Vísir - 26.01.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 26.01.1944, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Páisson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkcri Afgreiðsla Slmi: 1660 5 llnur 34. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 26. janúar 1944. 21. tbL -Tfawr Itúiiar 40 km. frai lijjá Novgorod. en þeim var öllum hi'undið. Engar fregnir hafa borizt af sókn þeirri, sem Þjóðverjar segja, að Rússar hafi byrjað fyrir norðan Kirovograd. Tóku Vladimipskaja I gær. Framsveitir Rússa eru sagðar komnar allt að 40 km. framhjá Novgorod og stefna þær bæði beint í vestur og suður með vesturströnd Umen-vatns. Ef Rússum tekst að komast alla leið suður fyrir vatnið geta Tþeir komið vörnum Þjóðverja við suðurenda þess í opna skjöldu og mundu með því ueyða þá til undanhalds vestur •á hóginn. UNRRA: Ein járnbraut til undanhalds. Rússar unnu á alls staðar milli Ilmen-vatns og Leningrad i gær og hafa þeir nú rofið þrjár Jirautir, sem Þjóðverjar gátu imtað til þess að flytja lið sitt á brott, svo að einungis ein er eftir og hana nálgast þeir óð- fluga. Er það járnbrautin frá Zudovo til Tosno. Helzta borgin, sem Rússar tóku í gær var Vladimirskaja, sem er rúma 40 km. fyrir sunn- an Leningrad. Við það eykst mjög hættan fyrir þvzku her- sveitirnar umhverfis Tosno. Framsveitir Rússa brutust í gær inn í úthverfi Krasno Var- deisk og eru háðir þar miklir götubardagar. Suður í Ukrainu. Allan daginn í gær héldu Þjóðverjar áfram áhlaupum sin- um á stöðvar Rússa fyrir austan Vinnitsa og norðan Kristinovka, Vinnuafl til Þýzka- lands. Vichy-stjórnin hefir kallað 20,000 unga menn í Suður- Frakklandi til starfa í vinnu- flokkum sínum. Talið er að þeir eigi þó að fara til Þýzkalands um síðir, því að þýzka útvarpið i Frakklandi hefir hvað eftir annað gagnrýnt franskan æsku- lýð fyrir það, hvað hann láti sig litíu skipta baráttu Evrópu gegn handamönnum. Mikill undirbúningur nauðsynlegur. Tjón i Kassel. Þahnig lítur miðbær Kassel út eftir loftárásir Breta að und- anförnu. Næstum livert hús er brunnið og enn rýkur úr rúst- unum er myndin var tekin. Nýja-Guinea: Brezka þingið ræddi lengi dags í gær um endurreisnarstarf bandamanna og samþykkti loks 80 millj. punda fjárveitingu til þess. Það kom fram i ræðum þing- manna, að þeir eru allir fylgj- andi hjálparráðstöfunum, en þeir vilja að öllum undirbún- ing verði hraðað og gert ráð fyrir því, að allt ástand á megin- landi Evrópu verði sem verst, til þess að undirbúningui'inn verði ekki ófullnægjandi. Einn þingmaður benti til dæmis á taugaveikisfaraldur þann og hungur, sem geisaði á Suður-ítalíu, þótt bandamenn réðu þar. Það sýndi ljóslega, að Iiandamenn væri eklci fyllilega viðbúnir þeim vandræðum, sem að kunna að steðja. Annar þingmaður talaði um nauðsyn þess, að strangt eftirlit yrði haft með öllu starfi við- reisnarstofnunarinnar, svo að komið yrði í veg fyrir, að þeim gæðum, sem liún réð yfir, yrði ekki beitt með hlutdrægni. Kol á Nýju-Guineu. Kol hafa fundizt í jörðu á Nýju-Guineu, samkvæmt fregn frá Tokyo. Japanir segja, að kolalög þessi sé mjög víðtæk og muni vera hægt að vinna kolin á stóru svæði. Þéttir frumskógar eru viða yfir þvi svæði, sem kolin hafa fundizt á. Innan skamms munu verða hafnar stórkost- legar námaframkvæmdir, segja Japanir að lokum. 51 kiii. jra^Bopjin. Taka hæð á leið til strandar. Áströlsku hersveitirnar í Ramu-dalnum á Nýju-Guineu eru aftur byrjaðar árásir á Japani. Þessar sveitir eru komnar næst Madang og Bogajin af öll- um hersveitum handamanna á eynni og eru í tæpra 50 km. fjarlægð frá síðarnefnda staðn- um. Fjall eitt tafði þær um tíma, en í gær náðu þær því á vald sitt. Önnur áströlsk sveit stefnir lil móts við ameríska liðið í Saidor og eru um 65 km. á milli. í árás Rabaul i gær misstu Japanir 46 af þeim flugvélum, sem þeir tefldu fram til að liindra árásina. Ráðizt var á þrjú japönsk skip við Admiral- ty-eyjar og kveikt í þeim öll- um. Njósnaraveiðar í Argentínu. Argentinska stjórnin hefir á- kveðið að hefja mikla herferð gegn njósnum í landi sínu. Utanríkisráðherrann, Gilbert hershöfðingi, tilkynnti það í gær og sagði að möndulveldin hefði hagnýtt sér hrekkleysi Argen- tínu. Ákvörðunin var þegar kunngerð sendiherrum Bi’eta og Bandaríkjanna. Mun Argentínu- stjórn þykja nauðsynlegt að koma sér í mjúkinn við banda- menn. Gilbert ráðherra sagði einnig, að í dag yrði gert uppskátt um afarmikilvæga ákvörðun argen- tínsku stjórnai’innar. Harðar gagnárásir Þjóðverja byrjaðar. 80 bátar gerðir nt frá Eyjnm í vetnr. Vetrarvertíðin í Vestraannaeyjum er þegar hafin. Um 20 bátar eru tilbúnir til sjósóknar og raiklu fleiri eru að verða tilbúnir á veiðar: Aflahorfur eru með bezta móti og Vestmannaeyingar liafa mikinn hug á að ná sem allra mestum afla á land þessa vertíð, sagði Helgi Benediktsson útgerðarmaður i Vestmannaeyjum við Vísi í morgun. 5-600 herskip smíðuð 1943 í U S. Herskipasmíðar í Bandaríkj- unum jukust á síðasta ári um fjóra fimmtu hluta, miðað við árið 1942. Donald M. Nelson, yfirmaður hergagnaframleiðslunnar vest- an hafs, gaf í gær út skýrslu um helztu afrekin á sviði fram- leiðslunnar árið 1943. Hann sagði, að meðal þeii'ra skipa, senx smíðuð hefði vei’ið, væri tvö 45,000 smál. orustuskip, 11 beitiskip, 15 stór flugstöðvar- skip, 50 lítil flugstöðvarskip, 128 tundurspillar, 306 verndar- skip heldur minni og 56 kafbát- ai'. — Aukningin varð þó enn íxxeii’i á sviði flugvélaframleiðslunnar, því að hún jókst um 130% á síðasta ári. Influenza í Berlín. Innfluenzufaráldur mikill er nú í Berlin, segir sænska blaðið Morgentidningen. Fréttaritari blaðsins í Berlin simax', að faraldurinn dragi mjög úr nauðsynlegri fi’anx- leiðslu fyi'ir Þjöðverja, því að í siimum vérksmiðjum vanti alll að fimmta hvern starfsmann. Churcliill hefir lofað Wales- búum, að þeir skuli bráðlega fá sérstakan ráðherra og undir- ráðherra i stjórninni. „Alls róa liéðan um 80 bátar | á þessari vertíð,“ sagði Helgi ennfremur. „Þar af eru fjögur ný skip, sem voru tekin í notk.ixn síðast á vertiðinni í fyrra. Eru það skipin Jökull og Friðrik Jónsson, bæði um 50 smálestir að stærð, Týr, um 30 srnál. og Von, sem er um 70 smálestir. i Þrjú fyri'nefndu skipin eru smíðuð af Skipasmíðastöð Vest- I mannaeyja, en Von er smíðuð af Gunnari Jónssyni skipasmið. Verða því raunverulega fleiri skip, sem sækja sjó alla vertíð- ina í ár en í fyrra. I Af þessum 80 bátum verða 20 á botnvörpuveiðum, 50 á líxiu og 10 á dragnótaveiðum. Senni- legt er að bátarnir, sem byrja með linu, skipti um og hefji dragnótáveiðar, þegar fram á vertíðina kenxur. Kaupsamningum var ekki sagl upp í Vestmannaeyjum og verður kaupgjaldið þyí liið sama og það var í fyrra. Að þessu sinni lítur afar vel út með aflabrögð. Er jxað vafa- laust rnest að þakka hinni lang- varandi friðun á miðunum. Fyr- ir styrjöldina voru um 500 er- lendir togarar stöðugt að veið- um á þessnm slóðum, en síðan styrjöldin hófst, liafa islenzkir togarar veitt þar nær eingöngu. enda sést mikill munur á hversu betur aflast. Ekki mun vei-a neinn veruleg- ur skortur á veiðarfærum eiSa öðrum vörum, sem nauðsynleg- ar eru til vertíðannnar. Það mun og hafa tekizt að fá nóga sjó- menn og landverkamenn. Færri kafbáíar á Enn færri kafbátar eru nú á Norður-Atlantshafi en áður, en þó er hættan af þeim alls ekki liðin hjá. Þetta sagði hinn nýi yfii’mað- ur kanadiska flotans, Percy Nelley, í viðtali við blaðamenn i gær. Hann upplýsti einnig, að 40—47% af herskipum þeim, sem fylgja skipalestum yfir lxaf- ið, eru með kanadiskum áhöfn- um og til dæmis hefði Kanada lagt til áhafnir á tvö lítil flug- stöðvarskip. í upphafi stríðsins voru 1 il skip og 1700 menn í kanadiska flotanum, en nú eru alls í liou- um 600 skip og 80,000 mánna. Kesselring. Það var Ieikið á hann. »Dalen« kemur út á írönsku. Frá Danmörku hafa borizt þær fregnir, að bók eftir íslenzk- an höfund sé væntanleg í franskri útgáfu. Þetta er bókin „Dalen“ eftir Þorstein Stefánsson, sem kom út í Danmörku á síðasta liausti og fékk bókmenntaverðlaun Gyldendals, enda var það að maklegleikum. Bókaútgáfan í Frakklandi er nú mikluni ei’fiðleikum liáð og er það því eftirtektarvei’ðara, að tekin skuli islenzk hók til út- gáfu þar. Einnig mun í ráði að „Dalen“ verði gefin út í Þýzka- landi. Ófaerd. Það var upplýst í hrezka þing- inu í gæi’, að i næsta mánuði verður fundur allra forsætis- xáðhei’ra samveldislandanna i London. Velletri á valdi bandamanna. Leiðin austur yfir fjall mun hafa lokazt í nótt, vegna hríð- arveðurs, svo að mjólkurbílar, sem lögðu að austan snemma í morgun, voru ókomnir í Skíða- skálann skömmu fyrir hádegið. Menn voru sendir til aðstoðar bilunum, til að moka, ennfrem- ur snjóýta, og gerði vegamála- skrifstofan sér von um að ef veður versnaði ekki til muna, myndi verða liægt að koma bíl- unm í gegn í dag. Þingvallavegurinn mun vera jafnvel enn ei’fiðari yfii’ferðar, enda minna gert lil að lialda honum opnum. 40 ára verður í d;ig SigurSur Jónsson sjómaður frá Lýtingsstöðnm, nú til heimilis Suðurgötu 21 i Hafn- arfirði. Leikfélag Reykjavíkur svnir Vopn guðanna annað kvöld og befst sala aðgöngurniða kl. 4 í da Þeir færa út kví- arnar á alla vegu. W^JÖÐVERJAR eru nú ® loks byrjaðír harðar gagnárásir á landí?ohgulið bandamanna fyrir sunnan Róm og er vart seinna vænna, því að i dag er fimmti dagurinn. siðan gengið var á land á þessum slóðum. f gæi’ urðu einkum amériskai’ herdeildir að verjast þessum á- lxlaupum, en minna vaf um að vera á þeim hluta vigslöðvanna, þar sem Bx’etar eru til varnar. Velletri. Þýzkar fregnir hermdu i gær, að framsveitir bandamanna hefði náð á vald sitt borginni Velletri, sem er um 30 km. fyrir suðaustan Rómaborg. Er liún Þjóðvei’jum mjög mikil- væg, því að um haxía liggur Appiavegurinn, sem nú er rof- inn, en skammt fyrir sunnan hana liggur strandjáfnbrautin frá Rónx til Terracina. í brezkum fregnuixi i gær- kveldi var einnig sagt, áð banda- menn væri húnir að taka borg- ina Littoria, sem er við norðm- jaðar Pontisku mýranna. En staðfesting hefir ekki fengizt á þessari fregn. Bandamenn færa út kvíarnar. I>rátt fyrir gagnráðstafanir Þjóðverja hafa handamenn get- að fært nokkuð út kviarnar, og er strandlengjan, sem þeir bafa á valdi sínu, nú xneira en 25 km. á lengd, en vart orðin 30 k,m. Framsveitír hafá einnig haldið lengra inn í lánd. Einn vegur eftir. Með því að Appiaveguxrinn er rofinn, hafa Þjóðverjar aðeins einn veg fyrir allar hersveitír sinar andspænis fimmla hern- um, en það er með öllu ófull- nægjandi. Þykja sjást þess merki nú, að Þjóðverjar sé að húa sig undir undanhald frá Guarigiano-ánni. Fyrir noi’ðaustan Cassino lxafa Frakkar átt í höi’ðum bar- dögum. Spítalaskipi sökkt. Herstjórn bandamanna til- kynnir, að einu af þrem spítala- skipúm hafi verið sökkt á Anzio- vík i fyrrakveld. Lágu þau þar uppljómuð og gei’ðu Þjóðverjar lxvíldarlausar árásir á þau í tvær klukkustundir, með þeir ár- angi’i, senx að ofan getur. Páfi verðUr kyrr. 1 Fregnir frá hlutlausum frétta- xiturum í Rómaborg'hérma, að Pius páfi nxuni hafa í hyggju að verða um kyrrt í Vatikaninu, jafnvel þótt bardagar færist inn í boi’gina. Horfur eru á, að svo fari, þvi að Þjóðvei’jar eru ekki vanir að láta undan siga bar- dagalanst, ef þess er kostUr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.