar hann horfði á götu þá, sem hermennirnir höfðu gert á milli raSanna. Honum var ákaflega vel kunnugt um þann ógnar- hraða, sem er á stökkvandi ljóni, og hann vissi að áhorfendurnir voru þeg- ar farnir að veðja. um það sín á milli, hvor fljótari yrði. Nú var apamaðurinn leystur úr hlekkjum sínum og komið með ljónið að honum, svo að það gæti fundið þef- inn af bráðinni. Gat nú Tomos hlakk- að, þvi að senn myndi úti um Tarzan. En Alextar konungur var úrillur og taugaveiklaður. Hann var alltaf svo hræddur við ljón. Konungur leit sem snöggvast a Tar- zan, sem áður hafði veitt honum mikla aðstoð, en hann leit fljótt undan, þeg- ar apamaðurinn starði á hann mjög þungbúinn á svipinn. Konungurinn tók viðbragð og kallaði til manna sinna: „Flýtið ykkur nú að þessu. Mér tekur að lei'Öast." Mennirnir fóru nú að flýta sér, en tókst hvorki betur né verr til en að mennirnir, sem héldu ljóninu, misstu fram af þvi hálsbandið. Ljónið brá þá skjótt við og drap þegar einn varð- anna, og komst nú allt i uppnám, því að enginn þorði að eiga við lausbeizl- að ljónið. Martha 2 Albrand: AÐ TJALDA ----------BAKI ------------ nokkur með mat handa þeim og sagði, að þeir yrðu sendb- á brott á morgun eða hinn daginn. Jim- Dell! Hvar voru þeir? Hvað hafði komið fyrir þó? Honum hafð,i rauninni aldrei flogið i hug, að þeir mundu verða skildir að. Þeir höfðu orð- ið vildarvinir, þótt samverutim- inn væri skammur. Karl gekk að dvrunum og reyndi að opna þær. En þær voru læstar. Jú, það var engum vafa undirorpið, að hann var fangi. Og ekki var til neins að bölsótast. Hann nitmdi komast að raun um hvernig i öllu lægi bráðlega hvort eð var. Hann lagðist fyrir aftur. Lá grafkyrr, reyndi að jafna sig, Imgsa rójega, en forvitnin sauð í honum og óþolinmæðin. Ef Iiann aðeins gæti hugsað skýrt! Flótti! Þeir höfðu ekki talað um ann- að seinustu vikurnar en hvernig þeir gætu komizt undan á flótta. Jafnvel í fangelsisgarðinum,sem var í rauninni ekkert annað en umgirt svæði í brennheitri sand- auðninni. Og á skipinu, i fyrstu fangabúðunum, eftir að þeir lentu, í lestinni og æ siðan, allt af höfðu hugsanir þeirra snúist um flótta, og ekkert annað. .. . Hann var lcunnugr á Italíu og talaði itölsku eins og hann væri þar borinn og barnfæddur. — Þetta var ein ástæðan til þess að hann var einn þeirra liðsfor- ingja i hernum, sem hafði upp- lýsinga- og njósnamál með höndum. Hann var líka kunnug- ur i Svisslandi og hafði gengið eftir ströndum, Maggiore-vatns. Undir eins og þeir vissu hvar ]>eir voru i haldi myndu þeir reyna. „Hættu þessum hugleiðing- um,“ sagði liann við sjálfan sig. „Þú hefir ekki hugmynd um hvar þú ert niður kominn.“ Hann fór að athuga bækurn- ar á borðinu við rúmið. Enn varð honum billt við. Rit heim- spekingsins Platos og Machia- vellis á ensku og ensk-ítölsk orðabók. Það var engum blöð- um um það að fletta, hvar svo sem hann var niður kominn og hverjir sem það voru, er höfðu liann í haldi, að þeir höfðu mæt- ur á viðurkenndum höfundum á sviði heimspeki og stjómmála. Plato! Herra trúr! Hann hafði elcki rýnt i rit Platos síðan er hann var í Princetonháskólan- um, en þá var hann um tvitugt, og nú var liann 35. Þegar hann ætlaði að fara áð lesa var lykli snúið í skránni. „Góðan daginn,“ var sagt með karlmannsröddu. „Eg vona að yður hafi sofnazt vel, signor. Þér voruð mjög þreyttur i gær- kveldi. Viljið þér að eg komi upp með morgunmatinn, eða viljið þér koma niður til morgunverð- ar?“ „Fangi,“ hugsaði Charles. „Eg hélt að eg væri fangi, og þeir hjóða mér upp á morgunmat í ruminu!“ Hann starði á manninn, sem gekk að glugganum, og dró gluggatjöldin snyrtilega til hlið- ar, og hagræddi þeim, og kipnti í streng, sem til þess vaf éetl- aður. Þessi maður leit út eins og menn gera almennt, að öðru leyti en því, að hann var óvana- lega hávaxinn og sterklegur. Og hann var einkennilega klæddur — fötum, sem líktust einkennis- húningi, en voru þó ekki ein- kennisbúningur. Fötin voru ein- föld i sniðinu, jakki og buxur i sama gráa litnum. Maðurinn hagaði sér í öllu eins og hann þekkti Charles, og framkoman minnti ekki i neinu á kurteislega en óhlýlega framkomu þjóns við ókunnan gest. Maðurinn var kurteis vel, en Ijóst var af öllu, að hann taldi sér heimilt að tala við Charles eins og kunningja. Þetta varð til þess að gera Char- les enn ruglaðri í ríminu en þáð, sem þann var búinn að upp- götva rétt áður. „Nú ætla eg að raka yður,“ sagði maðurinn og færði til stól og setti rétt hjá þvottaskálinni. „Hver eruð þér? Hvað heitið þér?“ Maðurinn snéri sér við og gerði sér upp bros. „En — signor da Ponte, þér vitið þó eins vel og eg, að eg heiti Bruno“.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.