Vísir - 10.02.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 10.02.1944, Blaðsíða 4
V 1 S 1 R GAMLA BÍÓ 0H Frú Mmiver (Mrs. Miniver). Stórmynd tekin af Metro Gdldwyn Mayer. AJSáöilutverkin teika: GREER GARSON. WALTER PIDGEON. TERESA WRIGHT. Sýnd kl. 4, ftVz og 9. iáDs ; UNG kjón með eitt barn óska eflir herbergi gegn liúshjálp og þjónustu. Ráðslconustaða getur komið til greina. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mánudags- lcvöld, merkt „3“. (234 ■kenslaI ..VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn sími.) Viðtalstimi frá ld. 10—3. NÝJA BÍÓ Til vígstöðvanna („To the Shores of Tripoli“). Gamanmynd í eðlilegum lit- um. John Payne. Maureen O’Hara. Randolp Scott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. 1 TJARNARBÍÓ Glæíraför (EFesperate Journev). Errol Flynn. Ronald Reagan. Raymond Massey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn 16 ára. ínnan FJÓRIR lyklar fundnir á iGarðastræti. Simi: 3823 og 5547. (266 Viðgerðir SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgérðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 H ARMONIKU VIÐGERÐIR. ■Viðgerðir á allskonar harmonik- rnn. Hverfisgötu 41, einnig veitt mótlaka í Hljóðfæraverzl. Presto. KVENSTÚDENT óskar eftir kennslu. Vön liarna- og nng- lingakennslu. Uppl. í síma 5681 eða Kjartansgötu 7 (miðliæð). (244 sem ibiirtast eiga Vísi ýamdægurs, þurfa íð vera komnar fyrir kl. II árd. STÚLKA óskast í vist liálf- an eða allan daginn. Oddur Tliorarensen, Laugaveg 34 A. — (255 ■t— ÍMAfrflNDIfiÍ BRUNANÓTTINA tapaðist (dökkhlár jakki og brúnn skinn- jakki með rennilás, ennfremur ipoki með ýmsu dóti. — Sæng og svartar buxur t óskiium. — ’Biomsterberg, Veltasund 3 B. — (238 Húseigendur — húsmæður. Notið rétta tímann áður en vor- annir hefjast til þess að mála stofuna eða eldhúsið. Hringið aðeins í síma 4129. (434 STÚLKA getur fengið at- vinnu í lcaffisölunni Hafnar- stræti 16. Húsnæði ef óslcað er. Uppl. á staðnum eða Lauga- vegi 43,1. liæð. (230 TVEIR fralckar í óskilum í Gildaskálanum, Aðalstræti 9.— (239 RÁÐSKONA. Vil taka að mér 1—2 manna lieimili. Sérher- bergi. Upplýsingar Laugaveg 30 B. (262 LYKLAR í óskitom. Verzlun O. Ellingsen. (247 ST]ÚLICA óskar eftir atvinnu eftir liádegi. Uppl. í slma 5323. (264 PENINGAR töpuðust í gær frá Fjólugötu uiu Þingholts- stræti að Spítalastig. Upplýsing- ar i sima 4916. (258 2 STÚLKUR, vanar að sauma karlmannaföt (jakka) óskast strax. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. (202 SILFURNÆLA, stór, tapað- ist í gær frá Hringbraut 108 að Gamla Bíó. Vinsamlega skilist á Hringbraut 108. Fundarlaun. * (265 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Leikfélag Reykjavíkur: »¥©PM Sýning i kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. f.K. Dan§leiknr í Alþýðuliúsinu í lcvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Gömlu og nýju dansarnir. Hljómsveit Óskars Cortes. hreínar og góðar kaupir hæsta verði Félagsprentsmlðjan h.f. 2170. (707 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (567 VANTAR stúlku við af- greiðslustörf. Þarf að vera lipur og ábyggileg. Yeitiugastofan Vesturgötu 45. (377 NOKKURAR duglegar stúlk- ur óskast nú þegar í hreinlega verlcsmiðjuvinnu. Uppl. i síma 3162,_______________________ (595 SAUMUÐ drengjaföt og stak- ar buxur, dömu og herra. Tekið á móti pöntunum fná ld. 1 til 41/2 e. h. Vífilsgötu 6,1. hæð t. v. (214 UNGLINGUR eða fullorðinu maður óskast til að innlieimta reikninga. Uppl. gefur Guðm. .Tensson, Njálsgötu 112, uppi. (237 .........■'—»■■■■■» 'i STÚLKA óskast strax. Gott sérherbergi. Hátt lcaup. Uppl. í sima 5566. (243 iKAlPSKAPIIfiS VIL KAUPA lítið og snoturt steinhús. Eignaskipti ú góðu timburhúsi, með trjá- og blóma- görðum á eignarlóð, ekld ó- liugsanleg ef þess er krafizt. :— Bæði húsin séu þá með laus- um ibúðum 14. maí næstk. — Tilboð merkt „Sólríkt—rólegt“, sendist dagbl. Vísi fyrir n.lc. laugardag. (240 LÉREFTSPOKAR til sölu. — Jón Símonarson h.f., Bræðpa- borgarstig 16. (250 KARLMANNS-reiðhjól UÍ sölu. Lítið notað. Uppl. í síma 5593.______________(251 GÓÐA sallaða síld höfum við á eina lilla 50 aura stykkið. — VON. Sími 4448. (253 TAUSKÁPUR til sölu. Lauga- veg' 17 B, kl. 4—8. (257 NÝTT Buickbíl-tæki, breytt fyrir langbylgju, og 5 lampa Philips, til sölu. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardags- lcvöld merkt: „Buiclc — Philips"4 (259 GOTT útvarpstæki Hringbraut 186. til sölu (242 AF sérstökum ástæðum er sem nýr 10 lampa Radiogramm- ófónn til sölu. Skiptir 12 plöt- um. Tilboð merkt: „1001“, send- ist Vísi fyrir laugardagskvöld. (263 FERMINGARKJÓLL til sölu. Túngötu 32. (254 SEM NÝTT, lítið íbúðarhús, með miðstöðvarhita og vatns- innleiðslu, geymsluskúrum, kál- garði og stórri nokkuð ræktaðri erfðafestulóð, fæst keypt ef verðtilboð lilíar. Hús þetta er skammt utan bæjarlandsins. — Tilboð sendist Vísi fyrir laugar- dag, merkt: „Nágrenni.“ (248 Martha Albrand: AD 75 TJALDA BAIO__ HNAPPAMÓT margar stærð- ir. Hullsaumur. Pliseringar. — Vesturbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530,___________________(421' HARMONIKUR. Kaupurn litl- ar og stórar harmonikur háu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23.______________________(226 SÆNGURVER, bvít, koddar, lök, barna- og fullorðinssvunt- ur, barnanáttföt, allt í miklu úr- vali. Bergstaðastræti 48 A, kjall- aranum. (523 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. TIL SÖLU ljós sumarföt (Kamgarn), á háan, grannan mann. Uppl. Fatapressunni Fis- chersund 3. (235 KAUPUM — SELJUM: Elda- vélar, miðstöðvarkatla, ofna, húsgögn o. m. fl. Sækjum heim. Fornsalan, Hverfisgötu 82. — Sími 3655. (236 ISTÆNZK FORNRIT, 8 bind- in, sem út eru komin, óinn- bundin, gott eintak, til sölu. — Tilboð merkt „1000“ sendist af- greiðslu Vísis. (190 BALLKJÓLL (Brokade) til sölu ódýrt, Njálsgötu 34, uppi. Til sýnis eftir kl. 6. (240 BARNAVAGN til sölu, aðeins í skiptum fyrir barnakerru. — Uppl. í síma 5300. (241 TIL SÖLU ný kvenleðurstíg- vél, skíðabuxur, bækur o. fl. — Einnig sem ný kjólföt á grann- an meðalmann. Kjartansgötu 7, miðhæð. (24f NÝR amerískur vetrarfrakki til sölu. Mngholtsstræti 28, niðri, kl. 5—7 e. b. (267 svo liöfðu aðrir menn reynt að skella skuldinni á liann, fyrir lilraun til skemmdarverks, og tilgangurinn sá einn, að komast hjá erfiðleikuni í sambúð þeirra við Þjóðverja. Cliarles brosti. Kannske var þessu oftast svo varið. Að memi skiptust í tvo flokka, annar lil þcss að byggja upp, hinn til þess að rífa niður. Óg það sem mest á reið var að skipa sér í fylkingu þeirra, sem vinna að því að reisa úr rústum, skapa betri lieim og bætt lífskjör manna. Hann leit á annbandsúrið, sem honum liafði verið fengið til umráða. Klukkan var að verða hálftvö. 'Ilaiin stökk niður af stein- veggmmi og fór að ganga í átt- ina til flugstöðvarinnar, eins og Pederazzini liafði fyrir hann lagt. Hann lieyrði fótatak úr öll- um áttum, og brátt varð hann þess var, að allmargir lögðu leið sína til flugstöðvarinnar, ein- göngu liermenn, flestir fótgang- andi, sumir á reiðhjólum. Brátl nálgaðist hann hlið flug- stöðvarinnar. Hánn sá, að varð- menn stóðu í hliðinu, þar sem hermenn urðu að sýna skilríki sín. Og jiar voru konur allmarg- ar, mæður, eiginkonur, unnust- ur hermanna, sem voru þar komnar til þess að kveðja þá. „Vittorio,“ sagði einhver lág- um í'ómi. Og ]iessi rödd lét hon- um vel í eyra. Honum hitnaði um hjartaræturnar. Hann gát engin orð fundið til þess að lýsa því, sem fram kom i hug- ann. (Hann aðeins þrýsti hönd hennar. Og svo sagði hann: „Billa!“ Hann lagði hönd sína yfir Iiennar. Allt i kringum þau heyrðu þau, að mælt var ástarorðum, andvörp, ekka, ljka hlátur, gam- anyrði, og allt af kvað viti i eyrum fótatak varðinannanua beggja vegna við girðinguna. „Eg kom snemma,“ sagði hann. „Það eru enn nokkrar mínútur þangað til .... VÍ5 skulum ganga um dálitið“, Þau gengu að skurði nokkur- 11111 skamnit frá liliðinu og sett ust á grasi gróinn skurðbakk- ann. Undir tré skammt fr& sátu piltur og slúlka. „Eg vissi ekki hvað fyrir þig hafði komið,“ sagði hún. „S| vissi ekki, að slíkar tilfinningar og þær, sem eg nú ber i brjósti, gætu vaknað í brjósti manns Eg liélt að eg væri ekki þannig gerð. Og svo kom orðsending um, að hermáðurinn minn myndi leggja af stað frá þess- ari flugstöð og broltfararlítti- inn var tiltekinn . :. „Hermaðurinn þinn, það var orðað eins og vera bar,“ sagði hann. Hann vafði liana örmum og fann, að liún titraði. „Eg get eldci slcrifað þér, það er eklci hægt,“ sagði hann, og snerti húfu liennar, klappaði á öxl hennar og snerti svo brjóst- ríæluna hennar. „Ástin mín,“ sagði hann, Hún hallaði liöfði sinu að barmi lians. „Eg veit, að þú getur þai elcki,“ sagði liún. „Segðu ekki meira rétt í svip.“ Þannig sátu þau um stund og hvorugt mælti orð af vörum. Loks spratt liann á fætur. „Eg verð að fara,“ sagði hann Enn vafði liann hana örmum og varir þeirra mættust. Þau gengu að hliðinu. í þesa- um svifum flaug stór flugvél inn yfir flugstöðina. „Komdu aftur — komdu aft- ur til min!“ Nú var röðin komin að Char- les. Varðmaðurinn rétti út hönd sína eftir skilríkjum hans, leit á þau sem snöggvast og brá upp' vasaljósi til þess að sjá and- lit hans. Cllarles horfði í augu Sibyllu. Þau voru rök af tár- um. „Komdu aftur — sem fyrst.“ „Við komum“, sagði h’ann og hvarf inn um hliðið. EjtA&í Vxtnce.: Á flótta 1. kapituli. Læknirinn athugaði sjúkling- inn vandlega, þó sárið, sem var tekið að gróa, úr sólthreinsandi efni, en tólc að svo búnu hlust- unarpípu sína og hlustaði sjúlc- linginn. Þar næst stalclc hann hitamæli í munn hans og slcrif- aði eitthvað í litla vasabók. Yfir rúminii var ekkert linurit, sem sýndi breytingar sótthitans. Skammt fná lækninum, nærri dyrunum, stóð kona nokkur, mikil vexti, með gulleitt liár. Hún var í emkennisbúningi lijúkrunarkvenna, úr grófgerðu og gráleitu baðmullarefni. Kona þessi hélt á hvítum smábakka, sem á voru skæri, tengur, notuð sjúkrabindi o. fl. í járnrúmi, næst rúmi lcon- unnar, sem læknirinn var að slcoða, lá önnur kona, og hafði hún snúið sér við, til þess að gefa gætur að öllu, sem gerðist. Læknirinn lagði lilustunar- pípu sína í töskuna, tók hita- mælinn úr munni sjúklingsins, og gelck út að glugganum, til þess að lesa á hann. Hjúkrunarkonan sagði lágt, hásum rómi: r~ ^ T arzan og eldar Þórs- borgar. Mr. 2 x'eioaiangarnir urou mjot> unurandi yfir þessu ógeðslega veini, en héldu þó Afram að búa sér náltstað. Burton og O’Rourke fóru að sækja vatn og eldi- við, en um leið og þeir voru horfnir, sneri stúlkan sér að dr. Wong. „Segið þér mér hreinskilnislega, dr. Wong, höfum við villzt? Jim frændi og Perry vilja elcki viðurkenna það“. Kín- verjinn brosti blíðlega og svaraði: „Það cr bezt að víla ekki, heldur láta örlög sín ráða hverju sem er.“ „Þér skuluð ekki bera neinar áhyggj- ur í hrjósti, barnið gott. Það þarf ekki nema meðal-áreynslií'af liálfu verndar- vætta okkar til að bjarga okkur og vísa okkur á rétta leið“. Þóttist Janette lít- ið liafa grætt á þessu samtali. Hinir komu nú til baka og kváðust hafa fundið vatnsból skammt f.ra. Var nú tekinn upp eldur. En allt í einu æpti Janette: „Sjáið þið ófreskjuna þarna. Það er gult, hryllilegt andlit, sem star- ir á okkur. Sjáið þið það ekki?“ „Mér finnst nú að óþarfi sé að baka sér alla þessa fyrirhöfn — algerlega að nauðsynjalausu.“ Læknirinn varð ygldur á svip. jHann var hár maður, en elcki vel vaxinn, heinaber, rauðleitur í andliti, kinnbeinin sköguðu fram, augun lítil, dölck og blá. Læknirinn var í svörtum ein- kennisbúningi og voru ermarn- ar lielzt til stuttar. Hendur lækn- isins vorn grannar og fíngerðar og þær einar virtust bera því vitni, að hann væri maður ekki samúðarlaus. „37 stig!“ Læknirinn gekk aftur að í’úmi sjúklingsins. Um leið og liann lagði lntamælinn í tösk- una og hagræddi því, sem í henni var, sagði hann: - „Þetta er furðulegt. Eg veit ekki neitt annað dæmi um svo skjótan bata! Þér eruð stál- hraustar!“ Konan, sem í rúminu lá, hafði í livívetna hlýtt fyrirskipunum iæknisins. Nú liallaði hún sér aftur á svæfilinn og krosslagífi hendurnar á brjóstinu. Dökkar fléttur liennar hlykkjuðust of- an á hvítri sænginni. Konan, sem var mjög dökkeyi', liorfði af atliygli á lælcninn. Hún virtist vera að búa sig undir að segja eitthvað, en læknirinn, sem veitti þvi eftirtekt, stóð teinrét- ur, og var sem í hann legðist hvað konan væri að hugsa. Hann leit sem snöggvast á spjaldið, sem fest var á rúmgaflinn, yfir höfðalaginu. Á spjaldið var skráð nafn lconunnar: EMMY RITTER. Sem snöggvast fór dálítill titr- ingur um allan líkama læknis- ins, eins og þegar hann fyrst kom auga á þetta spjald. „Emmy Ritter“, íiafði faðir hans stundum sagt, af nokkrum þunga og þótta, eins og hann vildi láta í liós, að honum væri ekkert um Emmy Ritter gefið. Það var langt siðan er þetta var — i húsi á sveitarsetri, sem stóð i skugga hárra trjáa. Á hverj- um sunnudegi var ekið til „gömlu, góðu greifynjunnar“,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.