Vísir - 13.12.1943, Qupperneq 3
VISIR
Undirsett
ár satíni og georgette,
Náttjakkar
Náttkjólar
Kventöskur ogveski
Barnatöskur
Seðlaveski
og buddur
Bindi og bindissett
Ullartreflar
Rúmábreiður
H. TOFT
Skólavörðustg 5. Sími 1035.
Komið og gerið
jólainnkaupin sem
fyrst, hvergi eins
stórt og gott
úrval og h§ó mér
Gr. Baunir, 15 teg. — Asparges, 15 teg. — Gulrætur,
5 teg. — Snittubaunir — Brekkebaunir — Spinat —
Blandað-Grænmeti — Maiscorn -— Agúrkur — Tómat-
ar — Pickles, súrt og sætsúrt — Agúrkusalat — Rauð-
rófur — Tómatsósa — Worchester — Porterhaus —
Chilisaus — Piparrót — Capers — Torexkjötkraftur
— Bovril — Soyja — Salatolia — Lime — Oranges —
Tomat — Lemon — Juice — Cocktailkirsaber — Cock-
tailkex — Saltmöndlur — Sælgæti — Vindlar — Spil —
Kerti, stór og smá.
Jólaeplin
koma með, fyrstu ferð.
Jólabaksturinn:
Hveiti, Rúsínur Succat,
M ö n d I u r, Flórsyk-
ur, Skrautsykur, Púður-
sykur, krydd í dósum,
Dropar, Himberja-,
Ferskju-, Oranges-,
ávaxtamauk.
Á jólaborðið:
Sandw. Spread, fl. teg.,
Gaffalbitar, Kaviar, Síld
í olíu, Síld í Tómat, Sar-
dínur, Harðfiskur, Ost-
ar, Kex, sætt og ósætt.
s
’i
]
Útlend frímerki|
fjölbreytt úrval.
Marino Jónsson
Bóka- og ritfangaverzlun.
Vesturgötu 2.
Af gefnu tilefni
skal tekið fram, að stálmiðstöðvaofnar þeir, sem við höfum
framleitt síðastliðin átta ár, eru byggðir til að þola vatnsþrýst-
ing venjulegra vatnsmiðstöðva í húsum sem eru allt að 4 liæðir.
Ofnar þessir liafa verið í notkun víðsvegar hér á landi öll þessi
ár, og hvarvetna likað vel við þá eins og fjöldi fyrirliggjandi
vottorða sannar.
SIÍLOFNAfiEIWII
GUÐM. J. BREIÐFJÖRÐ h.f.
Tökum upp í dag og á morgun
Amerískar Dömukápur
Dömuswagger
nýjar gerðir, ný snið
í öllum stærðum.
Einnig herrafrakkar
mfög: fallegt úrval.
fieyisir h.f.
Fatadefildin
Kveðjuathöfn um
Ingvar Gudjónsson,
útgerðarmann, Kaupangi, fer fram frá Dómkirkjunni
þriðjudaginn 14. þ. m.
Athöfnin hefst með bæn é heimili dóttur hans, Flóka-
götu 15, kl. 12,30.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Kranzar af-
beðnir.
Vajndamenn.
Faðir okkar og tengdafaðir,
Einar Jónsson
andaðist að heimili sínu, Grettisgötu 9, þann 11. desember.
Sigríður Einarsdóttir, Bjarni Guðmundsson,
Vilborg Einarsdóttir, Steingrímur Magnússon^
Ársæll Einarsson, Anna Magnúsdóttir,
Dagbjört Einarsdóttir, Tryggvi Jónsson,
Eimilía Einarsdóttir.
Konan mín,
Guðný Ingigerður Eyj ólfsdLóttir
andaðist 11. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar.
, Tryggvi Pétursson og börrt.
Glæ§ileg: bólt er dýrmæt gjöf
ATHUGIÐ: Þegar góð bók er gefin, er meir af hendi látið en andvirði hennar í peningum. Það er fátt betra en fullkomið viðhorf afburðamannsins til sögu mannsandans, á hvaða
sviði sem er. Og yfirleitt má ganga að því vísu, að mikilvæga tjáningu á liugðarefni snillingsins sé að finna í góðri bók. Raunhæf afleiðing, þar með hagnýting fólksins á þessum yerðmæt-
um. Veitið vinum yðar og yður sjálfum, því góða bók fyrir jólin!
Eftirtaldar bæknr eru litið §ýni§horn.
ÍSLENZK MENNING, Sig. Nordal.
ÞJÓÐSÖGUR JÓNS ÁRNASONAR, I.—II.
skinnband.
FRELSISBARÁTTA MANNSANDANS, Hendrik Vil-
helm van Loon.
ÞÚSUND OG EIN NÓTT, I. bindi.
JÓN THORODDSEN, Steingr. Þorsteinsson.
FERÐABÓK EGGERTS OG BJARNA.
GAMLAR GLÆÐUR, Guðbjörg á Broddanesi.
Ennfremur allar barnabækur og aðrar fáanlegar
RITSAFN JÓNS TRAUSTA I.—IV.
Gott HORNSTRENDINGABÓK.
ÍSLANDSKLUKKAN, H. K. Laxness.
LJÓÐASAFN Davíðs Stefánssonar.
ALÞINGISHÁTÍÐIN, Magnús Jónsson.
SÖGUÞÆTTIR LANDPÓSTANNA.
TALLEYRAND, Duff Cooper.
BÆKUR HELGA PJETURSS.
ÆVISAGA ROOSEVELTS, E. Ludwig.
VETTVANGUR DAGSINS.
KVÆÐI OG SÖGUR, Jóh. G. Sigurðsson.
BLÍTT LÆTUR VERÖLDIN, G. Hagalín.
NÁTTTRÖLLIÐ GLOTTIR, Kr. Guðmundsson.
ÁFANGAR, Sig. Nordal.
UM LÁÐ OG LÖG, Bjarni Sæmundsson.
SALAMINA, Rockwell Kent.
ÞÚ HEFUR SIGRAÐ, GALILEI, Dimitri Mereskowski.
íslenzkar bækur. Nær hálfrar aldar starfandi verzlun ætti að tryggja yður viðskipti.
Komið eða hringið í síma 3263.
Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar
LÆKJARGÖTU 6A.
s'