Vísir - 06.12.1943, Síða 3
VlSIR
Percival Keezie
verður á augabragði vinur
allrap íjölskyldunnap.
Ævintýr lians eru með því
skemmtilegasta, sem nokk-
uru sinni liefir verid ritad.
Ntrákar!
Ný, óstytt útgáfa er komin
út. Hún er prentuð á mjög
vandaðan pappir og prýdd
mörgum myndum. - 1» i ð
þekkið
af myndinni, þegar
þid sjáið hann!
Bókfellsútgáf an h.f.
Eignin
nr. 59 við Sólvallagötu
er til sölu nú þegar. — Semja ber við
Ólaf Þorgrímsson
hrl. Austurstræti 14. — Sími 5332.
Miðstöðvarkyndara
vantar. — Uppl. í síma 2002.
Vefnaðarvöruverzlun
til sölu. Nánari upplýsingar gefur
GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON.
Austurstræti 7. — Sími 2002.
Alifuglabú
til sölu. Nánari upplýsingar gefur
GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON.
Austurstræti 7. — Sími 2002.
Búðardiskur
til sölu. Uppl. Grettisgötu 76.
J dlatrés§kraut
Loftskraut — Kertaklemmur — Kínverjar, knöll
og ýmiskonar leikföng verður bezt að kaupa meðan
úrvalið er mest.
K. Enarsion B|örns!Sion
Bankastræti 11
BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL
Púðnrísyknr
Tmms
Sími 1884. Klappaxstíg 30.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. — Simi: 1875.
Sigurgeir Sigurjónsson
hœstaiéttarmálaflutnlngsmaður
Skrifstofutimi 10—42 og 1—6.
Aðalstrœti 8
Simi 1043
ðtiföt!
VERZL.
Grettisgötu 57.
jet* V°.
Jón Eng’ilberts
opnar málverkn-
fsýningrn.
Jón Engelberts listmálari
opnar á morgun málverkasýn-
ingu í húsi sínu, Flókagötu 17.
Á sýningunni verða allmörg
málverk og teikningar.
Sýningin er opin daglega frá
kl. 1—10 e. h.
fréttír
ítalskax flugvélar
með bandamönnum.
Bandamenn hafa nú tilkynnt,
hvernig þær italskar flugvélar
sé auðkenndar, sem með þeim
berjast. Merki þeirra eru þrír
hringir, hver utan um annan,
grænn, hvítur og rauður, en það
eru fánalitir ítala. Er jafnframt
tilkynnt, að þær ítalskar flug-
vélar, sem herjast með Þjóð-
verjum, heri sömu merki og
þýzkar vélar.
ítölsku flugvélarnar, sem
berjast með bandamönnum eru
mestmegnis látnar gegna eftir-
litsstörfum yfir austanverðu
Miðjarðarliafi.
Héraðslæknirinn
hefir verið veikur undanfarið af
blóðeitrun, en er nú á góðum bata-
vegi.
50 ára afmæli
á í dag Guðmundur Guðmunds-
son bóndi, Núpstúni i Hruna-
mannahreppi.
Barnaveiki
hefir komið upp á einu heimili
í Vestmannaeyjuin og dó þar 5 ára
gamalt barn. Heimilið, sem veikin
kom upp á, hefir verið einangrað.
Háskólafyrirlestur
dr. Símonar Ágústssonar á morg-
un, fellur niður vegna lasleika.
Pjalakötturinn
sýnir Leynimel 13 i síðasta sinn
í kvöld.
Árás.
S.I. laugardagskvöld gerðu tveir
amerískir hermenn árás á íslenzkan
bifreiðarstjóra á móts við Þórodds-
staði. Börðu þeir hann í höfuðið,
sennilega með flösku, og hlaut bif-
reiðarstjórinn þrjú stór sár á höfuð
og auk þess skurð á hendi. Við
höggið missti bifreiðarstjórinn
stjórn á biffeiðkini svo að hún rann
út af veginum. Sjálfur komst hann
út og gat beðið um lögregluhjálp
frá Þóroddsstöðum. Á meðan hurfu
hermennirnir. Bifreiðarstjórinn var
fluttur á slysavarðstofuna og þaðan
lieim til sín, eftir að gert hafði
verið að sárum hans.
Brjóstlíkan
af Marteini Meulenherg biskupi
var í gær afhjúpað við fyrstu há-
tíðamessu, sem hinn nýkjörni bisk-
up, Jóhannes Gunnarsson hélt hér.
Líkanið hefur Guðmundur Einars-
son frá Miðdal gert, og sýnir það
biskup i fullri líkamsstærð og
klæddan biskupsskrúða.
Heimilisblaðið,
8.—10. tbl., er nýlega komið út
og flytur m. a.: Skuggsjá, Ferða-
rolla Sveins Skúlasonar alþm.,
Kristur, kvæði eftir Richard Beck,
Hjá spákonunni smásaga eftir J.
Koch, Veturnætur ljóð eftir Lárus
Sigurbjörnsson, Grein um málarann
Botticelli, Sér grefur gröf þótt
grafi, framhaldssaga, smælski o. fl.
Útvarpið í kvöld.
Kf. 20,30 Erindi: Um Kötlu og
Kötlugos, II. (Steinþór Sigurðs-
son magister). 20.55 Hljómplötur:
Lög leikin á bíó-orgel. 21,00 Um
daginn og veginn (Gunnar Bene-
diktsson rithöfundur). 21,20 Út-
varpshljómsveitin: íslenzk alþýðu-
lög. — Einsöngur (Kristján Krist-
jánsson): Lög eftir íslenzka og ít-
alska höfunda.
Bazar.
Kirkjunefnd Dómkirkjunnar hef-
ir undanfarin ár gengizt fyrir baz-
ar til styrktar því starfi sínu, að
prýða kirkjuna og umhverfi henn-
ar, og hafa margar góðar konur
stutt að þessu með því að gefa
muni og á annan hátt. Með því
móti hafa þær sýnt hlýhug sinn til
kirkjunnar, enda þarf hvert gott
málefni að eigá trygga og góða vini.
Kirkjunefndin heldur nú árlegan
bazar sinn næstkomandi föstudag
10. þ. m., í húsi K.F.U.M., og hefst
hann kl. 4 síðdegis. — Um leið
og nefndin leyfir sér að minna á
þetta, biður hún þær konur, esm
vildu gefa rnuni, að gera svo vel
að kom aþeim í hús K.F.U.M. dag-
inn áður, næstk. fimmtudag, og er
vonandi, að þær veit5i margar, því
að bæði er málefnið gott, oð líka
margir þess megnugir að leggja
því lið. F. h. Kirkjunefndarinnar
Bentína Hallgrímsson.
Krlstján GnðlaBgsson
Hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10-12 og 1-8.
Hafnarhúsið. — Sfmi 840t.
Varðarfundur.
Landsmálafélagið Vörður heldur funcf í Listamanna-
skálanum annað kvöld kl. 8.30.
DAGSKRÁ: Skýrt frá gangi mála á Aiþmgi.
Framsögumenn: Alþingismennirnir ÉJarni Bene-
diktsson borgarstjóri og Sigurður Kristjénsson forstj.
Allir sjálfstæðismenn og konur velkomin á fundinn.
Eflum Varðarfélagið! Fjölgum meðlimom félagsins.
Mætum á Varðarfundinum annað kvölcl.
Landsmálafélagið Vörður.
Bezta jólagjöfin
er bókin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL eftir dr. ALEXANDER
CANNON. — Allir geta haft ómetanlegt gagii af að kynnast
þeirri bók. Gefið hana vinum yðar. Hún fæst i hókaverzlumun.
BÓKASTÖÐ EIMREIÐARINNAE.
Aðalstræti 6.
Dnkkiir
mikið úrval.
HeiIdverKlnn Kr. Benediktssoo
(Ragnar T. Árnason).
Hamarshúsinu. — Simi: 5844.
li v^nsok liar
fyrirliggjandi.
Heildrerzlnn Kr. HenedikI§son
(Ragnar T. Árnason).
Hamarshús. — Sími: 5844.
Tilkynning
Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á brauðum:
Rúgbrauð, óseydd ... 1500 gr. kr. 1.80
Rúgbrauð, seydd.... 1500 — — 1.90
Nonnalbrauð........ 1250 — — 1.80
Franskbrauð ........ 500 — — 1.25
Heilhveitibrauð ..... 500 — — 1.25
Súrbrauð ............ 500 — — 1.00
Wienarbrauð pr. stk........ — 0.35
Kringlur pr. kg ........... — 2.85
Tvíbökur pr. kg............ — 6.80
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að
ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan-
greint verð.
Á þeim stöðum, þar sem brauðgerðir eru ekki starf-
andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við há-
marksverðið.
Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda
frá og með 6. desember 1943.
Reykjavík, 3. des. 1943.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
!
I
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, a?S elsku litli
sonur okkar,
Jens Kristinn Þorsteinsson,
lézt af slysförum laugardaginn 4. þ. m.
Guðrún Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Guuðmundsson,
systkini og mágkona.
Jarðarför móðursystur minnar,
Elínar Tómasdóttux
kennslukonu,
fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 8. desember.
Atliöfnin hefst með lniskveðju á heimili hennar. Há-
vallagölu 49 kl. 10% f. h.
Jarðað verður i gamla kirkjugarðinum.
F. h. ættingja.
Jón Kjartansson.