Vísir - 03.11.1943, Page 1
Ritstjórar:
Kristján Guðiaugsson '
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
33. ár.
Rítstjórar
Blaðamenn Slmii
Auglýsingai* 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsia
Hröð ^ökn banda-
manna g'eg'iniiai
Ma§§Ico - línuna.
Þjóðvepjai* virðast iiafa lítið lið
á þessum slóðum.
Ayr amerísknr flngrher skipnlagðnr
BANDAM^NN liafa nú sótt inn í Massico-varnir
Þjóðyerja á Ítalíu i nokkra undanfama daga,
án |)css að þéim væri veitt verulegt viðnám. I
gær héldu þeir enn áfram sókninni og hafa náð mjög
mikilvægri hæð á Massico-ásunum, þar sem landinu fer
aftur að halla norður á bóginn. Blasir víðáttumikill
dalur við hei-sveitum bandamanna, sem þarna em.
I fyrradag náðu sveitir úr fimmta hernum bænum Casa-
nova, sem er um 13 km. frá sjó. Er hann í allmikilli liæð og
mikilvægur fyrir þær sakir, að liann er við hæsta hluta Massico-
ásanna. Urðu allharðir bardagar um bæinn, en bandainenn
voru betur búnir og fleiri og liöfðu þvi sigur.
Einn af brezku blaðamönn-
unum á ítaliu segir það vera
skoðun lierforingja, að Þjóð-
verjar liafi alls ekki eins mikið
lið í þessum vamastöðvum og
fyrst var ráð fyrir gert. Ef þeir
hefði verið verulega fjölmennir
þar, þá mundi sókn banda-
manna engan veginn hafa geng-
ið eins vel og raun ber vitni.
Bandamenn bjuggust almennt
við því, ð þarna mundi verða
blóðugasta viðureignin fyrir
sunnan Rómaborg, og sóknin
mjög liæg, en svo hefir ekki
orðið. Hvern daginn af öðrum
liafa bandamenn getað sótt fram
allt að 7 km. og tekið einkay
mikilvægar stöðvar, sem Þjóð-
verjar hefði átt að verja af
venjulegu harðfengi, og þetta
er því eftirtektarverðara, þegar
þess. er gætt, hversu veður og
landslag gera sóknarhernum
erfitt fyrir.
Vatni hleypt á.
Þjóðverjar eru byrjaðir að
lileypa vatni á landið fyrir norð-
an vesturenda Massico-warn-
anna, þar sem Sacco-áin rennur
til sjávar. Virðist það benda til
þess, að þeir óttist það, að
bandamenn komist þarna á snið
við varnirnar, enda hafa þeir
skapað sér skilyrði til þess með
því að taka bæinn Mondragone.
Nýr amerískur
flugher.
I Norður-Afríku er nú búið
að skipuleggja nýjan amerískan
flugher og heitir liann 15. flug-
lierinn. Hann er undir stjórn
Spaatz hersliöfðingja, eins og
aðrir flugherir bandamanna við
Miðjarðarhaf vestanvert. Hlut-
verka þessa hers verður að fara
i langferðir til Norður-ltaliu,
Suður-Frakklands og Balkan-
landa, en einnig Þýzkalands, alll
norður til Berlínar.
Flugher þessi gerði fyrstu á-
rás sína í gær á flugvélaverlc-
smiðjur i Wiener Neustadt.
Veður var gott yfir árásarsvæð-
inu og segja flugmenn, að á-
rangur hafi orðið góður.
Siðar, er flugher þéssi fær
velli á Italíu, á hann einnig að
gera árásir að næturlagi.
óánægja með
Viktor Emanuel.
Fundi Badoglios með stjórn-
málamönnum í Neapel lauk án
þess að samkomuag næðist.
Andstðuflokkar fasista vildu
ekki taka þátt í stjórninni, fyrr
en Croce og Sforza væri setztir i
hana, en þeir hafa heimtað, að
Viktor Emanuel afsalaði sér
völdum í hendur prinsinum af
Neapel, elzta syni Umbertos rík-
isarfa, en hann er aðeins sex ára.
Tyrkir reiðubúnir til
samvinnu.
Tyrkir munu ekki skjóta sér
undan neinum skyldum í bygg-
ingu hins nýja heims.
Þetta sagði Inonu Tyrklands-
forseti i þingræðu i gær. Hann
sagði ennfremur, að nú væri ver-
ið að skapa nýjan lieim, þar
sem kúgun og harðstjórn
mundu ekki eiga griðland.
Þegar Inonu liafði lialdið
þessa fæðu héldu sendiherrar
Þjóðverja — Papen — og Jap-
ana fund heima hjá Papen.
Tyrkneska stjórnin liefir sent
ulanrikisráðherrann, Menemen-
oglu, til fundar við Eden í Kairo.
Poxtugalar missa skip
Portugalsmenn hafa misst
vöruflutningaskip við Miðjarð-
arhafsströnd Frakklands.
Skipið var i flutningum fyrir
Alþjóða rauða krossinn og hafði
innan borðs meira en liundrað
þúsund jólaböggla lianda brezk
um stríðsföngum i Þýzkalandi.
Átti að skipa þeim á land i Mar-
seilles, en fyrir utan höfnina þar
rakst skipið á tundurdufl og
sökk.
Porlugalar hafa misst alls tíu
skip í stríðinu.
4,4 millj. smál. sökkt
á 10 mánuðum.
segja Þjóðverjar.
Fyrstu tíu mánuði þessa árs
segjast Þjóðverjar hafa sökkt
4,4 milljóna smál. skipastóli fyr-
ir bandahiönnum.
Á þessum sama tíma kveðast
þeir hafa laskað 3,7 milljónir
smálesta með sprengjum, tund-
urskeytum eða á annan liátt,
svo að alls hafi þcir sökkt eða
laskað 8,1 millj. smál.
I síðasta mánuði segjast
Þjóðverjar hafa sökkt tífalt
stærri skipastól en Bretar gátu
byggt á sama tíma.
Biblían skömmtuð,
Það er farið að skammta
biblíuna til bókasala í Banda-
ríkjunum — og orðabækur
líka.
Eftirspurn eftir bókum hefir
aldrei verið meiri þar í landi en
undanfarin ]>rjú ár, einkum
eftir bókum um, trúinál. Skáld-
sögur um slík efni hafa selzt
meira en noklairar aðrar skáld-
sögur.-
Nýjar flugvélar.
Það liefir verið tilkynnt i
Washington, að farið sé að
framleiða- í stóriun stíl nýjar
risaflugvélar. Þær eru talsvert
stærri en flugvirkin og Libera-
torvélarnar, sem þekktastar
hafa verið undanfarið, og geta
borið meira sprengjumagn en
Lancaster-vélar Breta. Lolcs eru
þær svo langfleygar, að þær
geta flogið frá Bretlandi til allra
staða i Þýzkalandi og til bæki-
stöðva sinna aftur. Þær geta líka
Hogið frá Aleuteyjum lil helzlu
borga Japans og lil baka.
Þjóðverjar hafa líka teflt
fram nýrri flugvél, sem á að
vera svar við Moskito-vélum
Breta. Heitir þessi gerð Me-401,
er tvíhreyfla og hraðfleyg mjög.
Bretar liafa skotið niður eina
flugvél af þessari gerð.
Loks eru Bretar farnir að
breyta Lancaster-vélum til far-
þega- og vöruflutninga. Oeta
þær flutt um 50 liermenn. Heit-
ir þessi flúgvél „York“.
Loftvarnir eru nú orðnar svo
tryggar i Norður-Afríku (ný-
lendum Frakka), að myrkvun
var hætt nú um helgina.
Sv-Kyrrahafið:
Japanir reyna
gagnsókn.
Vörn þeirra á Mono
og Choiseul aö molne
Japanir ætla nú að reyna að
stöðva sókn bandamanna á
Bougainville-eyju og smáeyj-
unum þar í grennd.
Vart hefir orðið við ferðir
herskipt og flugvéla á leið til
þessara stöðva og hafa verið
gerðar árásif á skip handa-
manna þar, en þær hafa ekki
borið mikinn árángur.
Alla síðustu viku var haldið
uppi miklum loftárásum á'
hafnir og flugstöðvar Japana
á Bougainville-eyjii og voru
sumir flugvellirnir gerevði-
lagðir.
Yörn Jaþana á Choiseul- óg
Mono-eyjum er að fafa í mola.
Blamey hershöfðingi, sem
geflgur næst MacAirthur, hefir
sagt við blaðamenn, að það verði'
að gera fáð fyrir mjög hörðum
bardögum á Nýju-Guineu, áður
en Japanir verða hraktir þaðan.
Italir skrifa nndir
Þetta mun vera fyrsta myndin, sem hér hirtist af undirskrift
friðarsamninga bandamanna og Itala. Maðurinn, sem við borð-
ið situr, og er að skrifa undir, er Aldo Castillani, liersliöfð-
ingi, en til vinstri stendur Montenari, fulltrúi utanrikisráðu-
neytisins ítalska. Til hægri er Walter B. Smith, yfirmaður
lierforingjaráðs handamanna. Undirskriftin fór fram á Sikiley.
Rússar
Kerson
I gærkveldi voru Rússar
komnir á einum stað um 65
km. framhjá Perekop-eiði, og
má af þvi marka, að ekki hef-
ir verið mikið um mótspyrnu
af hálfu Þjóðverja. Hafa þeir
meðal annars tekið horg, sem
heitir Skadovsk og er á strönd
Svartahafsins, um það hil 60
km. i beina línu vestur af bæn-
um Perekop.
Þá hafa Rússar einnig
hreikkað mjög yfirráðasvæði
sitt á syðri bakka Dnjepr og
tóku þar borgina Kakovka.
Hún er mjög mikilvæg, þvi að
þangað liggja vegir frá suðri,
austri og vestri. Þjóðverjar
höfðu þar miklar ferjur yfir
fljótið, en þær eru nú úr sög-
unni. Rússar eru þegar hvrj-
aðir mikla skothrið yfir fljó.tið
þarna og munu revna að kom-
asl vfir það, þegar þeir hafa
dregið að sér háta og byggt
fleka.
30. KM. FRÁ KERSON.
nálgast
óðfluga
margar horgir á þessuipi slóð-
um, þar á meðal járnbrautar-
horg, sem er 50 km. fyrir norð-
austan Krivoi Rog.
Hitler sendir ógrynni liðs til
vígstöðvanna umhverfis Iíiúvoi
Rog og suðvestur af Kremen-
sjug í því skyni að reyna að
hrjótast í gegnum varnir Rússa
])arna og umkringja þá við Kri-
voi Rog eða neyða þá til und-
anhalds þar.
Rússar hafa getað hrundið
öllum áhlaupum þarna.
Guðmundur Einarsson
seglasaumameistari er 6o ára á
mörgun.
Fjalakötturinn
sýnir Leyniincl 13 í 25. sinn kl.
8 á morgun. Aðgöngumiðar verða
seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2
á morgun. Þessi vinsæla revýa
verður aðeins sýnd öríá skipti
'ennþá.
Tvær slysavarna-
deildir stofnaðar.
Tvær nýjar slysavarnadeildir
hafa nýlega verið stofnaðar á
Norðurlandi, önnur á Hofsós og
hin í Víðidal.
Jón Bergsveinsson, erindreki
Slysavarnafélagsins er nýkom-
inn úr ferðalagi um Norðurland.
Fór liann m. a. til Akureyrar,
Dalvíkur, Siglufjarðar, Hofs-
óss, Sauðárkróks og víðar. Lét
hann vel af áhuga fólks fyrir
slysavarnamálum, þar sem
liann kom. Á Hofsós endurvakti
liann félagsdeild, sem hætt var
störfum fyrir nokkuru, og í
Víðidal í Húnavatnssýslu stofn-
aði Jón nýja deild.
I Reykjaskóla flutti Jón er-
indi um starfsemi Slysavarna-
félagsins fyrir nemendur skól-
ans.
Mikla ánægju kvað Jón rikja
nyrðra vegna þess að „Sæbjörg“
hefir verið þar til eftirlits um
nokkurra mánaða skeið og mun
lialda uppi gæzlu þar enn um
stund. Eru nú milli 60 og 70
hátar frá Siglufirði og verstöðv-
unum þar í kring, sem veiðar
stunda fyrir Norðurlandi.
Jón kvaðst innan skamms
fara austur i Skaftafellssýslur
m. a. austur á sandana til að líta
eftir skýlunum. Fyi’irlmgað var
að reisa skýli i smnar á Skeið-
arársandi, en úr framkvæmd-
um varð ekki vegna þess að
Skeiðará var nær alltaf ófær
yfirferðar í sumar.
Þörf á 2 gæzluskipum
til viðbótar,
jlendingar þarfnast enn
tveggja eftirlitsbáta, sagði
Pálmi Loftsson framkvæmdar-
stjóri Skipaútgerðarinnar í við-
tali við Vísi í morgun.
Nú sem stendur liafa Óðinn,
Ægir, Sæhjörg og Richard
gæzlu á höndum meðfi’am
ströndum landsins. Ricliard
hefir eftirlit úti fyrir Vest-
fjörðum, Sæbjörg sem stendur
fyrir Norðurlandi, Óðinn í
Faxaflóa og Ægir fyrir Suður-
landi og Vestmannaey.jum.
Fyrir Austurlandi er enn ekki
neitt eftirlitsskip, en um það
leyti sem vertíð hefst þar, verð-
ur Óðinn sendur austur —
sennilega um nýársleytið. Sæ-
björg kemur þess í stað á Faxa-
flóa.
Brýn nauðsyn er á a. m. k.
einu eftirlitsskipi enn, er liefði
fasta gæzlu með ströndum fram
og ðru, sem hægt væri að hafa
til vara og grípa t.il þegar þörf
krefur.
Brezki skipstjóvinn, sem rændi
yfipmanni á Sæbjörgu,
Biiizt vlð Éökn Riorgrarlnnar í dagr
eða á morgrnn.
SÓKN Rússa hefir aldrei verið eii\s hröð og í gær, frá því
að hún hófst. Milli Dnjepr og Svartahafs — því að nú
er Krím-skaginn langt að baki — sóttu Rússar fram 20
—60 km. leið, og mun óhætt að segja, að í þessu stríði sé 6G(
km. framsókn á dag einsdæmi.
Þá er ekki minnst kapp lagt
á sóknina vestur til Kerson,
Er sveitum þeim, sem þangað
sækja, veitl mest mótspyrna,
enda er Þjóðverjum mikilsvert
að geta tafið þær sem lengst,
til þess að þeir geti flutt sem
mesl af liði sinn norður yfir
fljótið. En Rússar eru vongóð-
ir um að geta lekið Kherson
i kveld eða á morgun, ]>ví að í
inorgun átlu þeir 30 km. ófarna
þangað.
Cii. Ag:er§kon
dæmdnr í Hæitarétti
JJ ÆSTIRÉTTUR kvað í morgun upp dóm .í máli Christians
** Agerskows skipstjóra, þess er reyndi að strjúka með yfir-
mann „Sæbjargar“ undan eltingu varðskipsins „Ægir“.. Fór svo,
að undirrétardómurinn var staðfestur að mestu leyti.
En samkvæmt undirrréttar- skipstjóra, og var liann þá lát-
dómnum hlaUt Agerskov 2
mánaða fangelsi, og var gert
að greiða 40.000 kr. sekt. Hæsti-
inn laus, en hefir siðan beð-
ið dómq.
50 'KM. NÓRÐAUSTUR
AF KRIVOI ROG.
Rússár sækja einnig fram
suðvestur frá Dnjepropetrovsk
til Krivoi Rog. Þeir tóku i gær
réttur lækkaði seklina niður
| í 30.000 kr.
j Áfli og veiðarfæri voru gerð
upptæk, svo sem venja er ti'l.
Útgerðarfélagið setti trygg-
ingu fyrir sektinni og nærveru
I síðustu árás Brela á Kassel
urðu m. a. mjög miklar
skemmdir á þrem' sölum Hén-
schel-eimreiðasmiðjanna, þeim
stærstu í Evrópu.