Vísir - 06.12.1943, Side 4

Vísir - 06.12.1943, Side 4
VISIR 8 GAMLA BIÖ | Fantasía eflir Walt ÍÖíginey. Sýnd kl. T og 9. KI. SVi^'Vz. MAISIE í 'fiULLLEIT. (Gold Rush Maisie). Ann S®tliern. Vikur HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUR fyrirliggjandi. Pétur Pétursson glerslípun & speglagerð ' Sími 1219. Hafnarstræti 7. Nýlega ena Itomin út « r eftir Jóhönnu Sigurðsson. 1. lagið, FjóLajm, kvæði eftir Magnús Gísiason. % lagið tileinkað Ragnheiði Brynjólfsdóífcur. 3. lagið við sálm eftir Stein- grim Thorsteinson. Lögin eru ætíuð fyrir lég- xödd með undirleik píanós. 3. lagið á að flytja af fjór- um röddum, sopran, alt, ten- or og bassa. Söngvinir, kaupið lögin og gefið vinum yðár í jólagjöf. Minnist hinna gullfallegu orða eftir skáldið. um leið og þið syngið. Eg nú fel í umsjón þér alla hjartakæra mér gjörvallt fólk um gervöll lönd geymi trútt þín föðurhönd. Lögin fást hjá Sigríði Helgadóttur, Hljóðfærahús- inu og víðar. iOlgefandi Þ. Sveinsson. Bókin, Dótíir Brynjólfs ðjíiskups eftir ,sama höfund, fæst í bókabúð Lárusar Blöndal og Finns Einarsson- ar. Utgefandi. Fjalakötturinn: Leynimel 13 Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag. Sídasta sinn Kvensokkar GARÐASTR.2 SÍMI 1899 ' I ngur madar óskar eftir að komast að bjá góðu fyrirtæki nú um jóla- annirnar. — Þeir, sem vildu sinna þessu geri svo vel að leggja nöfn sín inn bjá blað- inu, merkt: T.F.A.“ TJARNARBÍÓ Ponds gjafakassar 2 stærðir fást aðeins hjá okkur. Evening: In Paris gjafakassar Silkisokkar í miklu úrvali frá kr. 10.25. Lítið í gluggana. TVEIR ungir sjómenn, sem lítið eru heima, óska eftir lier- hergi nú þegar eða-' um ára- mót. Tilljoð merkt „200—300“ óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. (94 ÍBÚÐ óskast, helzt sem fyrst. Fyrirframborgun. Uppl. í sima 5557. (121 I GÓÐA HÚSALEIGU getur sá fengið, sem hefir ráð á að leigja eitt lierbergi, helzt i Norðurmýri. Uppl. í sima 2577. (101 I 200,00 FÆR SÁ, er getur út- vegað barnlausum hjónum gott Iierbergi. Húshjálp getur komið til greina. Tilboð merkt „Reglu- semi“ sendist Vísi innan þriggja daga. (103 Laugavegi 47. Frá hæstarétti: Skaðabætur fyrir brunasár Þann 3. þ. m. var lcveðinn upp dómur í hæstarétti í mál- inu: Eigendur hárgreiðslustof- unnar Hollywood gegn Jónínu Eggertsdóttur. Tildrög máls þessa voru þau, að í marz 1941 fék stefnda svo- kallaða „permanent“-hárliðun á hárgreiðslustofu áfrýjanda. Stefnda taldi sig liafa brennzt á höfði við hárliðun þessa og missti hún liárið á ca. Æ/2X2 cm. bletti. Krafðist hún síðar bóta úr hendi áfrýjanda fyrir sársauka og Iýti, er liún hafi af þessu haft. Eigendur hár- greiðslustofunnar neituðu að þeim yrði að sök gefið brunasár stefnda og vildu ekki fallast á að greiða neinar bætur. Urslit málsins urðu þau í héraði, að stefndu voru dæmdar í bætur, kr. 400,00. Eigendur Hollywood skutu málinu til hæstaréttar, en hann ákvað bæturnar kr. 700,00 ! og segir svo í dómi hæstaréttar- ins: „Fyrir liæstarétti hefir því ekki verið andmælt, að gagn- áfrýjandi hafi brennzt á höfði við svo nefnda „permanent“- hárliðun á hái-greiðslustofu að- aláfrýjanda þann 28. marz 1941. Verður að telja óhapp þetta hafa stafað af galla á umbúnaði eða skorti á nægilegri aðgæzlu að öðru leyti af hálfu starfsfólks $&■ hreinar og góðar kaupir hæsta verði Félagsprentsmlðjan h f. aðaláfrýjanda. Hinsvegar virð- ist gagnáfrýjandi hvorki hafa kvartað nægileg skýrt um ó- þægindi sín, meðan hárliðunin slóð yfir, né lagt næga rækt við lækningu brunans, án þess að þessi atriði þyki þó eiga að svipta hana öllum rétti til bóta fyrir sársauka og lýti, er af brunanum hafa hlotizt. Með hliðsjón af því, sem, nú hefir verið sagt, þykir mega ákVfeða bætur þær, er aðaláfrýjendur, sem virðast vera fullábyrgir eig- endur hárgreiðslustofunnar „HolIywood“, eiga að greiða gagnáfrýjanda in solidum kr. 700,00 með vöxtum, eins og lcrafizt hefir verið. Eftir þessum málalokum þykir rétt að aðaláfrýjendur greiði gagnáfrýjanda in solidum málskostnað fyrir báðum dóm- um, sem eftir því, sem áður er tekið fram, þykir hæfilega á- kveðinn 700 krónur/í Hrl. Einar Ásmundsson flutti málið af hálfu áfrýjenda, en hrl. Sigurður Ólason af hálfu stefndu. JÓLAHREINGÉRNING, — húsamálning, viðgerðir úti og inni. — Ingvi. Simi 4129. (747 MIG VANTAR ráðskonu til að sjá um heimili fyrir fertugan mann. Rekur vei’zlun úti á landi. Ferðir til Reykjavikur 6 daga í viku. Ný og góð húsakynni. (Rafmagn.) Slúlkan mætti hafa með sér barn frá 2ja—10 ára. Uppl. í VON. Gunnar Sigurðs- son. (106 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn um óákveðinn tíma. Sigríður Símonardóttir, Frakkastíg 12. (112 PENINGAVESKI með öku- sldrteini o. fl. tapaðist milli kl. 1—2 á laugardaginn, að líkind- um á Grundarstíg. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 1324. Haukur Pétursson. (105 VANTAR stúlku. Öldugötu 5, kjallara. (120 ST|ÚLKA óslcast í létta vist. Getur fengið að sofa. Uppl. hjá Ólafi Grímssyni, Skóla- vörðustig 1, kl. 4—8. (122 HfÚLLFÖLDUN og zig-izag- saumur. Hringbraut 178. (127 [MB-fllNDld TAPAZT hefir kvenarm- bandsúr (stálúr) með samlitu armbandi, líklegast í miðbæn- um. Skilist gegn fundarlaunum,. Uppl. i síma 3843. (99 HÚSNÆÐI, fæði og hátt kaup geta nokkrar stúlkur fengið. — Uppl. Þingholtsstræti 35. (109 ifllli (The Moon and Sixpence). Áhrifamikil mynd eftir hinni frægu sögu W. Somer- set Maugham’s með þessu nafni. GEORGE SANDERS. HERBERT MARSHALL. Aukamynd: FRÁ ALÞINGISHÁTÍÐINNI 1930. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GEORGE WASHINGTON GISTI HÉR. (George Washington Slept Here). Bráðskemmtilegur gaman- leikur. Jack Benny. Ann Sheridan. Sýnd kl. 5, 7, 9. 1 SKÓR hefir tapazt. Vinsam- lega skilist í Skóvinnustofuna Þingholtsstræti 11. (102 PENINGABUDDA tapaðist, sennilega í Oddfellow — frá fimmtudegi til laugardags — með rúmum 200 kr. Skilist gegn fundarlaunum í Þingholtsstræti 35.________________________(108 DRENGUR taþaði peninga- veski með peningum og passa og fleiru, sennilega í Nýja Bíó. Skilvís dinnandi skili þvi á Bei’g- staðasti’æti 31 A. Fundarlaun.— ___________________________(110 TAPAZT hefir pakki frá Sólvallagötu að Templarasundi, með saumadóti og gleraugum. Skilist í Sokkabúðina. — Sími 3662. (114 Félagslíf ¥ALIJR MEISTARAFLOKKUR 1. og 2. flokkur. ÆFING I KVÖLD kl. 8,30 í Austurbæjarskólanum. SKEMMTIKV ÖLD fyr- ir félaga og gesti þeirra vex’ður í Tjarnarcafé n. k. fimmtudag og hefst kl. 9. (117 Fimleikaæfingar falla í kvöld. Ath. niður AÐALFUND heldur Knatt- spyrnudómai’afélag Reykjavik- ur í kvöld ld. 8 í skrifstofu Í.S.f. við Amtmannsstíg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. —— Stjórnin. (104 ÆFINGAR í KVÖLD: f Miðbæj arskólanum: Kl. 8—9 íslenzk glíma. Kl. 9—10 Meistara- og 1. fl. knattspyrnumanna. í Austur- bæjarskólanum: Kl. 9,30 Fim- leikar, 1. fl. kai-la. Stjórn KR. Tarzan og Cfla- mennirnir. Np. 76 Áður en varði lá Fóros á gólfinu og horfði í kuldaleg grá augu á uöktum risa, sem beindi sverði sínu að brjósli hans. „Dreptu mig ekki“, sagði Fóros aumkvunarlega. „Segðu mér, hvað þú vilt, og ég skal allt fyrir þig gera.“ „Ég geri það, sem mér sýnist“, anz- aði Tarzan. „Og ef þú hreyfir þig, þá ertu dauðans matur.“ Hann lokaði dyr- unum, gekk siðan til fanganna og skar á viðjar þeirra, en notaði böndin til að fjötra Fóros konung og kefla hann. Hann var alveg að ljúka þessu, þeg- ar hann lieyrði með sinni næmu heyrn, að fótatak nálgaðist. Hann benti fé- lögum sinum á þetta, og nú stóðu þau öll á hleri. Fótatakið nálgaðist óðum klefann og heyrðist nú greinilega. Nær og nær barst skóhljóðið, en Tarzan, Gonfala og Wood biðu þess með eftirvæntingu, sem koma skyldi. Skyndilega hætti fótatakið. Einhver hafði staðnæmzt fyrir utan klefann og stóð nú úti fyrir á hleri. NÝJA Bló S Engin iýning: í kvöld. St. VÍKINGUR 39 ÁRA. Afmælisfagnaður stúkunnar ©r í kvöld ld. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag í Góðtemplarahúsinu. Sími 3355. (ab Stúkan ÍÞAKA. Fundur ann- að kvöld. Br. Helgi Helgason flytur erindi. (97 K.F.U.IÍ A. D. — Bazarinn verðar á morgun og hefst kl. 4 siðdegis. Þeir, sem enn ekki hafa skilað munum, eru beðnir að gera það i dag eða kvöld í hús félagsins. Á þriðjudagskvöld verður fxind- ur. Þar verður söngur og Gunn- ar Sigurjónsson talar. Allt kven- fólk velkomið. (107 iKAUPSKIPIIfil KAUPUM — SELJUM : Húsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Sími 3655. (535 HJÁLPIÐ BLINDUM! Kaupið bursta, liandklæði og þurrkxxr i Blindraiðn Ingólfsstræti 16. — (253 BLÓMASÚLUR og borð af mörgum stærðum til sölu Langholtsvegi 3. (876 GRÆNAR baunir í dósum, 5 tegundir, 5 stærðir. Verzl. Þórs- mörk. (888 TIL SÖLU: Madressa í baraa- í’úm, ca. 1,25 mtr. löng. Verð kr. 30,00. Bei-gsstaðastræti 65, uppi. (95 TIL SÖLU skreðarasaumuð íöt, dökkx’öndótt, á 14—16 ára ungling. lÓðinsgötu 24, uppi. — _________________________ (96 ELDHÚSSTÓLAR til sölu á Bergþórugötu 23 (kjallaranum) eftir kl. 6 í kvöld. (98 TIL SÖLU 2 notaðir Chester- field stólar og 1 sófi. Til sýnis á Ásvallagötu 81, í kvöld kL 8 —10._____________________ (59 STiÓRT barnarúm með mad- ressu til sölu á Hvei’fisgötu 125, kjallara. (100 SEM NÝ píanóharmonika til sölu, 24 bassa. Ný kápa og svagger nr. 42 - 44. Upplýsingar i síma 4351, eftir 7 e. h. (111 NÝLEGUR tveggja manna dívan til sölu á Rauðarárstig 22, eftir kl. 6._____________(113 NÝ ensk föt til sölu, dökk að lit, á meðalmann (172 sm.). -— Verð 375 kr. Suðurgötu 13 (mið- hæð) kl. 8—9 í kvöld. Sími 5810. _________________________(115 TIL SÖLU madrosaföt á 6 ára og tvenn blússuföt á 5 ára á Njálsgötu 10 A, uppi. (116 EIKARSTOFU SKÁPUR tií sölu á Fjölnisvegi 11, frá kl. 6— 8 i kvöld._______________(118 TIL SÖLU miðstöðvarkolaofn kjallaranum Öldugötu 5. (119 NÝR kálfskinnspels til sölu ódýrt. A. v. á. (123 TIL SÖLU samkvæmiskjóll og kápa, meðalstærð. Ásvalla- götu 65, uppi. (124 GASAPPARAT óskast keypt. Uppl. í sima 3246. (126 TIL sölu svört karlmannsföt,, sem ný, og vetrarfrakki, meðaL stærð. Ásvallagötu 65, uppi (125

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.