Vísir - 02.02.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 02.02.1944, Blaðsíða 2
VÍSIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLADAÖTGÁFAN VfSIR H.F. Ritstjórar: Krístján Gnðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrífstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 16 60 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Féalgsprentsmiðjan h.f. Mjólkurframleiðendur í Vestmannaeyjum heimta verðhækkun á mjólk. Mjólkurframleiðendur í Vest- mannaeyjum hafa tekið ákvörð- un um það, að hæta sölu mjólk- ur eftir 15. febr. n. k., þangað til verðlagsákvæðum á mjólk verði breytt þannig, að framleiðendur geti við unað . íHafa mjólkurframleiðendur í Yestmannaeyjum með sér félag og kusu þeir nefnd til að atliuga tnöguleika á liækkun mjólkur- verðs þar á staðnum. Var það skv. áliti þessarar nefndar, að á- kvörðunin var tekin mn að hætta mjólkursölu frá 15. febr. n. k. og þar til að yerð á henni yrði liækkað. Enn nm Öryggið, SKIP ASKOÐUN ARST J ÓRI Ijirti hér í blaðinu í gær grein, er hann nefndi „Öryggis- málin og skipaeftirlitið“. Gerði liann þar nokkrar óverulegar at- hugasemdir við ritstjórnar- greinar, sem um málið hafa birst að undanförnu og eru þær |>ess eðlis að i rauninni þarf engum ágreiningi að valda. Skipaskoðunarstjóri mótmælir að flotjnn hafi gengið úr sér á styrjaldarárunum, heldur liafi viðhaldið verið beti'a en nokkru siniíi fyrr. Skipaskoðunarstjóra er vafalaust kunnugt, að ýmsir áhrifamenn meðal útgerðar- manna ræddu löngu fyrir strið um botnvörpungana sem „ryð- kláfa“ og geí'ur það nokkra hug- myncj um álit þeirra á skipun- um. Flestir togararnir eða allir eru gainlír, sumir eldri en svo að þeir myndu taldir hlutgengir með öðrum þjóðum. Segir sig sjálft áð jafnvel þótt togararnir hefðu fengið óvenju gott við- hald þau árin, sem skipaskoð- unarstjóri ræðir um, eyðast all- ir hlutir við notkun og allsendis er vafasamt hve lengi má setja nýjar bætur á gamalt fat: Við þetta var átt í ritstjórnargrein þeirri, sem slcipaskoðunarstjóri ræðir um, en ekki út af fyrir sig hitt að viðhaldið liafi ekki verið eins gott og við varð frekast komið. Skipaskoðunarstjóri ræðir um að vafasöm fullyrðing sé það, að skip hafi liðast sundur eða sokkið á miðum sökum leka, sem Ieitt hafi af gerðum hreyt- ingum á skipunum. Hér i blað- inu var því haldið fram að út- gerðarmenn vélskipa legðu á það mikið kapp að fá nýjar og sterkari vélar í skipin, ef til vill miklu sterkari en skipin þyldu, enda hefði það hent að skipin hefðu sokkið á miðum sölcum skyndilegs leká, sem að þeim hef ði köiriið, en væn tanlega hefði af Jæssu leitt. Skipaskoð- unarstjóra ér vafalaust eips vel kunnugt’og þeim er þetta ritar, að hér er haldið fram réttu máli. Vélbátar í ýmsuin verstöðvum, sem nýjar vélar og sterkari hafa verið settar í, hafa ekki þolað þá breytingu, og af henni hefir leiít óeðlilegt viðhald á skip- skrokknum, meira að segja svo, að þétta (kalfatta) hefir orðið skrokkinn oft á vertið og jafnvel að einhverju leyti eftir hvern róður að heitið getur. Samfara slíku er stóraukin slysahætta. Viðvíkjandi lileðslu skipanna skal skírskotað til greinar Guð- mundar Guðmundssonar frá Ófeigsfirði, sem nýlega hefir birst hér í blaðinu, og skipa- skoðunarstjóri hefir vafalaust kynnt sér. I>ó skal vakin athygli á því að í ritstjórnargreinum hefir því verið haldið fram að ofhleðsla ætti sér sennilega að- allega stað er haldið væri af miðum til lands, en miklu síður í utanlandssiglingum. Fyrir öllu þessu er unnt að afla órækra sannana án verulegrar fyrir- hafnar. Öryggismálin varða alla þjóð- ina, enda hafa umræðurnar um þau leitt til þess, að þau hafa verið rædd i sjómannafélagi, skipstjóra og stýrimannafélagi, Kjailari bindindishallarinnar innréttaöur fyrir samkomusali. Um þessar mundir er verið að innrétta kjallara Bindindis- hallarinnar á Fríkirkjuvegi 11 fyrir fundarsal og aðra starfsemi Góðtemplarareglunnar í Reykjavík. Salurinn rúmar nokkuð á 2. hundrað manns í sæti, auk þess verða þar 2 önnur fundarherbergi, forstofa o. fl. Haustið 1938 keyptu nokkrir templarar eign Tlior Jensens við Fríkirkjuveg, í því skyni að þar yrði miðstöð hindindisbar- áttunnar í landinu. I>remur ár- um síðar gengu Góðtemplara- stúkurnar í Reykjavík inn í kaupin. Var þá ætlunin að byggja á þessum stað stórt sam- komuhús, en úr því hefir ekki getað orðið vegna dýrtíðar og ýmissa erfiðleika. Síðan stúkurnar seldu ríkinu liúseign sína við Templarasund árið 1935, liafa þær að vísu haft þar athvarf samkv. samningi, en starfsemi þeirra hefir á þess- um árum farið mjög vaxandi, og eru nú þegar nokkur ár sið- an að það hús var orðið algjör- lega ónóg. Til þess að bæta úr þessum húsnæðisvandræðum stúknanna var svo í haust haf- ist handa um að gera fundarsal í liúsi stúknanna á Fríkirkju- veg 11. Verður sá salur í kjall- ara hússins og er nú langt kom- inn. Var kjallarinn dýpkaður til þess að fá þar nóga lofthæð, og verður salurinn hinn prýðileg- asti og tekur nokkuð á annað liundrað manns í sæti. Til ann- arar hliðar við hann verða 2 smá-fundaherbergi, rúmgóð forstofa, fatageymsla og snyrti- herbergi, en til hinnar liliðar salur, sem ætlaður er fyrir skemmtifundi og veitingar, þvi að í aðalfundarsalnum ó ekk- ert að fara fram nema stúku- fundir, og verður hann ekki op- inn öðrum en templurum. Það er búi'st við að þær stúk- ur, sem þarna verða til húsa, geti flutt þangað í lok þessa mánaðar. á fiskiþingi og i Alþingi, en þó að vonum mest manna á meðal. Allir vilja í sjálfu sér eitt og hið sama, þ. e. a. s. skapa sem mest öryggi sæfarendum til lianda. Blöðin liafa unnið sitt hlutverk og nú er annara að taka við og bera umbæturnar fram til sig- urs. Þeir vita bezt hvar skórinn kreppir, sem bera hann og frá sjómönnunum sjálfum er ör- uggrastra umbótatillagna að vænta. Aldrei ætti það að geta sakað, þótt aðstaöa skipaeftir- litsins, sem annara, yrði gerð betri með hvggilegri löggjöf, og vafalaust er þar umbóta þörf eins og allsstaðar annarstaðar, þótt vitað sé að það sé rækt af samvizkusemi og eftir þvi sem við verður komið. Ritstjórn Vís- is sér ekki ástæðu til að ræða málið frekar, nema því aðeins að bein ástæða gefist til en mun að sjálfsögðu ekki amast við umræðum um málið, að svo miklu leyti, sem um ný viðhorf eða nýjar upplýsingar er að ræða, sem að gagni geta komið fyrir málstaðinn, eða ef menn telja sig sérstaklega eiga hendur sínar að verja. Gnðmundur Ágústs- son vann Skjaldar- glímuna. Skjaldarglíma Ármanns fór þannig, að Guðmundur Agústs- son (Á.) 'vann skjöldinn í arinað sinn og lagði hann alla keppi- nauta sína að velli. Ennfremur hlaut hann fyrstu fegurðar- glímuverðlaunin. Guðmundur hlaut 12 vinn- inga, en næstur honum að vinn- ingafjölda voru Guðmundur Guðmundsson (Umf. Trausti), með 10 vinninga og Rögnvaldur Gunnlaugsson (K.R.) með 9 vinninga. Allt eru þetta ágætir glímumenn. Skjaldhafinn er að vísu nokkuð einliæfur glimu- maður, notar nær eingöngu eitt bragð, en tekur það fallega og er fljótur til. Er þetta líka skilj- anlegt í kappglímu, að menn beiti ]>eim brögðum, sem þeir telja heppilegust og keppinaut sínum hættulegust. Nafni hans er Rangæingur og er liann einnig prýðilegur glímumaður; lilaut hann 2. fegurðarglímuverðlaun. Þriðj u fegurðarglimuverðlaun- in hlaut Rögnvaldur, mjög efni- legur glímumaður, sem sótti sig með hverri glímu. Næstir í röðinni urðu svo 2 KR-ingar, með 8 vinninga hvor, og þá þrír Ájrmenningar, með 7 vinninga hver. Í.R-ingana, sem þátt tóku í glímunni, virtist skorta glímuhæfni, eða kunn- áttu í undirstöðuatriðum. Kristmundur Sigurðsson, fyr- ver. glímukóngur, varð að hætta vegna lasleika, en tveir glímu- manna fóru úr liði, báðir vegna þess, að þeir kunnu ekki að bera fyrir sig hendi, og er leitt til þess að vita á opinberri kappglímu. Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar. Fjárhagsáætlun Hafnarfjarð- arbæjar fyrir árið 1944 hefir ný- lega verið lögð fram. Helztu telcjuliðir á áætluninni eru þessir: Utsvör 2,358,000 og stríðsgróðaskattur 600,000 kr. Gjöld eru: Til skóla 198,600, til íþrótta 202,400, til alþýðu- Irygginga o. fl. 339,500, til fram- færzlumála 307,000, til vega, holræsa og vatnsveitu 500,000, fjárveiting til Krýsuvikur 100,- 000, til viðbótarbyggingar við barnaskólann 100,000 og til hafnargerðar 200,000 kr. jHeildarniðurstöðutölur áætl- unarinnar eru 3,365,930 krónur og tekjuafgangur 250,000 kr. iii6 manns hafa leitað til slysavaröstofunn- ar frá x. apríl í fyrra og fram til áramóta. Flestir komu í júnímán- uði, eöa 156 alls. Forsetakjörid: Álit leikmanns og þorra kjósenda? Ákvæðið um Alþingiskjör forseta lýðveldis íslands, er nú til umræðu og afgreiðslu á Al- þingi. Mætir sú tillaga megnri andstöðu óháði’a og óspilltra kjósenda. Andstaðan byggist fyrst og fremst á þremur ástæðum, sem nú skal greina í fáum ox’ðum: 1. Alþingi, sem hefir gefist upp við það sjálfsagða skyldu- starf sitt, að skina ríkisstjórn á lýðræðisgrundvelli, vegna flokkadrátta í eigín hagsmuna- skyni, Það getur varla talist starfhæft, sem lýðræðisþing, og því elcki lieldur fyllilega treystandi til óhlutdrægrar forsetakosningar. Þegar svo þar við hætist, að sama Alþingi hefir í síðustu setu afgreitt fjárlög, sem eru svo glæfraleg, að þau geta steypt lýðræðinu í opinn dauðann. Að það lætur dýrtíðina leika laus- um liala, og skeytir þvi ekkert, þó eignir sem voru til étist upp, og mörg hundruð milljónir króna,sem áunnizt liafa að nafni til, verði nærfellt einskis virði, þá er von að kjósendur telji fulltrúa sína vinna slælega og fávíslega. Þegar enn bætist þar við, að þingið ber ekki meiri vii-ðingu fyrir sjálfu sér en svo, að það lætur dæmdan mann — fyrir það að svifta sjálfan sig vitinu — ekki aðeins sita á þing- inu heldur líka setja hann i virð- ingarstöðu (nefnd) til að ráða um forsetakjöi’ið og stjórnar- ski’ána, þá er til ofmikils mælst, að óháðir kjósendur krjúpi á kné fyrir slíku þingi. 2. Allir vita það tvennt, að óaldarflokkur þingsins, dýi’k- endur einræðis, fjárglæfra- mennirnir mestu og þvi féndur lrins sanna og sjálfstæða þjóð- ræðis og þingræðis, hafa hæði aukið mjög flokk sinn við sið- ustu kosningar og eiga þæga jábx-æður sína að nokkuru i öðrum flokkum þingsins. Þann- ig er þessum fylgifiskum þá og þegar trúandi til þess, að hrifsa alveg í sínar liendur for- setakjöi’ið á Alþingi. Og mundu þá væntanlega kjósa einhvern þessai’a í forseta sæti: Einar Olgeirsson, Hermann Jónasson (eða Svb. H.), ellegar Stefán Jóhann. 3. Loks er aðferðin sjálf, öryggisleysið við fox-setakjörið í þinginu, eins og nú er um þá hnúta búið. Ekki þurfa nema rúmir 3/4 þingmanna að greiða atkvæði við kjörið (1/4 þeirra, því sem næst, má útiloka: af lcæruleysi þeirra, eða fyrir vin- fengi, áfengi eða rnútur), og svo á aðeins einfalldur meiri- hluti að ráða úrslitum. Tökurn einfallt og auðskilið dærni, til skýringar: Látum Al- þingismenn vex-a 40, 31 af þeim er meira en 3/4, og 16 er meira en helmingur þeirx’a. Þannig getur mininhlutinn, 16 rnenn af 40 lcosið foi’setann lögle^a! eftir fyi’ix’liggjandi frumvarpi. Þó tala þingmanna sé nú og vei’ði önnur, þá breytir það elclci lilutföllunum svo teljandi sé. Ósvífnustu þingmönnum og óliæfustu forsetaefnum, yrði varla skotaskuld xxr því, að afla sér þannig nægilegs minnihluta í þinginu, til forsetakjöi’s. Kjósendur allir hafa réttinn og jafnfi’amt skylduna til þess, að íhuga vandlega og undir- hyggja traustlega stofnun og viðhald ,réttlæti og öryggi hins langþráða, fullkomna lýðveld- is. Og gæta þess vel, að kosn- ingarrétturinn er tvíeggjað sverð, sem beita má bæði með og gegn sönnu þjóðar- og þing- ræði. Hvort þjóðkjör forsetans verður falið beinleiðis öllum kjósendum, eða kjörmönnum úr hverri sveit og sýslu. Það er minniháttar mál út af fyrir sig, og verður ekki rætt hér að sinni, né heldur aðrar breytingar á væntanlegri stjórnarskrá. En þjóðleg og sjálfsögð til fi’amkvæmda, er tillaga hæst- virta ríkisstjórans, að fullnaðar úrslit til lýðveldis-fyrirkomu- lagsins, verði ákveðið í vpr á Þingvallafundí. — Óþarft mun að gera rað fyrir þvi, sem hvisl- að ei’, að Alþingi liafi löngun til að lítilsvirða þá mætu tillögu, eða ætli sér jafnvel ekki að taka hana til framkvæmda. — Með því rnundi það barmafvlla mæli synda sinna. 22./1. V. G. Bíll brotnar á Ægisgarði. í nótt kl. 2.30—3 ók ný vöru- flutningahifreið fram Ægisgarð með möl og sand sem nota átti i lcjölfestu á skip, er lá við gai’ð- inn. Bifreiðarstjórinn telur sig hafa ekið mjög hægt, og er hann kemur þar sem garðurinn bx’eikkar heygir hann til hægri, i áttina þangað sem skipið lá. En þá lendir bifreiðin í gryfju, sem var um 1 m á breidd, 2ja rnetra löng og rúmur metri á dýpt, og hognuðu burðargx’indur hifreið- arinnar svo, að viðgerð á henni mun kosta svo þúsundum króna skiptii’. Við gryfjuna var ekkert ljós- merki og ekkert stöðvunar- merki, eða annað það er benti til þess að þarna væri liætta á ferð- unx. Bílstjói’inn liélt að gryfjan stæði eittlivað i sambandi við raflögn á bi’yggjunni. Er það sama hver í hlut á að hér ér unx mjög vítavert skéytingarleysi a<\ ræða, skeytingarleysi, sem alls ekki á að eiga sér stað, og von- andi verður þetta óhapp til þess, að bætt verði úr ágöllunum, bæði þarna og annarsstaðar. Aðalíundur Bifreiða- stjórafélagsins Hreyfill. Aðalfundur Bifreiðastjórafé- lagsins Hreyfill var haldinn i Iðnó 26. jan. Var þetta fjöl- mennasti fundur, sem haldinn hefir verið í félaginu, en fund- inn sátu um 200 félagsmenn. Formaður félagsins, Bergsteinn Guðjónsson, gaf skýrslu um störf félagsins s.l. ár. Rakti hann i stórum dráttum baráttu félagsins undanfarin ár og sýridi fram á hver styrkur félags- mönnum væri að samtökum sín- um, miðað við það, sem áður vai’, þegar engin samtök voru til. — Þá skýrði liann frá stofn- un Bifreiðarstöðvarinnar Hreyf- ill, sem sjálfseignarbifreiða- stjóx-ar stofnuðu 1. des. s.l., en þar stai’fa nú 95 bifreiðar. Eftir að reikningar s.l. árs höfðu verið samþykktir var gengið til stjórnarkosningar, og fór hún þannig: Formaður var kosinn Berg- steinn Guðjónsson, endurkos- inn. Fyrir sjálfseignarmenn voru lcosnir i stjórnina: Ingjald- ur ísaksson, Þorgrímur Krist- insson og Tryggvi Kristjánsson, allir endurkosnir. Fyrir vinnu- þega voru lcosnir í stjórnina: Ingvar Þórðarson, Björn Stein- dórsson, báðir endurkosnir, og Valdimar Koni’áðsson. Bæjap fréttír Barnakórinn Sólskinsdeildin heldur s«ag- skemmtun undir stjóm Guíijíis Bjamasonar í Nýja Bíó á susnO- daginn kemur kl. 1.30 e. h. Næturakstur QBifreitSastöö Steindórs, sími 1580. Verðlagsbrot. Nýlega hefir Verzlun önnu Gunnlaugsson, Vestmannaeyjum, verið dæmd í 300 króna sekt, fyrír verölagsbrot. Verzlunin hefir íagt of mikiS á vefnaSarvöru. Áskorun til Gunnlaugs Scheving. Jóhann M. Kristjánsson faefir beðiS blaSiS fyrir eftirfarandt; — „Vegna greinar i Þjóbviljanúm þ. 1. febr. sl., eftir Gunnlaug Schev- ing, vil eg skora á hann aö sam- sýna meS mér i Safnhúsinu, me'SSan sýning mín þar er opin, eöa í Lista- mannaskálanum, hafi hann ráS á því húsnæði, málverk þaö af kú; er hann hafbi á sýningu fyrir skemmstu og mat á 20,000 krónur, þannig aS almenningi gefist færi á ab dæma um þaiS, hvort eg fari verr meb Gullfoss á málverki minu, en hann tneS kúna á sinni mynd. Sjátf- ur býðst eg til að greiða allan kostnað af samsýningu þessart.“ Leikfélag Reykjavíkur sýnir Vopn guSanna kl. 8 í kyöld. Áðgöngmni'ðasáián er opin frá kl. 2 í dag. Útvarpið í kveld: 20.30 Kvöldvaka: a)Lúðvík Kristjgnsson ritstjóri: Um Flat- eyjarTramfarastiftun. Erindi. b) 21.00 Kvæði kvöldvökunnar. c) 21.05 Jón Sigurðsson frá Kaldað- arnesi les kafla úr Heljarslóðaror- ustu. d) 21.30 Kórsöngur: Karla- kórinn „Ernir“ syngur (stjórnandi Jóhann Tryggvason). Seljum næstu daga: óbýiar ratópor Grettisgötu 57. Röskur unglingspiltur getur fengið atvinuu nú þegar. Uppl. i GÚMMÍSKÓGERÐ AUSTURBÆJAR. Laugavegi 53. Ecí|rm „Esja” Hraðferð til Akureyrar seinni hluta vikunnar. , Pantaðir farseðlar óskast sóttir og flutningi skilað ú morgun. Ungur reglusamur maður með gagnfræða- menntun og hinu meira bíl- stjóraprófi óskar eftir at- vinnu. Tilboð, merkt: „Þ. 1922“ sendist afgr. blaðsins Jyrir n. lc. sunnudag. — Krlstján enðlangsson Hæstaréttnrlögmaðnr. Skrifstofutiml 16-12 og 1-C, Hafnarhúsið. — Sfmi S4M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.