Vísir - 19.11.1943, Blaðsíða 3
VlSIR
Þorgxímur Jónsson
í L*ugarnesi, fæddur 28. febr.
1873, dáinn 8. nóvember 1943.
Brot úr minningarljóði
við fráfall lians.
Hann Þorgrímur í Laugarnesi
er látinn;
það lamar marga að heyra slíka
frétt.
Af þeim, seni hezt hann þekktú,
verður gi'átinn,
en þessu lífi eru’ dulin takmörk
sett.
Við Skipholt var liann skírt og
og lengi kenndur,
í Skipholti hann kom í þennan
heim.
Og valinkunnur var hami
hingað sendur.
Hans vei-k um aldir lýsa snilling
þeim.
Fjölhæfnin var eins i verki og
orði,
i afköstuin hann langt af öðrum
bai’.
Og áður honum enginn stóð á
sporði,
sem æfði glímu, hvar sem leitað
var.
Söðla-, hnakka- og silfursmiður
bezti,
og setti met, að vinna úr járni
og tré-
Svo frábærlega gunnreifur við
gesti,
að gleymist ei. Hans blessuð I
minning sé. I
Jónas Jónsson
frá Grjótheimum.
Frá Alþingi
v Á Alþingi var í fyrrakvöld
samþ. breytingartillaga frá Jör-
undi Brynjólfssyni í olíurann-
sóknarmálinu, eftir af felld
hafði verið breytingartillaga frá
þeim Garðari Þorsteinssyni og
Gunnari Thoroddsen.
Tillaga Jörundar var svo-
liljóðandi:
„Neðri deild Alþingis ályktar
að skora á ríkisstjórnina að láta
nú þegar fram fara gagngerða
rannsókn á því, hvort skýrslur
oliufélaganna til verðlags-
nefndar, dómnefndar í verð-
lagsmálum og síðar til við-
skiptaráðs og ríkisstjórnarinnar
um rekstur félaganna og um
vei'ðlag á olíu og benzini, svo og
skýrslur þeirra til skattayfir-
valda, séu réttar, og fyi-irskipa
réttarrannsókn í málinu, ef ekki
fæst nægileg gögil með utan-
réttarrannsókn eða stjörninni
að þeirri rannsókn lokinni þyk-
ir ástæða til.
Jafnframt felur deildin ríkis-
stjóminni að undirbúa i sam-
ráði við milliþinganefnd í sjáv-
arútvegsmálum og leggja fyrir
Alþingi tillögur um fyrirkomu-
lag olíuverzlunar liér á landi, er
tryggi það, að notendur fái olíu
og benzín með svo vægu verði
sem unnt er.“
¥
HIÐ NYJA
handarkríka
CREAM DEODO
stöðvar svitann örugglega
1. Skaðar ekki föt eða karl-
mannaskyrtur. Meiðir ekki
hörundiS.
2. Þornar samstundis. Notast
undir eins eftir rakstur.
3. Stöðvar besar svita. næstu
1—3 daga. Eyðir svitalykt.
heldur handarkrikunum
burrum.
4. Hreint. hvítt. fitulaust. ó-
mensað snyrti-krem.
5. Arrid hefir fensið vottorð
albióðlegrar byottarann-
söknarstofu fyrir bvi. að
vpra skaðlaust fatnaði.
A r r i d er svita
stöðvunarmeðal-
ið. sem selst mest
- reynið dós í dae
ARRID
Fæst í öllum betri búðum
J
1.0.0.! = 12511198’/! = 9.11
Næturakstur.
Steindór, sími 1580.
Útvarpið í kvöld:
Kl. 20,30 Útvarpssagan. 21,00
Strokkvartett útvarpsins: HugleiS-
ingar eftir Þórhall Árnason um lög-
in „Lótusblómið'* eftir Schumann
og „Blunda þú“ eftir Geijer. 21,15
Fræðsluerindi l.S.l.: LæknisskoSun
iþróttamanna (Ben. G. Waage, for-
seti Í.S.Í.). 21,35 Spurningar og
svör um íslenzkt mál (Björn Sig-
fússon magister). 21,55 Fréttir. —
22,00 Symfóníutónleikar (plötur) :
a) Píanókonsert í f-moll eftir Bach.
b) Symfónía nr. 4 eftir Brahms.
<■ rí* %" »?■*: 4.- -r.
Fræðsluerindi
Í.S.Í. í útvarpinu í kvöld kl. 9,15
fjallar um læknisskoÖun íþrótta-
manna. Forseti Í.S.Í. flytur erind-
ið og skal vakin sérstök athygli
íþróttamanna á því.
Aðalfundur
Knattspyrnufélagsins „Haukar“ i
Hafnarfir'ði var haldinn íyrir
skönunu síðan. — Starfsemi
félagsins hafði aukizt mjög mikið
á árinu. Á fundinum voru gefnar
mjög ítarlegar ský-rslur, sem sýndu
aukna starfsemi og betrí fjárhag
félagsins en nokkru sinni áður í
sögu þess. Form. var kosinn Guð-
sveinn Þorbjörnsson. — Í vetur
æfa fjórir flokkar leikfimi og hand-
knattleik, undir stjórn Garðars S.
Gíslasonar. Eru það karlaflokkur,
drengjaflokkur og tveir kvenna-
flokkar, fyrir byrjendur og þær
stúlkur,- sem aéft hafa áður.
Gjafir og áheit
til baniaspítala Hringsins. Gjaf-
ir: 1.000 kr. frá Ó.B. 500 kr. frá
Helgu, Gunna og Dadda, — Áheit:
25 kr. frá Á.B.Á. 25 kr. frá M.Á.
5 kr. frá G.Ó.
Lögtak
•
Eftir kí’öfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og
að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í
dag, með tilvísun til 88. gr. laga um alþýðu-
tryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr.
og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 4:6. des.
1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið
fram fara fyrir öllum ógreiddum iðgjöldum
sjúkrasamlagsins, þeim, er féllu í gjalddaga
1. nóv. 1943 og fyrr, að átta dögum liðnum
frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau
• 7' - . .■ j . J ■. •>
ekki greidd innan þess tíma.
LÖGMAÐURINN í REYKJAVÍK 18. nóv. 1943.
Innilega þakka eg öllum, sem sýndu mér viiiáttu
á fimmtugsafmæli minu og við fermingu sonar okkar.
T he ó d ó r S i e m s e n.
Kvensokkar
Stómzhm%Seféimonar
Treflar
fjölbreytt úrval.
Skólavörðustíg 2. Sími 5231.
Hjúskapur.
í gær voru gefin saman í hjóna-
band af sira Bjarna Jónssyni vígslu-
biskup frk. Jódís Bjarnadóttir og
Bjarni Tómasson, nú til heimilis á
Laugaveg 27.
Sjö snéru aftur
heitir nýútkomin bók eftir Ed-
ward V. Rickenbacker, frægasta
flugmann Bandaríkjanna. Er þetta
frásögn um hrakninga, sem hann og
félagar hans lentu í, eftir að hafa
nauðlent á „fljúgandi virki" úti á
miðju Kyrratíafi í fyrra. „Ef eitt-
livað vantar í þessa bók,“ segir í
formálanum, „þá er það villi-
mennska. En ef hún hefði orðið
lítið eitt lengri, inundi hún senni-
lega hafa orðið það líka. Þvi að
innan viku mundu félagar Eddies
hafa lagt hann sér til munns með
vélþóknun. í bókinni eru nokkrar
myndir. Útgefandi er Bókaútgáf-
an Norðri.
Odýrra
Karloam-
HDÉim
Fást enn í
Barnavinafélagið
Sumargjöf,
Læknisskoðun
á börnum, sem verða á dag-
lieimilinu Suðurborg, fer
fram á inorgun. Foreldrar
mæti á Eiríksgötu 37 með
4—6 ára börn ld. 11 f. hád.,
börn yngri en 4 ára kl. 2.30.
Stjórnin.
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ AUGLtSA
1 VlSI!
Haxmleikuxinn mikli á Kyxxahafinu haustið 1942:
Sjö sneru aftur
eftir frægasta flugmann Bandaríkjanna,
EDWARD V. RICKENBAKER.
í þessari bók sinni segir Rickenbacker frá átakanlegustu hrakningasögu er nokltur
flugmaður getur frá sagt, er hann og sjö félagar hans urðu að nauðlenda „fljúgandi
virki“ úti á miðju Kyrrahafi og líða hinar hörmulegustu kvalir á litlum gummíbátum
í 21 dag. — Þeim var bjargað fimmtudaginn 12. nóvember 1942 — en þá var Alex lið-
þjálfi dáinn. — í bókinni eru tíu ljósmyndir af mönnum og viðburðum.
Vexzlunarpláss
á góðum staö, óskast riú þegar.
Uppl. gefur
Hag:nú§ Thorlaciiis hrl.
Tilkyiming:
Viðskiptaráð hefir ákveðið liámarksverð i
heildsölu og smásölu á framleiðsluvörum Raf-
tækjaverksmiðjunnar H.f., Hafnarfirði. Listi
yfir hámarksverðið birtist í 68. tbl. Lögbiil-
ingablaðsins.
Reykjavík, 17. nóvember 1943.
VERÐL AGSST J ÓRINN.
Lög:tak
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara áu
frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis-
sjóðs að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug-
lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Tekju- og eignar-
skatti, verðlækkunarskatti, stríðsgróðaskatti, fasteigna-
skatti, lestagjaldi, lífeyrissjóðsgjaldi og námsbóka-
gjaldi, sem féílu í gjalddaga á manntalsþingi 1943»
gjöldum til kirkju og háskóla, sem féllu í gjalddaga
31. marz 1943, kirkjugarðsgjaldi, sem féíl í gjalddaga
15. júlí 1943, vitagjaldi og skemmtanaskatti fyrir árifl l
1943, svo og áföllnum skipulagsgjöldum af nýbygging-
um, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, útflutn-
ingsgjöldum, fiskiveiðasjóðsgjöldum, fiskimálasjóðs-
gjöldum, viðskiptanefndargjöídum og ístíiutningsíeyf-
isgjöldum.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 18. nóv. 19431
KR. KRISTJÁNSSON,
settur.
Tilkynning
íxá ríkisstjómimd. |
Brezka flotastjórnin hefir tilkynnt islenzku Tikisstjórninni a8
nauðsynlegt sé að öll islenzk skip, 10 til 750 smál. að stærð íái
endurnýjuð eins fljótt og liægt er eftir 1. desember 1943, ferða- í
skírteini þau, sem um ræðir í tilkynningu rikisstjórnarinna2“» 1
dags. 7. marz 1941.
Skírteini þessi verða afgreidd sem hér segir:
1 Reykjavík lijá brezka aðalkonsúlnum, á Akureyii hjá
brezka vice-konsúlnum, á Seyðisfirði lijá brezku flotastjöm-
inni og í Vestmannaeyjum hjá brezka vice-konsúlnum-
AÍvinnu- og samgöngumálaráðuneytiið, 18. nóv- 1943.
Borðlampar Leilampar 8kermar Margar gerðir fyrirliggjandL SKERMABÚÐIN LAUGAVEG 15.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför Guöborgar Eggertsdóttur. Vandamenn.