Vísir - 26.01.1944, Page 2

Vísir - 26.01.1944, Page 2
% VlSIR ar DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Bitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsia Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1600 (fimm iínur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Vargar í véum. jpicsíar þjóSir heirns gerðu þegar í upphafi ófriðarins ítrustu raðstafauir í því augna- miði að hefta vaxandi verð- bólgu qg afstýra því hruni og allri þelrri éymd, sem henni eru samfara, Árangur hefir orðið misjafa, en þó víðast viðunandi. ísland og Mexico munu hafa sérstöðu að þvi leyti að þar hafa tiltölulega sterkir stjórnmála- flokkar íiitið 4 það sem höfuð- hlutverk sitt að vinna að vax- andi verðþenslu, enda beitt til jiess öHum brögðum og orðið því frekar ágengt, sem ríkis- valdið Jhefir reynst veikara til að standa gegn slíkum ófögn- uði. Hér á Iandi er nú svo kom- ið málum, að auðsætt er að að- alatvinnuvegir þjóðarinnar þola ekki frekari verðjienslu, og geta í rauninni ekki mætt erfiðleik- um líðandi stundar, nema með óvenjulegum ráðstöfunum, svo sem rætt hefir verið hér í blað- inu að því er sjávarútveginn snertir. I*rátt fyrir þetta er allt útlit fyrir að enn verði liert á kröfum og efnt til verkfalla og óeirða undir forystu kommún- ista. Samningum hefir þegar verið sagt upp af einhverjum verkalýðsfélögum og óvíst nema fleiri muni á eftir fara. Ríkisstjórnin hefir gripið til ]>ess ráðs að vinna gegn vaxandi dýrtíð með þvi að greiða liana niður, að dæmi annarra menn- ingarþjóða. Að sama rúði hurfu Bandaríkin þegar i upphafi ó- friðarins og Bretar einnig að einhverju leyti. Kommúnistar í Bandaríkjunum hafa ráðizt gegn þessum ráðstöfunum og notið stuðnings áhrifamanna innan þings i því efni. Þrátt fyr- ir það hefir ]>essum mönnum enn ekkert orðið ágengt. Hald- ið er áfram þar í landi að greiða niður dýrtíðina, enda talið sennilegt að forsetinn myndi beita néitunarvaldi sínu, ef svo ólíklega skyldi fara að frum- varp næði samþykki þingsins, sem bannaði slíkar greiðslur af ríkisins hálfu. Enginn flokkur né einstaklingur í Bandaríkjun- um mun hafa látið þá skoðun uppi, að eina leiðin til sáluhjálp- ar væri að Iáta dýrtíðina eða verðbólguna sprengja af sér öll bönd, þannig að neyðin kenndi að lokum naktri konu að spinna, eins og sumir hafa haft við orð hér á landi. Með því móti að verja verulegu fé af opinberri hálfu til að greiða niður dýrtíðina hefir reynzt úftnt að halda verðlagi í Banda- ríkjunum verulega niðri og njóta nú allar viðskiptaþjóðir þeirra góðs af slikum ráðstöf- unura. Hér á landi hafa menn sagt að ríkissjóði væri um megn að greiða dýrtiðina niður, og að því myndi draga að til þess yrði fé ekki fyrir hendi. Þetta kann vel að vera, en það sannar ekki, að ekki hafi verið rétt að beita þessu ráði í lengstu lög, hvað svo sem við kann að taka siðar. Aðstaðan verður nógu erfið samt er um hægist i heiminum, en við eigum að taka upp sam- keppnina við þær þjóðir, sem verðlagi hafa lialdið niðri og kaupgjaldi að sama skapi. Þá Ný leið til grein- ingar á garna- veiki. Rannsóknip Björns Sigurðs- sonar iæknis. Björn Sigurðsson læknir frá Veðramóti hefir fundið nýja að- ferð til að þekkja gamaveiki í nautpeningi og sauðfé. Björn hefir unnið að rann- sóknum í þessum efnum um alllangt skeið og margprófað að- ferðir sínar. Aðalerfiðleikarnir við garna- veikina liafa alltaf verið, liversu erfitt og næsta ógerlegt hefir verið að ákveða hvort kindur eða nautpeningur væri með sýk- ina, fyi*r en sjúkdómurinn hefir verið í sjúklingnum mánuðum saman. Hafa verið reyndar margar aðferðir, hæði hér og erlendis, til að geta þekkt ein- kenni veikinnar á fyrsta stigi, og voru hin svonefndu Johnin- próf notuð alllengi, en þau hafa ekki reyrtzt einhlít hér á landi og nú er hætt að nota þau með öllu. Styrkir til myndlistar- manna. Uthlutunamefnd sú, er átti að úthluta f járframlögum ríkis- ins til myndlistarmanna hefir nú skipt fénu á milli þessara manna: Kr. 3000,00: Ásgrimur Jóns- son, Ásmundur Sveinsson, Jó- hannes Kjarval, Jón Stefánsson og Ríkarður Jónsson. Kr. 1800,00: Finnur Jónsson, Guðmundur Einarsson, Gunn- laugur Blöndal, Jón Þorleifsson og Kristín Jónsdóttir. Kr. 1200,00: Gunnlaugur Sclieving, Jón Engilberts, Magn- ús Á. Ámason, Snorri Arin- bjarnar, Sveinn Þórarinsson og Þorvaldur Skúlason. Kr. 900,00: Kristinn Péturs- son. Kr. 400,00: Guðmundur Krist- insson. í úthlutunarnefndinni eiga sæti þeir Jón Þorleifsson, Finn- ur Jónsson, Rikarður Jónsson, Þorvaldur Skúlason og Jóhann Briem. -- - ...............• er liætt við að jafnvelkommarn- ir verði að sætta sig við veru- legar lífsvenjubreytingár, þótt þeir réttlæti niðurrifsbaráttu sína nú með þvi að liún sé einn þáttur til undirbúnings vænt- anlegrar heimsbyltingar. Sex manna nefndin síðari, sem skipuð var til að bera fram tillögur um niðurfærslu dýrtíð- arinnar, klofnaði í tvennt svo sem kunnugt er. Fulltrúar bænda tóku á málinu með fullri sanngirni og voru reiðubúnir til að miðla málum á þann hátt, að kaupgjald og verðlag yrði fært niður í réttum hjutföllum, þannig að takast mætti að vinna gegn frekari verðbólgu og færa verðlag i Iandinu nokkuð til fyrra horfs. Kommúnistar tóku hinsvegar á málinu með full- komnu alvöruleysi en létust þó bera fram tillögur til lausnar. Þegar þær voru krufnar til mergjar sannaðist að þær voru vitagagnslausar og út í bláinn gerðar. Þær voru Pilatusar- þvottur í nútímamynd. Sannað- ist þar sem fyrr að þessir menn eru vargar í véum í íslenzku þjóðlífi. Við þeim verður að gjalda varhuga og hyggist þeir nú að hefja frekari niðurrifs- starfsemi en orðið er, verður þjóðin að sameinast í baráttu gegn þeim og heyja hana á þann liátt að í upphafi leiki engin tví- sýna á sigri. Árið 1940 gerði Björn all- ítarlegar rannsóknir á lifandi sauðfé og fann þá efni í sjúkum garnavef, sem liann taldi vera unnt að nota við greiningu sjúkdómsins. Skömmu síðar fór Björn til Ameríku, en í sumar tók liann til þar sem fyrr var frá horfið, og er árangurinn af þeim rannsóknum hin nýja að- ferð til að þekkja sjúkdóminn. Próf þau, sem gera þarf til að þekkja sjúkdóminn, eru nökkuð margbrotin, en ekki er talið að það standi neitt í vegi fyrir að jiessi nýja aðferð verði notuð. Samsöngur tii ágóða fyrir Tónlistarhöll. Stjórn Tónlistarfélags Reykja- vílcur tilkynnti Visi í gær, að Samkór Reykjavíkur og Karla- kórinn Ernir hefðu boðizt til að halda einn samsöng til ágóða fyrir liina fyrirhuguðu Tónlist- arhöll. Stjórnin tók þessu boði með þökkum og verður sam- söngurinn annað kvöld í Gamla Bíó kl. 11,30. Þetta höfðinglega boð er til sóma fyrir þessi yngstu kórfélög höfuðstaðarins, að þau skuli liafa forgöngu í þessu menningarmáli. Þess má einn- ig geta, að Alþýðuprentsmiðjan hefir gefið prentun á aðgöngu- miðum fyrir þennan samsöng. Kórarnir héldu þriðja sam- söng sinn í gærkveldi fyrir fullu húsi og mikla hrifningu áheyr- enda. Urðu kórarnir að endur- taka hvert lagið á fætur öðru, og þó færri en áheyrendur vildu. ÖUum reykvískum söngunn- endum ætti að vera það metn- aðarmál, að lata ekki eitt ein- asta sæti standa autt annað kvöld. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Kvöldvaka: a) Gísli GuðmunÖsson tollvörður: Veiðar í vötnunum í Manitoba, II. erindi. b) 21.00 Kvæði kvöldvökunnar. c) 21.I0 Takið undir! (Þjóðkórinn. — Páil Isólfsson stjórnar). — 20.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næstum aiuiurliver starfandi maðnr í RejkJavík vinnnr aO einhrerskonar iðnadi. Þörfin fyrir iðnaðarstarkomi aldrei meiri en mi. JBftir Sveinbjörn Jónsson, Þegar á allt er litið, má árið 1943 teljast liagstætt hinum unga iðnaði í landinu. Hann hffir að vísu átt við fjölmarga erfiðleika að stríða eins og' endranær, en peningaveltan, kaupgetan og þörfin fyrir fram- leiðslú hans hefir haldist allt til þessara áramóta. Flest iðnfyrir- tæki hafa því haft nóg að starfa fyrir menn sína og tæki. Þó mun hafa dregið nokkuð úr ullariðn- aði og fatagerð frá því árinu áð- ur. Veldur þvi hið gifurlega verð sem á ullinni er. Má það merki- legt heita að innlend iðnfyrir- tæki verða að kaupa þetta ágæta innlenda hráefni miklu hærra verði en erlendir kaupendur. Ætla mætti að ullarvara: prjón- Ies, dúkar og teppi, gæti orðið vinsæl og verðmæt útflutnings- vara, en hvernig má það ske með slikum verzlunarhætti? Mörg iðnfyrirtæki Iiafa orðið að búa við tilfinnanlegan efnis- skort, og rafmagnsleysið í Rvík hefir truflað marga iðnaðar- starfsemi, ekki síður en elda- mennsku og húshitun. Nokkurir árekstrar hafa orð- ið milli einstakra starfsgreina og verðlagseftirlitsins, sem stofnsett var með lögum snemma á árinu. Virtist sem eftirlitið beiti stundum ósann- girni og hörku t. d. við stál- tunnugerð, múrara og kven- fatasaum. Kærði verðlagsstjóri múrarana fyrir dómstólunum, en dómurinn sýknaði þá og leit svo á að kaupsamningar þeirra væru lögum samkvæmir. Þess- ir árekstrar hafa nú jafnað sig og mun iðnaðurinn fúslega beygja sig undir sanngjarnt verðlagsef tirli t. Kaupsamrtingar í iðnaðinum liafa gengið með betra móti ár- ið sem Ieið. Þó sá Alþýðusam- bandið sér færi á að sýna iðn- fyrirtæki í Hafnarfirði, sem stendur utan við samtök vinnu- veitenda, smáskæruhernað og hótaði tafarlausri vinnustöðvun ef ekki yrði strax fallizt á kröf- ur, sem gengu mun lengra en samningur Iðju í Rvík við F. 1.1. er gekk í gildi 1. ág. s.l. Þessi deila leystist þó vandræðalítið fyrir lipurð starfsmanna og stjórnar fyrirtækisins, en sýndi hinsvegar glöggt hvern skilning forstöðumenn Alþýðusam- bandsins liafa á iðnaðinum í landinu og hvaða tökum þeir hafa til að beita ef tækifæri gefst. I byrjun ársins átti einn stærsti og þýðingarmesti þátt- ur iðnaðarins í landinu — hrað- frjrstihúsin — í allmiklum örð- ugleikum sökum dýrtíðarinn- ar. Kaupgjald og allur tilkostn- aður liafði stigið gífurlega, en umsamið verð frysta fiskjarins lialdizt. Þetta mál horfði til mikilla vandræða um tíina, en leystist , þó svo, að flest frysti- húsin hafa starfað viðunandi allt árið. Hraðfrystiliús, sem taka fisk til flökunar og fryst- ingar, eru nú orðin um 60 tals- ins. Má bygging þeirra teljast hrein bylting í framleiðsluhátt- um þjóðarinnar. Mun láta nærri að fiskiaflinn verði rösklega hehningi verðmeiri við það að flakast og frystast en seljast sem ísfiskur. Þegar þess er gætt, að sú verðaukning er nær eingöngu vinna, er hér um geysilega þýðingarmikinn iðn- að að ræða, sem öll þjóðin verð- ur að gæta vandlega. Enn er þó ekki nema um það bil 1/5 hluti aflans flakaður og frystur. Vélsmiðjur í Reykjavik hafa færzt mjög í aukana liin síðari ár og flestar lokið við að full- komna stórlega byggingar sín- ar og vélar. Er liér um geysi- legar framfarir að ræða frá þvi, sem áður var. Verður að vænta þess, að hin mjög bættu skil- yrði járniðnaðarmanna í Rvík j og víðar á landinu, verði til mikilla hagsbóta og farsældar fyrir þá og þjóðina í lieild. Fyrri hluta ársins voru smíð- uð allmörg fiskiskip í hinum ýmsu skipasmíðastöðvum á landinu. Voru þau öll vönduð mjög og útbúin nýjustu örygg- istækjum sem þekkjast. En svo dýr urðu þessi skiþ, að síðari hluta árs dró mjög úr skipa- byggingum aftur og munu nokkurir útgerðarmenn liggja með efni i skip, sem þeir sjá ekki fært að láta byggja úr, fyrr en lausn fæst á dýrtíðar- r Scrutator: VjouÍxLík aÉmmnwQS Scndisveinar. Kunningjakona mín skrífar mér og barmar sér sáran undan sendi- sveinum. Þegar hún hringir i búð, þá fæst sjaldan nokkur hlutur send- ur heim, en þegar hún kemur út á götuna, fær hún varla komizt um þvera götu fyrir sendisveinum, sem æða um göturnar á uppspunalegum hraða og leika sér meðal annars að ]>vi að hjóla utan í vegfarendur og gera þeim alls kyns aðrar hrelling- ar. Það er ekki furða þótt hún spyrji: Með hvað eru allir þessir sendisveinar að sendast? Annars heyrði ég aðra vinkonu mína segja merkilega sögu um svip- að efni. Hún var á gangi á götunni á dögunum og heyrir sendisvein blístra um leið og hann leiðir hjól sitt upp brekku. Eitthvað finnst henni hún kannast við sönglagið og fer að rifja það upp fyrir sér. Það kemur í ljós, að það er hergöngu- stefið úr fyrsta kaflanum í 7. sym- fóníu Sjostakovitz, sem leikin var tvívegis í vetur á vegum íslenzka og ameríska útvarpsins. Jú, það var ekki um að villast. Drengurinn hafði numið stefið og var að blístra það. Segi mér svo hver sem vill, að æsku- Jýðurinn vilji á enga tónlist hlýða, nema jazz og harmóniku. Tónlistarfræði. í sambandi við þetta verð eg enn að minnast örlítið á tónlistarfræðslu útvarpsins og þakka það, .sem vel er gert. En það er ekki gert nógu mikið af þessari fræðslu, og henn- ar gætir ekki nóg í undirbúningi þeirra tónverka, sem flutt eru áð jafnaði. Skýringar þær, sem þeim fylgja eru full-fátæklegar og þurr- ar. Skýringar þær, sem fylgdu sym- fóníunni, sem ég gat um áðan, voru aftur á móti mjög skýrar og fjör- legar. í þessu efni er talsvert á út- varpi Ameríkumanna að græða. Skýringar þær, sem fylgja hinum vönduðu tónverkum, sem það út- varp flytur, eru yfirleitt mjög skemmtilegar og áheyrilegar, jafn- framt því sem þær flytja rnikinn fróðleik. Það hefir mikla þýðingu, að vel sé frá slíkum skýringum gengið, því að oft getur það oltið á þeim, hvort þeir sem viðvaning- ar eru í þeirri göfugu list að hlýða á góða tónlist, njóta tónverkanna eða ekki. Skattfrelsi. Það tíðkast nú að veita alls kon- ar skattfrelsi fyrir gjöfum til menn- ingarstofnana eða vinningum í happdrættum þeirra. Slíkt er hætt við, að varasamt verði, þegar til lengdar lætur, nema þegar í stað verði sett sérstök lög, nokkurskon- ar viðbætir við skattalögin, er kveði ótvírætt á um slíkar undanþágur, og þyrftu skattfróðir menn að leggja á ráðin um slíkt, svo að full meining verði. Til gamans skal eg setja hér dálítið skattdæmi. Setj- um svo, að maður hafi unnið skatt- frjálst happdrættishús og gefið and- virðið til berklahælisins. Hann hefði í árstekjur haft miklu lægri upphæð en húsverðinu nam, en þar sem hús- vinningurinn er skattfrjáls, kæmi gjöfin til frádráttar skattskyldum tekjum hans, og yrðu þær þá um 100.000 krónum fyrir ncðan núll. Hvort fær hann endurgreiddan skatt, svo sem hinum neikvæðu skattskyldu tekjum hans svarar? Gaman væri að vita, hvað skatt- stjóri segir við þessu. Mér er spurn ... hvort hægt er að segja um mann, sem er mútað með ginflösku, að hann sé ginkeyptur? Virðingarfyllst, Isab ísax, de Gin-k. niálunum. Þó hafa stjórnar- völdin sýnt talsverðan áhuga á því að styðja skipabyggingar í landinu. Stærsta sporið í þá átt er ákvörðunin um skipasmíðti- stöð við Elliðaárvog austan Reykjavikur. Þar verða þó naumast byggð hin smænfi fiskiskip. Bygging þeirra og endurbætur verða hlutverk hinna minni og dreifðu skipa- smiðastöðva. En það er aðkaM- andi starfsemi sem naumaet verður hafin aftur nema me8 aðstoð stjórnarvaldanna. Fram eflir árinu var mjög mikið unnið að allskonar húsa- byggingum í Reykjavík og stærri kaupstöðum. Allir bygg- ingamenn höfðu meira en nóg að starfa, þótt allt árið væri skortur á trjávið og ýmsum öðrum byggingarefnum. En fáir hófu byggingu nýrra húsa síðari hluta ársins, enda horfir nú til mikils samdráttar I þe«S- ari þýðingarmiklu starfsgrein. Veldur því gífurlega hátt timb- urverð og þó sérstaklega óviss- an um dýrtíðarmálin. Húsnæð- isekla er þó mikil um land aBt og geta fólks til að sjá sér fyrir góðu húsnæði miklu meiri en nokkuru sinni fyrr. Um sér- stakar fi’amfarir eða nýungar í húsagerð er naumast að ræða á þessu eina ári. Þó eykst stöðugt notkun innlendra skjölefna, vikurs og reiðings. En alltof lit- ill gaumur virðist þvi gefinn hvaða húsagerð og byggingar- máti okkur hentar bezt, og að hve miklu leyti við getum byggt úr innlendum hyggingarefnum. Er hér þó um geysistórt og þýðingarmikið verksvið að ræða. Frekai’ fá ný iðnfyrirtæki liafa tekið til starfa á árinu. Þó hafa bæzt við nokkur ný hrað- frystihús, bifreiðaverkstæði, kalk- og kolsýruvinnsla, prent- myndagerð, pappa-umbúða- gerðir og bókbandsstofur. Prentsmiðjurnar liafa færzt í aukana þó þeim hafi ekki fjölg- að og bókagerð hefir aldrei verið meiri en nú fyrir jólin. I byrjun ársins kom út Iðnsaga íslands í tveim stórum bindum, að tilhlutun Iðnaðarmannafé* lagsins í Reykjavík. 1 septembermánuði var 7. Iðnþing Islendinga haldið í Hafnarfirði. Voru þar mættir yfir 50 fulltrúar iðnaðarmanna frá flestum kaupstöðum lands- ins og þar rædd mörg vanda- mál þeirra. Kemur æ betur í Ijós að samtök iðnaðarmanna eru á traustum grundvelli reist ög að þau muni lyfta iðnaðinum til vegs og virðingar ef rétt verður á haldið. Eftir tillögum þessa iðnþings liafa 4 starfs- greinir verið gerðar að löggilt- um iðngreinum með ákveðnum námstíma og sveinsprófi: Gler- slipun og speglagerð, kvenfata- saumur, kvenkápusaumur og ljósprentún. Á þinginu var end- anlega gengið frá frumvarpi til laga um iðnfræðsluna i land- inu og með margskonar athug- unum og tillögum leitast við að undirbúa bætta framtíð iðn aðarins og iðnaðarmanna. í desembermánuði lauk at- vinnumálanefnd Rvíkurbæjar störfum. Hafði liún meðal ann- ars gert allrækilega athugun á skiptingu höfuðstaðarbúa á Iiinar ýmsu atvinnugreinar. Það undraverða, sem aðeins fáa menn mun hafa grunað, virð- ist hafa komið i Ijós, að næst- um þvi annarhver starfandi maður í Rvík vinnur að ein- hverskonar iðnaði. Er þetta sév- lega eftirtektarvert og ætti að vera sönnun fyrir mikilvæ#i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.