Vísir - 05.01.1944, Page 3
VÍSIR
Minningarorð.
Anton B. Björnsson. — Hreiðar Þ. Jónsson.
Aðfaranótt 26. nóv. s.l. var
liöggvið stórt og vandfyllt skarð
i fýlkingu íslcnzkra íþrótta-
manna. Þá nótt fórst vélbátur-
inn Hiíniir með allri áhöfn. Með-
al farþeganna var Anton B.
Björnsson, iþróttakennari. Var
liann á leið vestur á Snæfellsnes,
í erindum íþróttasambands ís-
lands.
Anton hét fullu nafni Anton
Björn og var sonur Björns Jóns-
Hreiðar Þorsteinn Jónsson
var einn af þeim, er týndust
með v.b. Hilmi. Hann var
fæddur i Dalvík 27. jan. 1915
og varð því aðeins 28 ára gam-
all. Hann var sonur lijónanna
Jóns heitins Björnssonar rit-
stjóra og Dýrleifar Tómasdólt-
ur frá Dýrafirði.
Æ ofan í æ heggur liafið stór
skörð í liina fámennu, íslenzku
þjóð. Æ ofan i æ sviptir það
ÞJÓÐVERJAR
BERJAST VIÐ DRAUGA.
Frh. af 2. síðu.
stríðsfanga, sem þeim er færð-
ur, en það kemur varla fyrir,
þrátt fyrir ýtrustu fátækt, að
fólkið láti leiðast til' að svíkja
flóttamenn í liendur þeirra.
Eg hef átt tal við marga
ítalska bændur á þessum slóð-
um. Þeir hafa sagt mér frá,
hvernig hörundsblakkir og
svartskeggjaðir Indverjar og
lioraðir, beinaberir Bretar vinni
| fyrir aðstoð bændanna með því
að hjálpa til við búskapinn,
höggva við og reiða heim á ösn-
um. I staðinn fá þeir kjöt og ost.
sonar, skipstjóra frá Ánanaust-
um og konu hans Önnu Páls-
dóttur. Hann fæddist 6. júní
1921 og var því aðeins 22 ára
að aldri, er dauðann bar svo
skyndilega að höndum. Allt frá
fermingaraldri hafði Anlon
starfað að bakaraiðn og útskrif-
aðist hann úr Iðnskólanum fyr-
ii’ nokkrum árum. Fyrir ári sið-
an hvarf hann j)ó frá j)vi starfi,
fór á íþróttakennaraskólann á
Laugarvatni og lauk j)aðan
iþróttakennaraprófi s.l. vor.
Snemma í haust hóf hann svo
hið nýja starf sitt, sem hann
liugðist að gera að framtíðar-
starfi — íþróttakennsluna —
með þvi að gerast sendikennari
íþróttasambands íslands.
Slrax á unga aldri féklc Anton
brennandi áhuga fyrir líkams-
íþróttum. Lagði hann j)egar í
stað svo mikla rækt við j)ær, að
til j)ess var lekið. Varð hann
snemma fyrirmynd félaga sinna
i K.-R., vegna ástundunar og
reglusemi við æfingar.
Mest dálæti virtist Anton liafa
á fimleikum og frjálsum íþrótt-
um, enda fór hann brátt að
skara þar fram úr jafnöldrum
sínum, einkum í fimleikum.
Var liann t. d. álitinn einn af
heztu ef ekki hezli fimleika-
rnaður landsins um nokkur und-
anfarin ár og má í því sambandi
geta þess, að hann hlaut hæstu
einkunn, sem liægt er að gefa
fyrir fimleika, á burtfararpróf-
inu frá íþróttaskólanum.
Þrátt fyrir getu sina í hinum
einstöku greinum iþróttanna,
var það annað og meira, sem
Anton stefndi að með íþrótta-
iðlcunum sinum. Hann keppti
nefnilega annarsvegar að j)ví, að
temja sjálfan sig og likama sinn
svo vel, að getan yrði leikur einn
— kæmi af sjálfu sér. Slik tamn-
ing kostar vitanlega mikla
vinnu, æfingu og sjálfsafneitun.
En Toni álti alla j)á eiginleika i
ríkum mæli og hann kunni að
notfæra sér j)á. Hinsvegar keppti
liann að því, að miðla öðrum af
íþróttakunnáttu sinni, eða með
öðrum orðum útbreiða íj)róttirn-
ar meðal almennings. Var því
ekki að undra j)ótt hann að
lokum gerði íþróttakennara-
starfið að sínu aðalstarfi.
Menn voru yfirleitt sammála
um j)að, að Anton gerði allar
sínar íþróttir eins vel og bezt
vcrður á lcosið. Því þar fór sam-
an kraftur, leikni og mýkt. Og
jægar j)etta var auk þess prýði-
lega samstillt, var hrein unun
að sjá liann leika listir sínar.
Að þessu sinni mun ekki f jöl-
yrt um lnn ýmsu afrek Antons
á íþróttasviðinu, enda munu
j)au vera flestum í fersku minni.
okkur stórum hópum af fólki
á öllum aldri. Það liverfur á
svipstundu, á hinn voveifleg-
asta hátt, fyrir j)essu volduga
náttúruafli, sem aldrei gerir sér
mannamun. Og nú hefir j)að
svipt okkur Hreiðari Jónssyni,
góðum vini.
Við kynntumst fyrst á leik-
vellinum, en Hreiðar var um
eitt skeið kunnur knattspyrnu-
maður og lék með knattspyrnu-
félaginu Víkingur. Hann gat
sér góðan orðstír, bæði vegna
mjög áberandi hæfileika og
ekki sízt vegna drengskapar
og prúðmannlegrar framkomu
á leikvelli. Hann var og mjög
vel byggður til íþrótta og naut
hans alltof skammt á því sviði.
Eínn af hans sterkustu eig-
inleikum var hin framúrskar-
andi létta lund, sem virtist ó-
tæmandi. Kýmnigáfu hafði
hann til að hera í rikum mæli
og orðheppni svo af har. Enda
var hann afar vinsæll meðal
félaga sinna. Ég veit, að þeir
eru margir, vinir hans og fé-
lagar, sem eiga ljúfar endur-
minningar um ánægjulegar
samverustundir. En Hreiðari
var ekki aðeins gefin j)essi ó-
venjulega lífsgleði, heldur fóru
þar saman góðar gáfur og rök-
rétt liugsun.
Ég vil ekki lála lijá líða, í
jiessum fáu orðum, að votta
hinum syrgjandi ættingjum,
einkum móður lians og hróð-
ur, mína dýpstu samúð vegna
j)essa mikla missis.
Að lokum j)akka ég þér,
gamli vinur, fyrir allt j)að góða
og skemmtilega, er við liöfum
átt saman.
H. Á.
Þcss skal þó getið, að framkoma
lians á leikvangi var ávallt hin
glæsilegasta og kom j)að eink-
um i ljós gagnvart keppinaut-
um lians, sem öllum mun liafa
j)ótl vænt um Tona.
í liinu daglega lifi var Anton
sami drengskaparmaðurinn og
á íþróttasviðinu. Þar fór sam-
an reglusemi, ósérhlífni og á-
reiðanleiki, ásamt látlausri en
prúðri framkomu. I viðræðum
var Anton liinn skemmtilegasti
og bæði ráðhollur og góðgjarn.
Að vísu var hann skapmaður
nokkur, og kunni vel að segja
meiningu sína. En hann ætlaðist
líka til sama hreinlyndis af öðr-
um.
Þrátt fyrir yfirlætisleysið var
framkoma Antons og fas á þann
veg, að maður tók ósjálfrátt eft-
ir honum, enda var svipurinn
bjartur og vöxturinn karlmann-
legur.
Nú er þessi gjörvilegi og
„Þeir“........
ÓM er j)essa dagana und-
arleg og annarleg borg.
Hún er umkringd ófriði, enda
þóll friður ríki í sjálfri borg-
inui. Allt umliverfis borgina
falla sprengjur bandamanna á
flugvelli og herstöðvar Þjóð-
verja. í fjarska lieyrast spreng-
ingar og dynkir að nóttu til
meðan maður liggur andvaka í
rúminu, en engin merki eru gef-
in í borginni, síðan hún var
friðlýst. Maður hlustar og reyn-
ir að geta sér j)ess til, hvar
sprengjur liafi fallið. En að
deginum ber andvarinn stund-
um reykinn af sprengjum inn
yfir borgina. Þá var dökkeyga
herbergisþernan mín vön að
segja: „Nú er eg viss um að j)eir
hafa liitt á olíustöð, signor“.
Bandamenn eru almennt kall-
aðir „Þeir“, og j)egar hundruð
flugblysa svifa niður í fjarska,
fer fólkið út á svalirnar og seg-
ir sín á milli: „Þeir eru að taka
myndir“.
ítalir fylgjast af áliuga með
öllu, sem bandamenn liafast að
og á allra vörum er spurningin:
„Hvenær koma þeir hingað?“
Lítið um mat.
H LMENNINGUR í Róm lif-
ir eðlilegu lífi að öðru
leyti en jiví að lítið er um mat.
Aðflutningar til borgarinnar
bafa teppzt mjög, vegna loft-
árása bandamanna. En þótt lít-
ið sé um mat á Ítalíu sunnan-
verðri, er enginn hörgull í norð-
urhlutanum. Að þvi komst eg,
jægar eg liélt heim. Við lifðum
kóngalífi á ýmsum smá-gisti-
liúsum á norðurleiðinni, og þar
skorti hvorki kjúklinga, egg né
mjólk. Menn virðast þar vera að
keppast við að éta upp allan
matinn, áður en Þjóðverjar
komast vfir liann, því að Þjóð-
verja liata þeir, svo að vægt sé
til orða tekið.
Yfirvöldin i Róm neyða mat-
arkaupmenn til að liafa opnar
búðir til að sýnast, enda j)ótt
ekkert sé til að verzla með. En
þrátt fyrir boð og bann, fjölgar
þeim búðum daglega, sem lok-
aðar eru með öllu.
Slátrari noklcur, sem eg
ræddi við, sagði ósköp rólega
við mig: „Þetta er ekki nema
millibilsiástand, signor. Bráð-
um koma þeir, og j)á lagast
allt.“
Róstur að nóttu.
N ÓTT eina, skömmu áður en
eg lagði af stað heim,
vaknaði eg við byssuskot úti á
góði drengur horfinn af sjónar-
sviði lífsins. Við liann voru
tengdar svo margar vonir. En
enginn veit á livaða stundu mælt
er. Sár hlýtur sorg foreldra
hans og systkina að vera og sárt
er lians saknað af iþróttamönn-
um, vinum og félögum. Margir
okkar trúa því varla enn, að
hann slculi ekki lengur vera á
meðal vor, svo mjög hefir j)essi
lielfregn komið okkur á óvart.
En j>eir deyja ungir, sem guð-
irnir elska.
Vertu sæll, vinur og félagi —
! hjartans þakkir fyrir allar sam-
I verustundirnar.
Jóh. Bernhard.
Tryggið vörubirgðir yðar og innanstokksmuni hjá
Firemen’s Insurance Company
of Newark, New Jersey
Við samanburð á hinu hækkaða verðmæti á vörubirgð-
um og innanstokksmunum, komast lang flestir að
þeirri niðurstöðu að
allt of lágt sé tryggt.
Tryggið einnig þennan mismun hjá
Firenien’isi
Aðalumboð fyrir ísland:
€arl D. Tuliiiiu* ci Co. b.f.
Austurstræti 14, 1. hæð.
Sími 1730 — tvær línur. Símnefni: „Carlos“.
götunni. IJleypt var af skotum
úr mörgum byssum og hvinur
heyrðist í kúlum. Síðan datt
allt í dúnalogn. Þetta voru
Þjóðverjar að berjast við ein-
liverja af sínum ósýnilegu
fjandmönnum. Það vitnaðist
aldrei, hverjir i lilut áttu.
Slíkar róstur koma fyrir á
hverri nóttu, stundum víða um
borgina. Fólk er hætt að verða
uppnæmt fyrir J>eim. En Þjóð-
verjar mega livergi um frjáls
liöfuð strjúka. Hvarvetna liggja
skæruliðar i launsátri.
En stundum eru J)að ekki á-
rásir á þýzka liermenn, heldur
.spellvirlci. Eitt kvöldið sá eg
olíubirgðir brenna, sem Þjóð-
verjar höfðu komið fyrir í
Hotel de Russie i Róm. Nokkr-
um mínútum áður en eldurinn
brauzt út, slokknaði á öllum
ljósum i hverfinu.
Öll olían brann, áður en
slökkt yrði, og að auki 12 j>ýzk-
ir flutningabílar. Uppliafsmenn
filndust ekki.
Jólakveðjur.
Nokkrir stúdentar við Wis-
consin háskólann í Madison
liafa sent ættingjum og vinum
liér lieima jólakveðjur með að-
stoð Upplýsingadeildar Banda-
ríkjastjórnar liér.
Þessir stúdentar senda kveðj-
ur: Þórhallur Halldórsson,
Ágúst Sveinbjörnsson, frá Kot-
húsum i Garði, Jón Ragnar Guð-
jónsson, Unnsteinn Stefánsson,
Stefán Ólafsson, Sigurður Sig-
urðsson og Júlíus Guðmunds-
son.
17 nemendur í Mnnesota senda
kveðjur til: Fjölsk. Hring-
braut 120 frá IJannesi Þórarins-
syni; Péturs Björnssonar, skip-
stjóra, Reykjavík, frá Esther
Björnsson; Geirs Þorsteinsson-
ar, Skólavörðustíg, Reykjavík,
frá Þorsteini Þorsteinssyni;
Friðriks Þorvaldssonar óg fjöl-
skyldu, frá Eðvard og Guð-
mundi Friðrikssonum; Sveins
Sveinssonar og fjölskyldu, frá
Guðmundi og Páli, Sveinsson-
um; Oddnýar Stefánsson,
Laugavegi 22, frá Diddu Ste-
fánsson; Svövu Þörhallsdóttur
og Önnu Magnúsdóttur, Laufási,
frá Birni Halldórssyni; Ásgeirs
Guðnasonar og fjcilskyldu, frá
Eiríki Ásgeirssyni; Magnúsar
Pélurssonar og fjölskyldu, frá
Braga Magnússyni; Sólveigar
Benjamínsdóttur, Ilverfisgötu,
Hafnarfirði, og Þórunnar og
Einars Sigurðssonar, Rauðarár-
stíg, Reykjavík, frá Kristbjörgu
og Benjamín Eiríkssyni; Hólm-
fríðar Gísladóttur, Njálsgötu
72, Reykjavík, frá Dóru Krist-
ins; Þorbjörns Þorsteinssonar
og fjölskyldu, Baldursgötu og
Sigurdísar Sæmundsdóttur,
llringbraut 188, frá Sigurbirni
Þorbjörnssyni; og til Gunnars
Árnasonar og fjölskyldu frá
Herði Gunnarssyni.
.
Cngflinga
vantar til að bera út blaðið nú J>egar um eftktaldar götur:
HVERFISGÖTU.
TÚNGATA
NORÐURMÝRI
SOGAMÝRI
RAUÐARÁRHOLT
SÓLVELLIR
RÁNARGATA
Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1660.
Dagblaðið VÍSIII
_____________________
Framfararsjóður
B. H. Bjarnasonar kaupm.
Umsóknir um styrk úr ofannefndum sjóði sendist undirritaðri
stjórnarnefnd lians fyrir 7. febrúar 1944. Til greina koma Jieir,
sem lokið liafa prófi í gagnlegri námsgrein og ialdir eru öðrum
fremur efnilegir til framhaldsnánms, sérstaklega erlendis. Þeir
umsækjendur, sem dvalið liafa við frahiháidsnám erlendis,
sendi, auk vottorða frá skólum hér heima, umsögn kennara
sinna erlendis með umsókninni, ef unnt er. Sjóðstjórnin áskilur
sér samkvæmt skipulagsskránni rétt til J>ess að úthluta ekki að
þessu sinni, ef lienni virðist að styrkveiting muni ekki koma
að tilætluðum notum.
Reykjavík, 3. janúar 1944.
Ágúst H. Bjarnason. Vilhjálmur Þ'. Gíslason.
Helgi H. Eiríksson.
Hvolpnr tapaðist
3ja mánaða gamall, brúnn með hvítan blett á bringunni,
ljósbrúnn á framlöppum. Vinsamlegast skilist að Hótel
Borg gegn fundarlaunum.
Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir,
Steinunn Margrét Þorsteinsdóttir
andaðist aðfaranótt 4. J). m.
Guðjón Björnsson.
Guðmundur Guðjónsson. Þorsteinn Guðjónsson.
Anna María Gísladóttir.
Jarðarför
Steinunnar Jakobínu Bjarnadóttur.
frá Vík í Fáskrúðsfirði, fer fram frá Bómkirkjunni,
fimmtudaginn 6. j). m. og hefst með bæn að heimili hinn-
ar látnu, Vífilsgötu 24, ld. 1 e. h.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Hjartanlega j)akka eg vináttu, hjálp og samúð við andlát
og' jarðarför
Guðlaugar Þorbjarnardóttur.
Fyrir hönd vandamanna,
Sigurður Magnússon,
Gunnarssundi 4, Hafnarfirði.