Vísir - 21.02.1944, Blaðsíða 4
VlSIR
■ GAMLA BÍÓ |
Farú Miniver
(Mrs. Miniver).
GKEER GARSON.
WALTER PIDGEON.
Sýnd ki. 9.
Auðugi flakkarinn
(Su)livan’s Travels).
Veroriica Lake,
Joel McCrea.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Góii-
dregflar
VERZL
«ZZ85.
Grettisgötu 57.
Magnús Thorlacius
hæstaréltarlögmaSur.
A8alstræti 9. — Sími: 1875.
NtteRLAvDr
; i I
íiiessl J-
| ? í. V • r
Utlend frimerki
fjölbreytt úrval.
Bóka- og ritfangaverzlun
MARINOS JÓNSSONAR.
Vesturgötu 2.
VALUR
FRAMHALDS-AÐALFUNDUR
1 verður haldinn annað ltVöld,
þriðjudag, kl. 8 Vz í húsi K.FU.M.
Iþrótta-kvikmyndasýning og
kaffidrykkja á eftir. — Stjórnin
Æfing í kvöld kl. 8,30 í Austur-
hæjarskólanum.
SKEMMTIFUND
heldur K. R. á morgun
(sprengidag) 22. þ. m.
kl. 9 í Tjarnarcafé. Til skemmt-
! unar verður: 1. Sýnd í fyrsta
I sinn kvikmynd K.R., sem Ilr.
Vigfús Sigurgeirsson Ijósm. hef-
ir tekið fyrir félagið. 2. Glímu-
menn skemmta. 3. Systkini
syngja. 4. Hvað skeður kl. 12?
5. Dans. Glímunefnd félagsins
sér um fundinn. Fundurinn er
aðeins flyrir K.R.-inga. Borð
ekki tekin frá. Aðgangur ódýr-
ari fyrir þá sem hafa skírteini.
Mætið stundvíslega því byrjað
verður stundvíslega með kvik-
myndasýninguna. — Stjórn K.R.
UTBOÐ
Tilboð óskast í hita- og hreinlætistækjalögn
barnaskólans við Reykjaveg (Laugarness-
skólans).
Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrif-
stofu bæjarverkfræðings, gegn 100 kr. skila-
tryggingu.
B æ j ar verkf ræðingur
Pilt eða stúlku
vantar nú þegar í
Kjötbúð Sólvalla
Blöðrur kr. 0.50
Hringlur — 2.00
Flugvélar — 3.00
Rellur — 1.00
Púslespil — 4.00
Banrutígril — 2.00
Orðaspil — 1.50
Asnaspil — 1.00
Myndabækur — 1.00
Lúðrar — 4.50
Dúkkubörn — 3.50
Armibandsúr — 3.00
M. Einariion
dáfc Bjdrniion
m
Uélagslíf
— FERÐAFÉLAG ÍSLANDS —
Jieldur skemmtifund í kveld, 21.
febrúar 1944 í Oddfellowliúsinu.
Húsið opnað kl. 8,45. Sira Sig-
urður Einarsson docent flytur
erindi sem hann kallar „Uppá-
halds staðirnir mínir“ og sýnir
skuggamyndir. Dansað til kl. 1.
Aðgöngum. seldir í Bókav. Sig-
fúsar Eymundssonar og ísa-
foldarprentsmiðju. (534
K.f.U.K.
A.-D. Fundur annað kvöld,
þriðjudag kl. 8(4- Síra Sigur-
hjörn Einarsson flytur erindi.
Allt kvenfólk velkomið. (533
ÁRENNLNGAR!
Iþróttaæfingar í kvöld
verða þannig:
I stóra salnum:
KI. 7—8 H. fl. A karla, fiml.
Kl. 8—9 I. fl. kvenna, fiml.
Kl. 9—10 II. fl. kvenna, fiml.
Stjórn Ármanns.
H TJARNARBÍÓ H
Casablanca
Spennandi leikur um flótta-
fólk, njósnir og ástir.
Humphrey Bogart.
Ingrid Bergman.
Paul Hendreid.
Claude Rains.
Conrad Veidt.
Sydney Greenstreet.
Peter Lorre.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÚSNÆÐI óskasl fyrir litla
saumastofu. Góð umgengni. —
Skilvís greiðsla. Tilboð merkt:
„Saumastofa“, sendist afgr.
blaðsins fyrir 25. þ. m.. (539
ITIUOfNNINCAKJ
TILKYNNING. Eldri maður
óskar að kynnast laglegri og
góðri konu. Upplýsingar og
mynd æskileg. Þagmælska. Til-
boð merkt: „333“, sendist Vísi.
(531
Viðgerðir
M NÝJA Bíó n
Dansinn dunar
(„Time out for Rhythm“).
Rudy Vally.
Ann Miller.
Rosmarv I>ane.
I myndinni spilar fræg dans-
hljómsveit „Casa Loma
Band“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IMPÁfi-FliNDlfJ
GRÆNT peningaveski tapað-
ist síðastliðinn laugardag, lík-
lega á Gunuarsbraut. Finnandi
vinsamlega láti vita í síma 5642.
_________________(529
SMEKKLÁSLYKLAR, 3 í
kippu, töpuðust í jHafnarsti'æti
siðastliðið þriðjudagskvöíd 15.
þ. m. Finnandi vinsamlega beð-
inn að skila þeim að Sólvalla-
götu 23. Sími 3236. (545
TAPAZT hefir í Vestui-bæn-
um, sjálfblekungur, Sheaffei’s,
merktur. Upplýsingar i síma
5873.____________(544
PENINGABUDDA með pen-
ingum tapaðist á leiðinni frá
Laugaveg 2 að Njarðargötu 35.
Skilist gegn fundarlaunum á
Njai'ðargötu 35. (536
lHCJSMÆDi!
HJÓN barnlaus óska eftir 1
herbergi í rólegu húsi. Mikil
húshjálp í boði. Tilboð, merkt:
5690 sendist afgr. Vísis.
IÐNAÐARMAÐUR óskar eft-
ir hei’bergi nú þegar eða í vor.
Tilboð sendist afgr. blaðsins
merkt „Sími“. (508
SKRIFSTOFUMAÐUR óskar
eftir herbergi. Tilboð auðkennt
„Góð umgengni“, sendist hlað-
inu fyrir 24. febrúar. (538
SÁ, sem vill selja eða lána
stigna saumavél meðsanngjörnu
verði, getur fengið leigt gott
hei'hergi í vor og eldunarpláss
í nýju liúsi í vesturbænum. —
Tilboð sendist afgreiðslu Vísis
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Saumavél“. (541
SYLGJA, Smiðjustíg 10, er
nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla
lögð á vandvirkni og fljóta af-
greiðslu. Sími 2656. (302
HARMONIKUVIÐGERÐIR.
; Viðgerðir á allskonar harmonik-'
I um. Hverfisgötu 41, einnig veitt
’ móttaka i Hljóðfæraverzl.
I Presto.
Sækjum
SKÓVIÐGERÐIR
Sigmar og Sverrir
Grundarstíg 5.
Sími 5458.
Sendum.
BÓKHÁLD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
HtJSEIGENDUR! Skipaeig-
endur! Vanti ykkur málara, þá
hi-ingið í síma 3827. (535
2 DUGLEGIR sjómenn óskast
Uppl. í Vei'zl. Verðandi, frá kl.
4—6. (540
STÚLKA óskast hálfan eða
allan daginn til hjálpar við hús-
verk. Gott kaup. Sérherbergi. —
Uppl. á Kjartansgötu 1 eða i
síma 5619. (551
SKRIFSTOFUAÐSTOÐ ósk-
ast. Kunnátta i vélritun, bók-
færslu og ensku nauðsynleg,
helzt lika hraðritun (á íslenzku!.
Vinnutími kl. 5—7 síðdegis, 5
daga vikunnar. Umsóknir, auð-
kenndar: „Síðdegis“, afhendist
afgreiðslu Vísis í síðasta lagi 26.
þ. m. — Umsóknunum fylgx
kaupkrafa, ósamt vitnisburði frá
fyi'ri húshændum. (554
GERUM I4REINAR skrifstof-
ur yðar og íbúðir. Sími 4129. —
(428
IK4UKKAHJI
HNAPPAMÓT margar stærð-
ir. Hullsaumur. Pliseringar. —
Vesturbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530,______________ (421
HARMONIKUR. Kaupum litl-
ar og stórar harmonikur háu
verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu
23.__________________(226
NOTUÐ HLJÓÐFÆRI. Við
kaupum gamla guitara, mando-
lin og önnur strengjahljóðfæri.
Sömuleiðis tökum við í umboðs-
sölu harmonikur og önnur
( hljóðfæri. PRESTO, Hverfisgötu
‘ 32. Siini 4715.____(222
| EMAILLERAÐUR kolaofn til
j sölu. Sími 3943. (530
; 1 M ,Ó T O R við handsnúna
; saumavél óskast strax. Barons-
■ stig 63, III. hæð._(532
í FERMINGARFÖT á frekar
! lítinn dreng til sölu hjá Sig-
* mundi Björnssyni, Öldugötu 21
Hafnarfirði. (537
TIMBURSK,UR til sölu, —
einnig notað timbur (steypu-
mót). Uppl. í síma 5801. (542
SÓFI og 2 djúpir stólar til
sölu. Öldugölu 7 A (bílskúrn-
um), frá ld. 6—9 í kvöld. (543
BARNARÚM, skíðasleði og
skíðastafir óskast til kaups. —
Sími 5029._____ . (546
RAFMAGNSPLATA og barna-
vágga til sölu. Uppl. í síma
5029.________________(547
GÓÐUR barnavagn óskast til
kaups. Skipti ó kerru getur kom-
ið til greina. Uppl. Hátún 4,
kjallara. (549
TVÖFALDUR dívan til sölu.
Til mála getur komið skipti á
tvöföldum klæðaskáp. Uppl. í
síma 5100. (552
KARTÖFLUMJÖL. Þurrkaðir
ávextir. Eyjabúð. Sími 2148.
(553
RADIOGRAMMÓFÓNN, sem
j skiptir 12 plötum, og stofuskáp-
j ur, til sölu í Suðurgötu 5, kl.
| 6—7 í kvöld. (555
2 MÁLUÐ borð og 1 gólfteppi
notað, til sölu á Grettisgötu 42 b.
______________________ (550
Allskonar DYRANAFN-
■ SPJÖLD og glerskilti. Skilta-
i gerðin, Aug. H&kansson, Hverf-
isgötu 41. Sími 4896. (364
44
Um leil og sá guli þ&ytti spjótinu
a# Tarzwi, íéil Tarzaó kyliiflatur o@
sJtaSi |iví éWi. En rislnn lét skammt
slóra kmí£» í miili •£ réðist «4 rae?
sí*a reilda á Tafnsat, þar sem
í* •« jfeihMí.
Kn Tarafpi vék Jeitlursnögst. lii hliS-
ar og greip föstu taki «m ökla riaans.
ftisinn féll öskwmdi 4 linén, en áðtir
en hann (MRfii ráStrúm til a'ð átta si£,
Jkaf3i TáriBr kcnuzt aftan «8 homm
«Ht héÍartaYi u'» kVMnr.
Risinn gat okki náð til Tarzans me'ð
höndunum, og Tarzan vissi þega, að
hana varð að drepa risann eða láta
hann drepa sig. Rak liann því umsvifa-
laust tygilhníf sinn í brjóst risans, og
hné kttn* á samri stund dauður niður.
Tarzan rétti úr sér og rak upp hið
aegilega stríðsöskur apanna, en fólkið
starði undrandi á hann. Hann sneri sér
rólega að þeim og sagði: „Hér er okk-
ur ekki óhætt lengur, þrí að það kunna
að vera margir risar hér i Mrenad."
Ethel Vance:
Á flótta
við, Jiegar þær ræddu um eiuka-
mál Enimy. Svo virtist sem hann
hefði verið liúsbryti hjá þeirn,
er þau voru auðug og fóru til
Ameríku. Hann hafði verið
þjónn hjá móður Emmy, er
hann var ungur piltur. Þegar
fjárhag Emmy fór að hraka
fékk hann eitthvert annað hlut-
verk, en önnu var ekki vel ljóst
livers konar hlutverk það var.
Eitt sinn sagði Emmy:
„Eg sendi Fritz í skólann eft-
ir Mark, svo að hann gæti ver-
ið hjá mér um jólin i Chicago,“
eða hún sagði:
„Frilz kunni að húa til fyrir-
taks rjómasósu“ og „Fritz lán-
aði mér 50 dollara.“ En Fritz
varð að fara frá ]>eim. Hann
kom sér upp lítilli matstofu,
en varð gjaldþrota, og livarf þá
lieim til Þýzkalands.
„Fritz var leiddur sem vitni,“
sagði Anna. „Hvað sagði hann?“
Emmy brosti.
„Hann sagði, að hann vissi
ekki betur en að eg hefði selt
liúsið, og peningarmr væru vel
gevmdir í þessu landi. Hann
kvaðst hafa verið viðstaddur, er
kaupsamningarnir voru gerðir.
Hann sagði að verðið hefði verið
allt of lágt, enda hefði eg ekk-
ert vit á viðskipfum. Og hann
fór að skýra frá þvi hversu auð-
velt mér veittist að vinna mér
inn mikið fé, sem leikkona, en
mér hefði lialdizt illa á þvi. Oft
kvaðst hann liafa ráðlagt mér,
að leggja eitthvað til hliðar, en
eg vildi ekki á hann lilýða. Han.’i
sagði, að eg væri eins og aðrir
listamenn, — þeir kynnu aldrei
með fé að fara, væru ábyrgðar-
lausir en góðhjartaðir.“
Anna hló, en fór svo að hósta.
Eftir það varð nokkurt hlé á
viðræðunni. Anna var að hugsa
hvað Jiað í rauninni var, sem
Emmy liafði gert. Ekki gátu
þeir dæmt hana til lífláts fyrir
engar sakir. Anna var alltaf dá-
lítið hikandi, er hún liafði spurt
einhvers, en þegar hún var búin
að spyrja undraðist hún áræði
sitt. Emmy var lienni miklu
meiri. Það vissi hún. Og henni
fannst furðulegt live ræðin hún
var, furðiilegt, að liún skyldi
vera lirokalaus með öllu, og ekki
reyna að lialda neinu leyndu
fyrir lienni. Þær höfðu ekki. tal-
að um livaða örlög Emmy voru
ætluð, en það var vegna þess,
að allar hugsanir Emmy sner-
ust um börnin, meðan hún var
veik. Nú var hún farin að hress-
ast. Og eftir eina viku átti að
laka hana af lífi. Og Anna sá,
að eftir Jiví sem þrek hennar
jókst, að sama skapi óx lífs
löngun herniar.
Emmy lagði við hlustirnar,
Jiví að hún þóttist heyra fóta-
tak, og liugsaði, að nú mundi
,Hermann“ standa á lileri, en
flaug þó í hug, að Jiað kynni að
vera hinn læknirinn, sem ætlaði
að líta til önnu, en enginn kom.
„Alltaf — allan timann, sem
hann var í Bandaríkjunum,
reyndi eg að forðast að hafa
nein afskipti af þessu, og reyndi
að hætta að liugsa um Jiað, sem
var að gerast, eða eg reyndi aS
telja mér trú um, að J>að gæti
ekki verið satt, eða að hrátt
mundi endir á verða. En eg gat
ekki liætt að liugsa um þetta.
Mér fannst að lokum, að ef eg
liefðist ekkert að. mundi eg
verða andlegri spillingu að bráð
og mildu hryllilegra andlát bíða
mín en yfir mér vofir nú.“
„Já, Jiað liafa verið slæmir
tímar hér,“ sagði Anna. „En
Jiað virðist ekki vera unnt að
gera neitt til Jiess að —“
„Margir liafa reynt það“,
sagði Emmy, „en kannske ekki
nógu margir. Og átölc Jieirra
liafa verið svo smávægileg. Eg
efast um, að margir þeirra, sem
eg sendi flugritin, hafi lesið
þau.“
„Flugritin?“ sagði Aniia undr-
andi.
„Já, þegar að þeim var komið
við yfirheyrzlurnar, vildi lög-
fræðingurinn ekkert fyrir mig
gera. Flugritin voru þó ekki
hættulegt vopn. En lögfræðing-
urinn sagði, að eg liefði hlekkt
liann, og hann liefði aldrei gert
1-áð fyrir, að liann væri að verj*
mál föðurlandssvikara. Og Jiá
sögðu þeir við mig, að Jiað væri
ekki liægt að fá neinn til að ver*
verjandi minn.“
Þær heyrðu fótatak margr*
manna, heillar fylkingar, iá,
fjarska. Það var fylking fang*,