Vísir - 06.12.1943, Page 1

Vísir - 06.12.1943, Page 1
Rltstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Slrm : Auglýsingar 1 660 Gjaldkeri S llnur Atgreiðsla 33. ár. Reykjavík, mánudaginn 6. desember 1943. 277. tbl. KAFBÁTUR BÚINN í VÍKING. Skipverjar af brezkum kafbáti bera fallbyssukúlur um borð i bát sinn, sem verið er að búa í víking, meðan skyttan athugar hvort fallbyssan er í lagi. 6 kafbátum sökkt Þrcm var sökkt hcr viö land. Flugvélar bandamanna hafa enn unnið mikinn sigur á kafbátaflota Þjóðverja. Hefir sex kafbátum verið sökkt á Atlantshafi fyrir skemmstu og er þess getið, að þrem þeirra hafi verið grandað í hafinu skammt fyrir sunn- an Island. • + Flugmálaráðuneytið brezka segir frá þessu á þá leið, að flug- vélar úr strandvarnasveitum þess og flugsveitum ameríska flotans hafi fengið sltipun um að ráðast á kafhátahóp, sem orðið hafi vart við fyrir sunnan Island. Voru tvær skipalestir á ferð þar um það leyti, er til kafbátanna sást, og stefndi kaf- hátahópurinn til annarar skipa- lestarinnar. Fjöldi flugvéla var tafarlaust sendur af stað og gerðu þær þegar árásir á kafbátana. Þenna fyrsta daga var ráðizt á nokkra báta, en ekki vitð jneð vissu um árangur af neinni af þeim árás- um. Anna ndaginn var árásun- um haldið áfram og tveim kaf- bátum sökkt. í dögun næsta dag var enn ráðist á kafbátana og var þá þeim þriðja sökkt. Þá gáfust þeir upp við árásirnar. Sama daginn og þessari við- rtreign lauk barst njósn um hættu, sem stafaði að skipalest, sem var á ferð allmiklu sunnar. Var strax ráðist á kafbátahóp- inn, sem þar var á ferð og lion- um dreift fljótlega, en þá varð vart við annan kafbátahóp, sem var að draga skipalestina uppi. Voru gerðr árásir á þá kafbáta fjóra daga samfleytt og einn dginn var þrem þeirra sökkt í tíu stunda hvíldarlausum árás- um. Veður versnaði mjög, meðan árásirnar stóðu yfir gegn þess- um kafbátum og var því ekki Svíar æfir Þjóðverjum vegna stúdentahand- takanna. Æsingar eru enn í Svíþjóð vegna handtaka Þjóðverja á stúdentunum í Osló. í fregnum þaðan segir meðal annars, að 12,000 manns hafi farið í hópgöngu í Linkjöping. VottaJði ! malmgrúinn NorðJ mönnum samúð sína og heimt- aði að sænska stjórnin reyndi á allan liátt að hjálpa þeim. Mörg sænsk blöð hafa verið harðorð i garð Þjóðverja síð- ustu daga. hægt að bjarga nema fáum ein- um af kafbátsmönnum. | Talið er að eigi færri en niu kafbátar hafi laskazt meira og minna. Vernd flugvélanna var , svo öflug, að kafbátarnir gátu i ekki ráðizt á eitt einasta skip I og bandamenn misstu ekki i neina Liberator-vél. Japaziir langt frá markinu. Amerísk blöð og útvarp minn- ast þess í dag, sem Takahashi aðmíráll sagði fyrir einu ári um væntanlega sókn Japana. Takahashi sagði, að meðan bandamenn létu sig dreyma um það, að þeir kæmist einhvern- tíma til Tokyo, hefði Japanir gert ráðstafanir til þess að sækja suður til Melbourne. Og þeir gæti ekki aðeins sótt þangað, sagði Takahashi, heldur munu þeir og sækja til Seattle og San Francisco, og þeir geta meira að segja sótt alla leið til New York, Washington og London. Japanir ^iökkva^ flngrstöðvar- ikipain. Japanir tilkynntu í gær, að þeir hefði enn sökkt þrem am- erískum flugstöðvarskipum. Að'þessu sinni sögðu þeir, að þetta hefði átt sér stað fyrir sunnan Bougainville-eyju og hefði flugvélar þeirra auk þess sökkt einu orustpskipi og ýms- um fleiri skipum, en sjálfir liefði þeir ekki misst nema tíu vélar. Jaþanir liafa birt æ ó- trúlegri tölur um. sigra sína á flugstöðvarskipum Bandaríkj- anna upp á síðkastið, eða síðan Knox greindi frá þvi, að Banda- ríkin ætti rúmlega 40 slík skip. Síðan liafa Japanir flýlt sér að sökkva þeim með tilkynningum sínum. Á Bougainville hafa amer- ískar flugvélar gert xiokkurar i árásir á stöðvar Japana og á Nýju-Guineu lialda bandamenn áfram sókn sinni, en mjög hægt. Bandamenn sækja á allsstaðar á Italíu arnii* I»eir þar í laiuli Enn orðrómur um innrás á Balkan Sókn bandamanna á Italíu-vígstöðvunum er hald- ið áfram, þrátt fyrir margvíslega örðugleika. Miðar henni mjög hægt áfram, enda voru Þjóðver jar búnir að búast rammlega um í þeirn stöðv- um þar sem nú er barizt, en við það bætist, að veður- far er mjög slæmt og illa fallið til hernaðar, sérstak- lega þar sem beitt er stórum, þungum hergögnum. Veður er svo vont, að stórar flugvélar verða oft að sitja heima dögum saman. Er það Þjóðverjum liið mesta happ — þótt veðrið sé þeim að öðru leyti einnig til trafala — því að meðan svo stendur á, geta bandamenn ekki neytt aflsmunar í lofti. Stundum er veður svo slæmt, að jafnvel orustuvélar verða líka að vera um kyrrt. hörðnð§tn Blaðamenn síma, að bardag- ar þeir, sem nú standa yfir, sé þeii hörðustu, sem nokkuru sinni hafi verið háðir, siðan bandamenn gengu á land á Suður-ítaliu. Ilinar fyrri varna- linur, sem Þjóðverjar komu sér upp og bandamenn urðu að rjúfa, voru elíki ætlaðar til ann- ars raunverulega en að tefja sóknarherina, til þess að Þjóð- verjum gæfist tími til þess að koma sér fyrir í þeim, stöðv- um, sem þeir ætluðu að gera að aðalstöðvum sínum og nú er barizt um. Nú er hætta á þvi, að Þjóð- verjar verði með öllu reknir úr þessuin aðalstöðvum sínum og því berjast þeir af meiri grimmd en nolckuru sinni. Pascara nálgasL Áttundi herinn sótti fram, í gær um fimm ldlómetra sums- staðar og á nú 20—25 km. ó- farna til Pescara. Engin brú stendur á vegum þeim, sem hann fer um, svo nákvæmt er eyðileggingarstarf Þjóðverja. Fimmti herinn leggur mest kapp á sína sókn uppi í fjöll- unum, því að ef liann sækir þar fram, geta Þjóðverjar ekki hald- ið þeim stöðvum, sem l>eir hafa á láglendinu þar fyrir vestan. Þá verður hægt að komast á snið við þær. En honum geng- ur ekki eins vel og áttunda liern- um, því að Þjóðverjar hafa á einum stað getað hrakið hann aftur úr bæ einum, sem hann var búinn að taka. Heitir bærinn Orsogna. Standa grimmilegir bardagar um liann. Mest hefir framsókn 5. hers- ins verið um miðbik ítaliu, þar sem hann hefir tekið þrjá tinda á Camino-f jalli. ( H Innrásartal. Frá Sviss berast enn fregnir um það, að nú muni þess skammt að bíða, að bandamenn gangi á land á Balkanskaga, því að undirbúningi megi heita lokið. Tyrkneskar fregnir hafa líka borizt út um það, að menn þar menn þar búist við innrás i Suður-Frakldand frá Korsiku. Mussolini skipar nýja embættismenn. Mussolini hefir skipað nýja embættismenn í þrem borgum á ítaliu, þar á meðal borgar- j stjóra þeirra. Borgir þessar eru Aquila, Mantua og Livorno. í borgum þessum hafði komið til oeirða gegn Mussolini. Yfirmaður herforingjaráðs Itala, Messe, hefir skipað for- ingja skæruflokkanna á Norður- ítalíu. Er víða barizt í fjöllunum þar. Loftárásir á Nauru og Marshallseyjar. Liberator-vélar hafa gert árás á stöðvar Japana á Mar- shall-eyjum. Þá hafa amerískar flugvélar einnig ráðizt á stöðvar Japana á Nauru-eyju. Hafa þeir mik- inn viðbúnað á báðum þessum stöðum, því að þeir búast við þvi á hverri stúndu, að Banda- ‘ríkjamenn haldi áfram sókn sinni á Mið-Kyrrahafi, enda standa jrfir miklir flutningar til þeirra eyja, sem þeir liafa tekið af Japönum. Fleiri menn fyrir spr eng j uflug vélar. Kanadastjórn hefir til- kynnt, að breyting hafi verið gerð á fyrirkomulagi á kennslu herflugmanna þar í landi. Þar til nú fyrir skemmstu hafa að- allega verið æfðir flugmenn, sem eiga að stjórna orustu- vélum, en smám saman hefir sú breyting oi’ðið á loftstyrjöld- inni, að bandamenn eru konxn- ir í sókn og þá er meiri þörf fyrir menn i sprengjuflugvél- ar. 260 fundurspillar í ameríska flotanum, I síðasta mánuði bættist ameríska flotanum meiri skipa- kostur en nokkuru sinni í sög- unni. Knox flotamálaráðherra hefir látið svo um mælt, að á þessu timibili hafi flolammi bætzt 250,000 smálesta skipastóll og var megnið a fþví herskip, en lxitt flutniixgaskip og því um lik t. í lok þessarar viku eru 260 tundurspillar í notkun í amer- íska flotanum. Ciano líilátinn. • Var svikari við Mossolini. Fregn hefir borizt um það til Madrid frá Milano, að Ci- ano greifi, fyrrum utanríkis- ráðherra ítala, og tengdason- ur Mussolinis, hafi verið tek- inn af lífi samkvæmt úrskurði pólitísks dómstóls. Að sögn varð Ciano vel við dauða sínum og kallaði hárri röddu, rétt áður en hermönn- unum var gefin skipun um að hleypa af: „Eviva Italia.“ (Lifi ítalía.) í réttarhöldunum hélt Ciano því fram, að hann væri trúr konungi og þjóð sinni, en gögn voru lögð fram um það, að hann hefði lengi svik- ið Mussolini. HVorki Edda, kona Cianos, né faðir hennar reyndu að fá dóminum breytt. Salazar ræðir stefnu Portugals Dr. Salazar, forsætisráðherra Portugals, hefir flutt ræðu um afstöðu lands síns til styrjaldar- aðila. Salazar segir, að Portugal hafði alltaf verið vinveitt Bret- um og ekki dregið dul á það. Portugalsstjórn hefði líka allt- af vei-ið ljós nauðsyn þess að lxaldið væri uppi eftirliti með siglingum á Atlantshafi og því hefði hún afráðið að láta Bret- um í té bækistöðvai’, þar sem liægt væri að vinna að þessum málum í sanxeiningu. Salazar nxótmælti harðlega þeinx unx- mælum sumra þjóða, að Portu- gal lxefði látið föðurlandsást sína vera fala fyi’ir fé. Þá konx Salazar að yfirgangi Japana. Sagði liann, að eyjai’- skeggjar á Tinxor væxi hat- rammir fjandmenn þeirra og fyi’ir skemmstu hefði koniið til uppreistar, senx hefði af skilj- anlegum ástæðuxxx ekki hox*ið tilætlaðan árangur. Leifax’nar af ásti’alska liðinu, senx sett var á laml árið 1941 bei’jast enn gegn .lapönum. í lok í’æðu sinnar skýrði Sa- lazar frá því, að lgndvarnir mundu auknar að xnun á ixæst- ---- --------------- Rússar sækja til Krím. Þjóðverjar segja, að Rússar hafi byrjað sókn suður Pere- kop-eiði til Krinxskaga, en þeir hafi hrundið öllum áhlaupum þeirra. 1 tilkynningum Rússa er þessa livergi getið, en þeir segja hins- vegar, að Þjóðverjar hafi sett lið á land á tanganuixi fyrir sunnan Dnjepr, suðvestur af Kherson. Yar liðinu eytt eftir Barn ferst í bílslysi. Á laugardaginn kl. 2,30 e. h. vildi það sviplega slys til, að 5 ára gamall drengur varð fyrir lxerbifreið á Kaplaskjólsvegi og hlaut bana af. Drengurinn liét Jens Ki'ist- inn, sonur Þorsteins Guðmunds- sonar skipstjóra á Kaplaskjóls- vegi 11. Drenguxiixn var strax, er slysið vildi til, fluttur i her- búðir, og þar lézt hann. Sjóflugan skemmist. Sjóflugan „Haförhinn“ skemmdist allverulega s.l. föstu- dag, er hún var að hefja sig til flugs af Hornafjarðarós. í flugvélinni var sjúklingur og tveir farþegar aðrir, en þá sak- aði ekki. tÓliapp þetta mun hafa viljað til nxeð þeim hætti, að flugvéliix lenti á sandrifi, sem aðeins vatn- aði yfir. Ekki er enn vitað með vissu, hve miklar skemmdir liafa orð- ið á vélinni. ísfiskur fyrir 100.000.000 kr. Samkvæmt yfirliti Hagstof- unnar um útfjuttar íslentzkar afurðir, hafa tíu fyrstu mánuði ársins verið fluttar út vörur fyrir 181.4 míillj. królnur, en fyrir 192 millj. kr. á sama tíma í fyrra. Samkvæmt þessu yfirliti hef- ix’ mest verið flutt út af ísfiski, eða fyrir 101.9 nxillj. kr., síldai’- olía fyrir 20.9 millj. kr., lýsx fyrir 15.7 millj. kr. og freðfisk- ur fyrir 14.1 nxillj. kr. Aðrir liðir eru innan við 10 millj. kr. Mest hefir vei'ið flutt út til Bi-etlands, eða fyrir 104.1 millj. kr., fyrir 12.5 millj. kr. til Bandax’íkjanna og 2.6 millj. kr. til Portugal. Minna til annarra laixda. Verzlunarskólamaniital og bætt húsakynni skólans. Á aðalfundi Nemendasanx- bands Verzluixarskólans í fyrra- kvöld gat Vilhjálmur Þ. Gisla- soxx skólastjóri þess, að nauðsyn bæri til að bæta úr húsnæðis- vandræðuxxi skólaixs. Kaus fuixd- urinn 5 manna nefnd til aðstoð- ar stjórn Nenxendasambands- ins til athugunar á þvi livort 'mögulegt væx-i að efna til fjár- söfnunar meðal verzlunar- íxxannastéttai’innar til að bæta liúsakynni skólans. Skólastjórinn minntist einn- ig á það, að æskilegt væri að koma á laggirnar verzlunar- skólamannatali, i likingu við embættismannatöl. Nenxendasanxbandið verður 5 ára 12 des. n. lc. og verður það haldið hátíðlegt ef þátttaka fæst. Stjórn Nexxiendasmbandsins skipa: Guðjóix Einarsson, Gumx- ar Ásgeirsson, Náll Simonarson, -Þór Níelsen, Þórir Iiall, Hró- bjartur Bjax-nason og Alfi’eð Guðnxundsson. sólarlxi-ings bardaga, segja Rússar. Bardagar lialda áfranx eins og að undanförxxu hjá Slobin og Magilev, Cherkassi og víðai'. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.