Vísir - 25.01.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 25.01.1944, Blaðsíða 4
V í S I R GAMLA BlÓ Konan með örið A Womatfu Face) JOAN CRAWFORD MELVYN DOUGLAS CONRAD V3BKDT. Sýnd kl. 7 og 9, Bern yngri en 12 ára fá ekki aðgang.. FLÓTTI DM NÓTT. ; <Fly by mght). Richard Carlson, ' Nancy KeRfyv Sýnd kL 3 og 5,. Börn innan ÍÁ ára fá ekki aðgang. stng at sem l'jiríast eiga t Vísii fíamdsegurs, Jiurís. »8 Vera koMiim' fyrir kl. 11 árd. Vaxdúknr Síml 1884. Klapparstíg 30. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 ;# hreínar og göðar kaupir hæsta verði Félagsprentsmlðjan h.f. JSrlstJén GBðlangsson HKstaréttarEögmaöur. Skrifstofutími tO-12 og 1-t. BsfnarbúaiC. — Bími UH Rennibekkur J öskast tli kaigtwí, — TiUboö, snerkt: „Rennibelckur" ,send- ist Visi fyrir föstudag. Mýkomið: M2tt- ísgarnsokkar hálciitar barnantlföt :i te{?nii(lir íngólfsbúð h.f. Hafnarstræti 21 Sími 2662 er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Kaupum afklippt iítt hár HÁRGREIÐSLUSTOFAN PERLA. Bergstaðastræti 1. Félagslíf Kafmagrnsborvélar. Rafmagnsslípivélar. Verkfærabrýni. Smergilskífur. Casco-límduft. Hamrar. Veggrflísar, ýmsir litir. Ladvig Storr. Matsölur FÆÐI fajst nú aftur í Mát- sölunni á Vestui’götu 10, uppi. (498 KHCISNÆDll STÚLKA í góðri atvinnu ósk- ar eftir herbergi. Talsverð fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 3119. (496 Viðgerðir SYLGJA, Smiðjustig 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 Hkensl&II .. VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn sími.) Viðtalstími frá kl. 10—3. (455 Æfing í kvöld kl 10 Knatt- spyrnu- og handknattleiks- menn. — Nefndirnar. (478 ÆFINGAR I KVÖLD: 1 Miðbæj arskólanum: Kl. 7,30 Fimleikar kvenna, I. fl. Kl. 8,30 Handbolti lcvexxna. Kl. 9,15 Fx-jálsar iþrótt- ir. — SKEMMTIF UND lieldur félagið á morgun kl. 9, miðvikudag, í Tjarnarcafé. — txns ágæt skemmtiatriði og dans. íslandsmeistarar K. R. i frjálsum íþróttum eru heiðurs- gestir fundarins. Fx-jáls-íþrótta- nefndin sér um fundinn. Aðeins fyrir KR-félaga. Ódýrara fyrir þá, sem hafa skírteini. — Borð ekki tekin frá. Stjórn K. R. Ármenningar! Æfingar í Iþróttahús- inu í kvöld: I minni salnum: 7— 8 Öldungar, fimleikar. 8— 9 Handknattleikur kvenna. 9— 10 Frjálsar íþróttir og sldðaleikfimi. í stóra salnum: 7— 8 I fl kvenna, fimleikar. 8— 9 I. fl. karla, fimleikar. 9— 10 II. fl. lcarla B, fimleikar. Ármenningar! Stúlkur! — Piltar! „Þakkarhá- tíð“ verður í Jósefsdal laugar- daginn 29 janúar. Á sunnudag vei’ður innanfélagsmót í svigi. Hálíðin er fyrir sjálfboðaliða, sem unnið hafa við skálabygg- inguna 1942 og 1943. Farmiðar seldir í skrifstofu Ármanns, I- þróttahúsinu, miðvikudag og fimmtudag kl. 8 til 10 e. h.. — Skiðanefndin. Stjórn Ármanns. iMPÁÐ-n'NDIftj TAPAZT hefir kven-arm- handsúr nxeð silfurkeðju, ásamt meðfylgjandi kompási. Finnandi vinsanxlegast skili því Hverfis- götu 49. (491 LÍTILL grænn sjálfblekung- ur, Parker, tapaðist síðastliðinn laugardag í nágrenni Verzlunar- skólans. Skilist til Aðalheiðar H. Gísladóttur, II. bekk Verzlunar- skólans. (497 M TJARNARBÍÓ LAJLA Kvikmynd frá Finnmörk eftir skáídsögu A. .1. Friis, leikin af sænskum leikurum. Aino Taube. Áke Oberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PEYSUFATAPILS og lcarl- mannsskinnhanzki fundinn. — Uppl. Bergsstaðastræli 66. (482 SVÖRT kvenhúfa tapaðist í Bankastræti í gær. Vinsamlega skilist Ásvallagötu 16, vestur- enda. (493 LlTILL drengur tapaði nýj- um skíðum með stöfum ú Arn- arhólstúni laugardaginn 22. þ. m. um kl. 6. Skilist gegn fund- arlaunum á Laugaveg 27 A. (501 [ð Húseigendur — húsmæður. Notið rétta tímann áður en vor- annir hefjast til þess að mála stofuna eða eldhúsið. Hringið aðeins í sima 4129. (434 TVÆR ungar stúlkur, ekki í ástandinu, óska eftir einhvers- konar atvinnu, lielzt sanxan. — Fæði og húsnæði áskilið. Til- boð sendist blaðinu fyrir mið- vikudagskvöld, mex’kt „Ungar“. STÚLKA óskast strax. Bína Thoroddsen, Víðimel 70. Sími 1935.______________________(393 ANNAST uppgjör og framtal til Skaltstofunnar. — Pétur Jakobsson, Kárastíg 12. Sími 4492.______________________(368 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ölafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.______________________(707 ÚTFYLLI skattaskýrslur. — Heinia 4—8 e. m. — Gestur Guðmundsson, Bei’g. 10 A. (163 VANTAR stúlku við af- greiðslustörf. Þarf að vera lipur og ábyggileg. Veitingastofan Vesturgötu 45. (377 STÚDENT óskar eftir ein- hverri atvinnu. Tilboð leggist inn á afgr. merkt „Atvinna“. — ___________________________(481 STÚLKA óskast í vist. Sérher- bergi. Uppl. i síma 5216. (479 STÚLKA óskast til hjálpar við húsverk. Sérherbergi getur fylgt. Uppl. á Langholtsvegi 37. (494 iKAIiKKAMJlÍ HNAPPAMÓT margar stærð- ir. Hullsaumur. Pliseringar. — Vesturbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530.___________(421 GÓÐUR barnavagn til sölu. Seljavegi 3A. (488 NÝJA BÍÓ Sögur frá Manhattan (Tales of Manhattan). Mikilfengleg stórmyiid. — Aðalhlutverk: Charles Boyer. Rita Hayworth. Ginger Rogers. Henry Fonda. Charles Langhton. Paul Robeson. Edward G. Robinson. Auk þessa 46 aðrir Jiekktir leikarar. Sýnd kl. 6.30 og 9. BÆNDALEIÐTOGINN. (In old Monterey). Cowhoy söngvamynd með Gene Autry. Sýnd kl. 5. Börn fá ekki aðgang. KAUPUM — SELJUM : Húsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Simi 3655.______________(535 NOTUÐ HLJÓÐFÆRI. Við kaupum gamla guitara, mando- lin og önnur strengjaliljóðfæri. Sömuleiðis tökum við í unxboðs- sölu harinonikur og önnur liljóðfæri. PRESTO, Hverfisgötu 32. Sími 4715. (222 PEDOX er nauðsynlegt i t'ótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga uotkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúð- ím og snyrtivöruverzlunum. (92 Nr. 110 Þegar Tarzan gat inerkið, skipaði Mdos að stríðsljónunum skyldi att fram. Um leið og þau voru taus, geyst- ust hin vel tömdu dýr eins og elding af stað. Eftir fáein augnablik höfðu þau ráðizt á óvinina af hamstola bræði. Tvö til þrjú ljón réðust á hvern fil fyrir sig í einu. Að minnsta kosti tvö þeirra komust upp á bak hvers fils og læstu hvössum klónum inn í hold ó- vinanna, sem börðust gegn ljónunum með oddi og egg. Fylking fílanna riðlaðist og gaf Tar- zan þá Þúdos merki, en hann skipaði fótgönguliðinu að sækja fram. Hinir vel vopnuðu hermenn Þúdosar óðu fram í miklum vígamóð gegn fylking- um óvinanna, sem voru á ringulreið. En í borginni Ivory klifraði Menofra upp í háan turn til að fylgjast sem bezt með viðureigninni. Þegar hún sá að fílahersveit hennar hafði beðið ó- sigur, varð hún æf og hrópaði: „Hver einasti hermaður til vígvallanna.“ Martha Albrand: A® 03 TJALM ILiKl_ SAXjÓFÓNN til sölu. A. v. á. (487 SELARIFFILL til sölu ásamt skotum. Ránargötu 2, annari hæð, kl. 6—7 i kvöld. (486 NOKKRIR nýir samkvæmis- kjólar til sölu. Einnig svört plusskápa. Uppl. Laugavegi 49a (bakliús við ,,Ljónið“). (485 GÚMMÍHANZKAR nýkomn- ir. Laugavegs Apótek. (484 TAURULLA óskast til kaups. Uppl. í síma 5216. (480 ÁGÆTIS kolaofn til sölu. — Uppl. í síma 3770. (490 HERRABORÐ með glerplötu til sölu. Uppl. á Fjölnisvegi 3, niðri, eftir kl. 3. (489 KÁPA á fremur þrekinn kven- mann til söiu Grettisgötu 27, uppi (492 BARNAKERRA óskast til kaups. Sími 4610. (495 NÝR tvísettur klæðaskápur til sölu Hallveigarstíg 2, uppi. Til sýnis kl. 5—7. (499 Fyrir framan lögreglustöðiua var hifreið og i lienni sat Artur* frændi. Steig liann þegar út úr hifreiðiiuii, er hann sá Sibyllu koma. Hann þurfti ekki ai spvrja hana neins. Hún var föl og munnsvipurinn liörkulegur og auðséð, að hún liafði farið erindisleysu. „Þetta er fyrir neðan allar hellur,“ sagði Arturo Jiegar nijög æstur. Hann er sonur æskuvinar mins — manns, sem barðist fyrir ættjörð sína og féll á vígvelli.!1 Sibylla leit á liinn aldraða frænda sinn. sem ekki vissi hver Vittorio da Ponte var i raun og veru. „Þeir ætla að afhenda hano Þjóðverjum,“ sagði hún hljóm- lausri röddu. „Við skrifum náðunarbeiðní,1* sagði Arturo æstur, „undir ems og við erum komin heim skrifa eg Hans Hátign kommginum. Eg skal sjá um, að komið verðí i veg fyrir Jiessa óliæfu.“ Sibylla lagði hönd sina á band- legg hans og mælti rólega: „Það verður um seinann, frændi minn!“ Bifreiðin stöðvaðist fyrir framan liúsið við Raimondiveg- inn. Hún beið ekki eftir Jiví, að Arturo greiddi liifreiðarstjóran- um Jiað, sem honum bar, og fór rakleiðis inn og upp i herbergi sitt. Þar var allt eins umhorfs og áður — og þó fannst henm allt breytt, af Jiví að maðurinn, sem hún hafði fengið ást á, var að líkindum hrifsaður frá henni fyrir fullt og allt. ,JIvað get eg gert?‘‘ sagði hún upphátt. „Hvað get eg gert?“ Hún minntist þess, sem gerzt hafði daginn áður. Hún hafði lesið fréttirnar í blöðunum, m. a. til Jiess að sprengja Excelsior- gistihúsið i loft upp, en datt vit- anlega ekki í hug, að Vittorio gæti verið nokkuð við það rið- inn. Svo hafði Silvio sagt henni. að liann hefði spurt um hana i síma. Er liún svo hringdi til Elviragistihúss sagði perna nokkur, setti svaraði í símann, frá Jivi, sem komið hafði fyrir da Ponte, Jiennan elskulega þilt. sem leigði herbergi á Jiriðju hæð liússins. Þá var eins og heyrnar- lólið hefði verið lirifsað af þern- unni, og húsfreyjan tók við. En Siblylla græddi ekkert á þvi, sem Jiessi skrækróma og æsta kona sagði, og þess vegna fór hún sjálf til gistiliússins, til þess að reyna að komast að raun um hvað gerzt liafði. Og eftir það reyndi hún að komast að niður- stöðu um, hvers vegna hann liefði reynt að ná sambandi víð hana um hádegisleytið, en gerði svo enga frekari tilraun til hess. Vitanlega hafði hann ályktað, að lögreglan hefð komizt að öllu og flúið, en áður ætlað að sannfæra sig um, að hún v«'ri örugg, Jiótt til stæði að taka hann höndum. Svo komu nýjar fregnir í blöðunum, að maður- inn, sem hefði komið fyrir sprengju i gistihúsinu, væil fundinn, en hann var eldki nafn- greindur. Eftir það hafði hún gert allt, sem henni flaug i hug, til þess að komast að hvemig i öllu lægi. Hún var allt kvöldið með Arturo frænda, sem loks kom til hugar að leita til fyrr- verandi lögreglufulltrúa, sem liann Jiekkti vel, og lofaði hann að afla þeirra upplýsinga, sem unnt væri. Og seint um kvöldið komust þau að raun um, að maður að nafni Vittorio da Ponte liefði verið tekinn hönd- um og væri í haldi í lögreglu- stöðinni. Fvrrverandi lögreglu- fulltrúinn kvaðst ekkert frekar geta gert, en stakk upp á þvi, að Sibylla færi sjálf á fund Bartoldi, — en Bartoldi væri valdamesli maður lögreglunnar um þessar mundir. Og svo hafði hún reynt að blekkja hann með því, að hún þekkti áhrifamenn, sem mundu láta málið til sín taka, ef Vittorio væri ekki sleppt úr lialdi og sendur aftur í geð- veikrahælið, en þessi tilraun hennar hafði ekki borið tilætl- aðan árangur. Á þessari stund minntist hún móður sinnar, livernig hún æ liafði huggað hana, ef eitthvað bjátaði á, og nú minntist hún þess, sem Vittorio liafði beðið hana um, að fara gegnum dag- hækur móður henngy, til þess

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.