Vísir - 28.12.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 28.12.1943, Blaðsíða 3
VISIR inenni er á sviÖinu og viðvan- ingar vefjast fyrir eins og oft vill verða. Áður hefir verið að því vikið hér í blaðinu, að gefa þyrfti hin- um yngri og óreyndari leikend- um frekara færi á að sýna getu sína, en gert liefði vcrið. Var því spáð bæði um Jón Aðils og Ævar R. Evaran að þeir myndu reyn- ast vandanum vaxnir. Nú gafst ]>eim tækifæri og notuðu það báðir út í æsar. Jón Aðils lélc hið erfiða hlutverk konungsins með festu og þrótti, viðeigandi til- burðum og ágætri framsögn. Hanh hefir hljómfagra rödd og beitir henni á þann liátt, að engr- ar þreytu gætir i lok leiksins, þótt hann hafi á sprettum þurft á allri röddinhi að halda og á- vallt að reyna nokkuð á hana. Er það ekki sagt öðrum leikend- uin til lasts, en Jóni Aðils til hróss, að þeir hefðu á engan hátt gert betur. Leikurinn stóð og féll með lilutverki þessu og ér það í senn óvenjulegt að jafn óreyndum leikara skyldi falið slílct hlutverk, sem og að liann skyldi leysa það eins vel af liendi og hann gerði. Ber það að þakka ágætum hæfileikum og góðri leikstjórn: Ævar R. Kvaran hef- ir átt'kost á meiri verkefnum en Jón Aðils og ávallt reynzt dug- andi Ieikari. Nú fékk hann það hlutverk, sem næstmest reyndi á og varð að leysa af hendi af sérstakri smekkvísi, þannig að það liyrfi ekki í skugga hins til- þrifamikla konungs. Þessir leikarar báðir Iiafa sýnt að þessu sinni hvers má af þeim vænta, og er gleðiefni liversu vel ]>eim tókst vandinn. Ifaraldur Björns- son lék vánkaráðgjafa konungs ágæta vel, en Þorsteinn Ö. • Stephensen fóstra konungsson- ar öllu lakar og tilþrifaminna. Lárus Pálsson lék spámanninn Bárlain oft með ágætúm, én skeikaði þó á sprettum í fram- sögninni — varð of máttlítill -— og er það óvenjulegt hjá þeim ágaéta leikara. Sú venja hefir tíðkast liér að leikstjórar færu einriig með veruleg hlutverk í sama leik. Slíkt er hæpið. Hér kann það að hafa verið nauð- syn, en er þó ekki til eftir- breytni. Yfirleitt er slíkt liklegra til að skaða en bæta og ínun ekki tíðkast erlendis nema sem alger þndantekning. Öll hlut- verk önnur voru smá, en flest vel af hendi leyst, þannig að heildaráhrif leiksins nutu sín.til fulls. Haukur Óskarsson, nýliði á sviðinu, kemur vel fyrir sjón- ir, en á getu hans reyndi óveru- lega, og spáir liún þó góðu að því er bezt verður séð. Fí-ú Ásta Norðmann sá um dánsa í leiknum og virtust þeir vel af hendi leystir, en þar geta þeir betur um dæmt, sem vit hafa á. Leikendum var oft fagnað prýðilega í leik og klappaðir að lokum fram hvað eftir annað, ásamt leikstjóra og skáldi. Þótt leikrit Davíðs Stefáns- sonar, það er að ofan greinir, verði ekki talið ágallalaust, og menn kunni að hafa sitt hvað við það að athuga, er hitt jafn- víst, að liér er um lofsvert verk að ræða, sem hefir reynst og reynast mun verulegur fengur íslenzkri leiklist og leikritagerð. Um boðskapinn geta menn deilt eins og allt annað, en þær deil- ur mega elcki liafa álirif á dóma varðandi byggingú leiksins eða skyggja á hin skáldlegu tilþrif í honum. Miðist Ieikritið við innlenda leikritagerð, er það tvímælúlaust í fyrsta flokki, þótt vafalaust megi enn bæta það svo sem öll mannanna verk. Davíð mun enn auka á almenn- ar vinsældir sínar með verki þessu, þótt ef til vill sé erfitt fyrir skáldjöfur landsins i Ijóð- um að gerast það einnig i leik- ritagerð, með því að þar ber margt á milli. K. G. S0& hreinar og góðar kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan b.f. Útilðt! VERZL. »2285. Grettisgötu 57. Kaupum afklippt §íit hár HÁRGREÍÐSLUSTOFAN PERLA. • Bergstaðastræti 1. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1876. Sigurgeir Sigurjonsson tiœstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstdfutlmí 10-12 og11^6. Aðalstrœti 8 • Simi 1043 Brúarfoss fer vestur og norður um næstu helgi. Vörumóttaka á morgun (miðvikudag) til Akureyrar og Siglufjarðar, og á fimmtudag til ísafjarð- ar og Patreksfjarðar. Burtför Esju KI. 9 síðdegis á morgun. Tilkynning: Lárus Lúðvíksson er fluttur á Hringbraut 191. Næturlæknir. Slysavarðstofan, sími 5030. Nætnrvörður. Ingólfs apótek. Útvarpið I kvöld. Kl. 20.30 Erindi: Úr jarðsögu Árnessýslu (Guðmundur Kjartans- son jarðfræðingur). 20.55 Tónleik- ar Tónlistarskólans (dr. Edelstein: celló. — dr. Urbantschitsch: píanó) : a) Bloch: Bæn. b) Borodin: Seren- ata alla spagnola. c) Reger: Ro- manze. d) Chopin: Introdution og Polonaise. 21.15 Hljómplötur: Jólalög frá ýmsum löndum. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Nýárskveðjur Þeir, sem ætla að biðja blaðið fyrir nýárskveðjur, eru beðnir að láta skrifstofuna vita sem fyrst, og í síðasta lagi fyrir kL 7, 30. desember, því að blaðið kemur út árdegis á gamlársdag. DAGBLABIÐ VÍSIR. Unglinga vantar til að bera út blaðiö frá 1. janúar nm eftirtaldar götur: BRÆÐRABORGARSTÍGUR TÚNGATA NORÐURMÝRI SÓLEYJARGATA VESTURGATA , LAUFÁSVEGUR LAUGAVEGUR EFRI RAUÐARÁRHOLT SÓLVELLIR Ennfremur vantar ungling nú þegar til að bera út blaðið um Þingholtsstræti. Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1660. Kaupum tómar flöskur nú milli jóla og nýárs. — Móttaka í Nýborg. Áfengisverzlun ríkisins, Hjúkrunarkonu, matráðskonu og 4 starfsstúlkur vantar á fávitahæli, sem í undirbúningi er að ríkið reki frá næstu áramótum á Kleppjárnsreyk jum í Borgar- firði. ^ Upplýsingar á skrifstofu ríkisspítalanna. Vegna burtfarar er húseign mín, Sólvallagata 59, til sölu. Aðalíbúð húss- ins, 3 stofur og eldhús o. fl., laust til íbúðar strax eða næstu daga. Verð til viðtals 4 næstu daga kl. 1—7 Sól- vallagötu 59. Sími 3429. Júlíana M. Jónsdóttir. Hannyrðasýmng Þeir, sem vildu skoða haúnyrðir mínar, geta fengið tækifæri til þess fáeina daga, því að eftir stuttan tíma fer eg af landi burt og tek þá þessa muni með mér. Hannyrðasýning þessi verður í húsi mínu, Sólvalla- götu 59. Sýnt kl. 1—7 e. h. frá og með 29. des. til 6. janú- ar n. k. Get einnig selt nokkur Storagesefni með til- heyrandi garni. Virðingarfyllst Júlíana M. Jónsdóttir. Fö§t atvlnna Stúlka, sem er vön vélritun og skrifar enskrt., getur fengi® fasta atvinnu á opinberri skrifstofu liér í bæmiitt nú þegar, eSa frá 1. janúar n. k. Umsóknir, ásamt meðmælum, afhendist bfaðinu í lokuðiui umslagi, merktu: „Atvinna á opinberri skrifstofn“. Félamenn Okkur vantar enn f jóra vélamenn til staría í nágrenni Reykjavíkur. Þeir þyrftu helzt að geta feyrjað vinnn um áramótin. Húsnæði og fæði verður útvegað á staðn- um og séð um fastar ferðir til Reykjavíkftr einu sinni í viku. Menn snúi sér til skrifstofu okkar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Virðingarfyllst, H.f. „Shell“ á Islandi Sleðaferðir barna Sú breyting verður á auglýsinga um sleða- ferðir barna sem nýlega liefir verið birt, að Bragagata frá Laufásvegi að Fjoiugötu veÆ- ur ekki leyfð fyrir sleðaferðir, ©g er því bif- reiðaumferð um þessa götu hekall. LÖGREGLUSTJÓRINN í REYMJAVÍK. Vegna umtals, sem gengur manna á naiili hér í bae um miðstöðvarofna þá, sem ekki þola vatnsþrýsting hitaveitu Reykjavíkur, þá lýsum við því 'feér með ýfír að gefnu tilefni, að okkur eru óviðkomandíi ofnar þeir, sem kallaðir eru Helluofnar. Stálofnagerðin Guðm. J. Breiðfpirð h.f. AðTÖTnift til útsvarsgjaldenda í Reykjavík. Við niðurjöfnun útsvara árið 1944 verður tekið tö- lit til þess, hvort gjaldendur hafi greítt að fullu át- svarið 1943 fyrir áramót. Þetta tekur ekki til þeirra gjaldendá, -sera greiða út- svör sin reglulega af kaupi. Allir aðrir aðvarast um að greiða útsvarsskuldir sídi- ar að fullu nú fyrir áramót. Skrifstofa borgarstjórans í ReykjavíL Jarðarfpr móður okkar og tengdamóður, Herborgar Guðmuntísdóttui1, fer fram fimmtudaginn 30. þ. m. og hefst H 1 e. h„ heimili hemiar, Tjarnargötu 10 B. Geira Óladóttir, Sveinn Sæmnndssou. Hólmfríður Baldvinsson. Zóphónías BaIdvinsson„ Guðmundnr Ólason. Ingibjörg Ámadóttir,. Guðný Óladóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.