Vísir - 10.02.1944, Qupperneq 1
T
|------------------------------
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar i
Blaðamenn J Slmi;
Auglýsingar l 1660
Gjaldkeri 5 „nur
Afgreiðsla J
34;
ár.
Reykjavík, fimmtudaginn 10. febrúar 1944.
34. tbl.
Loftárás
a
Austurland.
Ekkert tjón á mönnum.
Herstjórnin hefir sent Vísi eftirfarandi tilkynningu:
1 morgun voru þrjár þýzkar flugvéiar yfir Austur-
landi og vörpuðu niður sprengjum. Ekkert tjón varð af
árásinni, hvorki á mannvirkjum né mönnum.
Vísir hefir haft þær fregnir af þessu, að flugvélarnar
hefði aðeins varpað niður sprengjum einu sinni, en
horfið síðan á brott með fullum hraða. Væntanlega
verður hægt að skýra nánar frá árásinni síðar.
Rúisar sækja að
Lnga og Krivoi Rog
Þeip epu 20 km. frá Luga,
15 km. frá Krivoi Rog.
RÚSSAR nálgast nú hratt
tvær mikilvægar útstöðv-
ar Þjóðverja, sem eru hvor við
sinn enda vígstöðvanna, með
um 1500 km. millibili.
Borgir þessar eru Krivoi Rog,
suður í Ukrainu, og Luga, milli
Ilmen- og Peipus-vatnanna.
Þær eru í samskonar liættu, því
að Rússar sækja úr tveim áttum
að þeim báðum.
í gærkveldi hafði Rússum
miðað svo vestur á bóginn frá
Nikopol, að jieir áttu aðeins um
15 km. ófarna til Krivoi Rog úr
suðaustri. Aðrar hersveitir
hálda uppi árásum fyrir norð-
vestan borgina og eru í um það
bil 20 km. fjarlægð. Munu Þjóð-
verjar að öllum likindum láta
undan síga frá borginni bráð-
lega, til þess að firra sig þeirri
hættu, að verða umkringdir við
hana.
Luga nálgast Rússar úr norðri
og austri. Þess var ekki getið í
gærkveldi, Iiversu langt þeir
væri frá borginni að austan, en
hins var getið, að þeir væri í
tæpra 20 km. fjarlægð að norð-
an. Þjóðverjar liafa þar nokkurn
fleyg inn í vígstöðvar Rússa og
eru þeir að útmá hann með
þessu.
Samkvæmt áætlun.
Þýzka herstjórnin viður-
kenndi í gær, að hersveitir henn-
ar hefði ekki framar brúarsporð
austur yfir Dnjepr hjá Nikopol.
Umferðarbann um
alla Búlgaríu.
Strangt umferðarbann hefir
nú verið fyrirskipað um alla
Búlgaríu.
Landið er smám saman.búið
undir hættuna, sem Þjóðverjar
og búlgarska stjórnin sjá nálg-
ast norðan frá Rússlandi. Síð-
asta tilskipun í þá átt er á þá
leið, að allir Iælcnar, lyfjafræð-
ingal og menn, senl hafa ein-
hverja nasasjón af þeim fræð-
um sé kallaðir í herinn.
Greiðslufresturinn á skuld-
um, sem settur var í Sofia fyrir
skemmstu vegna loftárásanna,
hefir nú verið látinn ná til
tveggja annarra borga.
Hún sagði, að hersveitir hennar
liefði flutt sig yfir um fljótið
samkvæmt áætlun og án þess
að Rússar hefði getað komið í
veg fyrir það.
í frekari fregnum um bar-
dagana þarna, segja Rússar,
að þar hafi orðið mesta blóðbað
stríðsins og hafi fljótið verið
svo fullt af líkum þýzkra her-
manna, að það liefði verið yfir
a'ð líta eins og á, er væri stifluð
af trjástofnum að vorlagi.
Þýzka fréttastofan . gat þess
einnig að Nikopol hefði verið
yfirgefin samkvæmt áætlun.
Boðin uppgjöf.
Meðal hinna þýzku herfor-
ingja, sem Rússar tóku til fanga
við Stalingrad fyrir rúmu ári
var von Seydlitz-Kurzbacli, sem
hefir síðan lalað oft í útvarp
fyrir Rússa og livatt Þjóðverja
til að hætta hinni vonlausu en
fórnfreku baráttu. Nú um helg-
ina talaði hann enn einu sinni,
að þessu sinni til innkróuðu
hersveitanna hjá Bjelaja Tser-
kov. Benti liann þeim á það, að
herstjórnin þverskallaðist allt-
af við að sjá hversu illa væri
komið og því sigruðu Rússar
livað eftir annað. Ef þessar lier-
sveilir vildu gefast upp mundi
með þær farið á allan hezta
hátt.
%. millj. manna flutt
frá ströndum S-
Frakklands.
Hálf milljón manna verður
flutt úr strandhéruðum S.-
Frakklands á næstunni.
Allir íbúar á 15 km. hreiðu
svæði upp í land verða sendir
á hrott, nema þeir hafi nauð-
synlegum störfum að gegna. í
tilkynningu frá Vicliy stjórn-
inni í gær, segir að það geti orð-
ið nauðsynlegt að skylda fólk
við Ermarsund til hrottflutnings
einnig.
Slökkviliðið.
Laust fyrir kl. xi i morgun var
slökkvili'ðið kvatt á Hrísateig 3.
Taldi fólki'ð þar, að kviknað hefði
i, en er slökkviliðið kom á vettvang
upplýstist, a'ð reykspjakl hafði lok-
að röri í miðstöðvarofni, en við
þa'ð varð allt fullt af reyk.
Bardagar fara óðum harðn-
andi fyrir sunnan Róm.
Myndin liér að ofan er af nokkurum íslenzkum stúdenlum,
sem um þessar mundir stunda nám við ameríska háskóla. Þeir
eru, taldir frá v. t. h.: Hilmar Kristjónsson, Californíu-háskóla;
frú Anna Ó. Kristjónsson, Berkeley; Styrmir Proppé, Washing-
ton-háskóli; Þór Guðjónsson, Washington-háskóli; frú Elsa E.
Guðjónsson, Wasliington-háskóli; frú Kristhjörg E. Eiríksson
og Benjamin Eiríksson, Minnesota; ungfrú Inge Eiriksson,
Illinois-háskóla; Vigfús Jakohsson, Wasliington-háskóla. —
Baráttan á höfunum:
jiiir ei lezti rt-
nðir jiriiis.
Fleiri kafbátum sökkt
en. í desember.
I síðasta mánuði sökktu
bandamenn fleiri kafbátum en
í desember.
Hin sameiginlega tilkynning
um baráttuna gegn kafbátunum
var gefin út í nótt í London og
Wasliington. Segir í lienni, að
velgengni handamanna liafi
haldið áfram eins og undanfarið
og hafi fleiri kafhátum Þjóð-
verja verið sökkt en i desember,
þrátt fyrir það, að þeir hafi
aldrei verið varari um sig.
En jafnframt tókst kafbátun-
um elcki að sökkva eins mörg-
um kaupskipum handamanna
og í desember, og janúar var því
með liagstæðustu mánuðum
handamanna að því leyti.
ifOiiolsikar Diverja
miidir.
£n fariö er sparlega
með mannaflið.
Dietmar hershöfðingi hefir
haldið fyrirlestur um hernaðar-
aðstöðuna og dró að ýmsu leyti
ekki úr örðugleikum þeim, sem
Þjóðverjar eiga nú í.
Hann sagði að vísu, að Rúss-
ar liefðu ekki náð takmarki því,
sem þeir hefði ætlað sér með
vetrarsókninni og Þjóðverjar
hefði skapað sér ákjósanlega að-
stöðu til þess aö bera hærra
hlut frá horði í lokaátökunum.
En Dietmar kannaðist við
það, að Þjóðverjar yrði að fara
spai'lega með mannafla sinn,
því að hæði suður- og austur-
vígstöðvarnar gerði miklar
kröfur, en þar við bættist, að
alltaf vofði yfir hættan af vest-
urvigstöðvunum, sem handa-
menn ætluðust til að yrði úr-
slitavígstöðvarnar. jHermenn-
irnir hefði sýnt ótrúlegt þol, en
það væri þó takmörkum liáð.
Um innrás frá Bretlandi sagði
Dietmar, að enginn vafi væri
á því, að mikill undirbúningur
liefði farið fram, en liitt væri
eins satt, að örðugleikarnir, sem
innrásinni mundu rnæta, mundn
verða griðarlega miklir.
Viðgeið á Tirpitz
miðar áfram.
Unnið er nætur sem daga að
viðgerðinni á Tirpitz, segir í
fregn frá Svíþjóð.
Eftir því, sem næst verður
kornizt, liafa tvö tundurskeyti
hæft skipið og unnið mikið tjón
á vélarými þess, svo að það get-
ur ekki siglt hjálparlaust, enda
þótt það fljóti. Viðgerðinni hef-
ir miðað svo áfram, að skipið
liefir enga slagsíðu og ligguv
hærra í sjónum en áður.
En það mun vera að nokkru
leyti ósjálfhjarga og er það ráð-
ið af því, að sézt hefir lil drátt-
arbáta á leið til Altenfjarðar.
Hjónacfni.
Síðastliðinn sunnudag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sigrún B. Ó-
lafsdóttir, Reykjanesbraut i, og
Hilrnar Guðmundsson, Frakkastíg
24B.
Ný neðanmálssaga:
»Á í!»I(a«
ef’tir Ethel Vance.
„Á flótta“, nýja neðanmáls-
sagan, sem hefst í blaðinu í dag,
hefir vakið fádæma athygli.
Frá því lnin kom út, í ágúst
1939, og þar til í marz 1942, var
hún endurprentuð 29 sinnum, í
Bretlandi og Bandarikjunum, og
þýdd á mörg tungumál. Sagan
er viðhurðarik og svo áhrifa-
mikil, að lnin lieklur athygli
le§andans óskertri frá upphafi
til enda.
I henni er sagt frá frægri
leiklconu, miðaldra, Emmy Ritt-
er, sem fer heim til Þýzkalands,
frá jBandarikjunum, til þess að
sclja húseign, sem hún á í ætt-
landi sínu, en þar liafa nazistar
sezt að völdum, er hún fer
heim. Taka þeir leikkonuna
Jiöndum. Kvikmynd hefir verið
gerð af sögu þessari, og lék leik-
konan fræga, Nazimova, Emmy
Ritter, en Robert Taylor son !
hennar, sem fer frá Bandarík- j
En auk þessa eru tvö presta-
köll, sem ekki liafa verið aug-
I lýst. Það eru Þingvallapresta-
kall, sem liefir verið prestlaust
um mörg undanfarin ár og
Staðarhraunsprestakall sem
ckki er auglýst laust að þessu
sinni.
\
Prestalcöll þau sem nú eru
laus eru þessi:
Skeggjastaðaprestakall í
Norður-Múlaprófastsdæmi, Hof-
leigsprestakall í sama prófasts-
dæmi, MjóafjarðariH'estakail i
Suður-Múlaprófastsdæmi, Sand-
fellsprestakall og Kálfastoða-
prestakall i Austur-Skaptafells-
prófastsdæmi, . Hvamms- og
Staðarliólsþingsprestaköll í
Dalasýslu, Staðástaðarpresta-
kall i Snæfellsnessýslu, Brjáns-
lækjar-, Staðar-, Sauðlauksdals-
og Bildudalsprestaköll i Barða-
ununx til Þýzkalands, til þess
að reyna að hjargá móður sinni.
Fagra greifynju, sem hefir ver-
ið ástfangin i þýzkum liðsfor-
ingja í 15 ár, leikur Norma
Shearer. Greifynjan leggur sig
lram, af ástæðum, sem lesand-
an mun renna grun í, til þess að
lijálpa leikkonunni.
I hókmenntablaði lieimsblaðs-
ins New York jHérald Tribune
segir Iris Barry, að þetta sé ekki
einvörðungu saga um baráttu
fyrir því, sem mönnum er meira
virði en ást og hamingja og jafn-
vel lífið sjálft. -— Blaðamaður-
inn William Allen Wliite segir
um jiéssa sögu Etliel Vance, að
liann liafi ekki kynnzt verkum
neins höfundar, frá þvi er hann
las „Á liverfanda Iiveli“, sem
liafi eins mikla frásagnarliæfi-
leika og Ethel Vance. — Lewis
Gannett, sem skrifar um bókina
í New York Herald Tribune, set-
ui' liana í flokk með „Rebekku.“
— I hókmenntatímariti New
York Times skrifaði Editli Wal-
ton mjög lofsamlega um sög-
una. - Hún er lítið eilt stvtt i
*
jxýðingunni.
strandarsýslu, Sandaprestakall í
Dýrafirði í Vestur-lsafjarðar-
sýslu, Árnesprestakall í Stranda-
prófastsdæmi, Hvammspresta-
kall í Laxárdal i Skagafirði,
Grimseyjarprestakall í Eyja-
firði, Skútustaðaprestakall og
Hálsprestakall i Suður-Þingeyj-
arsýslu.
Öll þessi prestaköll, að þrem-
ur undantelunim, hafa verið
prestlaús undanfarið. Þessi þrjú
prestaköll eru Mjóafjarðar-
prestakall, en þar sækir prestur-
mn, síra Har. Þórarinsson, um
lausn fyrir aldurs sakir, Iválfa-
fellsstaðarprestakall, en þar
sækir síra Jón Pétursson um
lausn vegna heilsubrests, og
sama gegnir um síra Ásgeir Ás-
geirsson prest að Hvammi í
Dölum.
Þjóðverjar gera
tíðari og harðari
gagnáhlaup.
Ekkert dregur úr bar-
dögunum hjá Cassino.
ftir því sem banda-
menn og Þjóðverjar
draga að sér meira lið fyrir
sunnan Rómaborg, fara
bardagar jafnt og þétt vax-
andi. Eru það einkum Þ jóð-
ver jar sem halda uppi árás-
um þarna.
Þjóðverjar eru bei'sýnilega
húnir að flytja mikið lið um-
liverfis landgöngusvæðið, eink-
um norðan við jiað, milli Anzio
og Rómaborgar. Er þess sér-
staldega getið, livað þeir hafi
mikið stórskotalið og sé lialdið
uppi látlausri skothríð á allt
landgöngusvæðið.
Rlaðamenn, sem eru með
bandamönnúm, geta þess þó
ekki, að jietta tefji neitt fyrir
þvi, að handamenn fylki liði
sinu, þvi að þeir hafi sjálfir mik-
ið lið og hergögn. Kyrrð er eink-
um á þeim liluta vígstöðvanna,
sem snýr að Pontisku mýrun-
um, en þar hafa Bandaríkja-
menn stöðu.
Það tekur Íangan tima og
mikið erfiði að lirekja Þjóðverja
úr Cassino. Eins og oft hefir
verið getið i fréttum, liafa þeir
smiðað sér rammgerð virki í
hverju liúsi í bæiium, en Banda-
rikjamenn senda frarn hina
slerku Sherman-skriðdreka sina
til þess að vinna á virkjunum.
Eru jieir vopnaðir 75 mm. fall-
hyssu og þola þungar sprengi-
kúlur. Hafa lieir getað eyðilagt
nokkur virki Þjóðverja með
þessu móti.
Klausturhæðin.
Á Monte Cassinb-fjalli. er
heimsfrægt munkaklaustur og
liafa Þjöðverjar breytt hæðinni
í rammgert virki. Bandamenn
hafa sótt nokkuð upp i hlíðarn-
ar, en Þjóðverjar verjast af
grimmd. Er lialdið uppi mikilli
skothríð á stöðvar Þjóðverja á
fjallinu.
Ef handamönnum tekst að ná
fjállinu á vald sitt má gera ráð
fyrir því, að jieir hafi aðstöðu til
jiess að hrekja Þjóðverja fljót-
lega úr Cassino.
Miklar loftárásir.
Með batnandi veðri hefir ver-
ið farið i fleiri og lengri flugleið-
angi-a og voru til dæmis farnar
1500 flugferðir í fyrradag. Er
jiað óvenjulega mikið, jafnvel
þegar veður er sem hagstæðast.
Áköfustu árásirnar eru á flutn-
ingaleiðir Þjóðverja umhverfis
Róm, jxar sem flutningar fara
um til hersveitanna, sem berjast
við bandamenn fyrir Sunnan
Róm.
Eldur
kom upp á Bragagötu 34 i gær.
Hafði kviknað í fötum i þakhæð
hússins, og komst eldurinn í þakið.
Slökkviliðinu tókst þó fljótlega að
ráða niðurlögum hans.
Bæjarráð
hefur ákve'ðið að hi'ðja Guðmund
Guðmundsson tryggingafræðing að
I annast ásamt hagfræðingi bæjarins
endurskoðun á tilboðum, er borizt
liafa í hrunatryggingar á húsum í
hænum.
Skortur á prestum
1|S 20 prestköll laus.
T| að er Sýnilegt að allmikill hörgull er á prestum hér á landi
unx þessar mundir, því að nú eru 18 prestaköll auglýst
laus til umsóknar frá næstu l’ardögum að telja.