Vísir - 25.01.1944, Blaðsíða 2
VÍSIR
Það verður að tryggja fram
kvæmd skipaeftirlitsius.
Lög um íslenzkt flokk-
unarkerfl, fyrir ný
fiskiskip mjög naud-
synleg.
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjnnni
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1 6 0 0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Viðkvæmt mál.
Y firlýsing var gefin é Alþingi
í gær af hálfu ríkisstjórn-
arinnar, er hné í þá átt, að rann-
sókn hefði verið látin fram
fara á sjólysum þeim, sem orð-
ið hafa líer' við land, og myndi
hún franikvæmd frámvegis
eftir því, sem föng reýndust
á, sérs;takiega þó með það
fyrir,, t a.VLguip. að fá úr því
skoríjS^hyórt telja mætti
m iiuikað.Óryggi samfara breyt-
mguip, á hleðslu botnvörpunga.
Mun þafa verið efnt til rann-
sóknar jýissarar meðfram vegna
skrifá. er’ hirzt hafa hér í blað-
inu.
Þess 'héfir orðið vart, að
sumir menn líta svo á að hér sé
um óf viðkvæmt mál að ræða,
þannig að aéskilegast sé að blöð-
in gæti, alls hófs í umraéðum
um iriálið. Vitanlega er það rétl
að málið er viðlcvæmt, einkum
ef meriri skýldu ætla, að blaða-
skrifin miðuðust fyrst og fremst
við ákveðin tilefni, en þá er rétt
að lýsa því yfir i eitt skipti fyr-
ir öll, að svo er ékki. Hitt vakir
einvörðugu fyrir blaðinu að
ræða málið almennt, á þeim
grundvéílí annarsvegar hvað
gera megi fyrir aukið öryggi
sjómanna, en hinsvegar að gætt
verði fyílsfu vöruvöndunar á út-
fluttum sjávarafurðum. Ekki
alls fyrir löngu Iiafa spunnizt
umræður í brezkum blöðum út
af innflutningi fisks til Stóra-
Bretlands, en þar hefir þvi ver-
ið lialdið frain að íslenzkir
botnvörpungar flyttu skemmd-
an fisk til landsins og í raun-
inni óhæfan. Vitanlega má
segja sem svo, að slíkar umræð-
ur hafi við engín rök að styðj-
ast, en í því felst engin trygging
og þarf því níálið rannsóknar
við, enda mun engum reynast
affarasælt til frambúðar að
byggja atvinnurekstur sinn og
afkomri á slíkum vöruflutning-
um. Hyer þau mistök, sem
kunna að verða í Jies.su efni geta
stórskáðað íslenzku þjóðina,
ekki aðeins um stund heldur til
Iangfrairia. . Þvi varðar það
miklu að hið opinbera fylgist
vel með því að hvé miklu leyti
ásakanir erlendra blaða kunni
að lrafa við rök að styðjast og
hlutist jafnframt til um að úr
verði bætt, megi sök eða mistök
rekja til framleiðsluhátta hér
við land eða flutning milli
landa.
Menn verða að hafa það hug-
fast að slik mál, sem Jressi eru
ekki fyrst og fremst viðkvæm
einstaklingunum, sem hér eru
heima fyrir, heldur ýmsum öðr-
um og þá fyrst og fremst þjóð-
inni í heild. Hér er um stórfellt
hagsmunamál að ræða út á við
og inn á við. Engunr ásökunum
má beina til einstakra stétta eða
manna innan Jreirra, heldur
verður að rannsaka reksturinn
i heild, með tilliti til almenns
öryggis og beinna þjóðarhags-
mrina. Þjóðviljinn hefir talið við
eiga að veitast að íslenzkum út-
vegsmöimum í umræðum um
málið, en Jreir eiga ekki frekar
sök en sjómannastéttin í heild,
sem hefir talið ýmsar þær breyt-
ingar eðlilegar, sem gerðar hafa
verið á skipunum og fyrirkomu-
lagi í fiskflutningum síðustu
Sú saga er sögð frá gull-
grafaratímabilinu í Alaska,
að eitt sinn hafi fundizt þar
álitleg náma í gljúfri einu,
en sá galli var á gjöf N jarð-
ar, að til þess að komast að
Jiessum, góðmálmi þurfti að
vaða undir vatnsmikinn
foss og var sú för svo liættu-
leg að aðeins tveir menn af
tólf komust að gullnám-
unni en 10 fórust í elfunni
í fyrstu atrennu.
Á leiðinni til haka drukknaði
annar mannanna, sem eftir
voru, en einn komst til baka
nreð alla þá lryngd, sem hann gat
borið af gulli. Mörgum finnst,
sem islenzkir útgerðarmenn og
sjómenn hafi undanfarið leik-
ið sér að sama lráskanum og
gullgrafararnir í Alaska, er Jreir
óðu undir fossinn. Mitt í dugn-
aði sínunr og ókafa eftir að afla
sem mests til framtíðarinnar,
hafa Jressir aðilar ekki virzt
kunna að stilla í hóf. Breyting-
arnar á fiskiskipununr og of-
hleðsla þeirra eru í eðli sínu
sama ögrunin við dauðann og
gullgrafarnir i Alaska höfðu í
frammi. Við breytingarnar
virðist ekki tekið nægilegt tiilit
til öryggis og burðarmagns
skipanna, eða til hvaða notkun-
ar skipin eru upphaflega smíð-
uð. —
Vélskipið Þormóður.
Slysið, Jregar vélskipið
Þormóður fórst, er enn í fersku
minni. Ekki er ástæðulaust að
ætla, að J>ær breytingar, sem
gerðar höfðu verið á skipinu,
hafi verið hyggðar á oftrú á Jrol
Jjess og aldur. Opinberar skýrsl-
ur frá þeirri rannsókn, sem gerð
var á tildrögum slyssins, hafa
ckki fengizt birtar, en sagt er
að þetta skip hafi upphaflega
verið byggt sem reknetabátur af
Englendingum. Skyldi Jrað fara
út til veiða í Norðursjóinn á
kvöldin, vera úti yfir nóttina
en koma inn i höfn að morgni.
í samræmi við Jætta hlutverk
skipsins var allur bolur J>ess
úr þynnra efni og með lengra
millibili milli styrktarbanda en
gerist um skip, sem ætluð eru
til útilegu, eða lengri siglinga.
Iiitt er víst, að þegar skipið var
keypt hingað til lands, var það
nálega tuttugu ára. Það hafði
gufuvél, og afar litla yfirbygg-
ingu.
Hinir nýju eigendur skipsins
lrér á Islandi létu skjótt breyta
J>ví í úthafsskip. Hin gamla 150
árin. Vafalaust má segja að
slíkar breytingar hafi gerðar
verið af illri nauðsyn, en þær
geta leitt til ills og óviðunandi
ástands, og þá er að hverfa frá
slíku ráði, er sannanir hafa
fengist fyrir því. Reynzlan er ó-
lýgnust i þessu efni sem öðru.
Væntanlega vinua allir að
því af fullum skilningi að rann-
sókn málsins gangi sem greið-
ast, og að henni fram farinni
verði allar þær umbætur gerðar,
sem eðlilegar geta talist. Hér er
á engan hátt verið að rífa niður,
heldur að byggja upp, en hver er
J>að, sem myndi skerast úr leik
í þvi byggingarstarfi.
liestafla gufuvél var tekin úr
J>ví, ásamt katli og öllu tilheyr-
arrdi, en 'létt 240 hestafla vél,
senr brendi olíu, sett í staðinn.
Hin nýja vél var hvorttveggja
í senn, miklu léttari sem botn-
þyngd í skipið, en ólikt afl-
meiri. Auk J>ess var sett stór
yfirbygging ofan Jrilfars, yfir
yélarrúminu, í stað himrar
gömlu og lágu yfirbyggingar, og
J>ar ofan á stórt og nryndarlegt
stýrisliús. Þessu til viðbótar var
svo sett bátadekk fyrir tvo báta,
i einn hjörgunarbát og annan
minni bát á skipið. í stuttu
máli að um leið og skipið er
stórlega létt að neðan nreð
því að taka úr því tiltölu-
lega þunga gufuvél og
setja í J>að létta og miklu afl-
meiri vél er yfirhygging þess
aukin stórkostlega, án þess að
vitáð sé um, að bolur skipsins sé
styrktur að nokkrum mun eða
kjölfestu hætt í J>að til móts við
hina rniklu viðbótar-yfirbygg-
ingu.
Flak úr síðu skipsins, er rekið
hefir og mælt var, reyndist ekki
nema tveir þumlungar á þykkt,
bilið milli máttarviða 10%
þumlungur og styrktarböndin
sjálf 5x5 Jjumlungur. Kunnur
skipasnriður telur að skip af
likri stærð og I>ormóður verði
að hafa þriggja þumlunga byrð-
ing, styrktarbönd ekki efnis-
minni en 6x6 þumlunga og
að bilið nrilh Jiessara máttar-
viða megi ekki vera meira en
6 þumlungar, ef styrktarlrlut-
föllin eigi að samsvara stærð
skipsins.
Það virðist því augljóst, að
þrátt fyrir að vitað var, að allur
borúr Þormóðs var óvenjulega
veikbyggður í upphafi, miðað
við stærð skipsins, og skipið
var auk þess orðið gamalt, þeg-
ar J>að kom í hendur tslendinga,
var ekki Irikað við að gera á því
breytingu, sem hlaut að reyna
miklu ineira á styrkleika J>ess
Minnins Kaj Munks.
Félag íslenzkra leikara stóð fyrir
eftirtektarverðri og myndarlegri
dagskrá í minningu um Kaj Munk,
og hófst hún á snjallri ræðu Davíðs
Stefánssonar. Er Davíð ákaflega á-
heyrilegur ræðumaður í útvarpi.
Rödd hans er djúp og þróttmikil
og framlrurður skýr. Þykir mér
einkum fallegur hinn norðlenzki
framburður hans á nafninu Munk,
enda er hann mjög nærri hinurn
rétta danska framburði nafnsins.
Allir aðrir báru nafnið fram upp á
sunnlenzku, með órödduðu n-i. Það
kann að virðast undarlegt, að harð-
soðinn Sunnlendingur eins og eg
skuli hafa mætur á norðlenzku
tungutaki en tvennt er það einkum
í tali Norðlendinga, sem mér Jinnst
bera af sunnlenzkunni: raddaðir
hljóðstafimir l, m og n á undan k
og t (stúlka, skemmta o. s. frv.),
og k borið fram sem k, en ekki
sem g (tafca). En þetta er auðvitað
óþarfa útúrdúr. Aðrir liðir dag-
skrárinnar tókust mjög vel, enda
þótt kaflarnir úr „Niels Ebbesen"
fæm ekki eins vel úr hendi og sið-
asL Lárus Pálsson ruglaði prest-
inum í síðasta atriðinu saman við
prestinn í Gissuri jarli. Haraldur
Björnsson náði ekki eins góðum
tökum á dauðastríði greifans og
en nokkur skynsamleg ástæða
var til að ætla að það þyldi.
Breytingar fiskiskipanna.
En J>eir, sem breyttu Þormóði
úr reknetabát í skip fyrir út-
hafssighngar, eru ekki þeir
einu, sem blóta guð bíræfninn-
ar. Margir fiskiskipaeigendur
liafa fylgt dæminu um Þormóð
í J>eim tilgangi, að liafa meira
upp úr skipunum en nokkur efni
standa til, ef tillit er tekið til
stærðar skipanna og Jæirra
grundvallaratriða, sem skipin
eru byggð eftir í upphafi, og
öryggishlutföll J>eirra byggj-
ast á.
Lestar togaranna eru stækk-
aðar til að koma rneiri fiski i
hverri ferð til Englands. En
jafnfranrt eru Jressar breytingar
lil að veikja skipin að miklum
mun. Vatnsþétt skilrúm, senr
upphaflega eru sett á sérstak-
lega sterk bönd, eru færð til af
hanadhófi ixrn í kolarúmið og
ýmist soðin ofan í járndekkið,
sem er yfir vatnsgeymunr skips-
ins, eða fest í veik bönd hvar
sem til næst. Jafnframt er rask-
að þvi hlutfalli, senr tillit er
tekið til unr stærð vatnsþéttra
hólfa í skipinu, J>egar skipið er
hyggt. Dæmi munu vera til, að
sumir skipaeigendur hafi látð
rífa steinsteypu úr kili skipanna,
til að fá meira hurðarmagn fyr-
ir fisk. Hinsvegar er vitað,
að á flest sldpin, sem sigla á
England, hefir orðið að setja
ýmsar hrynvarnir. Eru þessar
varnir oft mjög þungar og hafa
mjög mikil áhrif á jafnvægi
skipsins og stöðugleika á sjón-
um. En ennjjá hættulegri verður
Jiessi viðbótarjjyngd ofan J>il-
fars, ef kjölfesta skipanna er
létt að sama skapi. Jafnfranrt
eru gerðar ýmsar ráðstafanir í
lestunr skipanna, til að koma
sem mestum fiski i J>ær. Hillur
eru hafðar færri, fiskurinn er
hausaður, ís er minni en áður.
Jafnframt J>ví sem skipunum
er hreytt Jjannig og þau veilct,
virðist engrar hófsenri gætt um
hleðslu þeirra. Afleiðingin verð-
ur J>ví í mörgúnr tilfellum of-
hleðsla og ofraun fyrir skipin. Að
minnsta kosti er J>að staðreynd,
að nú kemur svo J>úsundum
skiptir fleiri körfur upp úr
togurunum í erlendri höfn“ en
áður en skipunum var breytt.
hann gerði áður. Hinsvegar lék Þor- I
steinn Stephensen aðalhlutverk sitt |
nreð hinum sama myndugleik og
fyrr, og meðferð hans á prédikun
eftir Munk var mjög hugnæm. Það I
var til nokkurra lýta, að ýmsir þulir
skýrðu einstök atriði, en sum atriði
skýrðu þeir sjálfir, er fluttu. Jón
Aðils annaðist þulshlutverkið í
„Niels Ebbesen" mjög röggsamlega,
og hefði hetur farið, ef hann hefði
kynnt hver einasta atriði. En þetta
eru auðvitað smávægilegar að-
finnnslur, og er ekki ætlunin að
kasta neinni rýrð á dagskráná sem
heild, því að hún fór vel fram.
Hinsvegar var þar svo margt gott
og tilefnið slíkt, að maður hlaut
að krefjast mikils.
Davíð Stet'ánsson.
Eg get ekki stillt mig um að setja
þá ósk fram, að Davíð Stefánsson
lesi eitthvað upp í útvarpið, áður en
hann hverfur aftur norður. Frú Að-
albjörg Sigurðardóttir benti mjög
réttilega á það í útvarpsþætti sínum
á dögunum, hversu mörg mistök
verða um lestur kvæða. Er auðvitað
ekki um að fást, þegar skáldin lesa
sjálf, en hörmulegt er, þegar mis-
jafnir upplesarar taka að sér aÖ
myrða góð kvæði. Þegar svo vel
En livar er eftirlit ríkisins
með sldpum? Hefir J>að ekki
aðstöðu til að koma í veg fyrir
Jjessar ráðstafanir? Eru lögin
um skipaeftirlit svo léleg, að þau
nái ekki út yfir þessa ráða-
breytni? Eða eru kannske bæði
lögin og framkvæmd þeirra svo
léleg, að liver og einn geti rokið
í að breyta skipum sínunr án
nokkurs orðs frá Skipaeftirliti
ríkisins, lrvað fráleit, sem breyt-
ingin kann að vera, miðað við
styrkleika, hlutföll og stærð
skipsins.
Ný skip.
Hér í Reykjavík er ekki hægt
að fá leyfi til að byggja húskofa
án Jiess að margir sérfræðingar
geri þar um áætlanir og lrafi
eftirlit með verkinu. En allt
öðru mál virðist gegna með
skipabyggingar. Þar fær hver og
einn að hjálpa sér sjálfur án
ónæðis frá opinberu eftirliti.
Enda hefir komið í Ijós, að
sunr stærri skip, byggð hér á
landi, hafa hvergi nærri reynzt
nægilega vel byggð. Er þar
skemmst að minnast vélskipsins
Hilnris. Virðist svo sem öll hlut-
föll hafi verið röng í þvi skipi.
Að nrinnsta kosti er ekki önnur
ástæða sjáanleg fyrir að það
lajgðist á hliðSna i sæmilegu
veðri og skipverjar voru lengi i
vafa um hvort hann mundi
nokkurntíma rétta sig við.
Það er ekki mikið unnið við
að byggja efnismikil og dýr
skip, ef öryggishluföll og jafn-
vægi þeirra er svo mikið út i
bláinn, að þau fljóta varla á '
réttum kili í sléttum sjó. Að
sjálfsögðu verður íslenzka rikið
að setja hér lögbundið flokkun- j
arkerfi, undir eftirliti sérfræð-
inga, fyr-ir skip, er byggð eru
innan lands, ef íslendingar
hyggjast að byggja skip í fram-
tíðinni, senr séu traust og sam-
bærileg við skip annarra Jrjóða
af sömu stærð. En jafnframt
verður hið opinbera að hlutast
til urn nýja löggjöf um skipaeft-
irlit og tryggja að framkvæmd
hennar sé örugg, svo að ráðstaf-
anir, eins og breytingar fiski-
skipanna undanfarið, endurtaki
sig ekki i framtíðinni. Þannig
verður auðveldast að koma í
veg fyrir óhöpp og slysfarir,
sem í einu valda óbætanlegu
tjóni og sorg.
A.
Drukkið eitur.
Fjórir menn, sem allir voru undir
áhrifum áfengis, drukku lýsól s.l.
sunnudag, í þeirri trú, a'Ö þaÖ væri
áfengi. Mennirnir voru fluttir á
spítala og var dælt upp úr tveim-
ur þeirra.
ber i veiÖi, aÖ skáldi'Ö sjálft er af-
burða upplesari, eins og Davíð er,
þá fer ekki hjá því að mann langi
til að heyra skáldið sjálft,
Fréttaþulur.
Sú nýbreytni hefir verið tekin
upp í nokkra daga, að sérstakur
þulur les fréttimar, og er J>að til
mikilla bóta. Það er Axel Thor-
steinsson fréttamaður, sem lesið
hefir, og er hann að flestu leyti
mjög vel til þess fallinn. Það er
miklu minni hætta á ónákvæmum
lestri eða hikandi, þegar sá maður
les, sem átt hefir drjúgan þátt í
að búa fréttirnar til lesturs. Þurfi
af einhverjum ástæðum að lesa í
málið, er auðvitað enginn betur til
þess fallinn. Það er alsiða víða um
lönd, að sérstakir þulir hafi frétta-
lestur með höndum, og gera margir
þeirra ekki annað, þar' sem sá lest-
ur er sérstaklega vandaður. Margir
munu kannast við Alvar Lidell,
Bruce Belfrage og Derek Prentice
úr brezka útvarpinu. Virðist það
mjög heppileg ráðstöfun að fela
fréttamönnunum að lesa fréttirnar,
því að þeir hafa öll skilyrði til
að kynna sér þær miklu betur en
þulirnir, sem oft fá þær ekki í
hendur fyrr en á síðustu stundu.
Scrutator:
v
TIgucUvl áÉMjMMWfyS
Rannsdkn á ofhleðsln
fiskiskipa.
Atvinnumálaráðuneytið
hefir lagt fyrir Sjódóm
Reykjavíluir að láta sjó-
próf fará fram í tilefni af
hvarfi b.v. Max Pemberton,
til Jiess að leitast við að
finna orsök að hvarfi skips-
ins.
Var J>ess óskað að aflað verði
m. a. skýrslna um:
1. Rvort breytingar hafi ver-
ið gerðar á skipinu, senr hafi
rýr-t það sem sjóskip, og sér-
staklega hvort breytingar hafi
verið gerðar á fiskirúmum
skipsins, sem leitt gætu til of-
hleðslu J>ess.
2. Hvort Ioftvarna- og björg-
unarútbúnaður skipsins hafi
verið þannig að ætla megi að
hann hafi gefið skipinu óeðlilega
yfirvigt, og
3. að Sjódómur láti framt
fara próf i síðustu höfn, er
skipið kom á, til þess að fá upp-
lýst unr hleðslu J>ess J>á og ann-
að, sem máli mætti skipta.
Jafnfranrt, og í þessu sam-
liandi, liefir ráðuneytið óskað
að Sjódómur Reykjavikur at-
hugi og leiti skýrslna um, hvemi~
ig ástatt er með íslenzka. togara
og önnur fiskiskip, sem, sigla
milli landa, hvað snertir breyt-
ingar gerðar á þessum skipum,
með tilliti til þess, sem fram
tekið er hér að ofan undir attiði
1. og 2.
Ennfremur, og alveg sérstak-
lega óskar ráðuneytið þess, að
rannsókn sé gerð á því, hvernig
hleðslu þessara skipa hefir ver-
ið og er háttað í veiðiferðum og
millilandasiglingum, með tilliti
til öryggis skipanna.
Peningalán
30 þúsund krónur óskast,
gegn i'vrsta veðrétti í arðvæn-
legu í/rirtæki. Fyllstu þag-
mælsku heitið. Tilboð leggist
ínn á afgr. Vísis fyrir fimmlu-
dagskvöld, merkt: „Pening-
Hefi ennþá fyrirliggjandi.
karlmaiiiia-
nærbniur
meðalstærðir, með gamla
: Jága verðinu.
n. Toft
Skólavörðustíg 5. Sími 1035.
Kona
óskast til gólfjivotta.
n.f. Leiít^r
Tryggvagötu 28, efstu hæð.
Sími 5379.
Nýkomið:
Ensk
MmmM
(einhneppt).
Verð kr. 255.00.
SKlÐABUXUR.
llltíma
I Skólavörðustig 19. Sími 3321.