Vísir - 08.02.1944, Blaðsíða 4
V I S I R
M GAMLA BÍÓ H
Sjö daga orlof
^Seven Day&' Leave).
Victor Malöre
Lncille Bail
Sýnd kL 7 @g 9.
SÍBASTA 8,INN.
Nafnlausax konur
|Women Without Names).
ELLEN BREW
ROBEitT PAIGE.
Sýnd ki. 5.
aSgang.
Börn innan 16 ára fá ekki
Leikfélag Reykjavíkur:
»Ólil KiiiMla<lr<kii;» iir«
Sjrning á morgun kl. 5,30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1,30 á morgun.
Afþurrkunarklútar
Og
Gólfklútar
Sfmi 1884. Klapparstíg 30.
Vörubílstjórafélagið Þróttur.
Arshátí ðin
verður í Tjarnarcafé föstudaginn 11. febrúar og hefst með
I)orðhaldi kl. 7,30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Vöruhílastöðinni.
Panlaðir miðar óskast sóttir fyrir liádegi á fimmtudag, vegna
mikillar eftirspurnar.
SKEMMTINEFNDIN.
lá
ar
sem bértast eiga !
Vísi ryamdæg-urs,
þurfa að vera
koMimair fyrir
kl. II árd.
Bezt að auglfsa í Vísi.
Árnhátíð
Hárskera og hárgreiðsiukvenna
verður haldin sunnudaginn 13. febrúar að Hótel Borg
og hefst með borðhaldi kl. 6,30. Aðgöngumiðar verða
seldir á eftirtöldum stöðum:
Óskari Árnasyni, Kirkjutorgi 6,
Sigurði Ólafssyni, Eimskipafélagshúsinu,
Hárgreiðslustofunum: Perlu, Pírólu, Carmen.
Aðgöngumiðar sækist fyrir föstudagskvöld.
SKEMMTINEFNDIN.
55 ára
aímælisíagnaður
Glímufélagsins Ármann
verður laugardaginn 12. lehrúar í Oddfellowhúsinu og liefsl með
horðhaldi kl. 7,30 stundvíslega. Vegna ínjög mikillar aðsóknar
eru féíagsmenn Leðnir að sækja pantaða aðgöngumiða í wkrif-
slofu fclagsins (íþróttaliúsinu, sími 3356) miðvikudags- og
fimmtudagskvöld frá ld. 8—10 síðdegis.
STJÓfiN ÁRMANNS.
Ls. L
S. R. R.
Siiiiclinót
i
Sundfélagsins Ægis
verður haldið anmað kvöld (miðvikudag) kl. 8,30 í Sundhöllinni.
50 m. skriðsundr karlar (Hraðsundsbikariun).
400 m. bringusund, karlar. — 200 m. skriðsund, lcarlar. —
100 m. bringusund, konur. — 50 m. baksund, drengir. —
50 m. hringusund, drengir. 100 m. skriðsund, drengir.
8 X 50 m. boðsund.
Hver vinnur Hraðsundsbikarinn?
Hver vinnur boðsundið?
Ný met?
Vér tökum að oss:
Húsabyggingar
Brúargerðir
Vegagerðir
Gerum áætlanir og uppdrætti.
Útvegum efni til bygginga.
Gerum breytingar á húsum og öðrum mannvirkjum.
BYGGINGAFÉLAGIÐ H.F.
Hverfisgötu 117. — Sími 3807. —
Viðgerðir
SYLGJA, Smiðjustíg 10, er
nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla
lögð á vandvirkni og fljóta af-
greiðslu. Sími 2656. (302
HARMONIKUVIÐGERÐIR.
Viðgerðir á allskonar harmonik-
um. Hverfisgötu 41, einnig veitt
móttaka í Hljóðfæraverzl.
Presto.
ttKENSLAM
. .VÉLRITUNARKENNSLA. —
Cecilie Helgason, Hringbraut
143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn
sími.) Viðtalstími frá kl. 10—3.
(455
Matsöiur
NOKKRIPv menn geta fengið
fast fæði á Bergstaðastræti 2.
(188
iMPÁÐ'niNDIfil
KARLMANNS-ARMBANDSÚR
(ORV.E.B.) tapaðist á laugar-
dagskvöld. Finnandi vinsam-
lega skili því á Ásvallagölu 39
gegn fundarlaunum. (179
1 MERKTUR sjálfhlekungur
fannst fyrir nokkuru síðan. —
Vitjist á Brávallagötu 6. (186
BÍLSVEIF tapaðist í gær í
hænum. Finnandi geri svo vel
að gera aðvart í síma 4555. (196
BÍLHURÐ tapaðist lijá Sund-
liöllinni síðastl. laugardag. —
Vinsamlega skilist á Vöruhíla-
stöðina Þrótt. Fundarlaun. (197
KVENTASKA með karl-
mannsúri o. fl. tapaðist 2. febr.
á Karlagötu. Finnandi geri að-
vart í sima 5269. (198
KEÐJA af vörubíl tapaðist.
Skilist á Vörubílastöðina. —
Fundarlaun. (201
H TJARNARBÍÓ H
Glæfraför
(Desperaie Journey).
Errol Flynn.
Ronald Reagan.
Raymond Massey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn innan
16 ára.
wsmussak
HERBERGI til leigu gegn
lijjálp við húsverk. Uppl. í síma
4554._____________ (187
STÚLKA með eitt harn óskar
eftir 1—2 stofum með eldhúsi.
Tilhoð leggist inn á afgreiðslu
Vísis merkt: „Saumakona“. —
(191
GÓÐ STOFA til leigu í nýju
húsi. Fyrirframgreiðsla áskilin.
Tilhoð merkt: „Góð stofa“
sendist Vísi. (193
2 STÚLKUR, vanar að sauma
karlmannaföt (jakka) óskast
strax. Valgeir Kristjánsson,
Bankastræti 14. (202
STÚLKA óskast. Sigríðúr
Björnsdóttir, Laugaveg 92. —
(203
IFélagslíf
ÆFINGAR félagsins þessa
viku verða sem hér segir:
Þriðjudag frá 10—41 knatt-
spyrnumenn.
Miðvikudag frá 8—9 hand-
knattleiksmenn.
Fimmtudag 10—11 knatt-
spyrnumenn.
Föstudag 10—11 handknatt-
leiksmenn. —Nefndirnar.
ÆFINGAR
í Miðbæjarskólanum:
Kl. 7,30 Fimleikar kv.
I. fl. Kl. 8,30: Handbolti kvenna
Kl. 9.15: Frjálsar íþróttir.
1 Austurbæjarskólanum:
Kl. 9,30 Fimleikar II. fl. og II.
fl. knattspyrnumanna.
RABB-FUNDUR
verður hjá frjáls-íþróltamönn-
um annað lcvöld kl. 9 í Félags-
heimili V.R. í Vonai’stræti.
_______________Stjórn K. R.
ÁRMENNINGAR!
Æfingar í kvöld verða
þannig í iþróttahúsinu:
I minni salnum:
Kl. 7—8 Öldungar, fimleilcar.
KI. 8—9: Handknattleikur kv.
Kl. 9—10: Frjálsar íþróttir (tak-
ið með ylvkur úti-íþróttahún-
inga).
í stóra salnum:
Kl. 7-—8: I. fl. kvenna, fimleik-
ar. Kl. 8—9: I. fl. karla, fim-
leikar. Kl. 9—10: II. fl. karla,
fimleikar
SKÁTAR!— SKÁTAR!
Aðgöngumiðar að grímudans-
leiknum verða seldir á Vega-
mótastíjg, 1 miðvikudaginn 9.
fehr. lcl. 9—10 e. h. (192
K.F.U.K*
A.-D.
FUNDUR i kvöld kl. 8.30.
Bjarni Eyjólfsson liefir bihlíu-
lestur. — Allt kvenfóllc vel-
komið. (159
LEIGA.
GRlMUBÚNINGAR til leigu.
Uppl. í síma 4977. (180
Wi NÝJA Bíó M
Til vígstöðvanna
(„To the Shores of TripoIi“).
Gamanmynd í eðlilegum lit-
um.
John Payne.
Maureen O’Hara.
Randolp Scott.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
ar- Vandaður stofuskápur
óskast. Tilboð, auðk. „Skápur“,
sendist afgr. Vísis fyrir annað
kvöld.
HNAPPAMÖT margar stærð-
ir. Hullsaumur. Pliseringar. —
Vesturbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530,____________________(421
TIL .SÖLU: 100 sett lamir,
hankar og skrár á ferðakoffort.
Uppl. í síma 5275. (181
UTVARPSTÆKI nýlegt til
sölu. Ásvallagötu 14, Uppl. frá
kl. 7—9. Verð kr. 900.00 (182
SEM NÝ leðurvél til sölu
(tangavél). Uppl. i síma 5275.
_________________________(183
SAUMAVÉL, ný, stigin, til
sölu. Tilboð merkt: „Ný sauma-
vél“ óskast sent afgr. Vísis fyr-
ir fösludagskvöld. (184
DÍVAN, ásamt skúffu og
fótafjö’l til sölu. Gl'ettisgötu
56 B.___________________ (185
ÍSLEN|£K fornrit, 8 bindin
sem úl eru komin, bundin, gott
eintalc, til sölu. Tilhoð merkt:
„1000“, sendist afgr. Vísis. (190
KAUPUM — SELJUM :
Húsgögn, eldavélar, ofna, alls-
konar o. m. fl. Sækjum, send-
um. Fornsalan , Hverfisgötu
82. Simi 3655. (535
PEDOX er nauðsynlegt í
fótabaðið, ef þér þjáist af
fótasvita, þreytu í fótum eða
likþornum. Eftir fárra daga
uotkun mun árangurinn
koma í ljós. Fæst í lyfjabúð-
im og snyrtivöruverzlunum.
_______________________(92
FERMINGARFÖT á stóran
dreng til sölu iá Víðimel 51,
kjallaranum. (195
BÓKAMENN! Ferðabók Þor-
valdar Thoroddsen (vandað
bundið eintak) og Alþýðubók
Laxness til sölu. Tilboð sendist
í Pósthólf 75. (200
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi
2170,_____________________(707
NOKKRAR reglusamar stúlk-
ur óskast í verksmiðju. Gott
kaup. Uppl. í síma 5600. (567
VANTAR stúlku við af-
greiðslustörf. Þarf að vera lipur
og ábyggileg. Veitingastofan
Vesturgötu 45. (377
NOKKURAR duglegar stúlk-
ur óskast nú þegar í hreinlega
verksmiðjuvinnu. Uppl. í síma
3162._____________________(595
Húseigendur — húsmæður.
Notið rétta tímann áður en vor-
annir* hefjast til þess að mála
stofuna eða eldhúsið. Hringið
aðeins í sima 4129. (434
STÚLKA eða unglingur ósk-
ast í létta vist. Gott kaup. Sér-
herbergi. Upplýsingar Sóleyjar-
götu 15, uppi. (194
Martha
Albrand: A.Ð ^ ®
TJALDA
_________BAKI______________
og stundum er að orði komÍ3t,
lieldur er hér um að ræða sam-
tök fárra manna, sem vilja
koma því til leiðar, að ítalía
hætti þátttöku í stvrjöldinni með
Þjóðverjum, og taki upp sana-
vinnu við Breta og Bandaríkja-
menn, silia fyrri bandamenn.“
„Luisa San Vigilio mun hala
yerið myrt?“
„Við höfum ásjtæðu til a'í
ætla, að svo hafi verið.“
„Og hvers vegna — hvers
vegya getið þið ekki sent cin-
hvérn ykkar eigin manna, ein-
hvern ítalskan mann, stuðnings-
mann ykkar, með þessa orðsend_
ingu til bandamanna?“
„Við höfum nógum úr að
velja — það var um fjölda
marga að ræða, menn, sem við
gátum tryst, og tiltölu-
lega auðvelt var að koma til
aðalbækistöðva bandamanna,
en livað liefði það stoðað? Yfir-
menn bandamanna þar myndu
ald.rei liafa lagt trúnað á sögu
þeii’ra. Við vitum jafnvel ekki
hvort yður verður trúað, — en
við gerum okkur von um, a.ð
þeim þyki gild ástæða til þess
að rannsaka málið gaumgæíi-
lega, og setja sig í samband við
æðstu menn bandamanna — og
við byggjuin þessa vop okkar
helzt á þvi, að þér eruð liðsfor-
ingi i upplýsingadeild ameriska
liei’sins. Þetta er í rauninni ofui'
einfalt mál.“
„Einfalt mál!“ hugsaði Char-
les og andvai’paði. „Einfalt mál
— .ckki veit eg hvað Evrópu-
inenn kalla einfalt mál, ef þetta
er það. Eg skil ekki hugsana-
gang Evróp'iimanna og kemst
vist aldrei að niðurstöðu um
hvað þeir kalla flókið eða ein-
falt.“
Enn óku þeir um stund, og
hvorugur mælti orð af vörujii.
„Sjö dagar,“ hugsaði Char-
les. „Sjö dúgar — og árangur-
inn af því, sem gerðist þessa
sjö daga, kann að verða, að
styrjöldin standi mörgum dög-
um skemui’ en ella — og liundr-
uð þúsund mannslífa glatist
ekki.“ t
Allt i einu minntist hann
Pietro aftur.
„Berið Pielro hershöfðingja
kveðju mína,“ sagði liann. „Við
hittumst víst aldrei framar."
„Það á vafalaust fyrir yður
að liggja, að hitta liann ein-
livern tíma seinna“, sagði Pede-
razzini. „Þegar við verðuin farn-
ir að herjast með okkar fyrri
handamönnimi.“
Allt í einu varð að stöðva bif-
reiðina, til þess að fjárhirðir
með kindalióp gæti komizt leið-
ar sinnar. Þegar Charles leit i
augu kindanna fannst honum
þau sem græn ljós í dimmunni.
„Við ökum nú um sveitahér-
að. Bráðum verður allt í hlóma,"
liugsaði hann, en svo fór hann
áð hugsa um, að gaman væri að
fá að vita livernig tekizt hefði
að koma því til leiðar, að honum
var sleppt úr haldi.
„Segið mér,“ sagði liann við
Pederazzini, „hvernig slapp eg
úr klóm lögreglunnar og Þjóík
verja? Eg taldi víst, að eg mundi
verða leiddur fyrir lierrétt og
skotínn.“ 4
„Það mundi að öllum líkind-
um liafa gerzt,“ sagði Peder-
azzini rólega, „ef litla greif-
ynjan hefði elcki farið á fund
Bartoldi og gert allt, sem í
liennar valdi stóð, yður til
hjálpar. Hún fór að vísu erind-
isleysu til Bartoldi. En þá vildi
svo til, að maður nokkur fór
á fund liennar, til þess að votta
henni samúð sína í tilefni af
móðurmissinum. Og þessi mað-
ur var sá, sem átti að taka við
af San Vigilio greifynju, ef
Iiennar missti við. Og þessi
maður var nýbúinn að fá vitn-
eskju um, að við hefðum sent
Vittorio da Ponte, á fund greif-
ynjunnar. I örvæntingu sinni
sagði hún manninum, gömlum
vini móður hennar, frá því, sem
komið liafði fyrir Vittorio da
Ponte. Þessi maður hafði nógu
mildl áhrif, til þess að koma
því til leiðar, að þér voruð
fluttur aftur í Casa della Pace.“
„Hún lijálpaði mér,“ hugsaði
Cliarles.. „Hún gerði allt sem
í hennar valdi stóð — Hún —“
„Klukkan er hálftólf,“ sagði
læknirinn. „Flugvélin yðar fer
klulckan tvö.“
„Eg hefi þá dálitinn tima til
umráða.“