Vísir - 13.12.1943, Qupperneq 6
Mánudaginn 13. des. 1943.
VlSIR
Hin hégómlega afbrýðissémi
í stjórnmálunum, sem. einkenn-
ir alla flokka, kemur fram í hin-
um aflcáralegustu myndum og
spillir framgangi alls þess, sem
annars mætti að miklu gagni
koma, verður að hverfa með
öllu. Hún er í senn bæði lilægi-
leg og hættuleg, en umfram allt
er hún þó öllum til skammar.
Almenningur verður einnig
að gera sér ljóst, að hann er í
yíirvol'anHi hættu vegna er-
iendra álirifaafla, — oft vel
dulbúinna — sem markvisst
stefna að tortímingu persónu-
frelsis einstakhnga og stjórn-
frelsis þjóðarinnar, og einn
meginþjitturinn í barátu þjóð-
arinnar verður þvi að vera sá,
að reisa sem rammastar skorð-
ur við slíkri starfsemi.
í fám orðum sagt: Þjóðin
verður nú þegar að koma á mjög
víðtækum samtökum til endur-
reisnar og umsköpunar á þjóð-
lelaginu. Geri liún það ekki nú
þegar er henni voði vís. Hún
verður að skilja það nú þegar,
að liið gamla sem var, lcemur
ekki aftur og hún verður sjálf
að vera sinnar gæfu smiður,
enda gelur hún að miklu leyti
ráðið því sjálf, sem koma skal.
En liún getur þó þvi aðeins ráð-
ið því, að hún geri það sem
skynsamlegt er til þess að svo
megi verða.
,,Þegar neyðin er stærst,
er hjálpin næst“.
Gamalt spakmæli segir: Þeg-
ar neyðin er stærst er hjálpin
næst. Allir sjá að nú er stefnt
út í hinar mestu ógöngur og
efeki líður á löngu þar til allt
hrynur ef ekkert verður að gert.
En einmitt þá brýzt nýr og
bjartur sólargeisli gegnum allt
þetta myrkur. Sá sólargeisli er
stofnun hins nýja íslenzka lýð-
veldis. Ef við viljum og höfum
manndóm til, kemur þar tæki-
færið upp í hendur okkar til
þess, að hefjast handa. í 25 ár
hefir það verið fastur ásetning-
ur allra íslendinga að skilja að
fullu og öllu við Dani árið 1944.
'ímsir vildu gera það fyrr, en
„æðri máttarvöld“ hafa hindrað
þann „hraðskilnað". En á árinu
1944 eigum við að skilja og
stofna lýðveldi hér, ef það stend-
ur í okkar valdi. Heimskulegt er
að ætla sér að ákveða það löngu
fyrirfram livaða dag það skuli
verða gert. Vel mætti svo fara
að við.yrðum engir herrar yfir
því, þó nú væri ákveðið. Sá
dagur kemur þegar við erum til-
búnir, enda má hann ekki koma
fyrr.
Árið 1944 er liklegt að verði
skilnaðarár okkar við Dani
— það er að segja „lögskiln-
aðarór“ þvi við erum skild-
ir við þá „að borði og sæng“,
eins og vera ber, fyrir þremur
og hálfu ári — en það á jafn-
framt að verða fæðingarár slíks
fyrirmyndar lýðveldis um
stjórnarháttu alla og skipulag,
að slíkt hefði aldrei áður til
verið.
Islenzkt vit og íslenzkur mann-
dómur á þá að sýna, að það
getur borið slíka ávexti, að um
það verði aldrei deilt framar
hvort við séum þjóð, sem rétt
eigi til að lifa sjálfstæðu lífi
og skapað geti menningarleg og
hagnýt verðmæti.
Allir þeir menn á íslandi, í
hvaða flokki sem þeir standa
eða hafa slaðið, sem skilja þýð-
ingu þessara timamóta, verða
nú að fylkja sér undir eitt og
sama merkið.Það merki,að sam-
eina þjóðina um ákveðna stjórn-
arskipun og þjóðskipulagsbreyt-
ingu sem óhjákvæmilega verður
að koma í framkvæmd sem
allra fyrst og helzt 1944.
Þeir verða að leggja til hlið-
ar öll þau málefni sem sundra
en taka þau ein sem sameina,
því hér er um engin flokksmál
að ræða. Þeir verða að vinna
án undirhyggju og flokkslegra
sjónarmiða því þeir eru að
leggja grundvöll að framtíðar
hamingju íslenzku þjóðarinnar
með starfi sínu.
Til þess að framkvæma þetta,
verður þjóðin að krefjast þess
einhuga að á árinu 1944 verði
háð stjórnlagaþing, sem setji
hinu nýja íslenzka ríki stjórn-
arskrá og skipi forsetakjöri.
Um það mál mun næsta grein
mín fjalla.
J. G.
Piíðni’sykiir
Sími 1884. Klapparstíg 30.
Útíiöi!
Grettisgötu 57.
GARÐASTR.2 SÍMI 1899 *
Sigurgeir Sigurjónsson
hcsstaréUdrmátaflutnlngsmaður
Skrifstofutími 10-12 og 1—6.
Aðalstrœti 8 Sími 1043
Anglýsing:
uiu útboð «í tskalclaliréfnin.
Hér með eru boðin út handhafaskuldabréf tveggja lána Reykjavíkurkaupstaðar. Annað
þeirra, að upphæð 6 millj. kr., er tekið til stækkunar á Sogsvirkjuninni og er það tryggt með
eignum og tekjum hennar og með ábyrgð rikissjóðs. Hitt lánið, að upphæð 5,4 millj. kr., er
tekið vegna aukningar á innanbæjarkerfi Rafmagnsveitu Reykjavíkur og er það tryggt með
veði í eignum Rafmagnsveitunnar næst á eftir álivílandi veðskuldum.
Sogsvirkjunarlánið endurgreiðist á 20 árum (1945—1964),
Iíafmagnsveitulánið endurgreiðist á 10 árum (1945—1954).
Bréf beggja lána bera 4% vexti p.a.
Bæði lánin endurgreiðast með jöfnum ársgreiðslum vaxta og afborgana („Annuitetslán"),
eftir hlutkesti, sem notarius publicus í Reykjavik framkvæmir i septembermánuði ár hvert.
Gjalddagi úldreginna bréfa er 2. janúar næst á eftir útdrætti, i fyrsta sinn 2. janúar 1945. —
Vextir greiðast eflir á, gegn afhendingu vaxtamiða, 2. janúar ár hvert, i fyrsta sinn 2. jan-
úar 1945.
Miðvikudaginn 15. desember 1943 og næstu daga verður mönnum gefinn kostur á að skrifa
sig fyrir skuldabréfum hjá oss og öðrum eftirtöldum kaupþingsfélögum, öllum í Reykjavík:
Búnaðarbanki íslands,
Eggert Claessen og Einar Ásmundsson hæstarj.mflm.
Einar B. Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson,
málaflutningsskrifstofa,
Garðar Þorsteinsson, hæstaréttaréttarmálafl.maður,
Jón Ásbjörnsson, Sveinbjörn Jónsson, Gunnar Þor-
steinsson, hæstaréttarmálafl.menn,
Kauphöllin,
Landsbanki íslands,
Lárus Jóhannesson, hæstaréttarmálafl.maður,
Málaflutningsskrifstofa Lárusar Fjeldsted og Theó-
dórs Líndal,
Samband íslenzkra samvinnufélaga,
Sjóvátryggingarfélag íslands h.f.,
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
Stefán Jóh. Stefánsson & Guðmundur í. Guðmunds-
son, hæstaréttarmálafl.menn,
Söfnunarsjóður íslands.
Ennfremur h já:
Útvegsbanki fslands h.f., Reykjavík,
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Hafnarfirði.
Bréfin, með vaxtamiðum frá 1. janúar 1944, verða aflient á sömu stöðum þriðjudaginn 4.
janúar 1944 gegn greiðslu kaupverðsins. Verði þau ekki sótt þann dag, skal til viðbótar kaup-
verðinu greiða vexti frá 1. janúar 1944 til afhendingadags.
Skuldabréf beggja lána eru boðin út á nafnverði. Bréf 10 ára lánsins fást aðeins keypt í
sambandi við kaup á bréfum lengra lánsins. Kaup á hinum síðarnefndu gefa forkaupsrétt að
sömu upphæð af bréfum 10 ára lánsins, meðan þau endast, enda sé þeirra óskað samtímis því,
að fest eru kaup á bréfum lengra lánsins.
Reykjavík, 11. desember 1943.
Landsbanki íslands. ^
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. — Sími: 1876.
Þvottapottur
(emaleraður)
til sölu. Uppl. í sima 5630.
Ilorðlampar
Leslasniiai1
“ Skcrmar
margar gerðir fyrirliggjandi.
Skepmabildin
Laugaveg 15.
Nokkrar stúlkur
og 16 ára herrar
óskast í 'iðnfyrirtæki. Uppl. í síma 2085.
Tarzan
og
fíla-
mennirnir.
Ni». 83
Það var ekki um að villast. Allir
voru fallnir i fasta svefn, nema Tar-
zan, sem óðum rann í bróst. Það var
deginum ljósara, að Menofra hafði
laumað eitri í ávextina. Tarzan barð-
ist við svefninn, en það kom fyrir
ekki. Hann hné brátt niður ....
.... Nokkrum stundum síðar lá Men-
ofra drottning við hægindi í sal sínum
og ræddi við Ivandos ráðgjafa. Á gólf-
inu láti þau Gonfala, Sianiey Wood og
Fóros, öll i öngviti. Drottningin glotti
illgirnislega, og ráðgjafinn beið þess
er verða vildi.
„Þú hefir auðvitaði sent þennan, sem
kaílaður er Tarzan, i þrælagryfjuna,"
sagði Menofra við Kandos. Hann kink-
aði kolli. „Eg lét hlekkja hann við
staur, af þvi hvað hann er sterkur,"
svaraði hann. „Oft koma heimskum
holl ráð í hug,“ anzaði drottningin.
Nú komst einhver hreifing á fang-
ana. Menofra leit á þá og sá að Stan-
ley Wood var að rakna úr rotinu. Hann
lauk upp augunum og hreifði liendur
og fætur örlítið. Síðan leit liann i kring
uni sig. Menofra glotti illgirnislega,
meðan hún horfði á hann.
Martha
Albrand: AÐ
TJALDA
__________DAftíI___________
litla, gx-anna liönd liennar minnti
hann á hræddan, titrandi smá-
fugl.
Charles bar hönd hennár að
vörum sér.
„Góða nótt,“ sagði hún aftur.
Þegar liann stóð þarna einn
úti á götunni, umvafinn myrkri,
varð iiann gripinn örvæntingu.
Ef nú Arthuro segði henni trá
því, að einkasonur Francesco
da Ponte hefði verið 24 ár í geð-
veikrahæli. Ilún mundi senni-
lega aldrei minnast á það, en
honum reið á að fá vitneskju
um hvað Arturo mundi segja
henni, og hvernig hún tæki því.
Þá minntist hann bakdyranna,
sem hún hafði farið um, er
hann fyrst kom þarna, og lagði
lxann nú leið sína þaugað, lædd-
ist meðfram húsveggjunum, unz
hann kom að dyrunum, en þær
voru enn ólæstar. Hann hikaði
ekki, lieldur fór inn í húsið.
Framundan voru löng göng. Til
heggja handa voru dyr. Aðx-ar
voru opnar, og gægðist hann inn
og sá þar Silvio sitjandi hálf-
dottandi á stól. Er liann gekk
framlxjá honum lieyrði lxaimx
vatnsrennsli i pípum, og álykt-
aði af þvi, að Tina mxuxdi vera
þar að búast til að ganga til
hvíldar.
Loks kom hann að dyrunum
inn í forsalinn. Hann heyi'ði
mannamál og nam staðar
skyndilega. Iiann stóð fast upp
við vegginn. Sj’hilla var að hjóða
föður sínum góða nótt. Því næst
heyrði liann að dyrum var lokað.
Svo lieyrði hann, að Arturo
kallaði til Syhillu.
„Eg hélt, að þú værir háttað-
ur,“ sagði hún.
„Eg þarf að spjalla við þig,
væna mín, ef þú ert ekki of
þreytt til þes^ —“
,Um hvað? — Komdu niður.
Eg er bara að talca dálítið til. —
Mér leiðist þá ekki á ixieðan.“
Chax-les heyrði, að Arturo
gekk niður stigann.
Þau ræddust við á frönskn.
Charles var ekki í neinum vafa
um hvað koma mundi.
Arturo sagði:
„Eg veit að þú fyrirgefur mér,
þótt eg ræði við þig alveg um-
hxxða- og afdi'áttarlaust?“
„Eg skil ekki lxvað þú ert að
fara —“
Charles var ekki i neinum
vafa um hvað koma mundi.
Hann óskaði sér þess, að liann
gæti horft framan i hana, séð
svipbrigðin á andlili hennar.
„Þér geðjast að þessum pilti,
Billa mín?“ sagði Arturo hlý-
lega. „Eg á við piltinn, sem var
hérna í kvöld.“
„Eg veit ekki hvers vegna þú
heldur það,“ sagði Sybilla. Nei.
Hún ætlaði ekki að láta veiða
neitt upp úr sér.
„Vertu hreinskilin við mig,“
sagði Arturo alvax-lega. „Eg er
ekki að gera. neina tilraun tii
að grafast fyrir um hvað i hug
þníum býr. Og eg væri manna
hamingjusamaslur, ef þú gætir
fellt lxug til einhvers annars,
gætir jafnað þig eftir missmn,
sem þú vai'ðst fyrir. Þú hefir
aldrei náð þér frá því, er pilt-
urinn þinn dó. Eins og þér væri
horfinn allur lífsþróttur og
gleði. Og eftir dauða móður
þinnar er sem þér sé um megn
að finna svölun í að gi’áta. Von-
hrigði þín eru svo beizk, að þú
nýtur ekki neins lengur. Þess
vegna var enginn ánægðari en
eg, er þú sagðir mér frá þess-
um nýju kynnum —“
„Eg sagði ekkert um, að mér
geðjaðist sérstaklega að honum.
Eg sagði aðeins, að hann væri
fríður sýnum, lcurteis og vel upp
alinn.“
„Það var hvernig þú sagðir
það!“
„Frændi!“
„Eg veit, eg veit,“ greip hann
framm í fyrir henni. „Eg veit
hvernig ástin eflist slig af stigi.
En kannske er of snemmt að
lala um ást. Kannske eftir miss-
eri — eða ár. En Iivað sem því
liður, ef þér lízt vel á liann vei'ð
eg að ræða dálítið við þig, en
ef þér er alveg sama um hann
skal eg þegja.“
„Ef hún nú aðeins vildi segja,
að henni stæði alveg á sanxa um
mig,“ hugsaði Charles. „Þá
mundi Arturo fara að hátta, en
ef, ef — þá mundi hann ....“
Hann heyrði að hún hló.
„Jæja, kannske eg játi, að eg