Vísir - 05.01.1944, Page 4

Vísir - 05.01.1944, Page 4
 VlSIR <;amla bIö Móðurást 8ýnd kl. 9. TARZM HINN ÓSIGRANDI. (Tarzan Triumphs). iaetf Johanny Weissmuller. Börn innan 12 ára fá ekki Sýnd kl. 5 og 7. Leikfélag Reykjavíkur: »VOPM GIIÐAMA« Sýning í kröld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Miðstöðvar- kyndara vantar í 2 hús við Flókagötu. Uppl. í sinaa 5231. Málfundur verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Thorvaldsensstræti 2. Jóhann Hafstein, framkvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins, mætir á fundinum. — Fjölmennið. STJÓRNIN. Til söta nýleg Svefnherbergis húsgögn úr birki. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR. Vatnssrtíg 3. jfiualýsinaar sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. Í3javni (juh'i idi. imunaiion löggiltur skjalaþýðari (enska) Suðurgötu ió Sími 5828 Miðstöðvarketill til sölu. —• Sími 4299. Stiilka óskast nú þegar á fámennt heimili. Sérherbergi. Hátt lcaup. Uppl. á Ráðningar- skrifstofu Reykjavíkurbæj- ar. • Húspláss óskast, á góðum stað i mið- bænum, til að taka á móti hlöðum og tímaritum, til dreifingar um liæinn og selja þau á staðnum. Tilboð óskast sem fyrst, til afgr. blaðsins, merlct „Blaða- dreifing“. hreinar og góðar kaupir hnsta ▼erði FélaBsprentsmlðjan h.f. Tómatar niðursoðnir. VERZL. INGÓLFUR Hringbraut 38. — Sími 2294. Grundarstíg 12, — Sími 3247. liúsinu: Félagsiíf Á r m enningar! Æfingar i kvöld verða sem liér segir í íþrótta- I minni salnum: 7— 8 Fimleikar, telpur. 8— 9 Fimleikar, drengir. 9— 10 Hnefaleikar. í stóra salnum: 7— 8 Handknattleikur karla. 8— 9 Glíinuæfing — Glímu- námskeiðið, æfing. 9— 10 I. fl. karla, fimleikar. Mætið vel og réttstundis. Allar æfingar falla niður lijá félaginu á Þrettándakvökl (6. jan.) vegna jólatrésskemmtunarinnar og j ólaskemm tif undarins. Handknattleiksflokkur karla. Æfing i kvöld kl. 7. Áríðandi að allir mæti. Stjórn Ármanns. NtJA BIO m§ | G9 liarnarbk Svarti Trúðalíf • (The Wagons Roll at Night). svanurmn Spennandi ameriskur sjón- (Tlie Black Swan). leikur. Tyrone Power. Humphrei Bogart. Maureen O. Hara. Sylvia Sydney. Eddie Albert. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. Joan Leslie. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bön’nuð börnum innan 12 ára l—i"/. .-'smmssmmm&wmitsmBSBsmmam Ábyggileg stúlka, vön öllum liúsverkum, getur fengið her- bergi gegn morgunverkum. — Tilboð sendist Visi, merkt: „A.B.C.“ (41 KCNSLAl ?iennir<i/?'iðri/!>/jgþorti<i4t>ris c7nfó/fss/rœh 4. 77/viðtats/d6-8. oX&síup, ^tilat1, talætinigap. q Vélritunarkennsla. — Ný námskeið hefjast nú þegar. — Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð til vinstri. (Enginn sími). Viðtalstími frá kl. 10—3 daglega. (38 tTAPAfrFliNDTOl LÆKNINGASPRAUTA í hulstri tapaðist í fyrrakveld. — Finnandi vinsamlega beðinn að l.’ringja í síma 2907 sem allra fyrst.___________________(61 KVEN-armbandsúr tapaðist frá Lækjartorgi að Vesturvalla- götu 30. desember s.l. í strætis- vagni. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila því að Sólvallagötu 54. Góð fundarlaun. (48 DÖKKBLÁ golftreyja, með rauðum og ljósbláum boðung- um, tapaðist á Iðnaðarmanna- ballinu í Oddfellowliúsinu 2. jan. Vinsamlegast skilist á Hringbraut 185, uppi. (45 Líba — Dúdda — Heiba! — Gleymduð þið handtösku í Fatabúðinni fyrir jólin? (39 MERKTUR sjálfblekungur tapaðist á gamlárskvöld. Uppl. í síma 1174. (60 KVEN(ÚR (Aster) tapaðist á jólanótt. Skilist á Ránargötu 3A. Sími 5528. (54 STÚLKA getur fengið atvinnu nú -þegar i Kaffisölunni Hafnar- stræti 16. Hátt lcáup og húsnæði, ef óskað er. Uppl. á staðnum eða Laugavegi 43, 1. hæð. (57 SÁ, sem tók í misgripum ljós- an rykfrakka með dömuskóm o. fl. í vösum í Háskólanum á gamlárskveld, skili honum á sama stað. (6. BOMSA var tekin í misgrip- um á gamlárskvöld i Iðnó. — Uppl. í sima 3525. (52 SVARTUR, litill köttur, með rauðu silkibandi um Hálsinn, tapaðist á nýársdag. Skilist á Freyjugötu 25 C. Sími 5381. — (53 VANTAR stúlku við af- greiðslustörf og aðra við eldliús- störf. Veitingastofan Vestur- götu 45. (37 NOIíKRAR reglusamar stúlk- ur geta fengið atvinnu í verk- smiðju nú þegar. Gott kaup. — Uppl. í síma 5600. (2 STÚLKA óskast. Matsalan Skólavörðustig 3. (10 RÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.____________________(707 LAGHENTUR maður um þrítugt óskar eftir léttri vinnu, innheimtustarf getur komið til greina. Tilboð, merkt: „Ábyggi- legur“ sendist Vísi fyrir laugar- dagskvöld. (40 UNGLINGSSTÚLIvA óskast til morgunverka. Tvennt í heim- ili. Afgr. vísar á. (43 STÚLKA eða miðaldra kona óskast til að taka að sér lítið heimili rétt við bæinn nú þegar. Sérherbergi og kaup eftir sam- komulagi. Uppl. á Klapparstíg 16, efstu liæð, í dag og á morg- un. (36 1ÓSKA eftir ráðskonustöðu. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 7. þ. m., merkt „1944“. (51 SKÓVIÐGERÐIR. Hvergi fljót- ari skóviðgerðir en hjá oklcur. Sækjum. Sendum. Sími 5458. SIGMAR & SVERRIR, Grundarstíg 5. CÓÐ KÝR til sölu. Uppl. gefur Þorsteinn Finnbogason, Foss- vogi. (56 SAMKVÆMISKJÓLL til sölu af sérstökum ástæðum á háa og granna stúlku (nr. 42). Uppl. í síma 3228. (49 Tarzan og fíla- mennirnir. Np. 96 Hyrak fipaöist sem snöggvast, þegar Tarzan stakk hnífnum. í belti sér. Ekki fióttist hann hræddur við þcnnan und- arlega mann, sem forsmá'ði eina vopn- ið, sein honum bauðst. En hann var smeykari við ljónið, sem látið myndi laust innan skamms. Hann óttaðist það aðallega, að Tar- zan gæit varizt sér svo lengi, að ljón- ið væri komið á vettvang, áður en hann gæti forðað sér. Enginn gat vitað, nema ljónið réðist á Hyrak, en ekki á Tar- zan, sem það átti að réttu lagi að ráð- ast gegn. Hyrak miðaði spjótinu beint að hjarta Tarazns, en þá gerði Tarzan það, sem hann hafði hugsað sér að gera. Hann vék sér undan snögglega, greip í spjótið og sneri það úr höndum Hy- raks og fleygði þvi langt á brott, áður en Hyrak fengi áttað sig. Hyrak greip til sverðs síns, en Tar- zan varð skjótari og greip um úlflið hans heljartaki. í sama bili laust mann- fjöldinn upp miklu ópi, því að nú var Ijónið laust orðið, og kom æðandi í áttina til mannanna, sem áttust við upp á líf og dauða. Martha Albrand: AÐ 50 UALDU «AKI__ EINHLEYP kona óskar eftir ráðskonustarfi hjá einhleypum, eldri reglumanni. Uppl. i síma 5284. (58 IjKAUlPSKAIt)Í 3 GiÓÐIR kolaofnar til sölu Grettisgötu 5. Hjörleifur. (47 NOKKRIR menn geta fengið keypt fæði í Þingholtsstræti 35. ________________(46 TIL SÖLU rústrauður svagg- er á vel meðalkvenmann. Einn- ig blárefaskinn. Til sýnis á Grettisgötu 38, uppi. (44 SKÍÐASLEÐI og krakkaslriði til sölu á Lokastíg 4. (42 VIL KAUPA litinn kolaofn. Uppl. i síma 2653. (31 GOTT karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. á Njálsgötu 32. (32 STÖKKSKÍÐI með gormbind- ingum, frekar lítil, til sölu. Verð kr. 175. Uppl. á Ásvallagötu 14, uppi, i kvöld, eftir kl. 7 og á morgun á sama tíma. (33 I SEM nýr ballkjóll til sölu á unga, granna stúlku. Njálsgötu 4. —______________________(34 ÚTVARPSTÆKI, 3ja lampa Telefunken-tæki til sýnis og sölu á Bergstaðastræti 50 A, III., milli 5—7. (35 KAUPUM — SELJUM : Húsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- 1 um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Simi 3655. (535 NÝTT skrifborð (valhnota) til sölu strax. Uppl. í síma 2655. _________________________(59 KLÆÐASKÁPUR og litið not- aður smoking til sölu með tæki- færisverði á Hringbraut 137 (1. liæð til hægri) eftir kl. 5 í dag. (55 25 VARPHÆNUR til sölu. — Tilboð, merkt: „Varphænur“ sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld. (50 eg ætla að biðja yður að vekja mig um liádegisbilið.“ „Það skal eg gera, vinur miúa, og hafið engar áhyggjur, hér getið þér verið eins öruggur of í skauti Abrahams.“ Þegar Mario kom aftur og tók í öxl lians og hristi hann, var sólin komin hátt á loft. Charles sá það þegar á svip Mario, að eitthvað hafði komið fyrir. Mar- io var ekki vinsamlegur og ræ9- inn, heldur reiður og liræddur. „Þér verðið að komast á brotl hið skjótasla,4' sagði hann og var stutt í lionum. „Og eg skal ráðleggja yður, að segja engum frá hvar þér földust. Skiljið þér? Eg þekki yður ekki, hefi aldrei séð yður.“ Mario var svo æstur orðinn, að liann var farinn að æpa. „Eg hefi aldrei séð yður, skiljið þér, flýtið yður á brott.“ „Hvað eruð þér að fara mað- ur sæll?" sagði Cliarles. „Hvað Iiefir komið fyrir?" „Og þér revnduð að telja mér trú um, að þér hefðuð barið nið- ur þýzkan dáta! Lagleg saga — og eg nógu vitlaus til þess að trúa henni!“ Charles veitti því nú athygli, að jakki lians var rifinn og gat á annari huxnaskálminni. Mario hristi liöfuðið og var aulabárðslegur á svip. „Eg vil ekki komast í nein vandræði, eg er maður kvæntur og á konu og börn. Farið nú áður en eg kalla á lögregluna til þess að taka yður fastan." „Gott og vel,“ sagði Cliarles, en Mario vék til hliðar, svo að hann gæti farið út. Þegar Char- les var i dyrunum kallaði Mario: „Farið varlega, það er állt í hlöðunum." Charles snerist á liæli skjót- lega. „í blöðunum.... “ „Getur það hugsazt?" sagði hann við sjálfan sig, „að þeir fari að birta svona sögu i blöð- unum, nema — þeir hefðu hand- tekið alla, sem við málið voru riðnir .... og jafnvel .... þeir voru ekki vanir að fara þannig að.“ „Hvað stendur i blöðunum?" spurði liann Mario. „Um spi-engjuna og allt, sem gerðist." „Sprengjuna," sagði Maruo steinhissa. „Mario. Þér hafið fréttablaðseintök inni hjá yður. Náið í það eða kaupið eitt handa mér.“ Mario stóð grafkyrr, og virtist móðgaður. „Ef þér farið ekki undir eins,“ sagði Charles alvarlega, „skal eg æpa svo hátt að allir heyri, og ekki fara dult nieð, að þér veittuð mér aðstoð." Mario bölvaði i hálfum hljóð- um, en hann gerði eins og Char- les hafði boðið honum. „Sprengja," sagði Charles við sjálfan sig. „Ekki liefi eg....“ I þessum svifum kom Mario og kastaði til hans hlaðinu. Hann var reiðari en svo, að hann vildi rétta lionum það. — Þarna vav l>að. Eínhver liafði komið fyrir sprengju i gærkveldi í kjallara gistihússins Exelsior. Til allrar liamingju liafði sprengjan fund- izt, áður en hún sprakk. Og nú var lögreglan að leita að mann- inum, sem hafði komið fyriv sprengjunni á þessum stað. Hún hafði slegið hring um gistihús- ið og öll gistihús og samkomu- stað í grenndinni og var leitað að manninum i hverju húsi. Charles henti frá sér blaðinu. Hann las ekki frekara — þess var engin þörf. Þeir vissu ekk- ert um hver hann var í raun og veru, þeir vissu ekki, að hann hafði farið til húss Vigilio greif- ynju, og þeir höfðu ekki yfir- heyrt Sybillu. Þeir slógu aðeins hring um hverfið vegna þess að sprengja liafði verið sett í kjall- ara liússins Exelsior, og það var leitað í Elvira gistihúsi af þvi, að það var nálægt. „Eg, sem sat af tilviljun i gistihúsinu stutta stund var einn jieiiTa, sem grun- ur féll á. Vafalaust liefir verið margt leynilögreglumanna i gistuhúsinu .... og svo komu þeir til að handtaka Vittorio da Ponte, en ekki Cliarles Bar- lett. Ef þeir hefðu náð mér á leið til Elviragistihússins og eg farið með þeim mótmælalaust, liefði eg kannske getað sannfært þá um, að eg er saklaus."

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.